Vísir - 21.09.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 21.09.1931, Blaðsíða 3
VISIR Frk. Anna Péturss lék undir á SÍaghörpu og gerði þaö' vel aö' vanda. B. Erling Krogh. Hinn træg'i norski söngvari Er- ling Krogh heíir dvaliÖ hér um tíma aÖ undanförnu og haldið nokkra liljómleika. Enginn efi er á þvi, aÖ hann er einn meðal hinna bestu slíkra listamanna er hingað hafa komið og látið til sín heyra, enda hefir honum verið á bekk skipað meðal bestu söngvara Norð- urlanda. Rödd hans er bæÖi mikil og fögur, og kunnátta hans í besta iagi. Því miður hafði eg ekki tæki- færi til að vera á öllum þeim hljóm- leikum, sem Erling Krogh hélt hér í bænum, en meðferð hans á lögum þeim, er eg heyrði hann syngja, var framúrskarandi góð. og er sjaldgæft að heyra jafn samvisku- samlega og listræna meðferð á söng- lögum. Erling Krogh er nú á förum héðan. Verkefnin bíða hans víðs- vegar, því að hann er mjög eftir- sóttur söngvari, sem vonlegt er; en áður en hann fer héðan, gerir hann ráð fyrir að syngja a. m. k. einu sinni enn, og ætti þá hvert sæti söngsalsins að verða ski]tað; annað væri naumast vansalaust fyrir höf- uðstað vorn. Eg er sannfærður um, að menn verða hiáfnir af söng þessa Norð- manns, sem með list sinni hefir farið hverja sigurförina af annari víðsvegar um heim. Menn ætti því að nota tækifærið og.hlusta á hann. Páll ísólfsson. VeÖrið í morgun. Hiti í Reykjavík 12 st., ísafiröi 15. Akureyri 17, Seyöisfirði 18, Vestmannáeyjum ir, Stykkishólmi 13,. Blönduósi 14, Raufarhöfn 13', Hólum í Hornafirði 7, Grindavík 10, Færeyjum 5, Julianehaab 5, Jan Mayen 4 (skeyti vantar frá Angmagsalik, Hjaltlandi, Tvne- mouth) Kaupmannahöfn 9 st. — Mestur liiti hér' í gær 13 st., minnstur 8 st. Úrkoma 1,3 mm. Sólskin 0.4 stund. — Lægð yfir Grænlandi. Sunnan átt og hlýindi um miöhluta Atlantshafs og norð- ur yfir ísland. Horfur: Suðvest- urland. Faxaflói, Breiðáf jörður, Vestfirðir: Sunnan og suðvestan gola. Þykkviðri, en víöast úrkomu- lítið og hlýtt. Norðurland, norð- austuríand, Austfiröir, suðaustur- land: Sunnan og suövestan gola. Úrkomulaust og hlýtt. Söngskemtun. Þau systkinin frú Elísabet E. Waage og Einar F.. Markan ætla að halda söngskenitun nk. fimtudag, i Gamla-Bíó. Ætla þau að svngja bæði einsöngva og tvísöngva; en þau eru bæði þekt fyrir framúrskarandi söng- gáfur, eins og kunnugt er. — Frúin hefir oftar en einu sinni sungið i Rikisútvarpið, við besta orðstír; en Einar Markan liefir sungið bæði utanlands og innan. Hann hélt hér nýlega tvær söngskemtanir, sem hlotið liafa góða dóma. — Þessi umrædda söngskemtun systkinanna verð- ur haldin á fimtudaginn kemur í Gamla Bíó, og liefst kl. 7(4 siðdegis. Vissara mun að tryggja sér aðgöngumiða í tæka tið, þvi söngskemtun þessi 'verð- ur ekki endurtekin, af því að Einar Markan er á förum til útlanda. S. Hjúskapur. Gefin voru saman í hjónaband í fyrrad. ungfrú Sjöín Sigurðardótt- ir, Hafnarfirði, og Baldvin Einars- son skrifstofustjóri hjá Eimskipa- félagi íslands. Sira Árni Björnsson gaf .þau saman. Brúðhjónin fóru með Gullfossi til útlanda i fyrra- kveld. Söngvararnir Einar Kristjánsson og Garðar Þorsteinsson endurtai^a söng-- skemtun sina á mikvikudagskveld. Frá Englandi komu Ólafur og Gulltoppur á sunnudagsnótt, en Skúli fógeti i nótt. Dettifoss kom að norðan í gær. Esja kom úr strandferð í gær. Otur kom af veiðum í morgun. Kolaskip kom i gær til Kveldúlfs. Dronning Alexandrine kom að norðah kl. 2 i nótt. Botnía köm til Leith kl. 6 síðdegis í gær. Margir „samkvæmishæfir". Siðastliðið laugardagskvéld og suhnudagsnótt þótti bera á því með langmesta móti, að menn væri ölv- aðir á götum úti hér i bænum. Eg var á ferli fram eftir nóttu, þvi að mér lék nokkur forvitni á að vita,- hvort. hin „blessunarríku" áhrif Borgarslcólans væri þégar farin að koma i ljós. Og eg verð að segja jiað, að öllu meira fyllirí hefi eg ekki séð h'ér á götunum í mörg ár. Hvert sem litið var, mátti sjá fólk, sem auðsjáanlega var undir áhrif- um vins, flest ungt fólk og upp- vaxandi. Var næsta rahnalegt á slikt að horfa. Á einum stað voru 'fjórir eða fimm piltar saman, allir ungir, liklega 15—18 ára. Þeir Erling Krogh lieldur kveðj ukonsert i Gamla Bíó þriðjudaginn 22. september kl. lx/o siðdcgis. Emil Thoroddsen verður við hljóðfærið. Aðgöngumiðar á 2 kr. fást i Hljóðfæraverslun Helga Hall- grímssonar. Verð á ölium nýkomnum GÚMMÍSIÍÓFATNAÐ! hefir stórlækkað, og selst ásamt eldri birgðum með bæjarins lægsta verði. ENNFREMUR: Kvenskófatnaður, í'allegir götuskór, frá kr. 10,00. Karlmannaskófatnaður, randsaumaður. hvergi fallegra né ódýrara úrval. Með næstu skipunt koma ódýrustu karlmannaskór borgarinnar. STEFÁN GUNNARSSON Austurstræti 12. — Skóverslun. 3AKARAR! Seljunt Gold Medal og Matador-hveili í (>!> kg. pok- um ódýrara en nokkuru sinni á'ður. H. Benediktsson & Co. Sími 8 (fjórar linur). imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíitniiiiiiiiiiiiniiiiiijni Tíre$totte Esjaj fer héðan i hringferð vestur um land fimtudaginn 24. þ. m. Tekið verður á móti vörum á miðvikudag. Þrátl fyrii' ]>að þótt „Firestone“ lieimsfræga hilagúmmí, sem viðurkent er það besta á markaðnum, sé dýrara í innkaupi en margar lakari teg., seljum við það fvrst um sinn með eftirfarandi afarlága verði. voru allir meira og minna ölvaðir. Og svona var jietta víðar. — Eins og að líkum lætur get eg ekkert um það borið, hvar J>etta ölvaða fólk muni hafa keypt drykkjarföngin, óg ef til vill er ]>að einber tilviljun, að þetta gerðist á fyrsta laugar- dagskveldi hins „nýja siðar" á Hó- tel Borg. Um orsökina mun ■ hver og éinn ætla það, er hö'num þykir sennilegast. -—- En geta má nærri, áð dómsmálaráðherrann mundi hafa orðið glaður, ef hann hefði mátt líta upp úr sinni pólitísku gröf og sjá alt það „samkvæmishæfa“ fólk, sem var að þvælast hér á göt- unum í fyrrinótt. fíorgari. Hjálparbeiðni. Með línum þessum er lieitið á góða menn til hjálpar ungri, allslausri