Vísir - 29.09.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 29.09.1931, Blaðsíða 3
VISIR TILKYNNING. Menn eru vinsamlegast beðnir að tilkynna flutning, á skrifstofu rafmagnsveitunnar, vegna mælaálestui’sins. Sími: 1111. Mmagnsveita Reykjavíknr. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið í Aðalstræti 8, fimtudag- ínn 1. október næstk. kl. 10 árdegis, og verða þar seldar alls- konar bækur, íslenskar og útlendar, mikið af reikningsfærslu- bókum, svo og pappírsvörum ög ritföngum og mörgu l'leira. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinu í Reykjavík, 26. se])t. 1931. Björn Þópdarson. Dömukj ólai*. Barnaföt. í vetur geta stúlkur fengið að læra dömu-, kjóla-, kápu- og barnafatasaum. Einnig að sauma og sníða undirföt, sauma lampaskejma o. fl. Á sama stað er hægt að fá sniðið og mátað. Einnig er gerl við loð- kápur (pelsa) af fagmanni. Alt nýjasta vinna. Upplýsingar hjá M. Aaberg, Laugaveg 86, uppi. 2 stúlkur vanar matreiðslu og þvottum, vantar að Reykjahæli í Ölfusi. — Uppl. í síma 230. Sveinspróí i bakaraiðn fer fram í október næstkomandi. Umsóknir sendist ásamt námsvottorði, skírnarvottorði og námssamningi til formanns prófnefndar, hr. bakarameistara Sveins M. Hjartarsonar, fyrir 3. október. Prófnefndin. féiag matvörnkanpmanna heldur framhaldsfund kl. 8V2 í kveld í Kaupþingssalnum. L : S t j ó r n i n. SJálfblekunpr sefins! iJfmmmmmmmmmmmmmii •rmimiimammmmmeMmmmm mmmm Nokkrir duglegir söludrengir óskast. Há sölulaun! Sá, sem mest selur, fær nýjan sjálf- blelcung i verðlaun. —1 Afgr. Sögusafnsins, Erakkastig 24. Uppboð. Á uppboðinu i Aðalstræti 8 n.k. fimtudag verður selt kl. 1V2 .e. h.: Eikarbuffet, 2 rúm með fjaðradýnu, Toilet-kommóða, stór klæðaskápur, servantur og náttborð. —- Greiðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinn i Reykjavik, 28/ sept. 1931. Björn Þöröarson. t Nýkomnar piötnr sungnar af Sven 01. Sandberg: Fölkvisa, öm dagen ved mit arbete. o. fl. Richard Tauber: Dein ist mein ganzes Herz. Ziegeunerweísen, o. fl. Hljóðfærasalan, Laugaveg 19, Svört silkisvunta hefir tap- asl frá Barónsstíg að Klappar- stig. Skilist í Tjarnargötu 26. (1823 Armbandsúr tapaðist í gær. Skilist til H.f. Rafmagn, Hafn- arstræti 18. (1831 Hundrað króna seðill hefir tapast frá Hvannbergsbræðra- búð, Hafnarstræti, út i Austur- stræti. Skilist á afgr. Vísis, gegn fundarlaunum. (1746 \ HÚSNÆÐI 1 Góð forstofustofa Laufásveg 41. til leigu á (1828 r KENSLA l Lítil ibúð óskast. — Uppl. í sima 117. (1774 Stofa til leigu fyrir einlileypa eða barnlaus hjón. UppL Fálka- götu 2, niðri, eftir kl. 5. (1773 2 herbergi og eldhús á góð- um stað, óskast 1. okt. Fyrir- imgreiðsla 500 kr. —- Tilboð sendist afgreiðslunni fyrir mið- vikudag, merk: „500“. (1772 ÚTSALA. Útsalan ó niðursoðnum ávöxt- um heldur áfram þessa viku, meðan birgðir endasl. Háll'virði. VON. LEIGA lejgu hilskúr I Til lejgu bilskúr i