Vísir - 09.11.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 09.11.1931, Blaðsíða 4
v 1 S \ H frægasta loftskipið í heim inum, notar ávalt einungis VEEDOL olíur vegna þess, að b e t r i olíur þekkjast og þær bregðast aldrci BIFREIÐAEIGENDUR! — Takið Zeppelin til fyrirmynd- ar, og notið VEEDOL oliur og feiti, þá minkar reksturs- kostnaðurinn við bilana og vélarnar endast lengur og verða gangvissari. Jóh, Ólafsson & Co Hverfisgötu 18. — Reykjavík Landsins mesta úrval af rammalistam. Myadir taBnmmslu fljótt og vel. — Hvergi eina ódýrl. Gnðmandnr isbjðrnsson, --- UiKaregi 1. ----- Teggfóður. Fjðlbreytt árval, mjög ódýrt, n./kami&„ Gnðmnndnr Asbjörnsson, SÍMI: 1700. LAiJGAVEGÍi ins starfsemi á 120.000 ekrum Iands og veita 20.000 manna at- vinnu við framræslu, ræktun og húsabyggingar. Sem stendur eru 50.000 atvinnuleysingjar í land- ,inu og er rikinu orðið mn megn aS veíía þeim atviiiiiuleysis- styrk. Hefir stjórnin nú liallast að þeirri stefnu, að gera víðtæk- ar ráðstafanir til þess að rækta upp alt ræktanlegt land og stofna smábýli. Styrkveitingiun verður hætt smám saman, en atvinnuleysingjum séð fvrir vinnu víð jarðrækt. Faekkun embætta í Tyrklandi. 1 Tyrklandi hefir það lengi tíðkast, að ]>eir menn, sem ein- hverja mentun hafa, leiti sér atvinnu hjá stjórninni. En nú hefir fjárhagur Tyrkja verið iMjoikuriiú Fiúamauua Týsgötu 1. — Sími 1287. Vesturg. 17. — Simi 864. Jónas Bergmann, við Skildinganesveg. 1. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent heim. mjög þröngur, og þess vegna hefir stjórnin ákveðið að fækka opinberum starfsmönnum, svo sem verða má. Verður það gert á þann hátt, að þegar eitthvert opinbert starf losnar, þá verð- ur það lagt niður. Þeir, sem ver- ið hafa 30 ár eða lengur í stjóm- arþjónustu, verða látnir segja af sér með efirlaunum, og loks verður óþörfum sarfsmönnum sagt upp. Hjarta-ás smjfirlíkið er vlnsælast. A s g a r ð n r. PRISMA sjónaukar, mjög ódýrir. Sportvöruhús Reykjavíkur. 1 IllllllllilllilllllllHlllllililHllllllB Saltkj öt. Nýkomið saltkjöt að norðan i x/2 og % tn. - Einnig liöfum við saltkjöt í smásölu. Gerið svo vel og lítið á það. Von. Takið eftir! Það er bannaður innflutningur á allskonar sælgæti. Borðið því og gefið börnunum rikling og harðfisk, sem líka er sælgæti, því liann hrcinsar og styrkir tennur og bætir líkamann. — Seldur til kaupiúanna. Sími 1513. inniinininimmimiinimiinini Bifreiöastjdrar! Hefi, eins og að undanfömu, keðjur, allar stærðir. — Einnig besta fáanlega frostlög á bíla. Verðið lækkað. — Flest til bíla fæst á Grettisgötu 16—18. Egill Vilhjálmsson. Sími: 1717. ÍIISEHHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIH Sest að angiýsa í VlSi. Fj allkonu- skúpiduftið reynist betur en nokkuð annað skúriduft sem liingað til hefir þelcst liér á landi. Reynið strax einn pakka, og látið revnsluna tala. Það besta er frá H.f. Efnagerd Reykjavíkup. Ungur piltur getur fengið að læra arðsama bandiðn. A. v. á. (272 Stúlka óskast i vist. Fátt í heimili. Upp