Vísir - 01.10.1931, Page 1

Vísir - 01.10.1931, Page 1
Ritstjóri: PÁLL "STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prcntsmiö jusími: 1578. Afgreiðsla: AllSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Reykja’x ik, Timtudaginn 1. október 1931. 2ti7 n Gamla Bíó Spænsko landnemarnir. 100% talmynd í 8 Iþáttum. — Aðalhlutverkin leilcu: Richard Arlen — Rosita Moreno — Mitzi Green. Efni myndarinnar er frá þeim timum, er spánverskir inn- flytjendur höfðu numið Kaliforníu — og á inni að halda spánskt áslaræfintýri, spanskir dansar, spönsk hljómlist. Vel leikin mynd og prýðilega útfærð. TALMYNDA- . FRÉTTIR A u kamyn d i r: ELDUR UPPI. Tál-teiknimynd. Öllum þeim, er heiðruðu minningu og úfför Helgu sál. Kristmundsdóttur, vottum við hjartans þakkir. Ragnheiður Guðmundsdótíir. Magnús Magnússon, systkini og aðstandendur. Ný sending af Vetrarkápum er komin. Jón Bjðrnsson & Co. BORG Geysileg aðsókn. 1 E N N er tækifæri til að komast aö góðum kaupum á Edinborgar- útsölunni. KomiO á útsöluna! Skóbúðin viö Óöinstopg. Kven- vetrarkápnr voru teknar u]jp í gær, mikið úrval frá 39,50. Einnig Telpukápur, fallegt og mikið úrval. Ullarkvenkjóiar frá 15 kr. Silkikjólar frá 29,50. Vetrarsjöl, t\ílit frá (55 kr, Kápuefni afar ódýrt. Pils á telpur. Kápur og kjólar á fermingar- telpur í niiklú úrvali. Fermingarkjólaefni 10 teg. Upphlutasilki, Silkisvuntuefni og Slifsi verða ávalt best og ódýrust í Verslnn Gnðbj. Bergpórsdóttur, Laugaveg 11. Húsmæður. Kaupið héðan í frá kaffið í gulu pökkunum með vörumerkinu kaffibolli frá kaffibrenslu Gnnnl. Stefánssonar. Fyrsti fonönr félagsins á þessu liausti verður haldinn annað kveld kl. 8'/2 í Kaupþingssalnum. — Stjórnin gefur skýrslu um starfið í sum- ar. Stjórnin. DANAP U 99 Niðursnðndðsirnar komnar aftur. V E R S L U N Jðns Þörðarsonar. Kvöldskóli K.F.U.M. Ennþá gela nokkrir drengir komist að; en þeir verða að gefa sig fram í dag eða á morgun við hr. Sigurbjörn Þorkelsson i versl. Visir. Ódýr egg. Gcymd egg, ábyrgst góð, frá 9 Vi evri stk. Stór, nýorpin egg nýkomin. IRMA, Hafnarstræti 22. llllllimilllllBfillllSIIIBIIgillllGIIIIÍI Kaupmenn! Kaffi og kaffibæti hvorttveggja fáið þig í Kaffiverksmlðju Gunnlaugs Stefánssonar Vatnsstíg 3. Sfm'i 1290. Sími 1290. SUIIIIIIIIlllllllllllllÍllglBBBBilllfllBII Nýja Bíó Raffles Amerísk 100% tal- og hljóm-leynilögreglumynd i 8 þáttum, sem byggist á hljómleynilögreglumynd í hinni víðfrægu skáldsögu, The Amateur Cracksman, eftir E. W Hornung. Aðalhlutverk leika: Ronald Colman, Kay Francis. Myndin gerist í London nú á dögum og sýnir mörg sérlega spennandi æfintýri um sakamanninn Raffles. Aukamynd: 2 PILTAR OG PÍANÓ. Söngvakvikmynd í 1 þætti. Börn fá ekki aðgang. Blóm averslunin „Gleym mér ei“ er flutt í Austurstræti 10, (Braunsverslun, uppi). Enn stóp augýsingasala í IRMA. Frá föstudagsmorgni 2. okl. og eins lengi og hirgðir end- ast, faer hver sá, er kaupir 2 pund af Irma A-smjörliki, gefins fallegan, livítan disk. Munið okkar háa peningaafslátt. Haf narstræti 22. .................... | Skólatnskup | H í stóru ÚPvali, ódýrastar* í „GEYSÍR". I .................................................................................................1......... Verslan og vinnastofa okkar er flutt frá Hverfisgötu 64 að Laugaveg 58. Jón Ólafsson & Aberp Sími 1553. 3 lierbergi og eldlnis með öllum nýtísku þægindum, til leigu á Ránargötu I. Fyrirframgreiðslu krafist. — Uppl. gefur Ásgeir Guðmundsson, sími 220.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.