stúlku, sem legið lief- ir lengi, og liggur enn, og þyrfti á skjótri lijálp að halda, til þess að hún þurfi ekki að leita sveit- arstyrks. Vísir hefir lofað að taka við samskotum, óg þar fást nánari upplýsingar. K. J. Almennir borgarafundir verða haldnir í kveld kl. 8 í Goodtemplarahúsinu og templara- salnum í Brattagötu. Umræðuefni: Vínveitingarnar á Hótel Borg. Málshefjendur verða: Felix Guð- mundsson og Jakob Möller. Framkvæmdanefnd Stórstúkunnar boðar til fundanna. Hlutaveltu með liapi>drætti liélt glimufé- lagið Ármann í Iv. R.-liúsinu í gær. Dregið var um vinningana í happdrættinu á skrifstofu lög- manns i morgun, og komu upp þessir vinningar: Nr. 597 reið- hestur, nr. 3432 málverk, nr. 5729 granimófónn, nr. 1024 fata efni og nr. 2975 kind. -— Hand- ltafar þessara vinninga gefi sig sem fyrst fram við Jens Guð- björnsson form. Ármanns, c/o. F élagsbókbandið. Sjómannastofan samkoma í kveld kl. SýL Allir velkomnir. Leikfimis-ljósmyndir frá leikfimisnámsskeiðum Jóns Þorsteinssonar i fyrra vet- ur, eru til sýnis i gluggum versl. FL Jacobsen, i dag og næstu daga. Myndirnar eru liinar prýðilegustu. Dekk Slöngur 32X0 30X5 S.S. S.S. 30x3ý2B.E. 29x4,75 29x5,00 - 29x5,00 - 29x5,25 - 29x4,50 - 29x4,75 - 30x5,00 - 32x6,00 - 20x4,50 - . extra : 10 strigal. Kr. 154,00 11,50 . extra 8 — — 106,00 8,75 1. (> — 41,00 4,50 4 — — 17,90 4,50 19 H.D. 6 strigal. Kr. 46,00 . 6,10 19 H.D. 6 r 48,50 6,10 19 Reg. 6 — — 42,00 6,10 19 H.D. 0 ’ 55,00 6,10 20 H.D. 6 — — 40,00 6,10 20 H.D. 6 — — 47,00 6,10 20 H.D. 6 , 50,00 6,25 20 H.D. 6 — — 70,00 7,50 21 H.D. 6 — — 42,00 6,10 Margar fleiri gúmmístærðir fvrirliggjandi en þær. ~ E sem ekki eru til liér á staðrium, getuiu við útvegað nieð “ S suttum fvrirvara. | Reiðhjðlaverksmlðjan FÁLKINN. { Sími: 670. n?ÍlBilI!IIIIIIIIIIIIIIIIiSlIlil3!881fiSlll!ISlIlllfll8i8I!lfiIIIIIiNIBilllllllIlllll m Höfum fengið okkar ágætu Steamkol. Athugið verð og- vöru- gæðin og' gerið haust-innkaupin á meðan á uppskipun stendur og kolin eru þur úr skipi. — Fljót og góð afgreiðsla. Kolav. Guðna & Einars. Sími: 595. Sími: 595. Illlllllllllllliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiiiiiiii XmXXXiOtXIOCÖCQOOaöœmilXmXíQOQOQQOQimiQQQOOQOQOr Bifreiðastööin „HEKLA“ hefir aðeins nýja bíla til leigu. Lægst verð. Reynið vidskTftin. Simi 1232. scsööcstsGöööfSöotsooööoöOöooööístscsaöeöööOöotsoöoOGöoooöOOOOÍ NimniiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiHiiiiimiiiiiiEiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii NÝJA EFNALAUGIN, (GUNNAR GUNNARSSON). Sími 1263. foeykjavík. P. O. Box 92. Iíemisk fata- og skinnvöruhreinsun. — Litun. Varnoline-hreinsun. Alt nýtísku vélar og áliöld. Allar nýtísku aðferðir. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgreiðsla Týsgötu 3 (horninu Týsgötu og Lokastíg). Sent gegn póstkröfu út um alt land. Sendum. ------ Biðjið um verðlista. -- Sækjum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.