Vísir - 29.09.1931, Blaðsíða 2
VlSIR
Með e.s. „Goðafoss“ fengum við aftur:
L A U K í 25 kg. kössum,
APPELSÍNUR og EPLI.
ææææææææææææææææææææææææsæg
1 Ný blutaskpá 1
S6 fyrir TEOFANI CIGARETTUR S
jjg er komin út. ^
£8 Helmingi færri $
88 arðmiða þarf nú til þess að eignast hina ýmsu muni. 88
æ Skráin fæst í öllum verslunum. æ
æ Gildir til 31. desember. w
^ Byrjið að safna strax, xx
Símskeyti
Friedrichsliaven, 28. sept.
United Press. FB.
Graf Zepplin kominn heim.
„Graf Zeppelin" lenti hér kl.
11.45 f. h.
Berlín, 28. sept.
United Press. FB.
Briand og Laval í Þýskalandi.
Laval forsætisráðlterra Frakk-
lands og Briand utanrikismála-
ráðherra Frakklands eru konm-
ir til Berlinar. Hcfir þeim til
þessa livarvetna verið vel tek-
ið í Þýskalandi.
Hamborg, 28. sept.
United Press. FB.
Kosningar í Hamborg.
Kosningar til borgarþingsins
í Hamlx)rg fóru frám á sunnu-
dag. Atkvæðamagn á framboðs-
listum flokkanna: — Socialistar
214509 (240984), Nationalsoci-
alistar 202465 (144684), Kom-
múnistar 168618 (13527!)). Na-
tionalistar 43269 (31376).
Ath. Tölurar í svigum þýða
atkvæðamagn flokkanna í síð-
ustu kosningum þar á undan.
Kaupmannahöfn, 28. sept.
(Frá fréttaritara FB.).
Gengi.
Dollargengi í Stokkhóhni i
dag 4.80, i Oslo 1.88 krónur.
Sænskar og norskar krónur
hafa þannig fallið svipað og
sterlingspund.
London, 28. sept.
United Press. FB.
Frá Bretlandi.
Opinberlega tilkynt frá skrif-
stofu MacDonalcLs, að engin á-
lcvörðun hafi verið tekin um
allsherjarkosningar enn sem
komið er, cn forsætisráðherr-
ann sé við því búinn að ganga
til kosninga, ef til komi. $am-
kvæmt áreiðanlegum Iieimild-
um er liaft eftir MacDonald, að
þjóðstjórnin sé hafin yfir flokk-
ana, þótt þeirra verði þörf eftir
sem áður. Ef til kosninga kem-
u'r bráðlega og samkomulag
allra flokka næsl ekki um ein-
ingu i þjóðmálunum, mun Mac-
Donald ef til vill skora á þjóð-
ina að flykkja sér um þá flokka
og flokkaljrot, sem vilja vinna
að því i sameiningu, að leysa
úr þeim vandamálum þjóðar-
innar í samræmi við stefnuskrá
þjóðstjórnarinnar, sem bráðrar
úrlausnar Diða.
London, 28. sept.
Unitcd Press. F'B.
Gengi erlendrar myntar.
Dublin: Forvextir hafa verið
hækkaðir um 1% i 6)4%.
Amsterdam: Forvextir hafa
verið hæltkaðir í 3%.
New York: Þegar viðskiftum
dagsins lauk, var gengi sler-
lingspunds $ 3.90.
Stokkhólmur: Gengi ster-
lingspunds kr. 17.85.
Berlín: Opinberlega tilkvnt,
að kauphöllum Þýskalands verði
Iokað óákveðinn tíma.
Berlín, 29. scpt.
United Press. FB.
Þýskalandsför frakknesku
ráðherranna.
Laval og Briand eru komnir
Kastrup-
niðursuðuglösin eru best og
springa aldrei. Dyramottur og
Gólfklútar. — Mest úrval. —
Lægst verð.
VERSL. B. H. BJARNASON.
aftur úr Þýskalandsförinni.
