Vísir - 24.10.1931, Side 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Afgreiðsla:
ALSTURSTRÆTI 12,
Simi: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
21. ár.
Reykjavik, laugardaginn 24. október 1931.
290. tbl.
Fær í allan sjó.
Afar skemtileg þýsk talmynd i 8 þátlum. — Aðalhlut-
verkið leikur hinn vinsæli þýski leikari
WILLY FORST.
TALMYNDAFRÉTTIR.
Konan mín elskuleg og móðir, Guðrún Kristín Bjarna-
dóttir andaðist á Vífilsstöðum 19. þ. m. — Jarðarförin er
ákveðin mánudaginn 26. þ. m. frá dómkirkjunni og hefst kl.
1 e. h. með bæn frá heimili mínu, Lokastig 20.
Guðmundur Guðmundsson. Guðlaugur Guðmundsson.
Hei mdallup
Geng í hús
og krulla.
Mjög ódýrt.
Mringid i sima 1854.
íþröttafélag
Reykjavíkor
heldur skeintikveld fyrir yngri
deildir félagsins í kveld kl. 9 í
íþróttalnisi í. R. Félagar, fjöl-
mennið!
Stjórnin.
Nýja Bíó
Lokkandi markmið.
Þýsk tal- og söngvakvikmynd í 10 þáttum.
Aðalhlutverkið leikur og sjngur hinn heimsfrægi þýski
tenorsöngvari:
richard tauber, dwaa—
er allir munu minnast með aðdáun, er heyrðu hann syngja
i myndinni „Brosandi land“, er sýnd var hér fyrir nokkru.
Sýnd í sldasta sinn í ltveld.
Heimilisiðnaðarfélag ísiands
Dansskóli
Sigurðar Guðmundssonar og
Fríðar Guðmundsdóttur.
heldur saumanámskeið fyrir húsmæður um eins mánaðartíma,
fimm daga vikunnar (ekki laugardaga og sunnudaga), frá kl.
&—10 að kveldi. Kent verður að sníða, sauma og gera við allan
algengan fatnað á konur og Ikirn.
Þær, sem vilja njóta þessarar tilsagnar, gefi sig fram fyr-
ir 1. nóvember við Guðrúnu Pétursdóttur, Skólavörðustíg 11A,
sími 345, sem gefur allar nánari upplýsingar.
heldur fund i Varðarhúsinu á morgun kl. 2 e. h.
D a g s k r á:
1. Jnnflutningshöft. Framsögum. Jakob Möller, alþm.
2. Vetrarstarfsemin.
3. Aldurstakmark í félaginu.
3. Félagsmál.
S t j ó r n i n.
Kristilegt barnauppeldi
og nýja kverið
heitir erindi, sem
Séra Gunnar Benediktsson frá Saurbæ
flytur í Iðnó sunnudaginn 26. þ. m. kl. 3Biskupi og iirest-
unum í Reykjavík boðið. — Umræður leyfðar á eftir.
Aðgöngumiðar fásí í dag í Bókaverslunum Arsæls Árna-
sonar og E. P. Briem, Auslurstræti 1 og á morgun við inn-
ganginn og kosta 1 krónu.
ímyndunarveikin.
Gamanleikur í 3 þáttum eftir Moliére.
Leikið verður í Iðnó á morgun ki. 8 síðdegis.
Listdansleikur á undan sjónleiknum.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7
og á rnorgun eftir kl. 1.
Möfum fyripliggjandi:
Kartöflumjöl, Hrísmjöl, Sagömjö!.
M. Benediktsson & Co.
Simi 8 (fjórar línur).
ffi Allt með íslenskmn skipum!
Skemtidansæfing sunnud. 25.
okt. frá kl. 9—1 í K. R. húsinu,
fvrir alla nemendur dansskól-
ans frá i fyrravetur og nú.
Seinni partinn af dansæfing-
unni spilar hljómsveitin frá
Hótel Island.
Dansæfingar verða framvegis
altaf i vetur á sunnudagskveld-
um í K. R. húsinu.
Dansæfingar í Hafnarfirði á
fimtudagskveldum á Hótel
Bjöminn. Við kennum með
nýjustu kensluaðferð og leggj-
um mikla áherslu á að fólk
dansi rét't og fallega.
Alll með [slensktim skipiim! »fi|
„Gallfoss“
fer i kveld kl. 11 til Leith, Krist-
iansands og Kaupmannahafnar.
Farseðlar óskast sóttir fyrir
kl. 2 i dag-.
„Dettifoss"
fer á morgun síðdegis til Hull
og Ilamborgar.
Farseðlar óskast sóttir fyrír
kl. 2 í dag.
Oudsþjónusta
i Bethaníu kl. 8V2 á sunnudags-
kveldið. Jóhannes Sigurðsson
lalar. Samkoman á Sjómanna-
stofunni kl. 6 fellur niður. Þeir.
sem eru tiðir gestir þar, eru vin-
samlegast beðnir að koma á
Laufásveg 13.
En hvað hin viðkvæmustu ullarföt verð'a mjúk
og teygjanleg, þegar þau þorna eftir LUX-þvott-
inn.
Upprunalegi liturinn helst skær og skinandi,
þau láta eins vel til, eru jafn hlý og fara ávalt
cins vel og ný væru.
Þar sem núniugur með óvalinni þvottasápu
gerir ullarfötin hörð og cyðileggur þau, þá má
þvo þau aftur og al’tur úr LUX, án þess að unl
sé að verða þess var, að þau hlaupi, eða skenim-
ist á nokkurn hátt.
Ilinir gegnsæu LUX sáputíglar eru hreinasta
þvottasápa, sem nokkurn tíma hefir verið fram-
leiddi
Reynið LUX á vönduðustu ullarflikunum yðar,
og sjá, eftir margra mánaða notkun lita þau út
sem spáný væru.
Minsta stærð 30 aura. Miðlungs stærð 00 aura.
Minsla stærð 30 au.
Miðlungs — 60 —
UEVER BROTHERS LIMITED.
PORT SUNUGHT.ENGLAND.
Vífilsstaðir. Hatoarijðrðar.
'j
Slmi 715. —
IfHÍiaiiISHIinHHiiiÍiIi
— Simi 716.
illlll!!!lll!ll!l!£l!gliili!!l