Vísir - 23.10.1931, Page 4
Notið nó rjóma í kaffið.
Nn er hann ávalt
fáanlegnr.
Xaupið þennan rjó/na í dag,
getið ávalt treyst lionum.
Með nýjustu og fullkomnustu
vélum göngum við nú frá lcaffi-
rjóma í 44 líters flöskum,
þannig að gevina má hann
margar vikur i óopnuðum
flöskunum.
Verðið er aðeins 55 aurar
flaskan, en tóm flaskan er end-
urkeypt fyrir 20 aura, svo að
rjömaverðið er raunverulega
ekki nema 35 aurar.
Þetta er aðeins kaffirjómi, og
er ekki ætlaður til að þeyta
liann. Hann fæst ávalt i öllum
okkar mjólkurbúðum, mjólkur-
bílunúin svo og versluninni
LIVERPOOL og öllum hennar
útbúum.
Gætið þess að „LITLA
STÚLKAN“ sé á hverri flösku.
Þá er rjóminn áreiðanlega góð-
ur.
og fullvissið yður um að þér
As. Nordisk Maskinfabrik
Köbenliavn.
Samsettar trésmiðavél-
ar frá þessari verk-
smiðju, eru fyrir löngu
landskunnar og hafa
lilotið einróma lof. —
Hjólsög, fræsari, þykt-
arhefill og afréttari, —-
bor og brýnsluhjól, alt
á sömu vél.
Hagkvæmir greiðslu-
skilmálar.
Einkaumboðsmaður fyrir Island:
LUDVIG STORR Laugaveg 15.
Hvílöl frá Þór er
nú kjördrykkur
orðið,
konan það skamt-
ar með matnuin
á borðið.
„ Jeg er komin af aesku
Rinso
HREINSAR
virkilega
þvottana,
oq heitir því
RINSO
LCVRR BROTHERB LIMITEO
PORT SUNLIOHT. ENOLAND.
árunum/* segir húsmóSirin.
„Og ]?ess vegna er jeg svo }>akklát
Rinso fyrir hjálp me'ð þvottana. Það
sparar mér margra tíma vinnu ! Jeg
karf ekki lengur að standa núandi og
nuddandi yfir gufunni i hvottabalanum!
Rinso gerir Ijómandi sápusudd, sem naer
út óhreinindunum fyrir mig og gerir lökin
og dúkana snjóhvít, án sterkra blei-
kjuefna. Rinso fer vel me'S þvottana, }>ó
það vinni }>etta verk.“
Er aðeins selt i pökkum
— aldrei umbúSalaust
Lítill pakki—30 aura
Stór pakki —55 aura
o
W-R 20-047*
V l S 1 R
Hin dásamlega
TATOL-handsápa
rnýkir og hreinsar hörundið
og gefur fallegan og bjartan
litarhátt.
Einkasalar
fer héðan í strandferð austur
um land þriðjudaginn 27. þ. in.
Vörur afhendist á laugardag og
mánudag.
r
BMg&ttiapgi
HÚSNÆÐI
Lítið herbergi til leigu. Bað
fylgir. — Brávallagötu 8, uppi.
(1285
Stór stofa til leigu á besta
stað í bænum, með ljósi, liila,
ræstingu og baði. A. v. á. (1327
2 herbergi og eldbús óskast
sem fyrst. — Tilboð, merkt:
„Barnlaus hjón“, leggist inn á
afgr. Vísis. (1357
Agæt stofa til leigu á Fram-
nesveg 14, niðri. Ljós, hiti og
ræsting fylgir. (1355
Kjallaraherbergi til leigu á
Óðinsgötu 1. (1350
Stofa, með eldunarplássi, ósk-
ast strax, nálægt miðbænum.
Tilhoð, merkt: „2 systur“, legg-
ist inn á afgr. Visis. (1349
Herbergi til leigu, helst fyrir
roslma konu, sem gæti hjálpað
lílið eitt við húsverk. Simi 543.
(1339
Forstofustofa til leigu, með
liita, Ijósi og húsgögnum, eftir
samkomulagi. Urðarstig 15 A.
Sími 439. (1335
Lítið kjallaraherbergi með
sérinngangi, sem elda má í, og
geymsla, til leigu. — Mánaðar-
leiga kr. 15—20, sem greiðist
fyrirfram. Tilboð sendist afgr.
Vísis, merkt: „10x1031. (1334
Loftherbergi til leigu á Skóla-
vörðustíg 13 A. (1332
Gott, sólríkt herbergi til leigu.
'l'il sýnis eftir 8. Laufásveg 45,
uppi. (13ÖÖ
2 systkin óska eftir tveim her-
bergjum meö miðstöSvarhita og
afigangi aö eldhúsi. Helst í e'öa
nálægt miöbænum. Uppl. í síma
922. (1364
Herbergi til leigu fyrir reglu-
fanian, ábyggilegan mann. Uppl-
á Vesturgötu 22. (1360
Forstofuherbergi til leigu.
Ljósvallagötu 10. (1214
Forstofustofa til leigu Grett-
isgötu 4G. (683
Formiddagshjælp önskes.
Henvendelse Kirkjustræti 4.
Finsen. Mellem 10—12 og efter
6. (1331
Ódýrt prjón er tekið á Lauga-
vegi 165. (1328
Vill ekki einhver góður mað-
ur láta konu gera í sland skrif-
stofur á morgnana eða eitthvað
annað, sökum örðugleika, því
hún þarf að vinna fyrir húsa-
leigu, sökum veikinda sonar
síns. Tilboð, merkt: „Strax“,
sendist Vísi. (1358
Stúlka óskast til Hafnarfjarð-
ar. Gott kaup. Uppl. í Þingholts-
stræti 2 (búðinni). Sími 2230.
