Vísir - 17.10.1931, Page 1

Vísir - 17.10.1931, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSOK. Sími: 1(500. Prentsmi'ðjusími: 1578. Afgrciðsla: A USTURSTRÆTI 1.2, Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Reykjavík, laugardaginn 17. október 1931. 2-3 tbi ■iiiiiiiiiiiiiiiinmíiiiininiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiisiiiiiiiiiiiiiiímiiiiiiHiiiiiiiiimiiiiiiiiiHiiímiiiiiiiiiíiiiiiiiHiiiHiiiiiiiíiiiiiiiiiiisiiiíiliimiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii | Nii eða aldrei er tækifæri til þess ad slá sér upp fyr» | ir litla SO aura - því það er á morgun (sunnudag) sem 1 Knattspyrnufélagid VÍKINGUR heldnr HLUTAVELTU I sína í K.R.-húsinu kl. % eftir hádegi. -———------------------------------------------------------------------------------------- Verður þar um auðugan garð að gresja, og gefur hér á að iíta nokkur dæmi: = Olíutuiisia Myndatökur SkófatnaSur Gassuðuvé! Leguhekkur (einn af þeim þjóðfrægu frá Áfram). | Saltfiskur ■— Búsáhöid S Matvara - Fafmagnsvörur I Hlé milli 7-&. Kol 100,00 S0,00 25,00 25,00 25,00 25,00 Bynninífavörur Gíervara Nokkur málverk o. m. m. fl. Barna-, karla- og kvenna- fatnaíur. — BílferSir Engin niilll E Jji | g J 0 ^ 1 K.R.-liiisið á morgun, því þar munuð þið sannfærast §§ &J3 ekikeFt raup á ferðtim. ...m4BL Hin góðkunna iiljémsveit Bernburgs leikur allan tímann. | Virðingarfylst gTJÓRMIM. SiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiimniiiiiimiiisinimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiisiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiUiiii Gnmls Bfó Stjörnu-glópurinn. Tal- og söngvagamanmynd í 10 þáttum. — Aðalhlulverlc leikur: BUSTER KEATON. THE REVELLERS, Kvartettinn heimsfrægi syngur nokkur lög. Esperantosamband íslands lieldiiF iiámsskeið í E s p e r a nt ó, sem liefst fösludagskveldið 23. þ. m. Kent ver'ður eftir hinni heimsfrægu aðferð Andreo Ce. Kennarinn verður Þórbergur Þórðarson. Kenslugjald fyrir alt námsskeiðið (40 tíl'50 tíma) er aðeins 15 krónur. Til þess að gefa mönnum kost á að kynnast kensluaðferðinni, heldur sam- bandið ékeypis kenslusýmugu í íðnó, mánudaginn 19. þ. m., kl. 9 síðdegis. Allir velkomnir. Væntanlegir nemendur tilkynni þátttöku sína i lok sýningar- innar eða hjá Þórbergi Þórðarsyni, Slýrimannastíg 9, kl. 8 9 síðd. — Simi 33. Stjórn Esperantosambands íslands. Dansskóli Hekin og Daisy ijyrjar 19. októDer í Austur- stræti 10A uppi. SJTi:■v?--ar .• *? - > •• - Barnatímar: Þriðjudaga og laugardaga kl. 2.30 til 1 e. b. lík- amsþjálfun, ballet og samkvæmisdansór, sinn hálftimann Iivert. Kenslugjald 10.00 á mánuöi. Miðvikudaga kl. 8 9 e. li., samkvæmisdansar. Kr. 5.00 á mánuði. Ungar stúlkur: frá 13 ára, mánudaga og föstudaga kl. 5 (5 e. h. ballet. Kr. 15.00 á mánuði. Fullorðið fólk: Þriðjudaga og fimtudaga frá kl. 8- 9 e. h. samkvæmisdansar. Kr. 15.00 ó mánuði. Mánudögum, miðvikudögum og fösludögmn frá kl. 9—10 e. h,, samkvæmisdansar. Kr. 20.00 á mánuði. Dömur: „Stepdans“ tvisvar í viku, kr. 15.00 á mánuði eða tvisvar í viku líkamsþjálfun og „Stepdans“, sinn hálftímann livorl. Kr. 20.00 á mánuði. Drengir: frá 14 ára „Stepdans“ tvisvar í viku. Kr. 15.00 á mánuði. « Einkatimar fyrir einstaklinga eöa sérhópa, eft- ir samkomulagi. Allt með íslenskum skipum! Herhergi til ieigu í Austurstræti 14. Hentugt fyrir skrifstofur, ibúð fyrir ein- Ideypa eða aðra notkun. Hófleg leiga. Upplýsingar Iijá hús- vcrðinum eða undirriluðum. Jón Þorláksson. Nýja Bíó Manneskjar í bðri (Menschen im Káfig). Stórfengleg þýsk tal- og hljómkvikmynd i 8 þátt- um, gerð undir stjórn kvikmyndameistarans E. A. Dupont. Aðalhlutverk ieika þrir frægustu „karakter“-leik- arar Þjóðverja, þeir Fritz Kortner, Conrad Veidt og Heinrich George. Einnig leikur hin unga leikkona Tala Birell, sem er að verða lieimsfræg fvrir leiksnild og fegurð. Aukamynd: GLASGOW ORPHEUS 85 manna hlandaður kór syijgur nokkur lög. Börn fá ekki aðgang. KaffHiúsid Drífandi í Hal'narfirði. Dansmúsik, 3) manna hljóm- sveil, spilar í kveld og annað kveld. B)ll||llll|||lllllilllHlilll!lllilll!IIIIUIIIIHIIIIIIIHI!il!HHIÍIIIIIilllllililllllHllillHIIIIIUilllHlillllllllHilUillllllllillllllllllljllM

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.