Vísir - 09.11.1931, Page 2

Vísir - 09.11.1931, Page 2
V I S ! B Leiftur eldspýtupnai* ei»u langbestar. Tokió, 7. nóv. Mótt. 8. nóv. United Press. FB. ófriöurinn í Mansjúríu. Starfsmenn á japanskri ræðis- mannsskrifstofu myrtir. Ni])]>ondempo-fréttastofan birt- ir þá fregn frá fréttaritara sínum í Tsitshar (Tsitsikar), að japanski ræ'Sismaðurinn þar hafi veriS myrtur af kínversku herliöi, sem l.ent er viö Machanshan. Ræðis- mannsskrifstofa Bandaríkjanna í Flarbin (Karbin) tilkynnir hins- vegar, að tveir starfsmenn á jap- önsku ræðismannsskrifstofunni í Tsitsihar hafi verið tnyrtir. Fregn- iv frá Mukden herma, að Machans-. hanliðið hafi hörfað vestur á bóg- inn frá Tsitsihar, en mætt liðsafla frá Kirin og þegar hafist handa um mót-árás. Kínverskir hermenn fara stjórnlaust rænandi og rupl- andi um liorgir i Kirinhéraði. Hafa þeir gert árásir á banka og skatt- heimtustofur. — Japanar treysta heilínuna átta mílum fyrir norð- an Nonni-brúna. (Tstitsihar er borg í Mansjúríu við Síbiríujárnbrautina allmiklu austar en Harbin, sem er endastöð Mukden og Port-Arthur-járn- 1 rautarinnar. íbúatala Tsitsih r er ca. 30.000. Kirinhérað i Man- sjúríu er 105.000 ferh. mílur ensk- ar, íbúatala á 6. miljón. Höfuð- Ijorgin heitir Kirin, íbúatala 80— 90000.) Genf, 8. nóv. United Press. FB. Briand krel'st þess, að ófriðurinn verði stöðvaður. Briand hefir sent hvassyrta orð- sendingu til stjórnanna í Japan og Kína og krefst þess, að hernaðar- framkvæmdir verði þegar stöðv- aðar i Mansjúríu. Bassel, 9. nóv. United Press. FB. Ráðstefna um hernaðar- skaðabætur. Að afstöðnum oþinberum fundi bankaráðs Alþjóðabankans, sem haldinn var á sunnudag, frétti United Press frá góðum heimild- um, að ákveðið hefir verið að l.oða til ráðstefnu, sem í raun og veru er ekki annað en ný ráðstefna um hernaðarskaðabæturnar. Ráð- stefna þessi hefst eftir 45—60 daga í síðasta lagi og verður köll- uð ráðgefandi ráðstefna. Eigi hef- ii' verið ákveðið hvar ráðstefnan verður haldin, en hún verður ekki haldin í Basel. Frakkar kváðu liafa áhuga fyrir því, að ráðstefnan verði kölluð saman sem allra fyrst, cn Þjóðverjar vilja fyrst fá frek- sri upplýsingar unt líkurnar fyrir því að nokkur árangur verði af ráðstefnunni. Washington í okt. United Press. FB. Úr manntalsskýrslum U. S. A. Þ. 1. apríl T930 var tala þeirra karla og kvenna í Bandarikjun- um sent fædd eru í öðrum lönd- um, 13.356.00, eða liðlega einn tí- undi hluti allra þeirra. sem nú byggja Bandaríkin. Eru tölur þær, sem hér er stuðst við frá aðal- manntalsstofunni í Washington. Tala þeirra í landinu, sem fæddir cru erlendis, hefir aukist um 8% miðað við 1920, því þá voru útl. ] 3.255.000 talsins. En á undan- förnuni árum hafa komið til fram- kvæmda viðtækar takmarkanir á innflutningi fólks til Bandaríkj- anna. Er þvi búist viö, að tala út- lendinga í Bandaríkjunum hafi iráð hámarki í fyrra, og muni héðan i frá fara minkandi. Af útlending- um voru ítalir flestir eða 1.790. 000, næstir koma Þjóðverjar, 1. Ó08.000, þar næst Canadamenn, 1. 278.000. Fimm aðrar jjjóðir eiga yfir hálfa miljón af sinu fólki bú- sett í Bandaríkjunum, Pólland, 1. 268.000, Rússland, 1.153.000, Eng- land, 808.672, írska frírikið 744. 800 og Svíþjóð 595.250. Fólksflutningar frá írlandi eru ji% minni 1930 en 1920, frá skandinavisku löndunum 5%> minni og frá Þýskalandi 4.6% minni. Hinsvégar hefir tala þeirra 1 Bandaríkjunum, sem fæddir eru í Canada aukist um 12.4%, þeirra, sem fæddir eru í Italiu um 1 iÍ2% og þeirra, sem fæddir eru í Jugo- slaviu um 24.8%. A seinustu ára- tugum hefir sú breyting á orðiö, að fólksflutningar frá Evrópu til Bandaríkjanna hafa verið meiri úr Suður-Evrópu en Norður- Evrópu, og hefir ]iess gætt til skamms tíma, en áður fyrr voru mnflytjendur tiltölulega fleiri frá Stóra Bretlandi og írlandi, Þýska- landi og Norðurlöndum. Af útlendingunum eiga 5 niiljón- ir heima í Atlantshafsríkjunum, aðallegá í Newyork ríki, New Jers- ty, Pennsylvania og Maryland, 3. 200.000 eru búsettir í norðurríkj- unutn um miðbik landsins, Norð- ur- og Suður-Dakota, Minnesota, W’isconsin. Iowa. Ulinois og Michigan, en 1.834.000 í hinum svo kölluðu Nýja Englandsríkjum, Massachusetts, Maine, Vermont o. s. frv. Útlendingar eru tiltölulega fámennir i suðurríkjunum, en í Kyrrahafsstrandarríkjunum erU búsettir liðlega 1.000.000 útlend- ingar, flestir i Californíu. Árið 1930 voru Englendingar i Bandaríkjunum c‘108.672 talsins, 1920 812.828 (—5%), Skotar 354. 323, 1920:254.567 (aukning 39%), Walesbúar 60.200, 1920: (>7.000 ('— 10%), Norður-Irland 178.000 og írska fríríkið 744.800, 1920: t. 037.000 (— n%). Noregur 347. 800, 1920: 363.800 (— 4%). Svi- þjóð 595.200, 1920: 625.500 (— 4%), Danmörk 179.400, 1920: 189. too (— 4.6%), Pölland 1.268.800, 1920: 1. 139.900 (aukning fi%), Tékkóslovakia 491.600, 1920: 362. 400 (aukning 35% ). Frá 1920— 3930 hefir Austurríkismönnum i Bandaríkjunum fækkað um 35%, Ungverjtun um 31 , Júgóslöfum fiölgað um 24%, Rússum, Lett- lands og Eistlandsbúum fækkað um 15%, Lithaugalandsbúum fjölg- að um 43%, Grikkjum fækkað um c8%, ítölum fjölgað utn 11.2%, írakkneskuinælandi Canadamonn- um fjölgað um 20%. öðrum Can- adamönnum um 12%, Mexicobú- um fjölgað um 12% og öðrum þjóðum ttm 10%. Allir þeir, sem fæddir eru í Bandaríkjunum, þótt báðir foreldrarnir sétt erlendir og h.afi ekki borgararétt eru taldir amerískir. Utan af landi. —o— Norðfirði, 8. nóv. Skrásetning atvinnulausra fór fram í Neskaupstað 2. og 3 nóv. Alls . voru skrásettir 147 atvinnu- lausir sjómenn og verkamenn. Bæjarstjórnin samþykti á fundi í gærkveldi að hefja nú ]>egar at- vinnubótavinnu fyrir ]>að fé sem bæjarstjórnin haföi ákveðið að leggja fram mót væntanlegum atvinnubótastyrk frá ríkinu, en liann hefir ekki fengist enn sem komið er. Afropnnnarstefaan. —o--- M.eð flestum ]>jóðum eru fjölda mörg félög, sem hafa það á stefnu- skrá .sinni, að afnema styrjaldir. Nú er i ráði að halda ajþjóðaráð- stefini í París ]>. 26. og 27 þ. m. t'il ]>ess að ræða friðarmálin. Sækja hana fulltrúar frá fjöru- tíu þjóðum í öllunt álfunr heims. Ráðstefnan er haldin í ]>ví augna- miði að láta það koma sem best í ljós hve friðarhugurinn er almenn- ur með þjóðununf. Er það engum efa undirorpið, að allur ]>orri ínanna í flestum löndumer mótfall- mn styrjöldumþen eigi að síður er ]>að afar miklum erfiðleikum bundið að koma friðarm/tlunum áleiðis. Til ]>ess ]>arf- fyrst að greiða úr mörgum flækjum við- skiftalegs og stjórnmálalegs eðlis. Og til þess þarf eigi síður að upp- ræta það vantraust, sem þjóðirn- ar bera hver til annara, en á því vantrausti er mjög alið af blöð- um‘og stjórnmálamönnum ýmissa þjóða. Alþjóðaráðstefna. sú, sem Lér um ræðir, telur það líka aðal- hlutverk sitt að hafa áhrif á stjórnmálamennina til J>ess að beita sér af alúð og alefli fyrir framgangi afvopnunarmálanna. .Undirbúniugsfundur undir ráð- stefnuna, sem halda á í ]>essum mánuði, var haldinn i París í júlímánuði síðastliðnum. Á undir- búningsfundinum var samjiykt, að vinna aö J>ví, að liægt væri að láta sem skýrast í Ijós viija almenn- ings ineð öllunt ]>jóðum í friðar- málunum, til J>ess að attgu stjórn- málamannanna opnuðust betur í'yrir J>ví, að draga þyrfti til stórmikilla muna úr vígbúnaði þjóðanna, og halda svo áfram af- vo]>nuninni stig af stigi, uns al- gerð afvopnun kæmist á. Á ráðstefnunni í nóvember verður borin fram tillaga, sem svo hljóðar: „Ráðstefnan gefir sér vonir um, að ríkisstjórnir allra J>jóða taki til athugunar og fallist á í aðal- atriðum tillögur J>ær, sem ráð- stefnan hefir sam]>ykt í afvopnun- armálunum. Því samþykl tillag- anna er sönnun Jjess, að ]>jóðirn- ar eru reiðubúnar til J>ess að styðja viðtækar ráðstafanir til J>ess að koma á allsherjar afvopnun.“ .Tillögur J>ær, sem hér um ræð- ir, eru margar og ítarlegar, og eru J>ær framkomnar á ]>essum íinia sem liður í starfsemi friðar- félaga 11111 allan heim til J>ess að reytta að hafa áhrif á afvopnunar- ráðstefnuna, sem halda á 1932. rillllllHIIII!llimi!iiiilill!liHlillHlllli!li!!í!iliiili!ll!llli!iilillilíllt 11 ^KJÓLAR UllapJijólai*, prjónakjólar, silkíkjólar, samkvæmiskjólar. MEST ÚRVAL, Teofani ep ordid 1,25 á bopöiö. Á Parísarrá'ðstefuna koma margír hinna kunnustu karla og kvenna með ýmsum Jjjóðum, sem béra friðarmálin fyrir brjósti. Tilmæli. Út af jjarflegri grein, sem Jjirtist í „Vísi“ i dag um „vænt fé og rýrt“, vildi eg leyfa mér að minnast á eftirfarandi atriði og beini eg orðum mínum til þeirra, sem ráðin hafa og hlut eiga að máli. Eins-og menn vita, er mis- munandi verðlag á nýju kjöti liér að haustinu og fer það eftir þyngd kroppanna. Mig minnir að liið auglýsla verð „Sláturfé- lags Suðurlands“ sé þrenns konar. Hefir mér oft fundist verðmunurinn of lítill, þ. e. í ýr- asta kjötið of dýrt í samanburði við hið besla. Hygg eg að réttara væri, að hafa muninn íneiri og liggja einkum til þess tvær ástæður. Rýrasta kjötið, af hor- uðum, gömlum ám og lamba- ketlingum, getur varla taíist verslunárvara. Hin ástæðan er sú, að það væri