Vísir - 17.10.1931, Side 3

Vísir - 17.10.1931, Side 3
V ISI R Höfum fengið aftur KARTÖFLUMJÖL í 50 kg. pokum. H. Benediktsson & Co. Sími 8 (fjórar línur). Gamanleikur í 3 þáttum eftir Moliére. Leikið verður í Iðnó á morgun ki. 8 síðdegis. Listdansleikur á undan sjónleiknum. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7 og á morgun eftir ki. 1. um byrjnn aÖ ræÖa, en jió er svo á sta'ð farið, aÖ fylsta ástæÖa er til þess aÖ vænta sér hins besta af þessu starfi. Eins og mörgum er kunnugt, hófst sú starfsemi erlendis fyrir allmörgum áratugum aÖ færa skóla- og uppeldisstofnanir út úr borgunum jiar sejn öröugt var aÖ veita börhunuin f jölbreytt og heilsu- samleg uppeldisáhrif, og setja jiess- :ar stofuanir niÖur í sveitum og til fjalla, ] ’ar sem náttúra var marg- breytileg og.auðug. AÖ eins jiar sem svo hagar til, er unt aö veita börnunum í ríkum mæli útivist i hollu umhverfi, ásamt leikum og störfum úti í sjálfri náttúrunni, -samtímis ]>ví er jiau stunda námiÖ, Þetta liefir hvarvetna reynst binn mesti heilsugjafi og vitgjafi. Og nú hefir hún fariÖ land úr landi jiessi viöleitni til jiess a'Ö láta ekki vélræna lífshætti nútímans og miÖ- ur holl skilyr'Öi stóru bæjanna svifta börnin dýrmætum uppeldis- áhriíum, jiar sem ríkti ró Og ein- faldleikur og hollusta i háttum. Fyrir nokkrum árum tók ungfrú Sesseljá Sveinsdóttir aÖ kynna sér Jiessi mál erlendis. Hún hefir ví'Öa farið og mikið lagt á sig til j>ess aÖ nerna Jiað besta, sem nú er uppi I þeim efnum. Hún hefir langtim- um saman dvali'Ö í forustu löndun- um, Þýskalandi og Sviss, hefir unnið og numiÖ ótrauðlega til jiess að neyta jieirrar kunnáttu hér 'heima. Og jió að jiað sé ekki efni- legt, aÖ hverfa hingaÖ heim til þess að troða brautina í slikum málum. Jiá hefir henni með bjartsýni og .ötulleik tekist að koma upp barna- hælinu Sólheimum. AÖ visu hefir hún til jiess notið aðstoðar góðra inanna; en Jiað er hún, sem hefir lagt til eldmóðinn og trúna á nauð- -syn og mikilvægi jieirrar starfsemi. Barnahælið Sólheimar er ákjós- anlegur staður fyrir jiá, setn bæði þyrftu að sjá börnum sinum fyrir dvöi og uppfræðslu, og einnig fyr- ír þá, sem af einhverjum orsökum •Jcynnu að vilja koma barni til dval- ;ar, jiar sem JiaÖ gæti orðið fyrir hollum og sterkum áhrifum um 'lengri eða skemmri tíma. Þegar snurða er að komast á skapferli barns og hegðun af einhverjum or- -sÖkúm, eða umhverfi jiess er jiann- íg, að ]>að reynir á taugar jiess um -of, getur slík dvöl munað Jjví sem idugar um andlega heilbrigði Jiess og siðjiroska. Eg skal svo ekki fara fleiri orð- •um um jietta mál að sinni, en að eins bæta jivi við, að eg óska barna- tleimilinu í hinum sólríka hvammi við hverahitann mikillar giftu og ™tarfs, j)vi að verkefnin eru nóg. Sigurður Einarsson. Messur á morgun: I dómkirkjunni kl. 11, prests- vígsla. Cand. theol. Óskar Þor- láksson vígður til Kirkjubæj- arklausturs. Síra Hálfdán J. Helgason lýsir vígslu. Kl. 2 barnaguðsþjónusta (sira Frið- rik Hallgrimsson). — Engin ;síðdegismessa. í fríkirkjunni kl. 5, sira Árni 'Sigurðsson. í Landakotskirkju: Hámessa kl. 1) árd. og kl. (i siðd. guðs- þjónusta með prédikun. i spítalakirkjunni i Hafnar- firði: Hámessa kl. 9 árd. og kl. 6 siðdegis guðsþjónusta með prédiktm. Veðrið í morgun. Uifi í Reykjavík J st., ísafirði 2, Akureyri 4, SeyðisfirÖi 5, Vest- mannaeyjum 7, Stykkishólmi 5, Blönduósi 5, Raufarhöfn 2, Hólum í Hornafirði 3, (skeyti vantar frá Grindavik), Færeyjum 4. Juliane- haab 3, Angmagsalik -H- ó, Jan May- en -t- 7, Hjaltlandi 10, Tynemouth 7. Katipmannahöfn 9 st. — Mestur hiti hér í gær 8 st., minstur 5 st — Úrkoma 3 1 mm. Sólskin 4,7 stundir. — Hájirýstisvæði fyrir sunnan land allt írá Bretlandseyj- um til (irænlan.ls. — Horfur: SuÖ- vesturiand. FaKaflói. Breiðafjörð- ur: Vestan gola. Smáskúrir sum- staÖar. en bjart á milli. VeStfirðir, Norðurland, norðausturland: Vest- an gola. Smáskúrir eða él sumstað- ar í útsveitum í dag, en léttir til í nótt. AustfirÖir, suðausturland: \'’estan gola. BjartviÖri Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli kl. .