Briining, Curtius og nokkrir
menn aðrir fvlgdu þeim á stöð-
ina, til ])ess að kveðja þá.
Kaupmannaliöfn, 29 .sept.
United Press. FB.
Danir hverfa frá gullinnlausn.
Að afloknum fundi ráðunevt-
isins og bankastjórnar Þjóð-
bankans, var ákveðið að leggja
fyrir þingið i dag frumvarp til
laga nn^ afnám gullinnlausnar.
(f skeyti frá fréttaritara FB. í
Ivhöfn segir, að frv. verði vafa-
laust samþykt).
Belgrad, 2!). sept.
United Press. FB.
Frá Jugóslavíu.
Óánægja með kosningalögin.
Fullyrt er, að allir andstöðu-
flokkar rikisstjórnarinnar liafi
komið sér saman um að taka
eigi þátt í kosningunum þann 8.
nóvember. Halda þeir því fram,
að kosningalögin séu ]>annig úr
garði gerð, að ákvæði um úti-
lokun frambjóðenda bitni mest
á stjórnarandstæðingum, og
eigi því stjórnin vist að geta
haldið meiri hluta á þingi.
Mötmælafand
út af vínsölumálinu. héldu konur i
Tðnó í gærkveldi, og voru. þar sam-
þyktar þessar tillögur:
I. tillaga.
Almennur kvennafundur, hald-
inn i Reykjavík 28. september
1931, mótmælir öllum fyrirskipun-
um og breytingum á vínsölu og
vÍQveitingum, sem gjörir mönnum
'nægara fyrir a'ð afla sér víns til
drykkjar.
Vér litum svo á. að breylingar
þær. sem clómsmálaráðherrann
gerði. viðvíkindi vínveitingaleyfi á
Hótel Tlorg, verði í framkvæmdinni
skaðlegar fyrir l>æjarfélag vort. og
skorum vér því á stjórnina. að aft-
urkalla þær.
Samþvkt í einu hljóði.
II. tillaga.
Almennur kvennafundur, halcl-
inn í Reykjavík 28. september
1931, skorar á lögreglustjóra og
hæjarstjórn Reykjavíkur, að herða
á eftirliti með veitingastöSum
Reykjavíkur og aö uppræta með
öllu ólöglega vinsölu í hænum.
Samþykt í einu hljóSi.
III. tillaga.
Almennur kvennafundur, hald-
inn í ISnó 28. september 1931,
skorar á ríkisstjórnina aS rann-
saka nú þegar. hvort ekki séu nú
svo breyttar kringumstæSur aS
stjórnin sjái sér fært aS leggja fyr-
ir næsta Alþingi tillögu um afnám
spánarsamningsins.
Saniþykt í einu hljóði.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík y st.. ísafirSi 8,
Akureyri 10. SeySisfirSi 11, Vest-
mannaeyjum 9, Stykkishólmi 9,
Blönduósi 10, Hólum í HornafirSi
y. Grindavík 9 (skeyti vantar frá
Raufarhöfn. Hjaltlandi og Tyne-
ínonth) Færeýjum 11, Julianehaab
ó, Angmagsalik 3, Jan Mayen 5,
Kaupmannahöfn 10 st. — Mestur
hiti hér í gær 14 st.. minstur 8 st.
Urkoma 8,í mm. Sólskin 2,7
stundir. — LægSarmiSjan er nú
norður af Vestfjörðum og hreyfist
norSaustur eftir. Horfur SuSvest-
urland: Stinningskaldi á suSvest-
an og skúrir í dag, eu norSvestan
kaldi og úrkomulítiS í nótt. Faxa-
flói. BreiSafjörSur : Vestan og síS-
an norðvestan kaldi. Nokkurar
skúrir. Hekfur kaldara. VestfirSir,
Noröurland: SuSvestan og síSan
uorSvestan kaldi. Skúrir. Kaldara.
Norðausturland, AustfirSir, suS-
austurland: SuSvestan og síSan
vestan kaldi. VíSast úrkomulaust.
