Vísir - 24.10.1931, Qupperneq 4
v 1 s i n
XKXXXXlOQOQQOQQQQOaOOOCXXX
„Támalit“ óbrothættu:
Bollapör,
Diskar,
Bikarar,
Vindlingahylki,
Öskubakkar.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx>
StÓP verölækkun.
Barinn riklingur, 1 króna pr.
1/2 kg. — Einnig harðfiskur, 1
króna pr. % kg. — HafiS þið
hevrt það.
Von.
TrésmiðirT
Reynið KASOLIN límduftið.
Þá munuð þér framvegis ekki
nota annað lim.
Einkasali á íslandi:
Ludvig Storr,
Laugaveg 15.
©
• -
DarnapúBur
Darnasápur
Darnapelar
I
Barna-
svampa
Qummidúkar
Dömubindi
Spraufur 03 allar (egundir »f f
lyfiasápum. JkS*-
f
Jóh.r Úlafsson & Co.
Hverfisgötu 18.
Reykjavik.
Verð á 13 plotu geymum
kr. 55.00 hlaðnir.
TATOL
Hin dásamlega
TATOL-handsápa
mýkir og hreinsar hörundið
og gefur fallegan og bjartan
litarhátt.
Einkasalar
I. Mtan \ Kmn.
Anglfsii f VÍ8I
r
FÆÐI
1
Stúlkur og piltar geta fengið
keypt fæði í Mjóstræti 8 B, mcð
góðum kjörum. (1336
VINNA
I
Stúíka óskar eftir vist. Uppl.
á Njálsgötu 59. (1396
Stúlka óskast i vist. — Sími
1847. (1393
Góð stúlka óskast. Uppl. á
Njálsgötu 8 B, niðri. (1389
Maður í fastri stöðu óskar
eftir forstofuherljergi. Tilboð,
merkt: „Forstofa“, leggist inn
á afgr. Vísis. (1381
Stúlka óskar eftir ráðskonu-
stöðu, helst hjá einhleypum. —
Uppl. lijá Sigurði Hannessyni,
Spitalastíg 6. (1373
Viðgerðir, hreinsun, pressun
á fötum. Þinglioltsstræti 15
(niðri). (1370
Báðskona óskast á barnlaust
sveitaheimili. Má liafa með sér
barn. Uppl. sunnudag frá 10—
12 á Frakkastíg 6. (1398
Hraust og ábyggileg stúlka
óskast i vist. Uppl. í síma 827.
(1395
Stúlka óskast i vist. Uppl.
Klapparstíg 28. Simi 840. (1408
Góð stúlka óskast á 1 ítifS heimili,
Njálsgötu 76, uppi. (1409
Vill ekki einhver góður mað-
ur láta konu gera í stand skrif-
slofur á mörgnana eða eitthyað
annað, sökum örðugleika, því
hún þarf að vinna fyrir húsa-
leigu, sökum veikinda sonar
sins. Tilboð, merkt: „Strax“,
sendist Vísi. (1358
Menn eru teknir í þjónustu á
Laugaveg 35, kjallaranum. —
(1343
Stúlka óskast i vetrarvist. —
Uppl. eftir kl. 6 siðd. — María
Friðriksdóttir, Tjarnargötu 38.
(1404
Dugleg og þrifin stúlka ósk-
ast strax. Gunnlaugur Einars-
son, læknir, Sóleyjargötu 5. —
(1399
Stúlka óskast i vist. Uppl. á
Grettisgötu 79 (uppi). (1375
Unglingsstvilka, 16—18 ára,
óskast í vist upp á Akranes. -—
Uppl. i Liverpool, Baldursgötu
11. (1394
r
TILKYNNING
I
St. DRÖFN nr. 55, heldur fund
á morgún kl. 4 x/i siðd. Kosn-
ing embættismanna. Br. Frið-
rik Á. Brekkan rithöf. flytur
erindi. Frón og Skjaldbreið
koma í heimsókn. Inntaka.
Mætið stundvíslega. — Mætið
öll. — Æ. T. (1402
Brpjúlfnr Bjðrnsson
tannlæknir,
Hverfisgötu 14, sími 270.
Móttökutími 10—6. (Aðrar
stundir eftir pöntun). — Öll
tannlæknisverk framkvæmd.
Lægst verð. Mest vandvirkni.
Sá, sem eg lánaði skauta i
fyrravetur, er beðinn um að
skila þeim, sem fyrst. Harald-
ur Jóliannesson. (1368
Mjólkurbílinn, sem flvtur
mjólldna iir ölfusinu og Flóan-
um, liefir framvegis afgreiðslu
á Laugaveg 49, verslun Sigurð-
ar Skjaldberg. í bilnum eru góð
sæti fyrir 6 menn. Fyrsta flokks.
bíll* Ódýr flutningur.--Af-
greiðslusimi 1491. (379
T A PAÐ - FUNDIÐ
Armbandsúr fundið. Vitjist á
Vatnsstig 4, uppi. (1379
Lindarpenni (grænn Parker’s
Duofold) hefir tapast í miðbæn-
um. Fundarlaun. Stefán Bjar-
man, Sólevjargötu 13. Sími 519.
