Vísir - 03.11.1931, Side 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Afgreiðsla:
A L' S T U R S T R Æ T I 12.
Sími: 400.
Prentsmiðjusimi: 1578.
21. ár.
Reykjavík, þriðjudaginn 3. nóvember 1931.
300. tbl.
BH Nýja Bíó ■
Þremenniooarnir
frá bensíngeyminum.
Þýsk tal- og söngva-kvik-
mynd i 10 þáttum, tekin
af UFA.
Aðalhlutverkin leika:
Willy Fritsch, Lilian Har-
Harvey, Oskar Kartweise,
Heins Riihmann og Olga
Tschechowa. Ennfremur
aðstoða hinir heimsfrægu
Comedian Harmonists og
hljómsveit undir stjórn
Lewis Ruíh. Myiul þessi
hefir átt fádæma vinsæld-
um að fagna um gervalla
Evrópu og er sýnd enn i
flestum löndum, eftir að
hafa gengið 7 mánuði
sumstaðar. Hinir skemti-
legu söngvar myndarinnar
hafa komist á livers manns
varir og fjörið og leik-
snildin orðið öllum
ógleymanleg.
lðnaiarmannafélaglð
í Reykjavík.
Fundur verður haldinn i bað-
stofu félagsins annað kveld,
miðvikudag !. nóv. kl. 8L/2 síðd.
Fundarefni: lnnflutnings- og
tollmálanefnd leg'gur fram til-
lögur sinar. Útfararsjóðsmá].
væntarilega tekin fullnaðar-
ákvörðun. Form. flyíur erindi
n 1 eð sk u gga my.nd um.
Stjórnin.
Á útsölunni seljum viö meöal annars:
góðu verði.
Ný rauðspretta
og þorskur (stútungur) nýkom-
ið. - Fiskbúðin KIap]>árstíg 8.
Simi 2266.
Fisksölufélag Revkjavíkur.
Talsvert af kvenkjólnm
Fyplr hálfvirði.
Kristín Ólafsdóttir
Iæknir,
Laugaveg 3 (áður lækninga-
stofa Karls Jónssonar). Viðtals-
timi 1—3 e. h. Simar 615 og
2161 (heima).
B.s. Istand
fer annað kveíd klukkan 8
tií Kaupmannahafnar (um
Vestmannaeyjar og Thors-
havn).
Farþegar sæki farseðla í
dag.
Tilkynningar um vörur
komi sem fvrst.
G. Zimsen.
Marteinn Einarsson & Co.
SaltkJ öt.
spaðbrjijað, með slögunum ofan á í tunnunum, frá Vopnafirði
og fleiri góðum stöðum, i lieil- og hálftunnum, til sölu með
Efuagerð H eykj avíkur
VlfHsstaðir. Haínarfjörðar.
Kaffihúsið Uppsalir
selur i. flolcks fæði vægu
verði. Einnig fæst mið-
degismatur fyrir 90 aura.
- Ennfremur kveldverður.
Fjallkoim
ofnsverían
Simi gAS. —
miiisiiiiiiiiiiiiiiiniiiif
Sími 716.
illiSIIIlIIlIiilll!ll!Ílffl!!l
tekur allri annari ofnsvertu
fram að gæðum. Reynið strax
og látið reynsluna tala.
Það besta er frá
H.f. Efnagei’ö
ReykJavíkuF.
heldur áfram yfir nóvember-mámið frá kl. 8—10 á kveldin.
Hentugt fyrir konur, sem vilja sjálfar sauma jólafötin. Einnig
kent að plissei’a pils, og hekla og prjóna nýtisku dúka. Enn-
fremur matreiðsla tvö kveld i viku. Ódýr kensla. Lppl.
Klapparstig 37 (saumastofan).
í heilum og háifum
tunnum fyririiggjandl.
Kr. Ó. Skagfjfirð
Sími 647.
Allt með Islenskiiiii skipttm?
Gamla Bíó
2. nóvember
1931
sýnir í kveld kl. 7 og' 9:
Vejlby
Jarðarför móður okkar og ömmu, Ragnhildar Grísladóttur
prestsekkju frá Skógum, sem andaðist 25. f. m., fer fram frá
dómkirkjunni miðvikudaginn 4. þ. m. og hefst með húskvcðju
á heimili okkar, Miðstræti 3A, kl. 1 e. h.
Sigrún Ivjartansdóttir og börn hénnar.
t|8Blllf8!!llflllllllllllflIIIBIIfll!ll!lflIlllllllll!fffBII!lllflllSllllfilllllllll!IHS
1 Hreinn Pálsson 1
■aacs* J2S
syngur ss
555 i Gamla Bíó miðvikudaginn 4. nóvember kl. 7*4 e. h. ~
jsg Við hljóðfærið: Emil Thoroddsen.
Aðgöngumiðar á kr. 2.00 seldir hjá K. Viðar og S
££S i Bókaversl. Sigf. Eymundssonar.
CBB4WQ 5SS
iÍli8Si!!II!!filgl!!ifl811ISS!l!!I81BIfll8SI81liÍliifilll!Bi!!iÍiÍ8II3!f!liSifii!!Iilfl
Efnisrík og áhrifamikil talmyrsd, leikin af úrvalsléikurum
dönskum, og er fyrsta stóra talmyndin, sem gerð hefir
verið á dönsku.
Aðgöngumiðar að báðum sýningunum í dag, verða seldir
í Gamla Bíó frá kl. 1.
FUSDUR
verður haldinn i kveld (þriðjudaginn 3.
nóvember) kl. 9 e. h. í Kaupþingssalmim.
Fundarefni:
Innflutningshöftin og atvinna
verslunarmanna.
Allir verslunarmenn eru boðnir á fundinn.
Stjórnin.