Kaupendur Vísis,
sem bústaðaskifti hal'a um
mánaðamótin, eru beðnir að
skýra afgreiðslunni frá því,
helst skriflega.
Hjúskapur.
S. 1. laugardag voru gefin sam-
an í hjónaband ungfrú Sigurbjörg
Jónsdóttir og Helgi J. HafliSason
járnsmiSur. Heimili þeirra verSur
á Túngötu 42. — Sira FriSrik
Hallgrímsson gaf þau saman.
Silfurbrúðkaup
eiga í dag frú Anna Pálsdótt-
ir og Sigurður Sigurðsson skáld
frá Arnarholti. Þau dveljast nú
hjá Arna prcifessor Pálssvni.
Landssíminn
er tuttugu og fimm ára í dag
og eru fánar víSa dregnir á stöng
hér í bænum í minningu þess.
Hressingarskýli símamaima, sem
stendur skaint frá Vatnsenda,
verSur vígt í dag.
Níels P. Dungal læknir
veiktist snögglega i fyrri viku
;>f botnlangabólgu og var skorinn
n])þ sanulægurs. Hann er nú á góS-
um batavegi.
Enskur botnvörpungur
Volesus frá Grimsby, sig'ldi á
boSa í ÞistilfirSi á sunnudagsnótt.
Ægir náSi honum á flot og fylgdi
honum til SeySisfjarSar. SkipiS lítt
cSa ekki laskað. Stjórnin krefst 50
þúsund króna í björgunarlaun.
Iláskólasetning
fer fram laugardag 3. okt. kl. 11
ardegis, stunclvislega.
Prófprédikun.
MiSvikudaginn 30. sept kl. 11
árdegis flytur guSfræSiskanclídat-
ínn Dagbjartur Jónsson próf-
prédikun sína í dómkirkjunni.
Bókasala Mentaskólans
vérSur opnuð i dag kl. 2. VerSa
þá seldar allar þær kenslubækur,
sem nota þarf í skólanum.
Heimiliskensla.
Eins og aS undanförnu bendir
Upplýsingaskri fstofa stúdenta-
ráSsins á stúdenta, sem taka vilja
aS sér heimiliskenslu í vetur, gegn
þóknun í fæSi eSa húsnæSi. Þeir,
sem vildu sinna þessu, ættu aS
snúa sér sem fyrst til skrifstof-
unnar, en forstöSumann hennar er
að hitta í skrifstofu háskólans kl.
t—-2 til mánaSarlolca, en eftir 1.
okt. kl. 9—12 f. h.
Lyra
kom til Bergen í gær kl. 3.
Strandferðaskipin
Esja var á Akureyri í morgun.
SúSin fer í strandferS austur um
land i kveld.
Jón Norðfjörð
gamanvísnasöngvari frá Akur-
eyri er nýkominn hingað til bæjar-
ins og hefir í hyggju aö efna hér
ti! söngskemtunar. Hann er al-
kunnur nyröra af söng sínum og
leikarahæfileikum og má sjá sýn-
ishorn at' blaðaummælum um hann
i bókaverslun Sigfúsar Eymunds-
sonar. Þar eru einnig myndir af
söngmanninuin.
ísak Jónsson
biSur börn ]>au. sem sækja skóla
hans i vetur, aS koma í nýja
barnaskólann J. okt. Drengir kl. 9
og stúlkur kl. 1. Börnin verSa þá
prófuö. vegin og mæld.
Ný saumastofa
Einara Jónsdóttir Njálsgötu 4,
opnar saumastofu I. okt. Sjá augl.
i blaöinu í dag.
Dómarafélag knattspyrnumanna
ASalfundur félagsins verSur
haldinn i kveld kl. 8)4 í K. R,-
húsinu.
Læknarnir
Óskar Þórðarson. Björn Gunn-
laugsson og Kristinn Björnsson
hafa flutt lækiiingastofur sínar í
Pósthússtræti 7, þar sem áSur var
Röntgenstofan. 'Sjá aug.
íþróttafélag Reykjavíkur
heldur skemtifund i fimleika-
búsi félagsins viS Túngötu miS-
vikttdaginn 30. sept. kl. 9 e. h.
Allir þeir, sem aSstoSuSu viS
hlutaveltuna eru boönir. Félagar
béSnir aS fjölmenna.
Kvenréttindafélagi'ð
heldur fund kl. 8J4 í kveld hjá
i'rú Theódóru Sveinsdóttur,
Kirkjutorgi 4. ÁriSandi mál á dag-
skrá.
Félag matvörukaupmanna
heldur frámhaldsfund kl. 8)4 í
kveld í Kattpþingssalnum.
Veiði- og loðdýrafélag íslands
heldur funcl annað kveld kl. 8J4
í baðstofu ISnaSarmanna. Gunnar
SigurSsson flytur erindi. Allir vel-
komnir, sem áhuga hafa á málefn-
um félagsins.
Heyskapur
mun hafa gengið nieð besla
móti um land alt í sumar. Að
vísu spratt .jörð víðast livar
seint og sumstaðar liefir gras-
lcysi verið mjög tilfinnanlegt.
En nýtingin hefir orðið ágæt
og víðast „þornað af ljánum,“
sem kallað er. Héyskapurinn
liefir því ekki orði'ð svo taf-
Hvernig brjóta má nafnspjald.
Minnisbókferdamanna
Fæst hjá öllum bóksölum.
I Verö: Nauösynleg I .
g j 1 króna. hverjum manni. | / 4,
1. Til að kveðja. 2. Til að óska til hamingju.
3. I heimsókn. 4. 1 verslunarerindum.
— Geymið þetta vður til minnis. —
Rafljósakrðnur
margar gerðir, ]). á m. Krónur
með 4 ljósum, á að eins kr.
27.00. Öryggistappar 25 au. og
annað þessu líkt.
VERSL. B. H. BJARNASON.
Fundur
i Kvennadeild Slysavarnarfélags
Islands verður haldinn 30. sept.
kl. 8y2 siðd. i K. R. húsinu. —
Rætt verður um starfsemi fé-
lagsins á næsta vetri og önnur
mál. — Félagskonur vinsám-
lega beðnar um a'ð fjölmenna
á fundinn.
Stjórnin.
Taflmenn, verð frá kr. 1,75.
Taflborð, verð frá kr. 1,50.
Halma-töfl.
Spil.
Spilapeningar.
Spilakassar.
Lægst verð.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
XSOOOOÍXSOQÍXXXXSOOOOOOOOOOÍ
HeiOruðu
Msmæöur!
I Munið að kaupa bestu og
þektustu kryddvörurnar í haust-
matinn, en þær eru frá
H.f. Efnagerð Reykjavíkur
saintir og erfiður sem oft áður.
Og þó að grasið væri víða með
minna eða jafnvel minsta
móti, er heyfenguriim ví'ðast
hvar í meðallagi eða meira og
hver baggi óhrakinn. Sum-
staðar eru hey enn úti liér sunn-
anlánds og .getur hrugðist til
beggja vona, hvort þau nást
eða elcki. Kvartað hefir verið
undan því, að útlendur áburð-
ur liafi ekki orðið að fullum
notum í sumar, sakir langvar-
andi þurka í vor og fram eftir
öllu sumri.
Happdrætti
HjálpræSishersins í Reykjavik.
Vinningar eru þessir: nr. 625
BrúSa. nr. 287 Eldhússett. nr. 320
i smálest kol. nr. 409 Körfustóll.
nr. 535 Mynd. Menn eru beðnir aS
sækja ])essa muni fyrir 10. okt.
Útvarpið í dag.
Kl. 19,30: Veðurfregnir. —
20,30: Hljómleikar. — 20,50:
Grammófón-hljómleikar (ein-
söngur). — 21: Veðurspá og
fréttir. — 21,25: Grammófón-
hljómleikar (hljómsveit).