Vísir - 27.09.1931, Blaðsíða 2

Vísir - 27.09.1931, Blaðsíða 2
VlSIR Rafmagnsveita Reykjavíknr. Tímarit I'. I., siðasta blað, flytnr meðal annars skjTslu um „Piafmaghsveitu Reykjavík- ur 1930“, eftir Steingrím Jóns- son. — Orkuvinslan hafði orð- ið 10,1% meiri en árið áður. — Úrkoman i Reykjavik var 838 mm. vfir árið eða 0,2% undir meðallagi. Framrensli Elliða- ánna, 139,1 milj. tenm., sam- svarar (i 1% af þeirri regnhæð. í raun og veru er úrkoman meiri á úrkomusvæðinu, „því að úrkoman í Hveradölum, sem eru í efri enda svæðisins, mæld- ist2973 mm. Mesta flóð í Elliða- ánum var í febrúarmán., 42,1 tenm. á sek., sem samsvarar 162 lítrum á sek. af hverjum ferkm. úrkomusvæðisins.“ Háspennukerfið , var i árslok 21,156 m. að lengd með 20831 kg. eirþunga. — Lágspennu- kerfið var í árslok 30563 m. loftlína, með 19839 kg. eir- þunga, og 21811 m. jarðstreng- ur með 20355 kg. eirþunga. — „Loftlínukerfið hefir aukist um ! 11% að lengd, en 7%• að eir- þyngd, og jarðstrengjakerfið um 10% að lengd en 14% að eirþyngd.“ — Spennistöðvar voru við árslok 24 talsins, með 24 spennum upp á samtals 2710 KVA. - Götulýsing bæj- arins: Tala ljóskera i árslok 548 (95,2 kw.). Heimtaugar voru i árslok: 858 jarðstrengs- línur og 1729 loftlínur. Mæla- fjöldi í árslok: Ljósamælar 6579, hitunar- og suðumælar 1990, vélamælar 313, hemlar og hemilmælar 300 og klukkur 121. — Sala rafmágns hefir numið kr. 939,591,30, en aðrar -'tekjur stöðvarinnar voru kr. 83,595,06. Alls hafa þvi tekj- urnar numið kr. 1,023,186,36. — Stofnkostnaður Ráfmagns- veitunnar var talinn í árslok kr. '5,614,734,11 (án afskrifta). Skuldir fyrirtækisins voru á ysama tíma taldar kr. 2,613,316,- /19, en eignir kr. 2,982,971,82. Samkvæmt þessu ætti skuldlaus eign að vera kr. 369,655,63. ------ !■«■■■ -------- Vetrarflng jfir ísland til Evrópu. örskömmu eftir að víst þótti. að j,-eir félagarnir Parker CrameAog samfylgdarmaðtir hans hefÖi far- ís, var ])að gefiö til kynna af sama félaginu. sem kostaö haföi ferö þeirra, að aörir menn væri ráönir til nýrrar farar í sömu sporin. Hét flugmaöurinn Preáton en vélstjóri og loftske}’tamaÖur Collington. Þeim hyrjaði seint lengi vel, og dögum og jafnvel vikum saman heyröist ekki annaö af flngi þeirra cn þaö. að þeir væri aö sveima íram og áftur yfir austurströnd Noröur-Canada. Og siðast var sú fregn birt í öllum heinysblööunum, aö Preston þætti svo áliöiö hausts, aö hann heföi liætt viö feröina i ])etta sinn og mvndi bíða þar til voraði. I’cssi fregn er ósönn, ef trúa má tíöindanianni „Associated Press“, sem hefir haft tal af þéim félög- um noröur á Lahrador. Væri var- legt að trúa þessum fregmtm, samt sem áður, ef ekki hefði samtímis Lorist fregnir frá flugfélaginu siálfu, sem styðja þá umsögn, aö mennirnir sé alls ekki hættir við flugiö eöa snúnir aftur, heldur hafi þeir tafist og ætli sér að fljúga noröurleiðina, „hvort heldur veröi í september eða alt til desember." Jtarlegt skeyti uin jtessar ráöa- geröir er sent Dananum Pcter Freuchen Qrænlandsfara, sem fór vestur um haf í sumar sem leiö, aö boöi þessa félags, til skrafs og ráðagerða um máliö. Var hann kvaddur þangaö vegna þess, að hanu mun ntanna kunnugastur á \ estur-Grænlandi. F.n enginn ís- lendingur var kvaddur til, og má raða af því. að ísland sé enginn þyrnir í augurn flugmanna á norö- urleiöinni, heldur að eins Græn- land. Peter Freuchen segir, aö tilefnið til orörómsins um, aö þeir félagar hafi snúið aftur, sé þaö, að þeir hafi oröiö aö snúa við á leiöinni, eftir aö hafa beðið árangurslaust í Port Harrison á Labradorskaga eftir eldsnevti til áframhalds. Hafi ]>eir haldiö áfram norður með ströndinni ])aðan en séö, aö fariö var að snjóa, og þess