Vísir - 29.09.1931, Blaðsíða 4
VlSIR
Sá, sem getur lánað 2—3 þús-
und krónur, gegn tryggingu,
getur fengið góða íbúð, 3 her-
bergi og eldliús með öllum
þægindum. Nöfn leggist inn á
afgr. Vísis strax, merkt: „2“.
(1785
Gott herbergi lil leigu. Uppl.
í sima 1689, eftir kl. 6 í kveld.
(1781
Herbergi til leigu fyrir slúlk-
ur, á Óðinsgötu 3. (1778
Stofa til leigu með nútíma-
þægindum á Njálsgötu 85. Sími
239.____________________(1777
Herbcrgi til leigu á Braga-
gölu 27. (1776
Vænt forstofuherbergi til
leigu, Tjarnargötu 37. (1550
Ibúð óskast. Uppl. í síma
2084. (634
! Þórshamri er til leigu
ágætt herbergi fyrir einhleyp-
an mann eða konu. Uppl. á
neðstu hæðinni eftir kl. 7 að
kveldi. (1676
Herbergi með sérinngangi
til leigu á Kirkjuveg 16, Hafn-
arfirði. Uppl. í síma 210. (1822
Forstofulierbergi óskasl 1.
okl., sem næst miðbænum. —
Uppl. í síma 1739 kl. 7—8 í
kveld. (1821
Sólrikt herbergi til leigu.
Laufásveg 45, uppi. (1818
Gott herbergi i kyrlátu húsi
við Bárugötu til leigu nú þeg-
ar, með Ijósi, hita og aðgangi
að síma. Sanngjörn leiga.
Uppl. í síma 1101 — frá kl. 5—
7 siðd._________________(1817
1 eða við Miðbæinn óskast
gott herbergi með aðgang að
haði. Þeir, sem vilja fá reglu-
saman og góðan leigjanda, tali
strax við Snorra Jóhannsson í
Útvegslxmka íslands. (1724
1—2 herbergi og eldhús ósk-
ast til leigu í austurbænum.
Fátt i heimili. Uppl. á Grett-
isgötu 34. (1799
Til leigu tvö herbergi og
eldhús fyrir barnlaust fólk.
Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í
sima 1445. (1791
Til leigu 1. okt. stór forstofu-
stofa i nýtísku húsi, með ljósi
og hita. Uppl. í sima 2262 eða
2192. (1789
Ein stór suðurstofa — eða 2
samliggjandi herebrgi —, með
góðum húsgögnum, ræstingu,
Ijósi og hita og aðgangi að sima
til leigu 1. okt. Uppl. í síma
230. " (1852
Forstofuherbergi til leigu,
Tjarnargötu 10B III. (1850
Til ltigu 2 samliggjandi lier-
hergi, Kirkjustræti 6, fyrir
reglusaman karlmann. (1800
Til leigu 2 herbergi og eld-
hús út af fyrir sig. — Uppl. í
sima 1180. (1812
Tvö herbergi og eldhús til
íeigu 1. okt. Framnesveg 3.
(1813
2 herbergi og aðgangur að
eldhúsi til leigu fvrir fámenna
fjölskvldu. — Arnargötu 12.
(1814
Loftherbergi til leigu: fyrir
einhleypan kvenmann. Eldun-
arpláss fylgir. Ránargötu 32,
uppi. (1804
Herhergi til leigu. Framnes-
veg 64. (1766
Tvær stofur og aðgangur að
eldhúsi til leigu á Bjargarstíg
2. (1816
Herbergi hefi eg til leigu
núna í augnablikinu. Katrin
Magnússon, Suðurgötu 16.
(1809
Tvö herbergi með aðgangi að
eldhúsi til leigu, fvrstu hæð.
Lindargötu 43B. Uppl. frá 5—
uðdegis. (1808
Góður unglingur, sem
annaðlivort vinnur úti eða
gengur í skóla, getur fengið
ódýrt húsnæði og fæði á Lauga-
veg 8B. ' (1807
Stór, sólrík stofa til leigu.
Forstofuinngangur. Ljós og
liiti fylgir. Ræsting, ef vill.
Sólvallagötu 17. Sími 1057.
