Vísir - 10.11.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 10.11.1931, Blaðsíða 1
Ritsfjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: Al' STURSTRÆTI 12, Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 10. nóvember 1931. 307. tbl. Efnisrík og snildarlega vel leikin þýsk talmynd í 9 þáft- um, samkvæmt samnefndri skáldsögu Claude Anet. Aðalhlutverkið leilcur frægasta leikkona Þýskalands, Slisabetii Bepgner. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Börn fá ekki aðgang. Innilegar þakkir vottum við öllum þeim sem veittu hjálp og 6ýndu hluttekningu við andlát og jarðarför stjúpu okkar, Þóru Einarsdótlur, og heiðruðu útför hennar með minningargjöfum og öðrum vináttu og heiðurs merkjum. Margrét Gisladóttir. Jón H. Gíslason. Gísli Gislason. Dtsala á vetrarfrökkum. 20—25% afsláttur á öllum okkar nýkomnu, klæðskerasaum uðu, vönduðu yfirfrökkum. H. Andersen & Sön Aðalstræti 16. Rydens kaffi fólkið flest, fær sér því það hressir best. Nýja Kaffibpenslan, Aðalstræti. höfum vér fengið með e.s. „Kari“, og verður það selt frá skipshlið í dag og næstudaga,meðan á uppskipun stendur. Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. J. Þopláksson & Norðmann. Bankastræti 11. Símar: 103, 1903 og 2303. Símaskráin 1932. Breytingar og leiðréttingar við símasla’ána óskast sendar skriflega til skrifstofu stöðvarstjórans fyrir 20. þessa mánaðar. Hefi verið beðinn að útvega gott og vandað steinhús á eignar- lóð á góðum stað, með tveimur til þremur ibúðum og öllum þægindum. Útborgun getur verið 15—20 þús. kr. Þcir, sem vilja selja, geri mér aðvart fyrir 14. þ. m. Er til viðtals 7—9 síðd. TbeódLór Magniissone Simií 727. AOallundnr verður lialdinn annað kveld kl. 8% í kaupþingssalnum. Dagskrá samkvæmt félags- löguni. — Fjölmennið. STJÓRNIN. IP* G.s. Botnia fer annað kveld kl. 8 til Leith (um Vestmannaeyjar og Thors- havn). Farþegar sæki farseðla fyrir kl. 3 á morgun. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. C. Zimsen. Slátnr fæst i dag. Sláturfélagið. Nýja Bió Etn nótt fir konnæfi. Þýsk tal-, hljóm- og söngva-kvikmynd í 9 þáttum tekin undir stjórn Joe May. Aðalhlutverkin leika: HARRY LIEDTKE og NORÁ GREGOR. Mynd þessi fjallar um bæði gamansámt og alvarlegt efni og sýnir að þótt ein nótt úr mannsæfinni sé síultur tími, getur margt skeð á jjeirri stutlu stund sem betra liefði vcrið að láta ógert. Þremenningarnlr frá hensingeymtaum. Þessi skemtilega þýska tal- og söngva-mynd verður, eftir ósk fjölda margra, sýnd í kveld kl. 7 (alþýðusýning). En ekki oftar. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. Fyrirliggjandi: Niðursoðnir ávextir allar tegundir. H. Benediktsson & Co. Sími 8 (fjórar línur). æ | Til Sandgerðis 1 og Garðs æ æ æ æ æ Skrifstofa TrésmiðafÉlagsins. Bjarnarstíg 7 (opin kl. 5—6 síðd.). Útvegar smiði til alls- konar trésmíðavinnu. Rúður látnar í glugga og allskonar við- gerðir á húsum. Sími 1689. og æ DAGLEGA. ffi Frá Bifreiðasífiö Steindðrs. | iniiniíiiiiiiiiiíiiiHiMijisiisjii[iiiiiiiiBi!iiiiíiiii!iimi!iiiiiiimiiiiiiii Yífilsstaðir. Hafnarfjðrðar. lítið notað, á meðalmann, er til sölu ódýrt. Kristinn Jónsson klæðskeri. Laugavegi 10. Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. Sími 716. — Miiiiiimiimvffimi! — Sími 716. iSilgffgfflfflffflIIffllflKlfl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.