(1380
Ketthngur, svartur, með hvíta
bringu og livítt trýni, einsýnn,
hefir tapast. Skilist á Spitala-
stíg 4B, uppi. (1385
Kvenveski úr gráu lamba-
skinni, sem i var silfurtaska
með gullmeni, tapaðist síðastl.
fimtudag frá Garðastræti upp á
Laugaveg. Skilist á Laugaveg
84, 1. hæð. Fundarlaun. (1372
Siðastl. sunnudag töpuðust
silfurtóbaksdósir, merktar: „F.
D.“, frá Sogamýri niður í bæ.
Skilist Hverfisgötu 125. (1401
í gærkveldi tapaðist í mið-
bænum saumuð kventaska. —
Finnandi er vinsamlega beðinn
að skila lienni á afgr. Vísis gegn
fundarlanum. (1397,
Herbergi til leigu Ránargötu
12. (1390
Góð stofa til leigu fyrir reglu-
saman mann, á Seljaveg 31. —
(1388
Herbergi til leigu á Laufás-
veg 2. (1386
2 lierbergi og eldhús til leigu
i Fischersundi 1. (1384
Forstofustofa til leigu, með
ljósi og hita, fyrir karlmann.
Ránargötu 7 A. (1383
Tvö samliggjandi lierbergi til
leigu Bergstaðastræti 17, uppi.
(1382
Lítið herbergi til leigu. Sér-
inngangur. Lindargötu 40. (1376
Tveir piltar óska eftir lier-
bergi með húsgögnum sem
fyrst. Tilboð, merkt: „G. K.“,
leggist inn á afgr. Vísis. (1369
Upphituð herbergi fást fyrtr
ferðamenn ódýrast á Hverfis-
götu 32. (385
Forstofuherbergi til leigu.
Ljósvallagötu 10. (1214
Forstofustofa til leigu Grett-
isgötu 46. (683
Herbergi til leigu fyrir reglu-
saman og ábyggilegan mann.
Bárugötu 11. (1403
Stofa með öllum þægindum
•til leigu. Mimisveg 6 (Villa-
hverfið). Simi 1461 til kl. 7.
(1400
r
KAUPSKAPUR
Ha.dprjónaðar klúta-
möppur, hentugar til ferming-
argjafa, til sölu á Klapparstíg
27. — (1387
lvvenkápur og karlmanns-
frakki til sölu. Laugaveg 27A.
(1392
Granxmófónn til sölu, ásamt
plötum, með tækifærisverði. —
Niálsgötu 26, niðri, eftir kl. 6.
(1391
Loðkápur (peLsar) ódýrastir.
Aðalstræti 9. (1194
Hár við íslenskan er erlend-
an búning, best og ódýrast f
versl. Goðafoss, Laugavegi 5.
Unnið úr rothári. (1306
Fataefni,
frakkaefni, rykfrakkar.
Mest úrval. — Best verð>
— Engin verðhækkun. —-
G. Bjarnason & Fjeldsted.
Sí
x
X
X
KXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXT
Hvammstangakjötið er komiS í
hálfum og heilum tunnum. Gæðiir
])ckt. Verðiö lægst. Nokkrar tunn-
ur óseldar. Halldór R. Gunnars-
son, Aðalstjræti 6. Sími 1318.
(1362
Karlmanns vetrarfrakki tif
sölu með tækifærisverði í Tjarn-
argötu 10 B. (1407
Rúm með fjaðradýnu til sölu
með tækifærisverði i Miðstrætí
5, neðstu hæð. (1406
Litill kolaofn til sölu á Grett-
isgötu 39. (1408
Góð, notuð eldavél til sölu
með tækifærisverði á Hverfis-
götu 63. (1405
Bílskúr til leig'u. Fjölnisveg
20. Simi 1026. (1377
Búð óskast nú þegar á góð-
um stað í bænum. Hentug fyrir
mjólkursölu eða bæði matvöru
og mjólkursölu. Tilboð, merkt:
„Búð“, sendist Visi strax. (1374
r
KENSLA
1
Kenni ensku. Nota nýjustU
aðferð (Direct Method). Mjög
sanngjörn ómakslaun. — Ární
Ketil-Bjarnar, Þingholtsstr. 15,
(1371
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN
i,OK2cc.
N ,í ÓSNARA R.