(1806
Til leigu herbergi fyrir einn
eða tvo. — Bergþórugötu 45.
(1805
Til leigu 2 herbergi og eld-
hús mcð öðrum, ásamt öllum
þægindum. Seljaveg 13. (1815
Til leigu tvö herbergi og eld-
hús. 200 kr. fyrirframgreiðsla.
Fálkagötu 6. (1802
íbúð óskast nú þegar. Uppl.
i búðinni á Bergstaðastræti 15
eða í síma 1295. (1839
Til leigu 2 samliggjandi for-
slofustofur, með hita, baði og
aðgangi að sima. Klapparstig
37. (1837
Herbergi til Ieigu á Marar-
götu 6, uppi. Uppl. í síina 493.
(1834
Herbergi fyrir einhleypan
til leigu. Sólheimum, Skild-
inganesi. (1833
Til leigu tvö samliggjandi
herbergi á góðum stað i bæn-
um. Uppl. í síma 1821. (1827
Sérlega góð slofa með öllum
þægindum til leigu á Bjarnar-
stíg 10, uppi. Uppl. eftir kl. 7.
(1825
Forstofustofa með miðstöðv-
arhitun til leigu á Frakkastíg
22. ' (1855
3 herbergi og' eldhús til leigu
í nýju húsi. Nokkur fvrirfram-
greiðsla. Tilboð merkt: „1000“
sendist Vísi strax. (1851
VINNA
1
Góö stúlka óskast 1. október.
Fátt heimili. Uppl. á Vitastíg
11 B, bjá Halígrími. (1846
Stúlka óskast 1—2ja mánaða
tíma. Uppl. á Lokastíg 15, eftir
kl. 8. ' (1842
Sendisveinn óskast nú þeg-
ar, í matvörubúð. Uppl. á
Vesturgötu 39. (1836
Abyggileg stúlka, vön al-
gengri matreiðslu, óskast liálf-
an eða allan dáginn. Uppl. í
versl. Matthildar Björnsdóttur,
Laugaveg 34. (1784
Stúlkú vantar hálfan dag-
inn. Verður að geta sofið
heima. Freyjugötu 25A. (1826
Vetrarstúlka óskast á heim-
ili í grend við Reykjavík. Uppl.
á Greftisgötu 74 niðri. (1824
Góð stúlka óskast í vetrar-
vist. Uppl. í siina 2005. Berg-
staðaslr. 64. (1848
Stúlka óskast i vist á Ásvalla-
götu 31. Elly Guðjohnsen. (1754
Stúlka óskast í vist á
matsöluna Vesturgötu 10.
(1606
Stúlka óskasl. Óskar Árna-
son, hárskeri, Kirkjutorgi 6. —
________________________(1769
Athugið! — Geri við allskon-
ar hljóðfæri. — Tek einnig að
mér lóðun á allskonar málm-
vörum og aluminiumvörum.
Öll vinna ódýr og fljótt af hendi
leyst. Tollefsen, Laugaveg 20B.
(1763
Stúlka óskar eftir alvinnu 1.
olct. Tilboð sendist afgr. Vísis,
merkt: „Stúlka“. (1760
Ungur maður, reglusamur og
ábyggilegur, sem er vel að sér
1 bókfærslu, vélritun og ensk-
um og dönskum bréfritunum,
óskar eftir atvinnu við skrif-
stofu- eða verslunarstörf. Til-
boð, merkt: „Enska“, sendist
Visi-____________________ (1749
Stglka óskast 1. okí. Anrta
Pjeturss, Smiðjustíg 5 B. Sími
2360. (1744
Góð, þrifin stúlka, vön matar-
tilbúningi, getur fengið \4st i
Tjarnargötu 3 C. (1735
Morgunstúlka óskast á Bræðra-
borgarstíg 12. (1732
Stúlka óskast allan daginn og
önnur liálfan daginn. — Uppl.
í sima 2154. (1731
Maður vánur sképnuhirðingu
óskast í nágrenni Reykjavíkur
nú þegar. Uppl. á Holtsgötu 10.
_________________________ (1730
Abyggileg stúlka, sem hefir
herbergi, óskast í formiðdags-
vist á Bergstaðastræti 69. (1729
Stúlka óskast í vist. Uppl. á
Þórsgötu 14. (1726
Ábyggileg stúlka óskast í vist
á Ránargötu 28. — Sími 1362.
_______________________(1723
Góð stúlka óskast. — Uppl. á
Vesturgötu 18, eftir kl. 9. (1722
Stúlka, vön kjólasaum, óskar
eftir atvinnu frá kl. 1 eftir há-
degi. Tilboð, merkt: „Kjóla-
sauinur", sendist Visi fyrir mið-
vikudagskveld. (1721
Stúlka óskast til Kjartans
Gunnlaugssonar, Laufásveg 7.
(1801
Stúlka, vön húsverkum, ósk-
ast á Ránargötu 18. (1798
Þrifin og dugleg stúlka ósk-
ast 1. okt. Gott kaup. Sigríður
Bjarnason, Hellusundi 3. Sími
29. (1797
Menn tcknir í þjónustu.—
Uppl. í síma 347. (1793
Stúlku sem getur eldað mat
vantar mig. Ólöf Björnsdóttir,
Garðastræti 47. (1792
2 stúlkur óskast í vist á góðu
heimili. Uppl. á Grundarstíg 12
búðinni. (1853
Stúlka óskast í vist hálfan
daginn. Uppl. á Óðinsgötu 14A,
efstu hæð. (1636
Innistúlku vantar mig 1. okt.
— Þóra Gíslason, Laufásveg 53.
(1544
Lipur stúlka óskast í létta
vist. Uppl. í síma 1901. (1627
Stúlka óskast í vist hálfan
daginn. Bergstaðastræti 64. -—-
Uppl. á Ránargötu 6. (1819
Stúlka óskast i vist. Klapp-
arstíg 31, Vaðnes. (1832
Stúlka óskast á gott heimili.
Uppl. á Bragagötu 29 A, uppi.
Guðrún Tómasdóttir. (1618
Stúlku vantar til húsverka.
Uppl. á Sölvhólsgötu 10, næsta
hús við Sambandshúsið. (1790
Stúlka óskast í vist. Hátt
kaup í boði. Uppl. Þórsgötu
27. (1786
Stúlka óskar eftir hálfs dags
plássi og lierbergi. — Tilboð,
merkt: „100“, leggist inn á af-
greiðslu Vísis. (1830
Stúlku vantar mig hálfan dag-
inn. Asa Kjartansson. Sími 742.
(1783
Mig vantar vetrarstúlku. Sig.
Jónsson, skólastjöri, Bamaskól-
anum. (1779
Stúlka óskasl í árdegisvist.
llppl. Bragagötu 27.
(1775
Þrifin stúlka óskast. Kristin
Waage, Lindargötu 1 (Sani-
tas). (1664
Menn, sem stunda hreinlega
vinnu, eru teknir i þjónustu á
Bergþórugötu 21. (1574
Stúlka, 15—18 ára, óskast.
Sigríður Einarsdóttir, Vitastig
11. (1659
Stúlku vantar. Uppl. á Njáls-
götu 10A. (1656
Stúlka óskast á Skothúsveg 7.
(1614
Stúlka óskast strax. Uppl. á
Ránargötu 18, eftir ld. 5.(1703
r
KAUPSKAPUR
l
Ilattabúðin, Skólavörðustíg
2, selur næstu daga nokkur
stykki af kjólum mjög ódýrt.
(Allar stærðir). (1633
Lítið notuð ljósakróna til
sölu með tækifærisverði. —
Stýrimannastíg 5. (1820
Húseignir til sölu með laus-
um íbúðuin. Litil útborgun.
Elías S. Lvngdal, Njálsgötu 23.
Sími 664. (1811
Til sölu: Salmonsens Leksi-
kon, í skinnbandi. Verð kr.
500.00. Njálsgötu 1. Sími 1877.
(1845
Nýtt 2ja lampa Pliilips út-
varpstæki fyrir bæjarstraum
til sölu. Bergþórugötu 23. —
Axel R. Magnúsen. (1841
Hvitkál selur Einar Helga-
son. Simi 72. (1794
úPF"' ^ýlegt steinhús óskast til
kaups, útborgun 7-—8000 kr.