austur- hænuni. Uppl. í síma 22(i2 eða 2192. (1788 P.ianó óskast til leigu nú þeg- ar. Leigan skal greidd öll fyr- irfram ef óskað verður. Tilhoð merkt: „Píanó“, leggist inn á afgreiðslu Vísis. (1810 FÆÐI 1 1 dag verður slátrað dilkum úr Skorradal og' a morgun ur Lnndarreykjad. Sláturfélagið. Veiði- og loðdýratélag íslands Fundur á morgun, miðviku- dag 30. sept., kl. 8V2 i Baðstofu iðnaðarmanna. Formaður flyt- ur erindi um nýjungar í loð- dýrarækt, með skuggamvndum. Um ársritið, um liéra o. fl. Nýir félagar og aðrir áliuga- menn velkomnir á fundinn. Stjórnin. Matsalan, Veltusundi 1, uppi, getur bætt við nokkrum mönn- um í fæði. (1753 Fæði. — Frá mánaðamótum sel eg fæði á Skólavörðustíg li) (horniS á Klapparstíg). Uppl. kl. 121/2—21/) i síma 1535. - Sigríður Björnsson frá Sval- harðseyri. (1741 í Vonarstræti 12 fæst gott og ódýrt fæði eins og að undan- förnu. (1469 Get hætt við nokkurum mönnum í fæði á Laugaveg 8 B. (1371 Tvær stúlkur geta kevptan miðdegisverð. sötu 3A. Simi 1675. fengið Bratta- (1803 Söngmenn. Ungir söngmenn verða lekn- ir i Ivarlakór Iv. E. U. M. Talið sem fyrst við söng- stjórann, Jón Halldórsson. Sími 952 eða Amarhváli. Sérlega gott fæ'ði fæst í Mið- stræti 3 A, steinhúsinu. (321 n riLKYNNING • vcni r-»' I. O. G. T. — Allar konur G. T.- reglunnar, sem styrkja vilja byggingarsjóðinn, eru ámint- ir um að koma gjöfum n.k. fimtudag milli kl. 4—7 í Templarasalinn við Bratta- götu. — Bazamefndin. (1771 VERÐANDJ nr. 9. — Skemti- fundur í kveld kl. 8. — Góð skemtiatriði. Meðal annars nýjar gamanvísur nm Borgar- farganið. (1782 Skóli ísaks Jónssonar bvrj- ar 1. cktóber. (1857 ENSKU og DÖNSKU kennir Friðrik Björnsson, Póst- hússtr. 17 (uppi). Sími 1225. Áhersla lögð á talæfingar fyrir þá, sem lengra eru komnir. (1613 Byrja námskeið 1. október, frá kl. 3—6 siðd., i kjóla- og barnafatasaum. — Öldugötu 11. Sími 505. — Guðrún Simonar- dóttir. (1764 Píanókensla. Get bætt við mig nokkrum nemendúm enn- þá. Alfa Pétursdóttir, Bræðra- borgarstig 16. Sími 869. (1745 Þýskukenslu veitir undirrit- aður. Guðm. Guðjónsson. Sími 188. (1734 Fagteikningu kcnnir undir- ritaður múrurum og trésmið- um. - Guðmundur Guðjónsson. Sími 188. ’ (1733 Byrja aftur kenslu í orgel- spili 1. okt. Til viðtals kl. 71/2 -S1/) e. m. á Bergþórugötu 23. (1795 Kenslubörn mín komi lil við- tals 1. okl. kl. 1—2. Fáeirium börnum get ég bætt við enn. — Bragagötu 26A. — Samúel Egg- ertsson. (1780 Ensku, íslensku, reikning o. fl. kennir cand. theol. Þorgeir Jónsson, Sólvallagötu 14. Heima kl. 5—7 og 8—9 e. h. Sími 2289. (1701 Kenni vélritun. -— Kristjana Jónsdóttir, Lækjargötu 8. Sími 1116. (1710 ENSKU (taltímar) og stærð- fræði kennir Jón Gunnarsson. Til viðtals 6 til 8 siðdegis. Simi 1954. ’ (1679 Ivenni ensku, hraðritun og vél- ritun; einnig ensku munnlega og skriflega. Alla Vigfúsdóttir, Simi: Arnarhváll, dyravörður- inn.____________________(1711 Tek yngri og eldri börn til kenslu. Þorbjörg Benedikts- dóttir, Laugaveg 23. (1691 Ung stúlka tekur börn, eink- um innan slcólaskyldualdurs, í kenslu. Uppl. á Grundarstíg 11. (Magnéis Finnbogason). (1693 Orgelkensla á Laugaveg 18. Jón ísleifsson; héima frá kl. 7 e. h. (725 Stór sólrík stofa til leigu i nýju húsi. Sjafnargötu 2. (1765 Ágæt herbergi með öllum þægindum, til leigu fyrir ein- hleypinga á Sólvallagötu 4.(1761 2 herbergi og aðgangur að eldhúsi, til leigu. Upp.l á Braga- götu 25 B, kl. 7—9. (1759 2 góð, björt herbergi, sam- an eða hvort fyrir sig, lil leigu á Sjafnargötu. Ljós, liiti, ræsting fylgir, og eí' til vill morgunkaffi. Talið strax við Bruun, Laugaveg 2 (þar sem gleraugna-út- salan er). Gullblýantur (Eversliarp) er týndur. Fangamark grafið á endann. Skilist á afgr. hlaðsins. Fundarlaun. (1768 Mælistöng tapaðist á sunnu- daginn af hil á leiðinni austur og liklega rétt fyrir innan bæ- inn. Finnandi er beðinn að gefa sig fram á skrifstofu rafveit- unnar. (1725 Kenni ensku, dönsku, is- lensku og reikning. Les með nemendum. Pálmi .Tósefsson, Njálsgötu 1. Sími 1877. (1844 Bvrja aftúr enskukenslu 1. okt. i Garðastræti 33, uppi. Get bætt við nokkrum nemendum. Veiti sérstakar talæfingar, þeim, sem lesa og skrifa ensku. Til viðtals 1—2 og 8—9. Sími 1360. A. L. Goodman. (1854 Kenni ensku. Heba Geirs- dóttir, Hverfisgötu 21. Simi 226. (1843 Reglusamur piltur getur feng- ið herbergi með öðrum. Uppl. Vesturgötu 23. (1756 Forstofuherbergi, með ljósi, liita og ræstingu, til leigu á Ás- vallagötu 31, niðri. (1755 2 forstofustofur með ljósi og hita, til leigu Bárugötu 4. (1752 Herbergi með sérinngangi til leigu á Ljósvallagötu 18. (1751 Herhergi til leigu í Aðalstr.*9. (1750 Lítið og ódýrt herbergi ósk- ast til leigu 1. okt. — Tilboð, merkt: — „Lítið“, sendist Vísi. (1748 Stór slofa með aðgangi að eldhúsi, fvrir barnlaus hjón, til leigu. Uppl. í síma 1453, frá 6 —8 síðdegis. (1747 Stór stofa irieð ljósi, hita, ræstingu og aðgangi að baði, til leigu á Sólvallagötu 31. (1743 2—3 herbergi og eldhús í góðu húsi, sem næst Mjðbæn- um, óskast 1. okt. Fyrirfram- greiðsla. Tilhoð, merkt: „Barn- laus“, sendist afgr. þessa hlaðs. (1740 44 árs fyrirframgreiðsla til þess, sem leigt getur 2 litil lier- bergi og eldliús sanngjörnu verði. 2 i heimili. Tilbo'ð, merkt: „44 ár“, sendist afgr. Vísis nú þegar. (1738 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypan á Grettisgötu 49. (1737 Forstofustofa til leigu i nýju steinhúsi i Garðastræti, með eða án húsgagna. Hiti, Ijös, l)að fvlgir. Uppl. i síma 837._____________________ (1829 2 góð samliggjandi lierbergi óskast. A. v. á. (1838 2 herbergi til leigu. Eldun- arpláss getur komið til greina, en að eins fyrir fátt fólk. — Uppl. á Vesturgötu 11. (1835 Tvæi' ihúðir til leigu. Tvö lierbergi og eldliús hver. Uppl. í Grjótagötu 7, uppi. (1847

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.