bændum meiri hvatning til að bæla fjárstofn sinn, ef gerður væri meiri mun- 11 r en nú á sér stað á vænu fé og ónýtu. En hændum, sem rýrð- arféð eiga, er bráðnauðsynlegt, að afla sér belra fjárstofns, en þeir eiga nú. iÞ'að er éngin mynd á ]jví, að menn skuli una við „tuskurnar" áratugum saman og mann fram af manni. Og eitthvert besta ráðið til þess, að fá þá til að rumska, inúndi vera það, að kjöt þeirra, liið rýra og lélega, væri felt i verði móts við besta kjöt, meira en nú tíðk- ast. Þetta mundi að vísu þykja bart að gengið, frá sjónarmiði tuskufjár-bænxianna, en eitt- hvað verður að gera lil þess, að mennirnir átti sig á því, að það er þeirra hagur, að bæta fjár- stofninn, og eins hitt, að kaup- öndunum er ekki sarna, hvort þeir kaupa góða vöru eða lé- lega. Eg minnist á þetta til ihug- unar þeim, sem hlut eiga að máli, en vilanlega má mér sjálfum standa á sama, livort hændur leggja stund á sauðf jár- ræktina svo að i lagi sé eða ekki. En salt er það, að oft hefi eg undrast sinnuleysi sumra bænda um kynhætur og annað, sem lýtur að því að bæta fjár- stofninn, er eg liefi séð og skoð- að fé þeirra. Eg er nú orðinn langorðari um Jjetta en eg ællaði mér í Á útsölunni Iíaffistell 12 manna 18,00 Kaffistell 0 manna 11,00 Matarstell postul. 0 manna 45,00 Matarstell jjostul. 12 m. 68,00 Bollapör postulín frá 0,32 Matskeiðar alpakka 0,60 Gafflar alpakka 0,60 Borðhnífar ryðfríir 0,68 Iliskar gler 0,30 Skautar stál 8,00 Spil stór frá 0,35 Dömutöskur frá 3,50 Hitaflöskur áætar 1,20 Ávaxtaskálar frá 1,35 Sjálfhlekungar 14 karat 7,00 Bárnavörur með 10% afslætti» allar aðrar vörur með 20%. K. I Bj Bankastræi 11. fyrstu, og kem nú að því, sem mig langaði til að minnast á sérstaklega. Mér hefir skilist, að hið mis- munandi kjötverð, sem eg gát um áðan, stæði sláturtíðina á enda, meðan kjöt er selt nýtt og i lieilum kroppuni til bæjar- búa. En livað tekur svo við? Eg veit ekki betur, en að alt kjöt, rýrt og vænt, sé selt sama verði í ísliúsum og öðrum sölu- stöðum að vetrinum. Eg veit ekki til, að þar sé nokkur grein- armunur gerður á góðu kjöti og léíegu, að Jjví er verð snert- ir. —: E11 þetta fyrirkomulag verðuí’ að teljast óviðunandi. Það scgir sig sjálft, að ef ástæða er til að gera verðmun á kjöt- inu að haustinu, þá er sú ástæða fyrir liendi allan veturinn. Það kann nú að vera örðugt, að koma við flokkun kjöts úr ís eða í verslunum, en ókleift ætti það ekki að vera. Rýra kjöt- ið á ekki að seljast sama verði og hið hetra eða besta, hvorki nýtt, saltað eða fryst. Eg vildi nú leyfa mér að mæl- ast til þess, að „Sláturfélag Suð- urlands“, sem vera mun stærsti kjötsali landsins, vildi gangast fyrir því, að kjötverðið yrði framvegis haft mismunandl hátt, eftir gæðurn kjötsins, ekki einungis meðan sláturtíðin stendur yfir að haustinu, heldur allan ársins hring. Tilmæli þessi ern reist á fuli- lcominni sanngirni og vænti eg Jjess, að þeim verði vel tekið. 7. nóv. 1931. H. K.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.