Vísir - 01.10.1931, Page 3
VISIR
NINON
AUJTUDJTUÆTI • 12
Margar nýjungar I
Jumpers frá...... 6.50
Pils, frá........ 6.90
Silkipils ...... 15.00
Charmeusekjólar m. ný-
tísku breiðu belti,
frá 17.85
Stórt úrval af betri Char-
meusekjólum.
Stórt úrval af
ullarkjólum.
Tweed og Jersey
frá 20 kr.
Síðdeg;iskjólar,
vandað snið og efni,
frá 49 kr.
Samkvæmiskjólar
„Modeller“, '
ljómandi fallegir.
Ljósir Crépe Georgette m.
Marocaine-undirkjól,
frá 75 kr.
Nýju taeltira I
NINON
ODID • S—77
Mova
fer héðan vestur og norður urn
land, samkvæmt áætlun, mánu-
daginn 5. okt.
Tilkynningar um vörur komi
sem fyrst. Farþegar sæki far-
seðla sem fyrst.
NlK. Bjarnason 4 Smith.
Nýlagað daglega:
Pylsnr VInar.
Medister,
Vínar.
Þægilegust matarkaup.
Beneiilkt B. Guðnmnds8on&0o.
Biml 1769. — Vesturgötu 16.
Dömukj ólar.
Bapnaföt.
I vetur geta stúlkur fengið
að læra dömu-, kjóla-, kápu- og
barnafatasaum. — Einnig að
sauma og sniða undirföt, sauma
lampaskerma o. fl. — Á sama
stað cr liægt að fá sniðið og
mátað. Einnig er gerl við loð-
jtápur (pelsa) af fagmanni.
Alt nýjasta vinna.
Upplýsingar hjá
N. Aaberg,
Laugaveg 86, uppi.
K. F. U. M.
A. D. fundur í kveld kl. 8y2. —
Allir karlmenn velkomnir. —
Þetta er fyrsti fundurinn eftir
smnarstarfið, svo það er von-
andi, að félagsmenn fjölmenni.
Til skemtunar verður: Samspil
(tríó), 3 ungir menn úr Hljóm-
listarskólanum og margt annað
verður til fróðleiks. Fjölmennið!
Suðusukkulaði
„Overtrek“
Átsúkkulaði
KAKAO
Útlán 00 reikningshald Góðtemplarahúsanna
Vonarstræti (Templarahús) og Bröttugötu (fvrir Gamla Bíó)
liefir undirritaður tekið að sér frá 1. okt. Þar til viðtalstíini
minn verður auglýstur, geta þeir, sem óska húsnæðis fyrir
fundi eða þvíumlíkt, snúið sér til Templarahússins, sími 355,
með beiðnir sínar. Eg hefi póstliólf 506.
Páll Jónsson.
Brúno samfestingarnir
eru kornnir aftur í öllum stærðum.
99
Geysir'
Nýkomnar vetrarkápur
í öllum litum, ein al' hverri tegund. Stórar stærðir. Ennfrem-
ur kápuefni, loðkápur, skinn og skinnlengjur í miklu úrvali
Ódýrir taukjólar og danskjólar.
Kenni óskólaskyldum börn-
um heima frá 1. október til 30.
apríl. Kenslugjald 35 kr., sem
borgist 20 kr. 1. okt., 15 kr. 1.
febrúar. Ólafía Vilhjálmsdóttir,
Nýlendugötu 11, inngangur
vestanmegin. (1878
Kensla.
Undirritaður kennir í vetur
sem að undanförnu: Þýsku,
frönsku, latínu, dönsku og ís-
lensku og býr menn undir próf
við hina opinberu skóla í þess-
um greinum. Vegna utanvistar
minnar hefst kenslan fyrst um
miðjan október. Menn gefi sig
fram á heimili minu, Lindar-
götu 41. Guðbrandur Jónsson.
(1170
Þýska. Kenni þýsku og bréfa-
skriftir á verslunarmáli. D.
Takács, Laugaveg 84. (1890
Byrja aftur að kenna handa-
vinnu litlum stúlkuni. Talið við
mig. Sími 1228. — Guðný Vil-
hjálmsdóttir, Lokastíg 7. (1936
TILKYNNING
Sig. Gudmundsson i WMi
isfmtaéirssoN
Þingholtsstræti 1. - Simi 1278.
STÚKAN 1930. Fundur annað
kveld. (32
,h.aglr Star" tirunatryggn bus-
►'Otrn vorur o 0 Sími 281. {J IOO
rro/n
Jóh. Ölafg*on & Co.
Hverfisgötu 18.
Reykjavík.
Verö á 13 plötu geymum
kr. 55.00 hlaðnir.
