Vísir


Vísir - 03.11.1931, Qupperneq 4

Vísir - 03.11.1931, Qupperneq 4
VISIR Zeppelin gpeiii, frægasta loftskipið í heim- inum, notar ávalt einungis VEEDOL oliur vegna þess, að b e t r i olíur þekk jast ekki, — og þær bregðast aldrei. BIFREIÐAEIGENDUR! — Takið Zeppelin til fyrirmynd- ar, og notið VEEDOL olíur og feiti, þá minkar reksturs- kostnaðurinn við bilana og vélarnar endast lengur og verða gangvissari. Jéh. Ólafsst________ ___ Hverfisgötu 18. — Reykjavik. P FÆÐl | 2 cða 8 ábyggilegir menn geta fengið gotl og ódýrt fæði. Stór og skemtileg stofa til leigu a sama stað. Uppl. Matsölunni á Hverfisgötu 57. (68 Ágætt fæði á Bragagötu 21. Stofa til leigu fyrir einhleyp- an karlmanna á Bergstaðastr. 22. —_________________ (75 Stúlka óskar eftir litlu her- bergi með sérinngangi, helst með Ijósi og hita. Tilboð, merkt: „Lítið herbergi“, sendist afgr. Vísis. (78 (8 HÚSNÆÐI Lítið herbergi til leigu, með ljósi og hita, á Brávallagötu 8, uppi- _________________(89 Ágætt herbergi til leigu á Bjarkargötu 8, með Ijósi, hita og ræstingu. (57 Góð forstofustofa til leigu nú þcgar. Bárugötu 4. (54 I Stúlka tekur að sér þvotta. Vitastíg 8. p52 Vandaður piltur óskar eftir atvinnú í sveit, Iiefir bílstjóra- próf og unnið að trésmíði. Uppl. gefur Jóhann Kristjánsson, Grettisgötu 81, frá 7—9. (65 Vetrarstúlka óskast að Lund- um í Borgarfirði; má hafa barn með sér. Simi 515. (62 Góð forstofustofa til leigu. — fyrir einhleypan. llppl. á Bcrg- staðastræti 53, uppi. (64 Stór stofa með eldunarplássi til leigu á Skólavörðustig 22. (61 Sænska happdrættið. Kaupí allar tegundir bréfanna. Síð- ustu dráttarlistflr til sýnis. — Magnús Stefánsson, Spítalastíg 1. Heima kl. 12—1 og 7—9 síðd. (71 Ódýrt til sölu. 1 eikarskrifstofuborð, 1 barna-' vagn (enskt model), 3 rúllu- gardínur, 1. 111 cm., 1 stór und- irsæng. Öldugötu 10, þriðju Jiæð. (56 Ný kommóða til sölu með tækifærisverði. Laugavegi 70 B, (69 Barnakápur, allar stærðir, mest úrval. Best verð. Versl. Skógafoss, Laugavegi 10. (67 Geymsluskúr óskast keyptuiv Till)oð merkt: „Skúr“, sendist afgr. J>essa blaðs. (59 Harmonilíurúm (l)eddi) og litið borð til sölu með tækifæris- verði. Skólavörðustíg 23. (87 iiiiiiiimimiiiimimiiiiiiiiiimm Bifreiðastjörar! Hefir, eins og að undanförnu, keðjur, allar stærðir. — Einnig besta fáanlega frostlög á bíla. Verðið lækkað. — Flesl til l)ila fæst á Grettisgötu 16—18. Egill VilhjáltnssoD. Sími: 1717. fiIIIBIIElB9IIIIB89IIEIIIIimillllimilll Trésmidirl Rcynið KASOLIN límduftið. Þá munuð þér framvegis ekki nota annað lim. Einkasali á íslandi: Luávig Storp, Laugaveg 15. Mjóikarbú Flóamanna Týsgötu 1. — Sími 1287. Vesturg. 17. — Síini 864. Jónas Bergmann, við Skildinganesveg. 1. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent heim. Eggert Claessen hæataréttar málaflutningsmaðui Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Simi 871. Viðtalstími kl. 10—12. XXKXIOOOOOOOOOOOOOOOOOIHXX „Támalit“ óbrothættu: Bollapör, Diskar, Bikarar, Vindlingahylki, Öskubakkar. Sportvöruhús Reykjavíkur. XXXXXÍOOOOOOOOOOOOOOOOOO«> mr Angtysið f VlSL | KENSLS. | Kenni unglingum og börnum reikning, réttritun o. fl„ en dönsku og ensku byrjendum. Uppl. í síma 1049 eftir kl. 7 á kvöldin. (55 Vanur kennari óskar eftir heimiliskenslu fyrir hádegi. A. v. á. (53 Vélritunarkensla. -— Cecilie Helgason (til viðtals kl. 7—8). Simi 165. (1474 ST. FRÓN. Fundur annað