(1354
Stúlka óskast hálfan daginn
á Seljaveg 7. (1353
Stúlka óskar eftir vist hálfan
dáginn. Uppl. i síma 1727. (1352
Stúlka óskar eftir formið-
dagsvist. — Uppl. Spítalastíg 8,
uppi. (1348
Vetrarmaður óskast í ná-
grenni Reykjavikur. — Uppl.
Lindargötu 18, uppi, kl. 7—8.
__________(1347
Menn eru teknir i þjónustu á
Laugaveg 35, kjallaranum. —
_________________________(1343
Stúlka óskast í vist. Uppl. á
Þórsgötu 10 B. (1342
Vetrarmaður óskast. Þarf að
vera góður kúahirðir og vanur
mjöltum. Franz Benediktsson.
Traðarkotssundi 6. (1340
Stúlka tekur að sér að sauma
I húsum. Lokastíg 20 A, uppi.
(1338
Allskonar prjón er tekið á
Hverfisgötu 88 B. (1337
Stúlkur og piltar geta fengið
keypt fæði í Mjóstræti 8 B, með
góðum kjörum. (1336
Stúlka, sem er fullkomin i að
bylgja og setja upp hár, hand-
snyrta o. s. frv., óskast á hár-
greiðslustofu 1. des. Uppl. frá
kl. 5—6 í síma 536. (1333
KAUPSKAPUR I
„Hallgrímskveri8'‘
gamla, góða (Sálmar og kvæði1
Hallgr. Péturssonar) er nýkom-
ið i bókabúðir:
Góð fermingargjöL
Athugið: Hattar, sokkar,-
húfur, nærfatnaður o. fl., ódýr-
ast og best,- Hafnarstræti 18í-
Karlmannahattabúðin. Einnig
gamlir hattar gerðir sem nýir,
(132í>
Notuð eldavél óskast til
kaups. UppL í síma 1989. (1356'
Nýkomið: Herrabindi, mjög
fallegt úrval. Ennfremur rönd-
óttar buxur, hvorttveggja ódýrt.
Hafnarstræti 18, Leví. (1344
Chevrolet vöruflutningabif-
reið til sölu. Verð kr. 300. —
Uppl. á Njálsgötu 33 B (bak-
hús). (1341
Hvammstangakjötið er komið í
hálfum og heilum tunnum. Gæöin:
j)ekt. Veröiö lægst. Nokkrar tunn-
ur óseldar. Halldór R. Gunnars-
son, Aöalstræti 6. Sími 1318.
(1362'
Torfi Hjartarson lögfræð-
ingur, Austurstræti 3, annast
kaup og sölu fasteigna og önn-
ur lögfræðisstörf. Simi' 1737,
(1005
Sparið peninga! Kaffi óbrent
1 kr. V2 kg. Iíartöflur 15 au.
V2 kg. Kaffi i pökkum á 90 au,
Hveiti frá 18 aurum kg.
Kremkex 1 kr. y2 kg. Stórar
handsápur 40 au. stk. — Ali
ódýrara í stærri kaupum. ------
Verslunin Ægir, Öldugötu 29.
Simi 2342.
Vandaðir DÍVANAR fást á
Grettisgötu 21 (bak við vagna-
verkstæðið). Spyrjið um verð.
Helgi Sigurðsson. (593-
Nýleg svefnstofuhúsgögn með
tækifærisverði á Fjölnisvegi 20.
Sími 1026. (577
Niðursuðudósir með smeltir
loki fást smíðaðar í blikk-
smiðju Guðm. J. Breiðfjörð,
Laufásveg 4. Sími 492. (730
Föt tekin til pressunar. Brekku-
stíg 11. (1365
Góöa stúlku vantar mig nú j)eg-
ar. Kristín Jóhannsdóttir, Vest-
urgotu 24. (1363
Stúlka óskast í vist hálfan dag-
inn -nú strax. Uppl. á Fjölnisveg
20, 1. hæö. (1361
Mvndir stækkaðar, fljótt, vel
og ódýrt. — Fatalniðin. (418
Get enn bætt við nokkrnm
börnum til kenslu. Bragagötu
26 A. Samúel Eggertsson. (1345
Gullarmband hefir tapast.
(1367
Tapast liefir sjóferðapoki á
veginum milli Hafnarfjarðar og
Grindavikúr síðastl. sunnudag.
Finnandi vinsamlega beðinn að
skila honum í verslun Jóns
Mathiesen, Hafnarfirði. (1330
Armbandsúr lapaðis!. Skilisi
á afgr. Visis, gegn fundarlaun-
um. (1351
B Fataefni,
p frakkaefni, rykfrakkar.
j; Mest úrval. — Best verð,
B — Engin verðhækkun. —*
;; G. Bjarnason & Fjeldsted,
wr
KStXSOOOOOOtXÍOÍíOOOOOOOSSOÍXÍO
Lítill kolaofn er til sölu á
Framnesvegi 56. (1305
(ílYNNING
St. SKJALDBREIÐ nr. 117. —
Haustfagnaður verður í kveld
í Templarahúsinu i Bratta-
götu: .Inntaka, ræðuhöld ein-
söngur, gamanvísur, kaffi-
drykkja, dans. (1346
FÆÐI
Matsalan á Ránargötu 12. —■
Get bætt við nokkrum mönnum
í fæði. — Lægsta verð. (1237
Agætt fæði fæst í i Bragagötu
21. — Heppilegt fyrir kennara-
skólanemendur. (1238
Fæöi, gott, er selt á Skólavöröu-
stíg 3 B. (i54
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN