Vísir - 09.11.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 09.11.1931, Blaðsíða 3
Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. Viðtækjaversinn rlkisins. Þegar Viðtækjaverslunin liói' starf sitt, var mikið af þ.vi látið í blöðum stjórnarinnar, livilík blessun mundi fylgja þeirri ein- okun. Verðið átti að lækka og íækin verða liin allra bestu, sem völ væri á. Sérfróður mað- ur átti að vera i ráðum um öll innkaúp og verðlagningu tækj- anna. Þótti mörgum kynlega við bregða er slíkt var talið til með- mæla, því að stjórnarmenn hafa löngum lagt sérfræðinga í einelti, svívirt þá á allar lundir og raunar fjandskapast við alla þekkingu umfram þá, sem fæst í Samvinnuskólanum og öðruin mentástofnunum af líku lagi. Þess mun nú ekki liafa orðið vart að héinu ráði, að viðtæki einokuiiarinnar sé á neiiin liátt betri en þau, sem seld voru áð- ur í frjálsri samkepni. Og víst er um það, að kvartað hefir •verið um eina tegund viðtækjá, sem einokunin liefir liaft til sölu. Er það álit margra not- .anda, að lélegra tæki hafi.ekki verið liaft liér á boðstólúm, enda mun einkasalan sjálf liafa fundið, að eitthvað væri bogið við þetta og gert notöndum kost á, að fá betri tæki i skiftum. ^,Bragð er að þá barnið finnur.“ Eg sá þess getið í dönskum blöðum ekld alls fyrir löngú, að verð á Philipstækjum og gellum hefði lækkað i Danmörku frá 1. september síðastl. að telja uni 10—40%. Það er nú ekki kunn- ngt, að tæki þessi.liafi lækkað í verði liér hjá einokuninni og þvkir mörgum undarlegt. —- Hverhig stendur á þessu? Lækkun hefði átt að gela orðið samtímis hér og i Kaupmanna- höfiiy eða því sem næst. Eilt :með Öðru, sem eiiiokuninhi var talið til gildis, um það leyti, sem hún Var sett á stöfh hér, var það, að verð tækjanna yrði ávalt í fylsta samræmi við lægsta fitórsöluvérð á erlendum mark- aði. Áður en einokunin var sett á ■stofn og viðtækjaverslunin var í höndum éinstakra mánna', var verð viðtækjanna ætíð í sam- ræmi við erlent markaðsverð. Það lækkaði og hækkaði sam- tímis hér og í Kaupmannahöfn. Einokúnin getur ekki afsak- að sig.méð því, að íslensk króna hafi fallið í verði og þess vegna hafi ekki verið liægt að lækka tækin. — Lækkunin erlendis gerðist löngu áður (þ. e. frá 1. -jsept.) en nokkurt rask komst á gjaldeyrinn. Fall íslensku krón- unnar kemur ekki þessu máli við. Að lokum skal eg geta þess, að einokunin virðist oft ærið fá- tækafnauðsynlegustu ogalgeng- ustu lilutum, sem engin við- tækjaverslun má án vera. Veit eg dæmi þess, að notendur hafa farið erindisleysu þangað, er þá hefir vantað algenga liluti til umbóta viðtækjum sínum. Hins vegar niuii útsala einkasölunn- ar oftast sæmilega birg af ljósa- krónum og ýmsum algengum rafmagnstækj uni. Útvarpsnotandi. Hans Neff Píanóhljómleikar í Gamla Bíó 8. nóvember. —o—- Sennilega hafa einhverjir meöal ;■ heyrenda lag't lítinn trúnaö á þær i’réttir, aö hingaö væri kominn pianókennari, er heföi geti'ð sér góöan oröstír, sem einleikari á þéim stööum, þar sem listrænar kröfur eru meira en nafniö eitt. En þeir munu t'ljótt hafa samfærst um það, á hljómleiknum á sunnu- daginn, aö ekkert hafi veriö um of í því, er kvisast haföi um snilli Hans Neff. Leikni hans og kunn- átta er óvenju mikil og meöferö verkefnanna skýr og ákveðin, svo hver lína nýtur sín til fulls. i allade eftir Chopin og lag eftir Dehussy (Endurspegíun í vatninu) munu hafa vakiö einna mesta at- hygli, enda kom þar best í ljós, að Neff hefir meira til brunns að bera en verklega kunnáttu, hún nægir ekki eingöngu til aö gera slik verk athyglisverö. Voriandi lætur hann til sín heyra aftur áð- ur en veturinn líöur. Þess mun einhverntíma hafa veriö getiö, aö félag þa'ö, er aö Tónlistarskólanum stendur, væri aö lognast útaf. Nú munu fleiri en aður hafa sannfærst um hiö gagn- stæöa. Aö sigla til Vínarborgar og stunda nám hjá jafningja Hans Neff, væri áreiðanlega talinn frami hverjum íslenskum nem- anda. Iiefjr stærð borganna riokk- ur áhrif á það, aö slíkt nám sé lítilsverðara í Re)rkjavik h Kr. Sigurðsson. Veðrið í morgun. Iliti í Reykjavík 2 st., Isáfirði 3, Ákureyri -t- 3, Seyðísfirði 4, Vestiiiaiiiiaeyjiiin 5, Stykkis- liólmi 1, Blönduósi -h 4, Hóluni í Hörnafirði !, Grindavik 1. (skeyti vantar frá Ráufarliöfn, Angmagsalik og Káupmanna- liöfn) , Færeyjum 7, Julianeliaab :- l, Jaii Mayen 2, Hjaltlandi !), Tyiieinoutli 9 st. Djúp lægð við vesturströnd Bretlandseyja á hreýfingu norðaustur eftir. HORFJJR: Suðvesturlanci: Austan gola og úrkomu- laust i dag, én vaxandi austanált og sumstaðar skúrir í nótt. Faxaflói, Breiðafjörður: Norðaustan gola. Léttskýjað. Vestfirðir, Nörðurland: Norð- austan átt. Allhvast úti fyrir. Úrlcomulaust. Norðaus turlan d, Austfirðir, suðausturland: Hæg- viðri og víðast úrkomulaust í dag, en vaxandi norðaustan átt og rigning í nótt. Silfurbrúðkaup eiga á morgun io. nóv. Guðný Sig'mundsdóttir og Guðmundur Kr. Jónsson, Suðurpól 12. Líkneski Jóns Sigurðssonar er nú verið aö flytja af stjórnarráðsblettinum á Austurvöll. Eimskipaf élagsskipin: Goðafoss er á útleiö. Selfoss er í Álaborg. Brúarfoss er á Blönduósi. Gullfoss fór frá Kaupmanna- höfn i gær. Dettifoss fór frá Hamborg' i gær. Lagarfoss fór f.rá Kaupmanna- höfn i gær. _______ __ VÍSIR Alþjóða-bænavíka Iv. F. U. M. og K. F. U. K. byrjaði í gær. Það er siður í þessum fclögum að sameinast einu sinni á ári til þess að lialda félagslegar sanibænastundir uni sama hugleiðingar- og bænaefni um allau heim. Vikan, sem byrjar með öðrum sunnudegi í nóvember, hefir verið valin til ]iess. Alstaðar á hnettinum, þar sem þessi félög eru, koma sam- an á liverjuni deg'i fjöldi af fólki, sem les og lieyrir hina sömu ritningarsfaði og biður um ákveðið efni. — Austur i Japan og Kina, inni i Afríku miðri, vestur í Ameríku, í Astr- alíu og á mörgmn eyjunum er alstaðar fólk, sem á sama degi samstillir liugina iun sama efni. Þetta skapar mikla andlega cin- ingu og hefir stórkostleg áhrif. Vér liiigsuni til allra liinna og vér finnum að vér erum nær þeim. Að þessu sinni er hið sameiginlega umhugsunarefni: „Þörf heimsins“. Og þvi er skift niður þannig i hugleiðingunum: Þörf lieimsins er: 1. Trú á lif- andi guð. 2. Nýr skilningur á handleiðslu guðs. 3. Andi hlýðn- innar. 4. Kristilegur kærleiki í samfélagslifinu. 5. Friður á jörðú. 6. Hin eina kirkja og 7. Andi vonarinnar. Um þessi efni verða lialdnir fundir á hvérju kveldi i K. F. U. M. liér kl. HJ4. Allir eru vel- komnir. Þar að auki eru allir liiðjandi nienn og konur í félög- ununi beðnir iim að húgleiða þessi efni, þótf ekki geti koniið á fundina. Fr. Fr. Dýpkun Tjarnarinnar. Tjörnin gæti verið Reykja- víkurbæ til niikillár prýði, ef lienni væri nægilegur sómi sýndur, en til þess þarf fyrst og fremst að dýpka liana. Hún er orðin svo grunn, að leirurnar koma upp úr á stórum svæðiun, þegar lileypt er úr lieíini á vor- in, og mikil vinna fer til ]iess á hyerju súmri að „veiða“ slýið, og stoðar þó lítið. -- Væri nú ekki ómaksins vert i vinnuleys- inu, að lofa Tjörninni að „njóta góðs“ af atvinnubótunum, með því að dýpka hana, þó að ekki væri íiema um svo sem tvær stungui', þar sem hún er grynst, og nota leðjuna til áburðar eða uppfyllingar? Þetta væri þeim mun æskilegra seni suðnrliluti Tjarnai'iniiar hefir verið lag- færður, og miklu fé verið varið lil þess að prýða i knngum liana. Fr þar nú orðin mikil úmferð vor og suniar, af fólki, sém gengur sér þangað til skemtunar, og mundi þö vafa- laust meiri, ef greiður gangur væri að skemtigarðinum. — En aðalliluti Tjarnarinnar er mjög óþrifalegur enn, svo að til þess hefir verið tekið, og ætti, fyrir samræmis sakir (þó að ekki sé annars vegna) að ráða hót á þessn, og lielst i vetur. V. P. Þói' kom ár Borgarnesi í gær. Strandferðaskipin. Esja var í Stykkishólmi í dag, en Súðin á Bíldudal. Vestri kom hingaö síödegis í gær frá Vestmannaeyjum: flutti jiangað saltfarm frá Spáni. Botnia kom frá Leith í gær. Vínsalan á Hótel Borg. Merkur íslendingur í Bandaríkj- unum skrifar Vtsi á þessa leiö 7. f. m.: ,,Ekki leyni eg því, að mér virðist ýmislegt ganga á tréfótum i íslenskum stjófnmálum nú. Og þó aö í því efni sé víöar pottur brotinn, t. d. hér í Bandaríkjun- um, þá bætir það ekki úr skák fyrir okkur. Skrítin þykir mér, sem bindindismanni, sú siögæðis-, kreppu- og sparnaðarráðstöfun, að íiölga yínsölustundum aö kveld- inu . .. Gengisskráning hér í dag : Sterlingspund kr. 22,15 Dollar 5,84% Sænskar krónur .... — 127,20 Norskar krónur .... — 124,67 Danskar krónur .... — 126,57 íÞýsk rikismörk . . . . — 139,54 Gyllini —■ 237,32 Frakkn. frankar . . . — 23,10 Belgur — 81,39 Svissn. frankar . . . . — 114,99 Lírur — 30,50 Pesetar — 51,45 Tékkósl. kr — 17,53 Snorri goði kom af veiðum í gær. Dronning Alexandrine kom kl. 2 í nótt frá útlöndum. Nova kom í gærkveldi norðan um land frá Noregi. F er ðaminningar eftir Sveinbjörn Egilson. Þriðja hefti II. bindis er nýlega komið út. —• Ferðaminningar Svein- bjarnar eru bæði fróðlegar og skemtilegar og íesnar með ánægju af miklum fjölda manna. Þorsteinn M. Jónsson, lióksali á Akureyri, er útgefandi ,,Ferðaminninganna“. Hið ísl. kvenfélag lieldur fund kl. 8 annað kveld í Iíirkjutorgi 4. — Sjá augl. Farfuglafundur, sá fyrsii á haustinu, verður aniiað kveld kl. 8V2 á Lauga- veg 1, uppi (steinliús hak við versl. Visir). Þangað eru allir ungniennafélagar, seni eru i bænum, velkomnir. G. Nýja Bíó. „Þremenningarnir frá bensin- geyminiim“, — gainaninyndin þýska, verðiii’ sýnd í Nýja Bíó kl. 7 e. li. á morgun (alþýðu- sýning). Gamla Bíó sýnir dönsku talmyndina „Presturinn i Vejtby“ í síðasta sinn í kveld. Aðalfundur í. R. var haldinu í gær í fimleikahúsi félagsins við Túngötu. Blái salur- inn var þéttskipaður félagsmönn- úm úr öllum flokkum. Nokkrar lagabreytingar voru samþyktár. Þessir voru kosnir í stjórn félags- ins: Þorst. Sch. Thorsteinsson, íormaður, en meðstjórnendur, Jón Jóhannesson, Jón J. Kaldal og Sigurliði Kristjánsson. Fyrir voru i stjórninni: Haraldur Johannes- sen, Laufey Einarsdóttir og Þór- arinn Arnórsson. — Með kennara- skiftunum virðist nýtt fjör bafa færst í félágið, og er nú æft af krafti i öllum flokkum. G. Frá í. S. í. Nýlega hafa þessi tvö félög gengið i íþróttasamband íslands: Danska íþróttafélagið i Reykjavík, íélagatala 17, formaður Jens Kar- mann, og Ungmennafélag Kefla- vikur, félagatala 70, formaður Bergsteinn Sigurðsson. (í. S. í. — FB.). Gjöf til máttlausa drengsins, afh. 2 kr. frá H. Útvarpið í dag. 10,15 Veðurfregnir. 16,10 Veðurfregnir. 19,05 Þýzka, 1. flokkur. 19.30 Veðurfregnir. 19,35 Enska, 1. flokkur. 20,00 Klukkusláttur. Erindi: Skólaþættir, II. (síra Ól. Ólafsson). 20.30 Fréltir. 21,00 Hljómleikar: Alþýðulög (Útvarpskvartettinn). Carneval dýranna, eftít Saint-Saéns. Frílækning lijá V. Bernliöft tannlækni á þriðjúdögum kl. 2—3. Hvítabandiö. A kaffikveldi ]iví, sem „Hvíta- bandið“ hélt fyrir húsfrú Stein- unni Guðbrandsdóttur á Akri (Bræðraborgarstíg 25), i tilefni af 70 ára afmæli hennar, var henni flutt eftirfarandi smákvæði, ort af ritara félagsins. Ingveldi Einars- dóttur. Kveldið var hiö ánægjulegasta og skemtu konur sér við söng og ræðuhöld og hyltu afmælisbarniS, sem ennþá er ung í anda og sí- starfandi. Sumartíð að hausti hnígur, liverfi þreytu og anna spor. Minninganna flokkur flýgur, félagssystur, meðal vor. Fundarefni önnur híði, einuni rómi hyllum vér konu, sem með særiid og prýði sjötíu ár á herðum ber. Félag vort því fagna mátti fyrr og síðar, marga stund, að húsfreyjan á Akri átti iðjuhönd og fórnarlund. Ilvenær sem þín hurð var knúin, hjálp að veita og likn í raun, þar til varstu boðin, búín. Blessun drottins sé þín laun. l'ótt á haustin héli erigi, heimtir vorið gróður sinn. Kæra Steinunn! Lengi, lengi lifi og blómgist Akur þinn! Hitt og þetta. Pangborn og Herndon. 'Frá New Yorlc var símað til Lundúnablaða þ. 18. okt.: Clyde Pangborn og Hugh Herndon, sem lögðu af stað í heimsflug þ. 28. júlí, lentu i dag að afloknu lieims- flugi sínu á Floyd Bennett flug- vellinum, en þar hófust þeir tíl ílugs í sumar, er þeir lögðu upp í hnattflugið. Þá er þeir höfðu flogið yfir Kyrrahafið flugu þeir frá Seattle til Newcastle í Dela- ware, en þaðan til Washington og New York. Þeir notuðu litla flug- vél, sem þeir kölluðu „Miss Vel- dol“. — Frá New York til Wales voru þeir 31 klst. og 45 mínútur í sumar og héldu svo áfram austur á bóginn um London, Berlín og Moskwa og yfir Siberíu og þaðan til Japan. í Tokio voru þeir grun- aðir um njósnir og voru settir 1 varðhald, en bráðlega látnir laus- ir aftur. Alllangur dráttur varð á jiví, að þeir fengi brottfararleyfi. Þeir flugu fyrstir manna í einni íotu yfir Kyrrahaf. Atvinnuleysi í Nýja Sjálandi. Atvinnuleysi er mikið í Nýja Sjálandi. Ríkisstjórnin hefir ákveðið að gera stórfelda til- raun til að hæta úr atvinnu- leysinu með auknu landnámi. Er ráðgert að hefja undirhún-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.