Vísir - 05.11.1931, Page 1

Vísir - 05.11.1931, Page 1
Efnísrík og áhrifamikil talmynd, leikin af úrvalsleikurum dönskum, og er í'yrsta stóra talmyndin, sem gerð hefir verið á dönsku. Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. Mikil verðlækkun I A öllum þvolti. — Alt sótt og sent lieim. Þvottahús Reykjavíkur. Sími: 407. frá A/s. Voss Skifferbrud, er fegursta og endingarbesta þakhellan. Verðið mikið lækkað. NIKULÁS FRIÐRIKSSON, Sími 1830. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið í Aðalstræti 8, föstudaginn 6. nóvember næstkomandi, kl. 10 árdegis og verða þar seld allskonar húsgögn. — Þar á meðal borðstofusett og þrír Chesterfield hægindastóiar, pen- ingaskápar, skjalaskápar, reiknivélar, talningavélar (kassaapparöt), ritvélar, bækur og margt fleira. Þá verða og seldar nokkrar tunnur af kjöti. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík, 29. okt. 1931. Björn ÞóFðarson. Lifur og hjörtu, 30 aura V2 kg., kom ofan úr Bórgarfirði i gær. — Sviðnir ærhausar, 95 aura stykkið. Kjötbúdin Borg, Laugaveg 78. Simi 1834. Veiöi' og loðdyraféiagíslantis heldur fund í Baðstofu iðnaðar- manna anriað kveld, föstudag 6. nóv. kl. 8xá. Fundarefni meðal annars er- indi um nútriuna og möguleika á ræktun hennar hér, með mörgum skuggamyndum. Nýir félagar og aðrir, sem áhuga hafa á loðdýrarækt, velkomnir á fundinn. Stjórnin. S. G. T. ELDRI DANSARNIR á laugardagskveld 7. þ. m. Aðgöngumiðar á venjulegum stað og tima. Stjórnin. K. F. U. M. A. D. fundur í kveld kl. 8V2. Allir karlmenn velkomnir. Bréfsefnakassarnir góðfrægu í miklu úrvali. Verð- ið lágt eins og ávalt. Snæbjörn JónssoD. beint til okkar, ef þér þurfið að kaupa Hatt — Húfu — Kven- veski — Kraga — Silkislæður — — Belti Hálsfestar o. m. fl. Ódýrt, smekklegt úrval. Hattaverslun Majn Ölafsson, Laugaveg (5. Fermingargjöf, sem altaf kemur sér vel, jafnt pilt- um sem stúlkum. Bókaverslun Sigf. Eymnndssonar. 21. ár. Reykjavík, fimtudaginn 5. nóvember 1931. 302. tbl. Gamla Bíó Presturinn í Vejlby Kenni hannypðir 4* Hvítsaum alskonar, Listsaum, Gobelin, Handmálning, Skerma- saum. Einnig að draga upp á léreft og klæði. Kenslugjald fyrir alt 15 krónur á mánuði. Alla Magnúsdóttir. Laugaveg 24 B. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför móður og ömmu okkar, Ragnhildar Gísladóttur prests- ekkju frá Skógum. Sigrún Ivjartansdóttir og börn. Jarðarför stjúpu minnar sálugu, Þóru Einarsdóttur, fer fram frá fríkirkjunni föstudaginn 0. þ. m. og byrjar með hús- kveðju á heimili liennar, Bræðraborgarstíg 32, kl. 1 e. Ii. Gísii Gíslason. Jéhanna Jóhannsdéttir syngur 1 Nýja Bíó föstudaginn 6. nóvemher kl. 7y2. Við hljóðfærið: Emil Thoroddsen. Aðgöhgumiðar á kr. 2.00 eru seldir í Hijóðfæraverslun K. Viðar, simi 1815, og Bókaversl. Sigf. Eymundssonar, sími 135. IL@ik.iiúsið Leikið verður í kveld kl. 8: fmyndunarveikin með listðans. Gfl I* ifSL j Aðgöngum. í Iðnó, sími 191. Nýkomid: Fóðurbafpamjöl í 80 kg, pokum. Hafra-afFalI í 70 kg. pokum. Mjélkupfélag Beykjavíkup. - IPaklthiiscleildin. - Nýja Bíó ÞremenBiayarnir frá Ijensíngeiminum. Þýsk tal- og söngva-kvik- mvnd í 10 þáttum, tekin af UFA. Aðallilutverkin leika: § Willy Fritsch, Lilian Har- Ilarvey, Oskar Kartweise, Heins Riihmann og Olga Tschechowa. Ennfremur aðstoða hinir lieimsfrægu Comedian Harmonists og hljómsveit undir stjórn Lewis Ruth. Mynd þessi hefir ált fádæma vinsæld- um að fagna um gervalla Evrópu og er sýnd enn í flestum lönduin, eftir að liafa gengið 7 mánuði sumstaðar. Hinir skemti- legu söngvar myndarinnar hafa komist á hvers manns varir og fjörið og leik- snildin orðið öllum ógleymanleg. VERULEGA ljósaskilti fyrir sérhverja versl- un, og með mismunandi verði, fást fyrir 50 krónur. HENRY NIELSEN, Suðurgötu 3. Ódýrt. Fyltnr með einu átaki HangikjSt. Þetta svellþykka viðar- reykta hangikjöt úrHrepp- unum, er nú komið á markaðinn, á að eins 85 aura y> kg. Gnðni. Gnðjðnssov.j Skólavörðustig 21. Komia

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.