Hvert? Það vissi enginn. Hann hafði engin skilriki
Játið eftir um það. Henni var þá vist nauðugur einn
kostur, úr því sem komið var, að lialda lil járn-
brautarstöðvarinnar, til þcss að leysa af hendi þelta
örðuga hlutverk sitt. Næsta lest til Parísar átti að
fara kl. 22,16.
Hún læddist út á götuna, gegnum mannþröng-
ina, og lét sem minst á sér bera, en henni var þungt
fyrir hjarta og lá við gráti. En nú var hún í síð-
asta sinni á æfinni — í njósnarstarfi fyrir Haghi
En njósnari má ekki vekja á sér eftirtekt, jafnvel
ekki með grátbólgnum augum.
Farþegar í Parísarlestinni voru fremur fáir. Sonja
fékk fyrirliafnarlaust fyrsta flolcks svefnvagn, og
virti liann fyrir sér þrevtt og þakklát, já, meira að
segja angurvær. Þvi að ])ó að hann væri lítill, þá
átti hún þar þó í vændum hamingjusamlega einveru.
Hún tók af sér hattinn, fór úr yfirhöfninni og tók
hvítan svæfil upp úr ferðatöslcu sinni. Hún hafði ot't
sofið á þeim svæfli i eimlestum og á skipum. Hún
helti ofurlitlu ilmvatni í lófann, til þess að baða
gagnaugun, og lét flöskuna á borð úti við gluggann.
Á næsta spori í járnbrautargarðinum stóð önnur lest
ferðbúin. Þar var ljós í hverjum klefa og uppbúin
rúm. Sonja lyfti upp hendinni, til þess að draga
tjaldið fyrir gluggann i klefa sinum. í sama bili var
lokið upp klefahurð i liinni lestinni, og þar kom
inn maður, sem fleygði hatti sínum á rúmið og
gekk út dð glugganum.
Það var Nr. 326.
Sonja varð hugstola af liarrni og fól höfuð sitt !
feliingum yfirhafnár sinnar, sem hékk þar i einu
klefahorninu. Hún tók báðum liöndum fyrir munn-
inn, þokaði sér frá glugganum og' fól liöfuðið
stynjandi i yfirhöfninni. Hún mátti ekki lireyfa
sig ekki lireyfa sig. Hún var enn i njósnaraþjón-
ustu, og liafði ekki enn leyst starf sitt af hendi, ekki
unnið til verðlaunanna -----.
Þarna hinum megin var liið ástkæra, elskaða and-
ilt. Og hún furðaði sig á, hve harðlegur hann væri
orðinn á svipinn — og gremjulégur. Ó, að hugsa sér,
að liún liefði mátt klappa honum og lalíðka hann,
leggja höfuð hans í hendur sér, og Iijala við hann
vinarorð, skrifta fyrir honum og verða sýkn saka
Hann dró tjaldið fyrir gluggánn. Sonja þaut út
að glugganum, eins og hún ætlaði á siðasta augna-
bliki að fleygja sér út um gluggann, til þess að kom-
ast til hans. En það var um seinan. Hin lestin var
þegar komin af stað. Núinerin á vögnunum svifu
fram hjá og hún kom auga á þessar tölur:
3 3 / 1 33.
• Hvar og livenær liafði hún séð þ'essar tölur áðurf
Var það í dag.— eða í gær — nei, nei — og þó —
3 3/ 1 33.
Það var einhver óheillahroimur í þessu'm tölum,
einhver töfrahreimur. Hún fékk ekki gíeymt þcim
aftur. Hjólin voru nú farin að snúast undi’r vagni
hennar, og í lijólaskröltinu lieyrði hún ekki annað
en jiettá: 33/133. Alt komst á Iiæga hreyfingu í klef-
anum, og i jieirri hreyfingu lieyrði hún lika: 33/133,
Glös rákust hægt saman*á hillu í klefanum, og envr
heyrðist ]>etla sama: 33/133. Hún lagði aftur auguir
og jafnskjótt dönsu.ðu þessir stafir fyrir hugslcots-
sjónum hennar: 33/133.
Hún lagðist í rúmið án þess að fara af fö.tum. —
Hún átíi ekki langt til'landaiíiæranna, og þá þurfti
hún að hafa gát á öllum tilfinningum sinum.—-
Hún vissi það af gamalli reynslu, að: sig mundi ekki
hresla ró, því áð' hún var enn i njósnarstarfi. En
ef þetla tæki ekki skjótan endi, þá vissi- hún, að hún
yrði fljótlega sturluð af jvví a'ð brjóta heilann unt
merkingu þessara talna: 33/133 —--------.
Hún scttist upp i rinniniL og slökti á lampanum.
Hún hniþraði sig saman ■ og taldi hjartaslög sín r