Vísir - 05.10.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 05.10.1931, Blaðsíða 3
V is I R * Pappír og ritföng til skólanotkannar, fjölbreyttast úrval. Best verð hjá V.B.K. Aætlunarferöir á Seltjarnarnes verða frainvegis sem hér segir: 1. ferö frá Reykjavík kl. árd. — Frá Nýjabæ kl. 8% árd. 2. 3. — 4. — — 5. — 6. — — 7. — — 12,5 e.h. 2 __ 4 — 61/2 — 8 — 11 — 12% e.h. - 21/4 - - 41/4.- - 6% - 8Vi - -11 y4 - Aths.: F yrsía ferðin fellur niður alla lielgidaga. Nýja bifreiðastoðin Kolasundi. Sími: 1216 & 1870. ari átt en frá almenningi. Fram- leiðendur sykurs og atvinnu- rekendur í kopariðnaðinum og olíulindaeigendur heimta vernd með nýjum ákvæðum í inn- flutningslögunum. Loks verður vafalaust rætt mjög mikið um skuldagreiðslufrests-tillögur Hoovers frá í sumar, en vafa- Jaust mun þó þjóðþingið fallast á gerðir lians i því máli, Ólafía Guðmundsdóttir og Jón Stefánsson sjómaður. Síra Árni Sigurðsson gaf þau saman. Á föstudagskveld voru gefin saman í hjónaband af síra Árna Signrössyni ungfrú Vigdís Hans- dóttir frá Þúfu á Landi og Á- mundi Ámundason frá Kambi í Flóa. Heimili þeirra verður á Kambi. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavík 6 st., ísafiröi 9, Akureyri 5, Seyöisfirði 7, Vest- jnannaeyjum 7, Stykkishólmi 7, Blönduósi 7, Hólunv í Hornafiröi 8, Grindavík 7 (skeyti vantar frá Raufarhöfn og Angmagsalik), Færeyjum 10, Julianehaab -4- 1, Jan Mayen -4- 4, Hjaltlandi 13, Tynemouth 16, Kaupmannahöfn 13 st. Mestur hiti hér í gær. 10 st., rninnstur 6 st. Úrkoma 11,2 mm. Horfur: SuÖvesturland, Faxaflói, Breiöaf jöröur: Suövestan kaldi. Skúrir. Vestfirðir, Norðurland: Austan og norðaustan gola og rigning fyrst, en snýst sennilega síöar i suövestur meö skúrum. Austan kaldi eöa stinnings kaldi á hafinu fyrir norðan land. Norö- austurland, Austfirðir: Suöaustan gola og rigning fyrst en snýst síð- .ar ’í suövestur meö smáskúrum. Suöausturland: Suövestan kaldi. Skúrir. Hjúskapur. Gefin voru samaii í hjöna- hand síðastl. laugardag ungfrú Gengisskráning hér í Sterlingspund Dollar ...... Danskar krónui Sænskar krónm Norskar krónur Gyllini ....... Þýsk ríkismörk Franskir frankar Svissn. frankar Belga . . . ... Lírur ......... Pesetar ....... dag: kr. 22.15 - 581.% — 128.03 — 136.68 128.03 — 233.02 — 133.80 — 23.05 — 113.31 — 80.34 — 30.09 — 51.66 Sigurður Skúlason magister hefir veriö ráöinn skólastjóri kveldskóla K. F. U. M. i 1 Jón Norðfjörð gamanvísnasöngvari söng hér í I gær fyrir húsfylli og var ágætlega tekið. Skemtunin veröur endurtek- iii á íöstudagskveld. i | Málverkasýningu ! opnaöi frú Greta Björnsson í | gær á Vesturgötu 10 niöri, þar sem áöur var Verslunarskóli ís- lands. Á sýningunni eru margar teikningar og málverk úr Borgar- firöi, Fljótshlíð nágrenni Reykja- víkur og nokkur frá útlöndum. Sýningin veröur daglega opin frá kl. 10 að morgni til 10 aö kveldi. Aðalfundur glímufélagsins Ármann verður haldinn í Varöarhúsinu í kveld Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. (mánudag) kl. 9 síðdegis. Afar áríöandi að félagar fjölmenni. Þessi númer komu upp á hlutaveltuhapp- drætti Vals: 1. Radio 2597, 2. Legubekkur 2730, 3. Kaffistell 3449. 