kveld. Framkvæmdamefnd Stórstúkunnar heimsækir. (88 Vatnskrullur eru hvergi betri en í Carmen, Laugavegi 64. Sími 768. (66 Herbergi til leigu. — Uppl. Grettisgötu 16. Egill Vilbjálms- son. (63 Maður í góðri stöðu óskar eft- ir 3ja herbergja íbúð og stúlknaherbergi 1. dcs eða síð- ar. Öll nýtísku þægindi. Viss fyrirframgreiðsla 1. hvers mán- aðar. Tilboð í Box 143. (58 2 herbergi og eldhús óskast strax. Blomsterbcrg, Laugavegi 39. Simi 2112. (86 Herbergi á góðum stað er til leigu með ljósi og hita. Leiga kr. 35,00. Uppl. í sima 1876. (85 Forstofulierbergi til leigu í Miðstræti 5. (83 Gott sólríkt herbergi ódýrt til leigu. Laufásveg 45. Til sýnis eftir kl. 8. (81 Góð stúlka óskast í vist á bamalust heímili. — Uppl. á Bræðraborgarstig 29. (60 Annast upi>setningii á loft- netjum og viðgerð á útvarps- tækjum, hléð rafgeyma. Vönd- uð og ódýr vinna. Sanngjaml verð. Uppl. i síma 1648, milii 6—7. Agúst Jóhannesson. (77 Maður óskar eftir að kynda miðstöðvar eða einhverskonar atvinnu. Til viðtals á Klappar- stíg 25, kl. 5—9 síðd. Helgi Andrésson. (74 Allur kvenfatnaður er saum- aður á Grundarstíg 15, uppi. — Sigurlaug Kristjánsdóttir. (73 Unglingsstúlka óskar eftir ár- degisvist. Þarf að geta sofiö á sama stað. Uppl. í Mjólkurbúð- inni, Grundarstig 2. (70 Til leigu stór slofa ineð að- gangi að eldhúsi og öllimi þæg- indum, Barónsstíg 25. (80 2 hcrbergi og eldliús óskast nú þegar i austurbænum. Uppl. i sima 2105. (79 Stór stofa til leigu fyrir tvo til þrjá. Fæði og þjónusta gæti komið til greina. — Uppl. eflir kl. 7. Grettisgötu 46, uppi. (76 Herbergi til leigu með eld- hús-aðgangi, á Hverfisgötu 94A. (72 ------------------------:-----j Forstofulierbergi til leigu. í Ljósvallagötu 10. (1214 Upphituð herbergi fást fyrlr ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 Viðgerðir á saumavélum — regnhlífum o. fl. hjá Nóa Krist- jánssyni, Klapparstíg 37. Sími 1271. ' (1508 Vantar stúlku í létta vist. - Þóra Guðmundsdóttir, Grundar- stíg 11. (90 f APAÐ - FU NDIÐ £ Armbandsúr fundið fyrir nokkrum dögum. — Vitjist á Lokastig 11. (82 PFAFF-húlsaumur. Bestur — ódýrastur. Bergstaöastræti 7. Til sölu, nokkurar telpna- og: unglingakápur fyrir hálfvirði. einnig vandaður ulster-frakki á; 12—14 ára dreng. Uppl. í Garða- stræti 19, niðri. (84 SMlÍlllð verðhækkun og innflulnings- bann. Sími 702. í nokkura daga sel eg föt, saumuð eftir máli, fyrir tæki- færisverð við staðgreiðslu. Efn- in verða seld með innkaups verði, t. d.: Egta góð 1. flokks Cheviotföt, áður 190,00, nú 155,00. Áður 175,00, nú 130,00. Áður 160,00, nú 120,00. Mislit föt, áður 180,00, nú 130,00. Áð- ur 170,00, nú 125. Vetrarfrakk-- ar frá 100,00. Alt með 1. flokka tilleggi. V. Schram, Frakkastíg: 16. Sínti: 2256. (1573- Skóhtlífar (bomsur) háar og lágár. Vcrð frá kr. 6,00. Karlmannasköhlif- ar, sterkar, léttar og ódýrar - Þórður Pétursson & Co. . Hár við íslenskan er erlend- | an búning, best og ódýrast i i versl. Goðafoss, Laugavegi 5. j Unnið úr rothári. (130rý í---------------------------- I | Fataefni, j; frakkaefni, rykfrakkar. |t Mest úrval. — Best verð x — Engin verðhækkun. —- 1 íj G. Bjarnason & Fjeldstedr ! x j XXXXXXXXXXXXXXXXiOtXXX>tXXX>-’ FÉLAGSPRENTSMIÐJAN N J Ó S N A B A R. hafa sproltið upp úr jörðinni í einu vetfangi til ]>ess að króa hann. Eklcert undanfæri lengur! Morrier varð alt í einu sótrauður i andliti. Það skein í hvítar tennurnar undir svörtu efrivarar- skegginu. Hann læsti liöndunum um stýrishjólið og sveigði bifreiðina á flugaferð, og Ijeygði liöfuðið niður. A báðar hendur þyrptust lögregluþjónar og fjöldi annara mamia, sem æplu og hljóðuðu í sífellu. Bifréið Morriers þaut í stórum sveig út í vegar- brúnina, upp á gangstéttina og béint á glerhurð gistihússins, sem blasti þar víð. Glerið muldist mjölinu smærra, bifreiðin nain staðar í dyrunum, en fordyri gistihússins fyltist af reyk og svælu, og glérmulningurinn þeyttist yfir hóp manna, sem stöð innan við dyrnar. Morrier lienti sér fram úr bifreiðinni, inn i miðja forstofu gistihússins. Hann sá glerhurð fyrirframan sig og -þar fyrir innan liljómsveit, sem var að leika danslag, cn fyrir framan söngstjórann hékk bljóð- nemi i taug úr Ioftinu. Og þarna kom nú Morrier eins og skollinn úi sauðarleggnum, yfir gestina og hljómsveilina, óhreinn frá hvirfli til ilja, með hlaðna skanmihyssu i hvorri liendi. Hann þaut beint að söngstjóranum og hratt honum af söngpallinum. Hann skaut hvcrju skotinu á fætur öðru upp i glerþakið, svo að rúðurnar hrotnuðu og brotin duttu niður á gestina, og enginn maður þorði að brcvfa sig. — -— En á meðan Iiann lét skotin dynja, kallaði liann hástöfum inn í hljóðnemann - og liundruð þúsund manna hlustuðu undrandi: —- „Taldð eftir! Takið cftlr! Takið eftir! Miðstöö. Miðstöð. Miðstöð!!“ Nr. 326 hljóp af bifhjólinu úti fyrir veitingabús- inu og tók í liönd Sonju. Lögregluþjónninn streittist og togaði í bifreiðina, sem sal föst i dyrunum, og ekki varð þokað fram eða aftur. Nr. 326 stökk upp í bifreiðina, klifráði vfir liana og kallaði síðan til Sonju: „Vertu þarna kyr á meðan.“ En hún hristi höfuðið og stökk á eftir honum. Köllin í Morrier heýrðust út i fordyri gistihússins þegar hann hróp- aði inn í hljóðnema hljómsveitarinnar. „Nr. 326 er á lifi. Sonja hefjr svikið okkur!“ Nr. 326 hentist inn i salinn, með skammbyssuna á lofti og slcaut af lienni. Skotið lia*fði lilióðnemann og braut hann. Brotin hrundu á gólfið, o.g hávaðinn og æðis(>]> Morriers urðu að einum ldið.-- Mol’rier bar skammbyssuna að gagnauganu — cn skotið reið ekki af. SkothyÍkin voru öll tæmd. Nr. 326 laut niður og stökk áfram. Skammbvssan, er Mor- rier henti, flaug yfir hann og lenti á ávaxtaskál á einu matborðinu. Tveir lögregluþjónar gripu um hcnd- ur Morriers. Iíann leit á þá og brosti af mikilli litils- virðingu. Milli tannanna liafði liann örlítið glas, sem brotnaði, þegar hann lagði jaxlana að ])\i. Hann skyrpti brotunum framan i forviða lögregluþjónana og lineig niður dauðvona, en þrjóskulegur á svip, eins og liann hafði altaf verið. „Skyldi hann lial'a heyrt það,“ sagði liann og stundi við. Hann starði framan í Nr. 326, og augun voru full af hatri og æðisgengnum ofsa, og hann var lik-- astur Vincent, þegar hann var dreginn út úr herhergi Jasons forðum, og kallaði að siðuStu: „Hamingjan lijálpi ykkur, ef þið finnið hann!“ XVI. Nr. 326 hafði íagt liendur Sonju fasl að vanga sér. og fekk sig ekki til þess að sleppa þéim aftur. Ilún' sat í yfirfrakka lians yst úti í homi á bifreið hans. og var þjökuð og illa til reika eftir alt, sem drifið hafði á daga hennar siðuslu stundirnar. Hún var föf i framan, en bar sig vel og stillilcga. Hann komst svo> við af brosi liennar, að lionum vöknaði um augu. „Elslcan min,“ hvislaði hann. „Hjartað mitt! Etsk-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.