Vísir - 30.09.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 30.09.1931, Blaðsíða 3
V f S I H Band og lopi frá Gefjun er viðurkent fyrir gaejði, enda unn- jð eingöngu úr nörðlenskri ull. GEFJUN, Laugaveg 33. Sími 538. Slippfélagið í Reykjavík hefir farið Jk'ss á leit, að þvi væri levd't að „leggja dráttar- þrautina um ca. 33 V2 meter út í höfnina og gjöra ca. 14 metra breiða uppfyllingu fyrir fram- an lóð þá, er það hefir nú til umráða.“ Hafnarnefnd hefir falið horgarstjóra að ræða mál- ið við stjórn Slippfélagsins. Vörutollurinn nam árið 1929 rúmum 2 mil- jónum króna (2.052.302 kr.) og verðtollurinn (á nokkrum vöru- tegundum) 2.267.359 kr. Útlendum verslunum fækkar stööugt hér á landi. Um sí'ðustu aldamót voru þær taldar 50, í ófriöarhyrjun (1914) 43- 1 ófriöarlok (1919) 36, en ekki nema ig áriö 1929. — Væntanlega þverfa þessar 10 úr sögunni áöur en langt'um liöur. Útflutningsgjald. Af síld, fóöurmjöli og fóöur- kökum og áburðarefni nam tit- flutningsgjaldiö áriö 1929 270483 kr. — Er gjaldið af jiessum vöru- tegundum reiknað eftir þyngd. —- Utflutningsgjald eftir verðmæti af öllum öðrum útfluttum islenskum afuröttm nant sarna áriö 976779 krónum. — Alls hefir því útflutn- íngsgjaldiö numiö 1247262 krón- um. Ungmennafélagamótið. Meðal skemtiatriöa á samkorn- ttnni verður aö sýndar verða nokkrar sögulegar og skemtilegar skuggamyndir frá starfsemi félag- anna í gamla daga. Eru því þeir, sem kynnu að eiga slikar Ijós- myndir béönir aö láta vita urn þaö í Prentsm. Acta. Mun mörgum verða góö skemtun aö þvt aö sjá sig og aðra viö ýnts tækifæri frá þeim árum, Sala aögöngumiöa hefst á morgtin og verður til há- degis á föstudag hjá Ársæli Árna- svni. í Prentsm Acta, á Hótel Borg. Enn geta nokkrir fleiri kom- ^st aö á hóf þetta. Vinnuskóli í Grænuborg. Steingr. Arason hefir sent skólanefnd bæjarins erindi um „vinnuskóla í Grænuborg.“ —- Stjórn Barnavinafélagsins Sum- argjafar hefic boðið húsnæði til þessarar starfsemi i vetur gegn 150 kr. mánaðargjaldi (með Ijósi og hita). Meiri hluti skóla- nefndar leggur tii, að húsnæðið verði leigt og skóli hafður þar í vetur. títvarpið í dag. Kl. 19,30: Veðurfregnir. — 20,30: Grammófónhljómleikar (hljómsveit). — 21- Veðurspá og fréttir. ■— 21,25: Grammó- fón-liljómleikar (kórsöngur). Til veiku stúlknanna. Til B. H., frá S. kr. 2.50 og til G. U. frá S. kr. 2,50. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 3 kr. frá ónafngreind- tim, 5 kr. frá J. 'G.. 10 kr. frá N. N. 10 kr. frá N. N., 2 kr. frá ó- nefndri konu, Gjöf til veiku stúlkunnar (B. H.) afh. Vísi: 2 kr. frá S. S. S. Framhald þfejarfrétta et’ í aukablaðinu. SKÖLATÖSKDR nýkomnar. HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ (Brauns-verslun). ÚTBÚIÐ, Laugaveg 38. SköUstígvöl á stúlkur og drengi, ágæt tegund. —----- Gott verð. SKÓBÚÐ RE YKJ AVÍKUR. Aðalstræti. ílitlltilllllllllllllllH Iþróttafélag heldur skemtifund i fimleika- liúsi félagsins við Túngöjtu kl. 9 i kveld. Allir þeir, ^eiai að- stoðuðu við hlutaveltuna, eru boðnir. Aðrir félagar beðnir að fjölmenna. Dans. Bernburg sjiilar. Sendisveinn úskast. Ábyggilegan og duglegan sendi- svein vantar nú þegar i INGÓLFS APÓTEK. Gúmmístfgrél, hin góða Columbus tegund á börn og lcvenfólk, ekki dýr- ari en önnur. SKÓBÚÐ REYKJAVÍKUR. Aðalstræti. 6.s. Botnia fer í kveld kl. 8 til Leith, Aber- deen (um Vestmannaeyjar og Thorshavn). C. Zimsen. Barnalakkskör randsaumaðir, með öklabandi, ristar- bandi og reimaðir. SKÓBÚÐ REYKJAVÍKUR. Aðalstræti. Svid. Nokkur hundruð sviðin svið, að norðan, á krónu slykkið. vo;n. Allt meft íslenskum skipnm! r KENSLA I ENSKU og DÖNSKU kennir Friðrik Bjömsson, Póst- hússtr. 17 (uppi). Sími 1225. Áhersla lögð á talæfingar fyrir þá, sem lengra eru komnir. (1613 Píanókensla fyrir byrjendur og lengra komna. Einnig kveldlimar Frú Valborg Einarsson, Laugaveg 11. Sími 1086. Til viðtals kl. 11 — 1 og kl. 6—8. (1901 Kenni óskólaskyldum börn- um heima frá 1. október til 30. april. Kenslugjald 35 kr., sem borgist 20 kr. 1. okt., 15 kr. 1. febrúar. Ólafía Vilhjálmsdóttir, Nýlendugötu 11, inngangur vestanmegin. (1878 Þeir, af fyrverandi kveld- skólanemendum Ingimarsskól- ans, sem lialda vilja áfram enskunámi komi tii viðtals í Kennaraskólann 5. okt. kl. 8 síðdegis. Ófeigur .1. Ófeigsson. (1872 Kenni tungumál, náttúru- fræði o. fl. Sigríður Guðmunds- dóttir, Lokastig 20 A. Heima 6 —7 síðd. (1868 Hannyrðir kennir Svanfríð- ur Hjartardóttir, Tjarnargötu 10. (1956 Þýska. Ivenni þýsku og bréfa- skriftir á verslunarmáli. D. Takács, Laugaveg 84. (1890 Kenni börnum allar almenn- ar námsgreinar. Mjög ódýrt kenslugjald. Uppl. á Njálsgötu 23. Sími 664. (1883 Keglusamur, duglegur 6. hekkjar Mentaskólamaður, óskar eftir heimiliskenslu. — Uppl. í síma 1583. (1927 Bvrja aftur að kenna handa- vinnu litlum stúlkum. Talið við mig. Simi 1228. — Guðný Vil- lijálmsdóttir, Lokastíg 7. (1936 Kenni ensku, hraðritun og vél- ritun; einnig ensku munnlega og skriflega. Alla Vigfúsdóttir, Sími: Arnarhváll, dvravörður- inn. (1711 Kenni vélritun. — Krístjana Jónsdóttir, Lækjargötu 8. Simi 1116. (1710 Byrja aftur kenslu í orgél- s]iili 1. okt. Til viðtals kl. 7J4 —8% e. m. á Bergþórugötu 23. (1795. Fagteikningu kennir undir- ritaður múrurum og trésmið- um. - Guðmundur Guðjónsson. Sími 188. (1733 Þýskukenslu veitir undirrit- aður. Guðm. Guðjónsson. Sími 188. (1734 Sigurður Briem kennir á fiðlu og mandólín. Laufásveg 6. Sími 993. (627 1. október byrja eg lieima- kenslu á óskólaskyldum börn- um. Kristín Jóhannsdóttir, Tjarnargötu 8. (1077 LEIGA I Ágætis verkstæðispláss lil lcigu strax, Uppl. Njálsgötu 11. A sama stað fást nokkur stvkki af vönduðum lnisgögnum með tækifærisverði. (1989 f TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Veski méð 245 kr. tapaðist i gær. Finnandi ér vinsamlega beðinn að skila því á Laugáveg 86. (1874 Fundist hafa gleraugu i Landsbankanum. Réttur eig- andi vitji þeirra lil dyravarð- arins. (1888 r FÆÐI 1 geta Nokkrir menn gott fæði í Ingólfsstræti 4. Uppl. frá kl. 5. Þægilegt fyrir Sam- vinnuskólapilta. (1859 Stúlkur teknar í fæði með góðum kjörum, i Mjóstræti 8 B. Guðrún Guðmundsdóttir, Mjóstræti 8 B. (1898 Gott fæði fæst á Vesturgötn 18. (1921 Fæði fæst á Bjargarstíg 7. — Hentugt fyrir verslunarskóla- nema. (1720 f Vonarstræti 12 fæst gott og ódýrt fæði eins og að undan- fömu. (1469 Fæði. — Frá mánaðamótiun sel eg fæði á Skólavörðustig 19 (homið á Klapparstíg). Uppl. kl. 121/2—214 í síma 1535. — Sigriður Björnsson frá Sval- barðseyri. (1741 r TILKYNNING St. ,,FRÓN“, fundur í kveld.’Hús- næðismálifi o. fl. (!9°5 Geymsla á reiðhjólum best og ódýrust í bærium. Baldur, Laugaveg 28, bak við Ivlöpp. -— NB. Hjólin geymd i miðstöðv- arhita. (1895 s BRAQÐIÐ nmn SnjeRLiKi HUSNÆÐI 1 Stór forstofustofa til leigu á Spítalastíg 7 niðri. (1880 Herbergi nieð forstofuinn- gangi til leigu: Krosseyrai'vég 12 C, Hafnárfirði. (1877 ' ! . . \--i Í.-V.U—rr—- ■ I- Ágæt stofa við , Bai'ónsstig gegnt Landspítaíanum, lil leigu. Hþ])h Sjafnargötu 1. (1875 :!> fiuTTli'.T-Trrri -tH----1— Tvö hefbergi og eldhús ósk- ast fyrir fullorðið og mjög á- byggilegt fólk. Uppl. í síma 867. _____________________________(1873 Herbergi lil leigu fyrir ein- hleypa menn. Þingholtsstræti 5. (1870 2—3 herbergi og eldhús ósk: ast í austurbænum. Jón Briem Lindargötu 14, eða mjólkur- stöðinni við Hringbraut. Sími 930 frá kl. 8—6, ' (1869 2 forstofuherbergi til leigu í Miðstræti 5. (1982 Forstofustofa til leigu. Uppl. á Skölavörðustíg 17A. (1931 Herbergi til leigu. Njálsgötu fi. »PPÍ-______________(1957 Herbergi með húsgögnum til leigu 1. okt. á Öldugötu 27. — (1985 Ihúð óskast strax. Uppl. í sima 668 eðá 2368. (1864 Stofa til leigu með áðgangi að sima. Uppl. i síma 1268 og 1753. ' (1863 2 forstofuherbergi til leigu á Norðurstíg 5. (1862 Verslunarskólapiltur óskar eftir góðum manni i lierbergi með sér. Uppl, i sima 1410. - ■ ! (1861 Herbergi til leigtt fyrir einhleyp- an. Framnesveg 16. (1906 Forstofuherbergi til leigu Grettisgötu 44 B, niðri. (1904 Herbergi með eldunarplássi og geymslu til leigu á Lauga- veg 23. (1903 Herbergi og aðgangur að e\$ húsi til leigu fyrir einhleypa stúlku. Uppl. á Bræðraborgar- stig 22 B. (1899 Forstofuherbergi til leigu í Hellusundi 6. (1896 Herbergi með sérinngangi, ljósi, hita og baði er til leigu í rólegu húsi við Bárugötu. Uppl. á Bárugötu 13. (1893 Herbergi með ljósi og liita til leigu fyrir einhleypan reglu- saman karlmann. Hitsgögn geta fylgt að einhverju leyti. Uppl. í sima 1119. Sig. M. Jóhannsson. ' ■ 1 (1887 3 herbergi og eldliús óskast strax. Upph i sima 1644. (1886 Stofa til leigu með ljósi og liita. Verð 50 kr. Upph á Hverf- isgötu 99. (1881 Herbergi til leigu í Kirkju- torgi 4, uppi. HÁSKÓLAMANN vantar her- lærgi. Hámarksverð með öllu kr. 40.00 mánaðarl. Uppl. sími 1961. (1977 Herbergi með sérinngangi til lcigu á Týsgötu 6. (1972 Gott lierbergi til leigu á Skólavörðustíg 12. (1928 4 herbergja íbúð er til leigu 1. okt. og i sama stað lofther- hergi mcð eldunarplássi. Uppl. Þingholtsstræti 15 (steinhús- ið). (1926 Vantar 2—3 lierbergi og eld- hus. Simi 1917. (1924 Ibúð óskast. Greiðsla fvrir nokkra mánuði gæti komið til greina. Sími 2221. (1920 Sólríkt lierbergi til leigri. — Laufásveg 45, uppi. (1818 Nokkur einbýlisherbergi til leigu. Sömuleiðis bílskúrar. Dálítil atvinna getur fylgt. — Magnús Skúlason, Þrúðheim- um, Skildinganesi. Sími 2100. (1917 Litil ibúð óskast. Uppl. í síma 2338. (1915 _____________________ Herbergi með öllum þægind- um til leigu á Grettisgötu 81. (1913 Herbergi til leigu á Braga- götu 38. (1958 Forstofustofa til leigu fyrir 2 námsstúlkur. Nýlendugötu 11 (inngangur vestanmegin). — (1866 2 herbergi til leigu, aðgang- ur að eldhúsi getur komið til mála. Uppl. Lindargötu 20 B. (1867

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.