Uppl. gefur Bergur Arnbjarn-
arson, Njálsgötu 54. (1787
Barnarúm með madressu til
sölu á Suðurgötu 8 B, uppi.
(1856
Til sölu með tækifærisverði:
Servantur, barnarúm, 2 gas-
suðuvélar, Bergstaðastr. 64,
uppi. (1849
Hjónarúm, eikarborð og
stólar til sölu mjög ódýrt.
Hverfisgötu 119. (1451
Silkisokkar, nýtísku litir, i
mjög fjölbreyttu úrvali. Versl.
Skógafoss, Laugaveg 10. (1564
gir Gólfdúkar
stórt úrval nýkomið.
Lægsta verð í bænum.
Komið og skoðið.
Þórður Pétursson & Co.
Kkeðaskápur ineð spegli fæst
með tækifærisverði. Ey\indurf
Amason, Laufásveg 52. (1770
Gott notað píanó til sölu með
tækifærisverði. Uppl. í hljóð-
færaversl. K. Viðar. Sími 1815,
(1767
i austurbænum
til sölu. A. v. ár
Úrvals kartöflur til sölu. —
Pöntunum veitt móttaka í sima
2324. (1762
Hús, helst steinhús, óskast
keypt. Tilboð, merkt: „Stein-
hús“, sendist fyrir 2. október*
með tilgreindu verði og stað, til
afgr. Vísis. (1758
Góður ofn óskast til kaups,
Uppl. að Einarsstöðum. (1757
Gerið góð kaup á gler-
augum nú. Notið tækifær-
ið og kaupið á útsölunni í
Gleraugnabúðinni, Lauga-
veg 2 (við Skólavörðu-
stígshomið). Gleraugu frá
2 kr. Stækkunargler, hníf-
ar og skæri, lindarpennar,
loftvogir. Frá 10—50%.
Nptað eikar buffet, ný\4ðgertf
til sölu eð tækifærisverði. Tré-
smíðavinnustofa Friðriks Þor-
steinssonar, Laugaveg 1. (1743
Hattabúðin, Skólavörðustíg
2. — Barnahattar nýkomnir,
Mikið úrval og gott verð. (1634
Kjöt og slátursílát kaupa allir
hjá Beykivinnustofunni, Klapp-
arstíg 26. (1739
Lítið notuð borðstofuliúsgögu
dl sölu á Ljósvallagötu 14. (1736
Bestu matarkaupin er þur
saltfiskur á 20 aura pr. % kg.
— Hjörtur Hjartarson, Bræðra-
borgarstíg 1. (1728
Til sölu falleg, óskemd svefn-
herbergishúsgögn: 2 rúm, 2
náttborð með marmaraplötum,
þvottaborð með marmaraplötu,
fataskápur og snyrtiborð með
stórum spegli. — Uppl. í síma
1251. (1727
Píanó, notað, til sölu á Berg-
þórugötu 23. Til sýnis kl. 7—9'
e. m. Axel Magnússon. (1796
FASTEIGNASTOFAN,
Hafnarstræti 15,
hefir enn til sölu bús stór og'
smá með lausum ibúðum. —
Gerið kaup í dag. Á morgun
er óvíst, hvað krónan gildir,
Jónas H. Jónsson. Símar 327
og 1327. (1846
Hattabúðin, Skólavörðustíg
2. -— Gleymið ekki, að hvergí
fáið þér eins fallega og ódýra
Iiatta. Nýir liattar teknir upp í
dag og á morgun. (1635
Höfum sérstaklega fjölbreytí
úrval af veggmyndum |neð
sanngjörnu verði. Sporöskju-
rammar, flestar stærðir. Lækk-
að verð. Mynda- & Rannna-
verslunin. Sími 2105. Freyjug.
11. (1249
NiSursuöudósir nieö smeltu loki,
fást smíöaöar í blikksmiðju Guðm.
J. Breiöfjörö, Laufásveg 4. Sími
492-____________________(292
Legubekkir (divanar) í
stóru úrvali á Grettisgötu 21. —•
Á sama stað er gert við stopp-
uð húsgögn. (754
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN