Vísir - 07.11.1931, Page 2

Vísir - 07.11.1931, Page 2
V I S i H Jmmtá Æ. Æ. I&l vLMLæL eldspýtupziar eru langbestar. KveldskemtuD. verður á Klcbergi á Kjalarnesi í kveld. Ferðir frá Litlu I5íl- stöðinni. Símskeyti London, 6. nóv. United Prcss. KB. Blaðadómar um nýju stjórnina í Bretlandi. 1 stjórnmálaheiminuni er yfirleitt talið, að endurmyndun þjóðstjórnarinnar liafi tekist vel. Útnefning Sir Jolm Simon lil að gegna utanríkisráðlierra- embættinu kom mönnum yfir- leitl mjög á óvart, en sérfróðir menn um stjórnmál telja það liggja til grundvallar fvrir því, að hann var útnefndur til þess að gegna þessu mikilvæga ráð- herraembætti, að MacDonald hefir mikið álit á Sir John Si- mon fyrir gáfur hans og þekk- ingu á fjármálasviðinu. Telur MacDonald stjórninni mikla stoð í því að hafa slíkan mann í þessu embætti þvi búist er við þ\ í að innan skamms muni stjórhin hefjast handa um við- tækár athuganir og úrlausnar- tilraunir í fjármálum og skaða- bótámálunum, sent eigi verða leysí nema i samvinnu við aðr- ar þjóðir og i samráði við þær. London, (i. nóvember. Unitéd Press. FB. Orusta í Mansjúriu milli Kín- verja og Japana. Frá Mukden er símað: Á að giska tvö hundruð Kinverjar og eitt hundrað og þrjátíu Japanar Itafa beðið Iiana í orustum, sem háðar hafa verið á fimm mílna löngu svæði i nánd við Angan- chi járnbrautarstöðina og járn- braufarbrúna yfir Nonti-fljótið. Bardagarnir hófust, er japansk- ir hermenn liófu viðgerðir á brúnni, sem þeir töldu nauðsyn- legar, til þess að hægt væri að halda uppi járnbrautarsam- göngum i Mansjúriu. Talið er, að Kínverjar hafi verið fimm þúsund talsins, en Japanar sex hundruð. Samkvæmt sein- ustu fregnum höfðu Japanar beðið um liðsafla, sem var kom- inn að ánni, og hörfaði lið Ivín- vérja undan japanska herliðinu í áttina til Anganchi. — Allar horfur voru þá taldar á, að .Ta- panar myndu bera sigur úr být- um i viðureign ]>essari. Rerlín, (>. nóvember. United Press. FB. Ráðagerðir um Atlantshafsflug. Danska leiðangursmanninum Lauge Koclr hefir verið boðið að koma hiagað á fund, iil þcss að ra>ða um skilyrði til flug- ferða milli Evrópu og Ameríku, yfir fsland og Grænland. Fund- ur þessi er haldinn að tilhlutan „Norðurhafa-flugfélagsins“, í skéyti frá fréttaritara FB. i Kaupmannahöfn um sama efni, segir: „Félagið Aero-arctic áformar að senda loftskipið „Graf Zeppelin“ til Grænlands á sumri komanda. Aformin verða nánara rædd á fundi i Berlín, sem haldinn vcrður ein- hvern næstu daga. Stokkhólmi, 6. nóvember. United Press. FB. Stjórn fslands boðið að senda fulltrúa til fundar í Stokk- hólrni. Sænska ríkissl jórnin hefir boðið ríkisstjórnununi í Dan- mörku, Noregi, íslandi og Finn- landi að senda fulltrúa á ráð- stefnu í Stokkhólmi, til þess að ræða um atvinnuleysismál og ýms mál þjóðfélagslegs og stjórnmálalegs efnis. London, (i. nóv. Mótt. 7. United Press. FB. Gengi sterlingspunds. Gengi sterlingspnnds miðað ! við dollar 3.79%. j New York: Gengi sterlings- l punds, er viðskiftnm lank $ ‘ 3.80. I Frá Danmörku. Frk. Nulle Finsen bafa verið veitlar 1000 krónur úr mínn- ingarsjóði L. Zeutens yfirréttar- málaflutningsmanns, til þess að rannsaka bréf og minnisgreinir frá íslandi eftir Hilmar lands- höfðingja Finsen og frú hans, í því skyni, að það verði síðar prcntað. Bramsnæs fjármálaráðherra Iiefir borið fram í fólksþinginu lillögu um nýtl innanrikislán, til endurgreiðslu á láninu, sem tek- ið var árið 1916. Lán þetta verð- ur jafnstórt láninu frá 1916, eða 50 miljónir króna. Almenningi verður gefinn kostur á að velja um skyndilán, lil tveggja ára, j eða langt lán, (il 20 ára. Vextir i verða 5% af báðum lánunum. Gcngi hinna nýju ríkisskulda- bréfa verður mismunandi, þ. e. 97% á lengra láninu, cn !)81/2 á skemrnra láninu. (Scndiherrafregn). Utan af landi. Akureyri, 6. nóv. FB. Silfurbrúðkaup áttu í gær Bjarni Jónsson bankastjóri og kona lians Sólveig Einarsdóttir. Voru þau sæmd mikluin gjöf- um og heimsötti ]>au fjöldi manna. Látinn er Magnús Jónsson, verkamaður, á efra aldri, ;ell- aður frá Isafirði. Þegar barðnar í ári. f*áö er oft svo, aö Jregar haröna íer í ári fara menn að ranka við íér. Menn sjá þá fram á tekjn- rýrnun og atvinnuléysi, og fara ]>á aö hugsa af meiri alvöru en áður. Vafalaust komast ]>á niargir að j>eirri niðurstöðu, að ef ]>eir hefðu verið varkárir og ekki eytt fé sínu ógætilega, þá stæði þeir allniiklu betur' að vígi. Það ér iíú að vísú svo, að allmargir að eins djraga frarii lífið. liafa til hnífs og skeið- ar sem kallað er, og geta ekki lagt fé til hliðar. hversu fegnir sem vildu. og lítið sem ekki hætt kjör sín. En hinir eru ]>á líka niargir, sem að jafnaði komast sæmilega af, og innan um eru ráðdeildarsamir menn og konur, ■.■sem leggja eitthvað af launum sin- rim til hliBar, til ]>ess að hafa éitt- hvað að grípa til, ef veikindi steðja að eða atvinnuleysi. 'Óhófs- cyðsla er allalmenn hér á landi, ekki síst í Reykjavík og sumuin úðrum kaupstöðum. Því verður ekki neitað. Sá stefna hefir verið uppi á síðari árum — og hún er innflutt éins og margt annað mið- ur gott — að menn eigi að lifa áhyggjulausu lífi og ekki néita sér um skemtanir. skrautleg klæði og ]>ar fram eftir götunúnk Um ]>etta efni mætti margt segja. og cr sjálfsagt ó]>arft að taka sumt íram af því, vegna ]>ess, að þégar iiarðnar í ári sjá menn þetta sjálf- ir, — j>á eru menn neyddir til að spara. Og það ér í rauninni ekki mest ]>örfin að hvetja menn til sparnaðar á vondu árunum, heldur einmitt á góðu árunum, til |>ess að menn noti sér sem best tækifæri góðu áranna til að spara. og verði húnir undir vondu árin. Spamað- arvenjan er ekki eins og fat, sem menn geta klæðst, þegar svo ber undir, sparnaðarvenjan á a.ð inn- íætast mönnum svo vel, að menn séu sér þess altaf meðvitandi. að |>að er dygð að fara vel með þá íjármuni, sem aflað er. Eg þarf væmtanlega ekki að taka ]>að fram, að eg er hér að tala um hóflegan .s]>arnað — ekki nirfilshátt. Og ]>að er ]>að, sem eg vildi sérstak- lega taka fram, að þótt nú sé of seint að sýta það, að menn hafa cytt fé sínu gálauslega á góðu ár- unum, þá er ekki of seint að læra f reynslunni — reynslu hinna erf- íðu tíma, sem nú eru á skollnir. Sú reynsla ætti að geta orðið til ]>es.s. að sparnaður ýrði.almennari hér á landi en verið hefir. en til þess að svo verði, er nauðsynlegt að halda máliriu; stöðugt vakandi á góðu árununi. Fræðslustofnanir og blöð landsins ætti að geta unnið gott \ erk að því er ]>etta snertir. Börn- rnum ]>arf að innræta s]>arnað, á heimilum og í skólum. En ]>ess ber að minnast, að öll viðleitni í ]>á átt. að innræta börmim sparn-' að, ketmir ekki að notum, nema að hinir fullorðnu leitist við að vera fyrirmyndir barnanna. En þetta á einnig við um svo margt annað. En annað má nefna, sem eigi hefir hvað minsta ]>ýðingu. Þegar hið opinbera, stjórn lands- ins og' þing, er fyrirmynd borgar- anna um meðferð á fé, er góðs að vænta. En þar sem svo er í pott- tnn búið, aö ]>ing og ríkisstjórn fer gálaúslega með fé —- eyðir fé jafnvél án lagaheimijdar —■ ]>á er ekki góðs að vænta. Og þegar svo þar á ofan bætist, að æðstu menn landsins eru jafn óforsjálnir og ltinir óforsjálustu meðal borgara landsins — læra ekki af reynsl- unni fyrr en í óefni er kotnið —• og ekki einu sinni ]>á, — já. við hverjtt geta menn þá eiginlega hú- ist af borgtirunum, sem ekki eiti- göngu liafa eyðslu stjórnar og I A'iiiiiiiiiiiiiiiiiiititiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiii •-KJÓLAR-* Ullarkjólap, prjónakjólar, silkikjólar, samkvæmiskjólap. ME8T ÚRVAL, Teofani ei* orðid 1,25 á bordiö. W ]>ings fyrir augum, en mega nú óttast ]>að, að ]>eir vegna fjá'r- et’ðslusynda stjórnarinnar verði skattpíndir svo, að þeir geti ekk- crt lagt til hliðar, og ef ]>eir geti það, þá verði það frá þeim tekið?” Það er því ekki litið skilyrði ef koma á því til leiðar, að sparnað- ur verði almennur meðal þjóðar- innár, að stjórn og ])ing sjái að sér í þessum efnum. F.n ]>að er engin von til að sjrarnaðarstéfnari i;efjist að neinu ráði, meðán Fram- sóknarherrarnir ertt við völd. Það kann að verða bið á ]>ví. að bændur landsins hjálpi til ]>ess að t eka þá frá völdum, sem nú eiga að vera forsjármenn þjóSarinnar. | En það getur ékki orðið mjög iöng bið á því, að íorráðamennirn- ir beinlínis gefist tt]>]> við ,.að stjórna", af ]>vi að þeir eru vitandi cða óvitandi að sigla öllu í strand. Þessir menn, eyðslumennirnir mestu, sem uppi hafa verið á ís- landi. á fé ríkisins, ménnirnir, seni ]>rátt fyrir góðæri á góðæri ofan itrðu að taka lán á lán ofan, og loks urðu að stöðva allar fram- kvæmdir vegná fjárhagsörðug- lcika, ménnirnir, sem |>ó enn ekki hafa hafist handa um neinar spamaðarráðstafanir sém gagn er i, og jafnvel halda mönnum i ó- þörfum embættum og hafa fram á siðustu tíma veriö að unga út r.