‘5 Ví> á morgun, ef veður leyfir. Magnús Þorkelsson, Framnesveg 46, cr (iö ára í dag. Selfoss kom i morgun frá Stykkis- hólmi og Ægir nteð hönum. Talið er, að mjög litlar skemdir hafi orðið á Selfossi, þegar hann sigldi á skerið í Hvammsfirði. ísfiskssala. Þessi skip hafa selt afla sinn i Englandi í vikunni: Geir fyrir 1294 sterlingspund, Garðar fyr- ir 1560 stpd., „Falkeid“, leigu- skip fisksölusamlags Austfjarða seldi i gær fyrir 1805 stpd. Leiðrétting. í greininni „Sýning Magnúsar Á. Árnasonar“, er birtist hér í blaðinu í gær, stóð snemma í greininni: .......af alúðlegri, gamalli konu“, en átti að vera: „af liugnanlegri gamalli konu“. Mullersskólinn tekur aftur til starfa á mánu- dag. Foreldrar og aöstandendur barna jieirra og unglinga, sem eru í Unglingstúkunni Svövu. eru vin- samlega beðnir að benda jieim á fundartilkynningar, minna þau á fundina og hvetja Jiau til að styðja að jiví að jiau sæki jiá. Reynt verð- ur á allan liátt að láta jiau aðeins hafa gott af bví að sækja jiá og hafa jiað fyrir jieim, sem fagurt er og heilsusamlegt. Fyrsti fundur á jiessu starfsári er á morgun. Gœslumcnn. Útvarpið í dag. 10,15 Veðurfregnir. 16,10 Veðurfregnir. 18,45 Barnatimi. (Guðjón Guð- jónsson, skólastj.). 19,05 Fyrirlestrar Búnaðarfél. íslands. 19.30 Veðurfregnir. 19,35 Fyrirlestrar Búnaðarfél. Islands. 20,00 Klukkusláttur. Upplestur: Sögukafli. (Halldór K. Laxness). 20,25 Öákveðið. 20.30 Fréttir. 20,55 Óákveðið. 21,00 Grammófónbljómlcikar: J. C. Baeh: Symfonia. Útvarpskvartettinn. Danslög til kl. 24. Hlutaveltu heldur Knattspyrnufél. Vík- ingur i K. R. húsinu kl. 4 á morgun. — Sjá augl. Esperantó-námskeið. Esperantósamband íslands auglýsir námskeið í Vísi i dag. — Esperantó liefir mjög rutt sér til rúms víðsvegar um lieim og á nú formælendur meðal Skóli verður haldinn i vetur á barna- beimilinu Sólbeimum i Gríms- nesi, fyrir börn á öllum aldri, bæði þau, er af einbverjum ástæðum ekki þætti hentugt, að gengu í skóla í Reykjavík og jiau, sem hlutaðeigendur kynnu að vilja koma þangað til dvalar og kenslu. — Tilsögn í ensku, Jiýsku og frönsku geta börnin fengið Jiar á barnaheimilinu. Sesselja Sigmundsdóttir. I ppl. gefur Gróa Sigmunds- dóttir. — Sími 1037. fiildaskáli og gylti salurinn á Hótel Borg verða opnir í kveld fyrir al- menning, vegna þess, að dans- leik Heimdalls er frestað. flestra jijóða. Fyrir þremur ár- 11111 kom fram nýr og ágætur liðsmaður jiessa tungumáls. Það er Ungverjinn Andreo Ce, sem tekið hefir upp nýja kensluað- ferð í Esperantó. Hann hefir ferðasl land úr landi og haldið námskeið, og Jiykir harla merki- legur kennari. Lærisveina’-1 * * * * 6- bafa siðan kent samkvæmt að- ferðum hans. Hér á landi hefir Esperantó átt talsverðum vin- sældum að fagna, og meðal þeirra íslendinga, sem einna mesta stund hafa lagt á þessa tungu, er Þórbergur Þórðarson. Hann réðst í jiað í sumar að sækja kennara námskeið hjá sjálfum Andreo Ce i Hollandi, og hlaut þar kennaraskirteini að námskeiði loknu. Ætlar hann að halda ódýrt námskeið i Es- perantó í vetur, og hefst Jiað 23. ji. m„ en ókeypis kenslusýning verður i Iðnó mánud. 19. ji. m. og má ætla, að menn fjölmenni þangað til jiess að kynna sér jiessa merkilegu kensluaðferð. Gengisskráning hér í dag: Sterlingspund...... kr. 22.15 Dollar .............. — 5.75% Danslcar krónur .... - 125.85 Sænskar krónur .... — 133.40 Norskar krónur .... 125.85 Gyllini ............. — 233.77 Þýsk ríkismörk .... — 132.14 Frakkneskir frankar — 22.84 Svissneskir frankar . — 112.95 Belgur .............. — 80.55 Pesetar ............ — 51.91 Lirur ............. —- 30.02 Tékkneskar krónur . 17.30 Hjálpræðisherinn. .Samkoniur á morgun : Helgunar- samkoma kl. io)4 árd. Sunnudaga- skóli kl. 2 síðd. Útisamkoma á Lækjartorgi kl. 4. ef veÖur leyfir. Hjálpræðissamkoma ld. 8 síðd. Stabskapt. Árni M. Jóhannesson og frú itjórna. Lúðraflokkurinn og streiigjasveitin aÖstoðar. Allir vel- keninir! Hcirnilasambandsfundur á mánudaginn kl. 4. Svava Gísladótt- ir kapt. les upp. K. F. U. M. í Hafnarfirði heldur skemtun næstkomandi sunnudag kl. 8 \'->. Til skemtun- ar verður: Frú Guðrún Ágústs- dóttir: Einsöngur. — Karlakór syngur. — Sira Bjarni Jónsson dómkirkjuprestur lalar. Að- göngumiðar fást i verslun Han- sens, hjá Ól. Runólfssyni og Magnúsi Böðvarssyni, og eftir kl. 5 á sunnudag i húsi félags- ins. Samkoma verður ekki Jietta kveld. Notið nú rjóma 1 kafflð. Nú er hann ávalt fáanlegur. líaupið þennan rjóma 1 dag, getið ávalt treyst lionum. Trúboðsfélög’in. Eins og áður hefir verið minst á hér í blaÖinu, jiá hafa trúboðs- félögin í Rvík keypt húseignina við Laufásveg 13, og var ]>aÖ vígt og helgað þvi starfi, sem mætti verða til jiéss að efla guðsríki á meðal samborgara og landsmanna. Nú er síðasti sunnudagur í sumri á morg- un, og finst Jivi ráðandi mönniim ýmsra félaganna, jiað vel við eig- andi, að hefja starf jiað, sem hefir veriÖ íyrirhugað, sem er að hafa guÖsjij ónuistur á sunnudagskvöld- 11111 í vctur í húsinu. Guðsþjónust- ur, seni haldnar voru í K. F. U. Með nýjustu og fullkomnustu vélum göngum við nú frá kaffi- rjóma í % líters flöskum, jiannig að gevma má hann margar vikur í óopnuðum flöskunum. Verðið er aðeins 55 aurar flaskan, en tóm flaskan er end- urkevpt fyrir 20 aura, svo að rjómaverðið er raunverulega ekki nema 35 aurar. Þelta er aðeins kaffirjómi, og er ekki ætlaður til að þeyta liann. Hann fæst ávalt í öllum okkar mjólkurbúðum, mjólkur- bílunuin svo og verslunirini LIVERPOOL og öllum hennar útbúum. Gætið jiess að „LITLA STÚLKAN“ sé á hverri flösku. Þá er rjóminn áreiðanlega góð- ur. og fullvissið yður um að jiér M. síðastliðinn vetur á miðviku- dagskvöldum, falla niður, og verð- ur því samstarf að Jiessu leyti, milli jicssara tveggja félaga. — Það er vonast eftir, að fólk, sem vill gefa sig aÖ kristindómi og hlusta á guðs orð, geíi eins og fundið sig lieima á þessum stað, sem heitir Bethania. Það var nafnið, sem jiessu liúsi var gefið á vígsludaginii, sbr. auglýs- ingu á öörum stað í blaðinu. Fólk er vinsamlegast beðið um að hafa með sér sálmabækur. Allir velkomn- ir á meðan húsrúm leyfir. Guð blessi Jiessa viÖleitni í starfinu. Félagsmaður. Tilkynnmg. Ráðuneytið vill bérmeð vekja atliygli alihennings á því, að heimild sú, er gefin er í 52 gr. 1. nr. 75 27. júní 1921 um stimpilgjald til að lækka og láta falla niður seklir fyrir van- rækslu á að láta stimpla skjöl innan lögákveðins tima, fellur niður 1. janúar n. k. Frá jieim tíma verður jivi eigi hægt að veita nokkrar und- anþágur frá stimpilsekt. Fjármálaráðunevtið 9. október 1931. Magnús Gnðmundsson b a k a r i lieldur fyrirlestur í Nýja Bíó sunnudaginn 18. þ. m. kl. 2 síðd. mn „V e r k i n t a 1 a“. Allir velkomnir, svo lengi sem húsrúm leyfir. Húsið ojmað klukkan 1%.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.