&cmisk fatatjreingtttt 00 iitun
&augat>ec) 34 ^tmt: 1300 Jlleijkjaoífa
Fullkomnar vélar. Nýjustu og bestu litir og efni. Þaulvant
starfsfólk. Tíu ára reynsla.
Gardínustengur.
Fjölbreytt úrval, — Ýmsar nýjar legundir.
LUDVIG
Laugaveg 15.
Póstferð norður. —- Póstbif-
reiðin fer úr Borgarnesi á morg-
un, norður tit Sauðárkróks. —
Söniu viðkomustaðir og áður.
(112
TaPAÐ-FUNDIÐ
1
Grábröndóttur köttur (læða)
hefir tapast frá Marargötu 3.
Skilvís finnandi er beðinn að
skila lienni þangað, á miðliæð,
gegn fundarlaunum. — Sími
493. (99
LEIGA
l
fullnægir öllum ströngustu
kröfum sem gerðar verða. —
Rósól tannkream liefir alla liina
góðu eiginleika (il að bera, sem
vinna að viðhaldi, sóttlireinsun
og fegurð tannanna. — Tann-
læknar mæla með Rósól tann-
kreami.
H.f. Efnagerð Reykjavíkur
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIBIIIIIIIIIII
AXXXmXXXXXXXXSOOOQOOOQM
Taflmenn, verð frá kr. 1,75.
Taflborð, verð frá kr. 1,50.
Halma-töfl.
Spil.
Spilapeningar.
Spilakassar.
Lægst verð,
Sportvöruhús Reykjavíkur.
vsooísotsooexsístxxxxxioooesooíx
iiiiiiiiiimiiiiiiiifiiimiiiiiiiiiiini
Kaf ftbætirinn
G. S.
er besti kaffibætirinn — Biðjið
kaupmenn yðar um hann.
Kaffirerksmiðja
Cunnlaugs Stefánssonar
Sími 1290.
Svið.
Kaupmenn!
Þið verðið ékki af kaffi-
sölunni meðan eg hefi opið
og brenni nætur sem daga.
Kaffibrensla
Bunnlangs Stefánssonar
Sími 1290.
Blómlaatcarnir
eru komnir.
Blómaversl. Sóley,
Bankastræti 14.
Sími 587.
Nokkur hundiuð sviðin
svið, að norðan, á krónu
stykkið.
V O N.
Bílskúr til leigu. Uppl. í sínia
2262. (46
Gott Orgel til leigu á Berg-
staðastræti 66. (73
r
HUSNÆÐl
1
KENSLA
I
ENSKU kennir Jón Gunnars-
son. Ahersla lögð á talæfingar
fyrir þá, sem langt eru komn-
ir. Til viðtals 6 til 8 síðdegis,
Grundarstíg 11. Sími 1044.
(81
Tungumálanámskeið Þór-
halls Þorgilssonar Bergstaða-
str. 56: Franska, spænska,
ítalska o. fl. Til viðtals dagl. kl.
4—7 e. li. ' (24
Ensku kennir Anna Bjarnar-
dóttir frá Sauðafelli. Grundar-
stíg 2. Sími 1190. 23
Kenni börnum innan 10 ára
aldurs, allar almennar náms-
greinar og handavinnu. Sími
2026. Svava Þorsteinsdóttir,
Bakkastig 9. (16
Bókfærsla og fleiri verslun-
arfög.
Stundakensla. Hittist
frá 9—10 og 7—8. Sími 85. Jón
Sívertsen. (83
Hannyrðir kennir Svanfríð-
ur Hjartardóttir, Tjarnargötu
10. (1956
Herbergi, — með ljósi og
hita, — til leigu nú þegar. Uppl.
lijá Ludvig Storr, Laugaveg 15,
(30
Forstofustofa til leigu á Rán-
argötu 29 A. (27
2 saml. lierbergi með liúsg.
til leigu á Uppsölum. Sími 1900.
(26
Ódýr herbergi til leigu nú
þegar. Skólavörðustíg 42. —
Fæði getur fylgt. (25
Forstofustofa til leigu Yest-
urgötu 22, miðhæð. (22
Stór stofa til leigu. Ljós og
hiti fvlgir. Bergstaðastíg 31 A,
uppi. (21
Lítið lierbergi fyrir einhleyp-
an karlmann til leigu í Ingólfs-
stræti 18. (19
Litið loftherbergi til leigu í
vesturbænum. Simi 1063. (18
Hcrbergi með hita, ljósi og
ræstingu til leigu Garðarst. 21,
strax. (13
Herbergi með eldunarplássi
til leigu nú þegar fyirr fáment
fólk. — Uppl. á Njálsgötu 22,
niðri, eftir kl, 7. (111