4. Lamb 3, 5. Sykui'kassi 3349. Munanna skal vitja í versl. Gunnars Gimnarssonar, Hafnar- stræti 8. Botnía kom til Aherdeen í gær. Goðafoss kom aö norðan í gær. Hann haföi hreppt stórsjó á Húnaflóa dg mist fyrir borö nokkurar tunn- ur síldarolíu. Frá Englandi kom Max Pemberton á laugar- dagskveld og Otur í nótt. Esja kom úr hringferö í gær, meö fjölda farþega. E.s. ísland kom i nótt aö noröan og vestan. Lýra er væntanleg hingaö í dag frá Noregi. Hjálpræðisherinn. Skuggamyndasýning fyrir full- oröna annað kveld kl. 8. Þar verða sýndar ýmsar góð|ar mýndir jaf William Booth og starfi Hjálp- ræðishersins. Myndir úr Biblí- unni, Indíu, ýmsar smásögur eins og fýrsti borgarstjórinn í Lundún- um o. fl. Kapt. George Williams sýnir og heldur fyrirlestur um myndirnar. Inngangur kostar aö eins 25 aura. Ráðleggingarstöð fyrir barnshafandi konur Báru- götu 2 er opin fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði frá 3—4. Ungbarnavemd Líknar Bárugötu 2, er opin hvern fimtudag og föstudag frá 3—4- IJtvarpið í dag. 10.15 Veðurfregnir. 16.10 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 20.00 Klukkusláttur. Erindi: Nýjustu rann- sóknir Sven Hedins (Vil- lij. Þ. Gíslason, niagist- er). 20.25 Óákveðið. 20.30 Fréttir. 20.55 Óákveðið. 21.00 Hljómleikar (Útvarps- kvartettinn): Alþýðulög. Grammófónhljómleikar (Einsöngur): Mascagni: Ave María. Donizetti: Aria úr „Ástardrykkn- 11111“ (sungið af Tito Schipa). Flotow: Síðasta rósin, úr „Martlia“. Bi shop: Home, sweet home (sungið af Galli-Cursi). Gounod: Aria úr „Faust“ (sungið af Hislop). Kristileg' samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 í kvöld. All- ir velkomnir. Gjafir til veiku konunnar (S), afh. Vísi: 5 kr. frá G., 4 kr. frá ó nefndum, 2 kr. frá ,T. Á. b Áheit á Strandarkirkju, afli. Visi: kr*. 2,50 frá Lóu, 10 kr. frá N. N„ 3 kr. frá ónefndri. Tilkynning. Eg hefi til nokkur ný orgel, keypt inn og greidd að fuliu áður en gengisbreytingin varð. Þau verða að sjálfsögðu seld á sama lága verði og áður. — Eg vona, að verð annara hljóð- færa (orgela og píanóa), er ég liefi í umboðssölu, þurfi ekki heldur að liækka hér. En um það liefi eg ekki enn fengið nein- ar tilkynningar. Reykjavík, 5. okt. 1931. IDlías Bjarnason, Sólvöllum 5. Gardínu stangir fást meö lægsta verdi. Húsgagnaverslun Reykjavíkur, Vatnsstíg 3. Kven-gúmmíkápur Við höfum dálítið partí (lítil númer), sem verða seld- ar í dag og á morgun, fyrir ca. hálfvirði. 99 66 Hvammstangakj öt. Fyrsta sendingin af Hvammstangakjötinu er komin. (4 og % tunnur. Verður keyrt heim til pantenda á morgun. Kjötið er orðlag't fyrir gæði og verðið hvergi lægra. Nokkrar tunnur eru ennþá óseldar. Halldór R. Gunnarsson, Aðalslræti 6. Sími 1318. Kvennaskólinn í Reykjavík, Sökum veikinda-forfalla getur stúlka komisl að í Hús- mæðradeild Kvennaskólans strax. Umsóknir sendist forstöðu- konu skólans sem fvrst. Nova fer Héöan kl. 9 í fyrramáliö. Nic. Bjarnason & Smith. Verslunaratvinna. Ungur, reglusamur verslunar- niaður óskar eftir atvinnu nú þegar. — Afgr. vísar á. Fyrir bíla. Keðjur og hlekkir, allar stærð- ir. Rafgeymar, lilaðnir, ódýrir. Rafperur, 6 volt og 12 volt. Fram og aftur luktir. Fram og aftur fjaðrir. Mottur utan og innan. Strekkjarar, margar gerðir og margt fleira til bila. Egill Vilhj áimsson. Grettisgötu 16—18. Sími 1717. G.s. Island fer miðvikudaginn 7. þ. m. kl. 8 síðdegis, til Vestmannaeyja, Norðf jarðar, Seyðisf jarðar, Fær- eyja og Kaupmannahafnar. Far- þegar sæki farseðla á morgun. — Fylgibréf yfir vörur, komi á morgun. C. Zimsen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.