Vísir - 05.10.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 05.10.1931, Blaðsíða 1
Gamla Bíó Tvennir heiraar. Þetta er ein með allra bestu þýsku talmyndum, sem hing- að hafa komið, efnisrík og listavel leikin. Um það ber öll- um saman, sem myndina hafa séð. Sýnd í kveld í síðasta sinn. Konan mín, Martha María Pjetursdóttir, fædd Gudjohnsen, andaðist í gærmorgun. Reykjavík, 5. október. Indriði Einarsson. Hér með tilkynnist, að móðir okkar og tengdamóðir, ekkjan Guðjörg Nikulásdóttir, sem andaðist á heimili sínu, Syðri- Lækjargötu 24, verður jarðsungin frá þjóðkirkjunni i Hafnar- firði kl. 1V2 e. h. á morgun. Börn og tengdabörn. Jarðarför dóttur okkar, Sesselju, fer fram frá fríkirkj- unni 7. október og hefst með húskveðju kl. 1 y2 eftir hádegi frá heimili okkar. Ragnheiður Halldórsdóttir. Kinar Jónsson, Þórsgötu 15. Hér með tilkymiist, að okkar hjartkæra móðir, tengda- móðir og amma, Ólöf Bjarnadóttir, andaðisf 2. október á heim- ili sínu, Öldugötu 19, Hafnarfirði. Börn, tengdahörn og ljarnabörn. Kaupi: Selskino OB Refaskinn. Þðroddnr Jönsson, Hafnarstr. 15. Sími 2036. jDrengja- og telpna- Peysur, Skólaföt, Skólasokkar. BEST I SOPFÍUBÚÐ. Thorvaldsens- félagið. Fundur þriðjudaginn 6. þ. m. lcl. 8l/o síðd. í Kirkjutorgi 4. Fer m in g ar fataefni. Blátt Chcviot scl eg með inn- kaupsverði, meðan endist. HJÖRTUR FJELDSTED, Tjarnargötu 80. Dívanar margar gerðir, með misjöfnu verði, ódýrastir að vanda. Einn- ig margdr gerðir af madressum, rnjög ódýrum, ávalt fyrirliggj- andi. — Húsgagnaverslun KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR, Laugaveg 13. Esja fer héðan í strandferð vest- ur og norður um land föstu- daginn 9. þ. m. — Vörur af- hendist á miðvikudag og fimtudag. „Goöafoss" fer héðan annað kveld kl. 10, beint til Hamborgar. 4*1 ÁHt meft íslensknm skipnnt! Barnapúm úr tré, sundurdregin. Einnig járnrúm, hvít. Húsgagpnaverslun KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR, Laugaveg 13. Nýja Bíó Æfintýri frúarinuar Þýslc tal- og söngva-gamanmynd í 10 þáttum tekin af UFA. Aðalhlutverk leika: LILIAN HARVEY og WILLY FRITSCH. Myndin sýnir skemtilega sögu, er gerist í Paris — með fjörugum söngvum og fögrum leikurum, og sem mun eins og aðrar þýskar kvikmyndir hljóta aðdáun allra áliorfenda. Aukamynd: ALICE í UNDRAHEIMUM. Æfintýri i 1 þætti, með söng, hljómlist og eðlilegum litum. Tetrarkápntan, Kjólatan. Silki, Nærfatnaðnr, Pejsnr, Sokkar, Prjónagarn. Tvisttan, Flanll, Flónel, Lóreft. Borðdókar. Dívanteppi. Kvensvnntnr og Horgnnkjðlar. Það er löngu viðurkent, að EGILS-ÖL sé betra en annað öl. Enda stærsta og fullkomnasta framleiðsla í þeirri grein hér á landi. — ■ • -'.ó. " -- -- ...-... ^ ^ , ÖlgerDin Egill Skallagrímsson. Verslun mín er flutt á VersÚBjörn Kristjánsson. Jún Björnsson & Co. Haframinl Lau0ave9 84. 9 Haraldur Sveinbj arnarson. rúgmjöl, hveiti, hrísgrjón, mel- ís, strausykur, Skagakartöflur. — Gerið innkaup til vetrarins. Lægsta verð á íslandi. VON. * Allt með íslenskum skipum! f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.