á Laugavegi 140. _______________________' (264 Góð og slilt stúlka óskast nú ]>egar liálfan eða allan daginn. Sérberbergi. Engin börn. Tilboð leggist inn á afgr. Visis merkt: „Góð stúlka“, fyrir þriðjudags- kveld. (262 Tek að mér þvotta og hrein- gerningar í liúsum. Sanngjarnt kaup. Uppl. næstu daga frá kl. 9—12 f. h. Njálsgötu 80, uppi. __________________________(261 | Stúlka, með telpu á 3ja ári ! óskar eftir ráðskonustöðu eða * góðri vist. Uppl. i síma 2335. (260 —-- ----------__---------’ * Stúlka óskast í vist utarlega í bænum. Uppl. Nönnugötu 1. j (259 Vetrarstúlka óskast á sveita- iieimili, má liafa með sér barn. Uppl. Baldursgötu 7, niðri. (257 Góð stúlka óskast i vist allan daginn. Uppl. Sjafnargötu 12, niðri. (268 Stúlka óskar eftir árdegisvist. Uppl. í síma 2069 og Grettisgötu 36 B. (269 Saumastofan á Laufásveg 45 (uppi) tekur allskonar kven- og bamafatnað. (238 Stúlka óskar eftir að sauma i húsum. Sanngjarnt verð. — Uppl. í Miðstræti 5 (Miðliæð). (176 |TTU<TNNING I ST. FRAMTÍÐIN. Kaffisamsæti eftir fund i kveld. (258 KAUPSKAPUR í Sænska og Norska happdrættið. (Premieobligationer). Kaupi allar tegundir bréfanna. Drátt- arlistar lil sýnis. Magnús Stef- ánsson, Spítalastíg 1. Heima kL 12—1 og 7—9 síðd. (245 Beddi og borð til sölu með tækif ærisverði. Skólavörðustíg. 23, kjallara. (263 Hár við íslenskan er erlend- an búning-, best og ódýrasí í versl. Goðafoss, Laugavegi 5- Unnið úr rothári. (1306 Vandaðir DÍVANAR fást á Grettisgötu 21 (bak við vagna- verkstæðið). Spyrjið um verð. Helgi Sigurðsson. (593 ■*— --------------—--------— .. 2 rafmagnshengilampar (handmálaðir) og 1 borð til sölu fyrir hálfvirði. — UppL Bergstaðastræti 68, uppi, eftir kl. 7. (270 JR. Stofa með miðstöðvarbita til leigu fyrir einhleypa. — Uppl. á Njálsgötu 71, uppi. (266 Upphituð herbergi fást fyrír ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 Litil svört peningabudda tap- aðist á laugardaginn á leiðinni upp Hverfisgötu. Skilist í Mjólkurbúðina á Bergstaðastig 4. (265 Gleraugu í svörtu hulstri töp- uðust i gærkveldi frá Vitastíg vestur á Ránargötu 20. Sími 1811. (267 Veski með peningum o. fl. tapaðist. Skilist á bifreiðastöð Steindórs, gegn góðum fundar- launum. (271 1 KENSLA | Sigurður Briem kennir á fiðlu og mandólín. Á sama stað veitir Álfheiður Briem tilsögn i orgelspili og dönsku. Laufás veg 6. Sími 993. (1152 (1005 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN NJÓSNARAR. lagðan vegginn. Þá var þvi líkast, sem eilurfluga hefði stungið hann, því að hann æddi og hringsner- ist, lagði eyruu að flísunum á veggnum, barði á þær og kallaði. En alt í einu þaut hann út úr dyrunum, þvert í gegnum skrifstofuna og ofan stigann. Mitt i þessum hamförum setti að lionum ákafan hósta. Hver þremillinn! Hvaða þefur var ]>etta? Og hvern- ig stóð á þessari gufuslæðu? Var það eiturgas? Menn komu æðandi og stynjandi og hlupu fram hjá honum ofan stigann og út á götu. Nr. 326 kom hlaupandi út úr einu leyniherberginu og beint i flasið á „broddmúsinni“. Hann álli örðugt með að ná andanum. Honum var mikið niðri fyrir og i svip bans mátti sjá angist og ótta; og augun voru blóðlilaupin. Hann óttaðist ekki um sjálfan sig, en hann æpti upp yfir sig, örvilnaður og hamstola: „Sonja! Sonja!“ Broddinúsin greip i liann, talaði óslciljanleg orð á slitringi, dró hann að stigaiium og benti upp á loft. Nr. 326 kallaði upp: „Hvað segi þér, maður?“ Hann stjakaði „broddmúsinni" frá sér, dró liann siðan á eftir sér, hljóp upp stigann og stöðvaði alla, sem voru að flýja. —- „Áfrani! Á eftir mér! — Að- gangurinn að miðstöðinni —----“. En ekld varð nenia einn lögregluþjónninn til þess að fylgja lionum, og liann liafði klút fyrir vitunum. Þeir voru komnir að skrifstofunni og þvottaher- ' berginu, sem var innan við hana. „Þarna“, sagði ,,broddmúsin“ og benti fram fyrir sig. Andrúms- loftið var að verða lianvænt af gasi. Nr. 326 hljóp að flíslagða veggnum. — „Sonja Sonja — Sonja!!“, kallaði liann í sifellu, Hér þoldi enginn lengur að draga andann, en þeir u r ð u að gera það. „Áhöld!“, kallaði Nr. 326. „Öxi! Haka!“ Á veggnum var verlcfærakassi, með rúðu i lok- inu. Þar var meðal arinars öxi, og Nr. 326 braul rúðuna með hedinni, og lilóðið lagði úr lienni. Hann lét öxina dynja á flisunum og sló livert höggið á fætur öðru. Lögregluþjónninn, sem íne'ð honum var, lineig máttvana niður. „IJt að glugganum — fljótt“, kallaði Nr. 326. — Blóðið ýrðist úr hendi lians á veggflísarnar. En liann lét höggin dynja í sífellu. „Broddmúsin“ opnaði vatnslianann og vætti svamp i vatninu og þvoði sér um andlitið. Hann var orð- inn voteygður af gasinu. Köllin í Nr. 326 voru orðin að hvísli, en hann liam- aðist og barði á vegginn með öxinni, alt livað af tók. Hann heyrði rödd Sonju, eins og hún bærist gegn- mn liamravegg. Óji hennar voru há og slcerandi og liann heyrði þau glögt. Hvað gekk að Sonju, livers vegna hljóðaði hún svona átakanlega? Við fætur hennar börðust þeir enn um skamnt- byssuna, Franz og varðmaðurinn. Varðmaðurinn hafði nú náð skammbyssunni, lagði hana að liálsi Franz og þrýsti hægt og seint a gikkinn. Franz reigði sig aftur á bak, rak vinstra linéð undir bringuteina varðmannsins, hnykti lion- um til af öllu afli — og náði skammbyssunni, skaut og liitti. — Varðmaðurinn veltisl á hliðina, stundi liált og sleit bandsprengjuna af belti sér og fleygði bcnni frá sér — En hann var í andarslitrunum og misti mark.s, Sprengjan kastaðist út i horn og ógurleg sprenging Lvað við. Allir hlutir i lierberginu hentust og bylt- ust i eina bendu. Franz slengdist á stól Sonju, af svo rnilclu afli, að bæði hún og stóllinn veltist um koll. Veggurinn sprakk og steinsteypurykið þyrlað- ist um þau. Grjótmulningur féll niður úr veggnúm og kom stórt op á liann. Nr. 326 þeyttist út í liorn, þegar veggurinn sprakk, og kom liart niður, en misti þó ekki meðvitund. Þó að hann væri magnlitill og dasaður, þá hafði han* sífeíi allan hugann á ]>ví einu, að bjarga Sonju.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.