ýjútii embættum, þessir menn eiga að heita 1 e i ð t o g a r lands- manna. I’essir menn hafa i raun- inni gefist upp við að halda í horf- inu. Þeir láta reka á reiöanum. Og ]>egar eitthvað heyrist frá þeim, ]>á eru það hvatningarorð til fólks- ins um að nú þurfi að spara! Nú verði menn að taka upp lífsvenju- breytingar! En ]>ess ér að gæta, að þeir, sem aldrei hafa getað .c]>arað neitt, aldrei hafa sýnt við- leitni á að losna úr skuldum, aldrei hafa lagt hart að sér til aö korna undir sig fótunuiii, geta ekki ýer- ið ráðgjafar annara i þessum efn- um. Fn sú stjórn, sem nú fer með völdin, hafði tækifæri til að gera rnikið og spara samt. Ff hún hefði gert það, hefði hún óbeint verið jijóðinni góður s]>arnaðarkennari. Og ]>að mun sannast. að með góðri, sparsamri stjórn mun vakna sparnaðarhugur með ]>jóðinni, og liagur hennar verða allur annar. Þá rennur u]>]> sá timi, að hér i landi búi þroskuð þjóð og að hér verði ]>roskuð stjórn við völd. Með tilliti til núverandi ástands er það eina sárábótin, að mikill hluti kjósendanna hefir þó náð ]>eim ]>roska, að hann er mótfall - inn núverandi stjórn, ]>roskalaus- tjstu stjórn. sem verið hefir á ís- íándi og ábyrgðarlausustu. En ejns og kunnugt er, er meiri hluti kjós- ■endánna ]>eim órétti beittur, að hér 'getur setið stjórn vi'ð völd árum sarnan, sem stvðst við minni 1: 1 u t á kjósenda. Þegar núverandi stjórn verður hrökt frá-völdum hefst nýtt tinia- bil í sögu þjóðarinnar, eyðslu- mönnunum verður hent fyrir borð, en ]>roskaðir, gætnir sþarnaðar- stefnúmenn fá völdin í hendur. Menn, sem kunna að spara, en jáfnfrahit áð verja fé skynsam- lega. Með slíka menn við stjórn- völinn' er framtið þjóðarinpar í engu hætt. En cyðslumennirnir eru e n n við stjórnvölinn, Það verða menn að hafa hugfast. XXX Væot fé og pýrt. —o-- Eins og kunnugt er, auglýsir Sláturfélag Sufjurlands jafnan í upphafi sláturtíðar mismun- andi verð á kjöti í heilum kroppum. Fer verðið eftir væn- leik fjárins og munar oft tölu- verðu á hverju pundi. Dilkar og annað fé á félagssvæðinu er mjög misvænt, og fer það eftir sveitum og jafnvel heimilum. Er ]>vi sjálfsagt, að mikill munur sé gerður á yerði besta kjöts og hins lakasta. Munurinn er oftast of lítill. Sannleikurinn er sá, að fé í sumum fjármörgum sveitum hér sunnan lands, er ákaflega rýrt og ónýtt til frálags. Kropp- ar, sem vega ekki nema 12—18 pund. geta varla talist verslun- arvara, en töluvert af svo lélegu kjöti mun vera liaft á boðstól- um hér á hverju hausti og vetri. Er alveg nauðsynlegt, að rejmt verði að koma í veg fvrir, að nokkur bóndi.ali upp svo léleg- ar ær framvegis, að dilkar und- an þeim geri ekki á blóðvelli nema 12 -18 eða 20 pund í kjöfi. Bændum verður að skilj- ast, að arðvænlegra er að hafa færra fé og vænna. Eins og nú er ástatt, munu 200 dilkar éir sumum lökustu sveitum í Ár- ness- og Rangárvallasýslúm ekki leggja sig meira á blóðvelli en 100 dilkar úr bestu fjársveit- unum. Vitanlega verður mun- urinn aldrei vcginn u]>p til fulls, en vissulega má bæta féð i rýrðarsveitunum til mikilla niuna, ef gengið væri að því með skynsemi, áhuga og al- vöru. Það er engin mynd á því, að bændur skuli una við „tusku-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.