vegna þótst verða aö hafa betri útbúnað i feröina áfrani, en þeir höfðu gert ráð fvrir í sumarferðdiag. Þéss yegna liafi þeir snúiö aftur, bæði vegna eldsneytisforöans og eins tcgna ]tess. aö þeim þótti vissara að hafa skíöi undir flugv/élinni. Því aö þeir þóttust vita — sem satt er —- aö úr því að Canada siepti. væri ekki hægt aö ná í meiða unclir flugvélina, eöa aðrar tilfæringar, þangað til kæmi til ís- lands. Því að alíir flugmenn bú- ast við því, aö hér á landi fáist öll tæki til þess að endurbæta ])að, sem á þykir skorta. Ekki ])ykir þeim flugmönnunum neinum vandkvæöum bundiö aö ráöast i flugið þó aö veöurskeyti séu ófullkomin frá Grænlandi. Þar kveður við sama tón og hjá fyrir- rennurum Prestons, Parker Cram- cr og samferöamanni hans, að þeir séu háðir vélinni sinnLen eklci veðurskeytnm. Og þaö sarna er grundvállaratriði hjá hinu ríka ameriska félagi. sem gerir förina úr garði —- þá aðra í rööinni — ct'tir aö sú fyrri lenti á slóöum, scm flugmenn fara um nær því daglega, en lenti þó í hafinu og mennirnir druknuöu. Oss Islendingum má ])vkja virð- ingarveröur áhugi ])essa félags, uni \ ill sýna .og sanna alheimi, aö noröurleiöin sé sú hesta. En hins \egar hlý'tur oss aö skiljast, að aðferðin er ekki rétt. Því hefir hingað til veriö haldiö fram, aö þaö sem flugmanninum væri nauð- synlegast væri einmitt veðurfregn- irnar. Það má heita sannanlegt, að l’arkei' Cramer flatig út í veður, sem varö honum og félaga hans að fjörtjóni. einmitt vegna þess, aö hann lítilsvirti ekki aö eins veö- urfregnirnar heldur líka veöriö sjálft. Islendingar, sem hafa á- hugamáls að gæta, þar sem viö- leitni ameríska flugfélagsins er, munu óska þess éinluiga, aö Ame- ríkumenn vilcíii skilja og hagn\’4a sér, að enginn mannlegur máttur ræður við veöriö. Karimannaskóp < njRiw.wiw—1111 ■iJDiD.sawB—B í mjög stóru úrvali. Verð frá 10 kr. HVANNBERGSBRÆÐUR. I0.0.F. 3. = 1139288 = Fl. Veðurhorfur í dag. Búist er við suðlægri átt í dag. Vísir er sex siður í dag. Miðfirðingar sumir hafa nú tekið þaðváð, að rekcT fé sitt suður liingað til slátrunar. Er verðið sagt enn laégra norður þar. og lítil von uni peningaborgun#— Eru þeir Miðfirðingarnir á léiðinni með 100—500 fjár, flest dilka, og er ferðinni lieitið til Hafnar- fjarðar. Ráku þeir suður Tví- dægru og nniiiu hafa komist að Fljótstungu i Hvítársíðu á föstudagskveld. Þaðan lialda þeir rekstrinum yfir í Hálsa- sveit, um brú á Barnafossi, en frá Augasíöðúm leggm þeir fvrir Ok og komast væntan- lega suður í Þingvallasveit í kveld, og er þó óvist að þeir nái leiigra en suðiir um Klupt- ir, því að leiðin er löng fyrir Ok. — Til Ilafnarfjarðar koni- ast þeir varla fvrr eii seint á þriðjudag. Þetta er langur rekstur og má búast við að lömbin verði orðin klaufsár og latrælv síðustu dagana. Mótmæli. Almennur kvennafundur verður lialdinn í Iðnó annað kveld kl. 8Vé til þess að mót- mæla breytingu þeirri, sem gcrð liefir verið á vínsölutiman- um á Ilótel Borg. Bandalag kvenna og Verkakvennafélagið Framsókn boða til fundarins. Bæklingur um Grænlandsmálið. Frá skrifstofu aðalræðis- manns Noregs liér hefir Vísi borist ritlingur, sem heitir: „Norge og Östgrönland. — Kn kort redegörelse. Utgitt av A.S. Norwegián PuMcations“. Fjallar það um deilu þá, sem nú stendur með Norðmönnum og Dönum um Austur-Grænland. Standmynd Thorvaldsens hefir nú verið tekin niður af fótstallinum á Austurvelli, og fótstallurinn tekinn sundur. Verður mvndin aftur sett upp í garðinum sunnan við Illjóm- skálann við Tjarnarenda. Útvarpserindi um ísland og Ástralíu flytur Dr. A. Lodewvckx, prófessor frá Mel- bourne, sem hér dvaldist i sum- ai% í Stuttgart hinn 29. þ. m. og í Berlín 8. n. m, Mun hann og síðar flytja fleiri útiprpserindi um Island i Þýzkalandi, i liaust og vetur. Sláturtíðin er nú byrjuð fvrir nokkuru og er gert ráð fyrir, að slátr- að verði lijá Sláturfélagi Suð- urlands um 1400 fjár daglega fvrst um sinn. Fé er ekki talið vænna en i meðallagi og jafn- vcl ineð lakara inóti úr sum- um sveituni. Annars er leiðin- legt til þess að vita, Iiversu lil- Hvernig- brjóta má nafnspjald 1. l il að kveöja. 2. Ti! aö óska til hamingju. S. í heimsókn. 4. I vcrslunarerindum. — Gevmið þetta yður til minnis. — Minnisbókferðamanna Fæst lijá öllum bóksölum. Ver ö: 1 króna. Nauðsynleg hverjum manni. Kápur og kjólar á börn frá 1—15 og 16 ára. — Nýjasta líska. Versl. Skógafoss. Laugavegi 10. ið margir bændur gera til þess, að bæta fé si.tt. Afréttir eru að I vísu lélegir., sumstaðar liér sunnanlands og er því einatt i liætt við, að fé seni á þeim j gengur, verði rýrt til frálags, j en sjálfsagt mætti þó bæta það , til muna með góðri meðferð og i kynbótum. — En margir bænd- ; ur virðast ekki liafa neinn | skilning á því, að kynbætur geti orðið að gagni. Fé þeirra er bæði lítið og Ijótt, lingert og óhraust, og er Iielst svo að sjá, j scni þeir álíti, að svona verði j þetta að vera. Frá sumum j heimilum koma hingað árlega i lil slátrunar dilkar, sem eru j svo í'ýrir, að kjötið af þeim ] nær ekki 20 pundum. Er lítil eign i slikij sláturfé eins og verðlagið er nú. „Goðafoss“ , fór vestur og norður i gær. Meðal farþega voru: Sigurður Thoroddsen, Sigríður Stefáns- dóttir, Egill Ragnars, Friðrik Hjartar og frú, Brynleifur Tob- iasson, Júlía Biarnadcittir, Nanna Snæland, Ingibjörg Giss- 1 urardóttir, .TónaTan Jónatans- son, Gestur Guðjónsson, Gestur Árskóg og frú, Dagur Sigur- jónsson, Evþór Þórðarson. Brúarfoss kom að norðan og vestan í gær. Far]iegar voru um 100. Glímufélagið Ármann. Innanfélagsmót fyrir drengi innan 15 ára hefst i dag kl. 10 árd. á iþróttavellinum. Þátttak- endur eru beðnir að mæta slundvíslega. Kvikmyndahúsin. Auglýsingar þeirra eru á 3. siðu i hlaðinu að þessu sinni. Iíarlakór Iðnskólans. Æfing i dag kl. 2 í Iðnskólan- um. Kristileg’ samkoma á Njálsgötu <1 kk 8 i kveld. Allir velkomnir. Kappleikur. I dag kl. 4 keppir „Yalur“ við sjóliða af H. M. S. Doon. Þetta verður vafalaust „spennandi“ kappleikur, -því þessir sjóliðar munu ekki standa að baki þeim, sem liér hafa kept áður, og allir þekkja leik „Vals“. Þetla verður líklega síðasti kappleikur ársins, og ættu Stór útsala liófst í gær í . Gleraugnabúðinni Laugaveg2 Með miklum afslætti eru seld: Gleraugu, með nákvæmri mátun af sérfræðingi. Takið eftir: Gleraugu fypip 2 kp. aðeins á Laugav. 2 | Ennfremur: rykgleraugu og hulstur, TVÍBLTRA-lvnífar og skæri loftvogir, mælar. lindarpennar og blek, teikniáhöld og tilbeyrandi litakassar, vasaljós. Alt með gjafverði! 10—50% afsláttur! Ivomið sem fyrst í Gleraugnabúðina Laugaveg2 (við Skólavörðustígsliorn) Þaö bopgar sigl menn því að nota sér tækifær- ið. Útvarpið í dag. Kl. 10: Prestsvigsla í dóm- kirkjunni. 19,30: Veður- fregnir. — 20,00: Grammófón- hljómleikar (píanósóló). — 20,30: Samleikur: Kunningjar, eftir -Peter Hansen. — 20,55: Óákveðið. — 21,00: Veðursjiá og fréttir. — 21,25: Dansmúsik. Þjóðleikhúsið í Oslo. Samkvæmt nýútkomnum rekst- ursreikningi varö 21,900 króna hagnaöur á rekstri þjóöleikhúss- ins í Oslo á leikárinu 1930—1931. Végna samkéþninnar við’ kvik- myndahúsin eru flest ]ijóöleikhús rekin meö halla á síöari árum. en ef til vill benda þessi tíðindi frá Oslo á það, að hér muni breyting á veröa, aösóknin aö leikhúsunum fari aftur aö aukast. m Aiveg Býtt! Barnay anglinga- og kven- V etrarkápur. Stórkostlegt úrval.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.