Vísir - 10.11.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 10.11.1931, Blaðsíða 3
V I S I R 1 Gestur Janns Gestsson I Reynið besta -o— A morgun veri'mr til moldar jDorinn Gestur Janus Gestsson, Jjeykis. Itigi vard honunt aldurinn p.l5 meini, því hann var fæddur 2. jan. 1903. Heldur grandaöi hon- •iim vágestur sá, er flest skörSin hcggur árlega i þjó'ðfélag vort og ...hvíti dauði" er nefndur.. Fyrir rúmunt mánuði var hann meðal vor. hraustur og lífsglaður — nú ■er hann liðið lík. Æfisaga hans er hvorki marg- þætt né viðburðarík. Eigi að sið- rr er hún hugnæm öllum þeim, er honum kvntust og með honum störfuðu. Minnast þeir hans sem hins lífsglaða, ósérhlifna og fórn- fúsa vinar og starfsfélaga, sem gjarnan vildi létta byrðar tneð- bræðra sinna, þótt við þa.ð þyngd- •itist hans eigin byrðar. En tnest- ttr harnntr er ])ó kveðinn að unn- .ustu hans og roskinni móðttr. seni bygði á honum alla sina von. Og Jutn hafði ástæðu til Jtess, því ttm tnargra ára skeið var hann búinn ■ítð vera hennar stoð og stytta og systur sinnar á barnsaldri, og svo vel þekti móðirinn drenginn sinn, ;íið ])ótt liann stæði nú á þröskuld- inum að nýju lífi. þá var engin hætta á ])vi. að liann myndi hverfa frá henni. iEri þótt nú hið nýja líf yrði með öðrunt hætti en við var búist, <er þó gott til þess að vita a'ð hann t þesstt lífi ávann sér sæmdarheiti áslenskrar tungu að geta talist „drengur góður“. Með þann vitn- isburð er gott að ganga inn til nýs Jífs — og fullkomnara. S. Svanberg. bæjarins. Það fæst í VERSL. Iíjöt & Grænmeti. Bergstaðastræi 61. Simi: 1012. KoFdurföPÍn. Af hendingu sá eg ekki Vísi frá 4. þ. m., með grein nemanda, fyr en i gær. Þeim virðisl ekki ljóst, af hvaða ástæðum eg tók svari norðlensku skólanna. Áður en vér fórum, voru eng- ar ráðstafanir gerðar til þess, að vér fengjum gistingu í skólum þessum, enda vorum vér svo út- búin til fararinnar, að vér átt um að geta gist i tjöldum og séð fyrir því sjálfir, er vér þörfnuðumst. En i samráði við nemendurna, baðst eg gistingar þar, til ]>ess að spara okkur að tjalda. Tók eg til, livað við þörfnuðumst og var það alt lát ið fúslega i té, eftir því sem eg óskaði og meira til, svo sem £g hefi áður slcýrt frá. Þetta. fanst mér nemendurnir ekki meta sem verl var og meira að segja kenna þeim, sem gisting- una veittu, um sumt það, sem þeim likaði miður, en sem vér jsjálfir áttum sök á, t. d. vöntim teppanna, er vér komum af Vaðlalieiði. Þar eð gistingin var veitt vegna minnar milligöngu og eftir minni ósk, var mér skylt að leiðrétta þenna mis- skilning, og þess vegna lýsti eg viðtðkunum á þessum stöðum, eins og þær voru, og liygg að eg hafi sagt þar rétt frá. Eg veit eigi betur en að sama ’hafi gengið yfir mig og nem- endurna á Laugum, en vcrið gelur, að mér hafi verið kunn- ugra en nemendunum mn það, hve fúslega var greitt fyrir okk iu’ þar í þvi, er vér óskuðum, þar eð etí var þar milligöngu maður. Eg var ánægðiu* með þaei* móttökur, er vér fengum þar. Að vísu gat eg þess síðar. er rætl var um greiðasöluna þar, að mér þætti best við eiga að sú venja kæmist á, er opin- berir skólar fengju slíka nem- endaheimsókn, að skólarnir eigi seldu gistinguna, en gat þess jafnframt, að líklega hefði svo verið ef húsbændumir hefði verið heima. Á /Vkureyri mislíkaði mér i fyrstu hve torvelt okkur var að ná tali af skólameistara, og að hann eigi skyldi vera við, er vér hyltum skólann. Lét ég óánægju mina i ljós við skólamcistara, er cg hitti hann. En þeg- ar liann skýrði mér fi'á, að hann hefði fyrst búist við okkur tveim stundum síðar og ekkert vitað um komu okkar, fanst mér það gild afsökun. Að eg lagði nokkuð upp úr þessu at- riði, stafaði af því, að eg ]>ótt- ist vita, að nemendunum væri þetta nokkuð viðkvæmt mál, því að þeir höfðu hér reynt að stíga spor til góðrar viðkynn- ingar niilli skólanna. Að öðru leyti var eg ánægður með þann greiða, sem nemend- um minum var veittur i skól- anum og hakklátur skólameist- ara fvrir það, hve vel liann brást við því sem eg óskaði eftir fvr- ir nemendanna hönd. — Þó svp hefði verið að nemendur liefðu í einliverju kosið lætra, var það ekki sáringjarnt af þeim að gera sér óánægju út af því, síst í opiriberu blaði. Á svona ferða- lagi má maður vera við því bú- inn, að ýmislegt gangi öðruvísi en menn helst kjósa. Bjóst eg síst við að nemendur minir væru uppnæmir fyrir sliku. Á ferðinni höfðu þeir reynst ötul- ir ferðamenn og með karlmarin- legri ró tekið ýmsum örðug- leikum er mættu oss á torfær- um yegum i misjöfnu veðri. Þeir kvörtuðu ekki þó þeir lenti í vosi og eittlivað bjátaði á, heldur liéldu fullri glaðværð og voru samtaka um að láta ekki slíkt á sig bíta. Það er ástæðulaust að skop- ast að för vorri á Vaðlaheiði. Eins og eg sagði i kaffigildinu á Akureyri, gat það hvcrn mann lient, jafnvcl kennara og skólameistara. að villast af leið í því veðri, þar sehi saman fór um nóttina bæði þoka og kaf- alds hrið og alhvítt var yfir öllu. Þá fanst mér ferðafélagarnir sýna það best, hve röskir þeir voru og ókvartsárir, þó nokkuð amaði að, og samtaka um það að greiða hver fyrir öðrum. Áttu báðir flokkarnir, Sunnan- og Norðan-menn, þar óskilið mál. — Þó að sá eða þeir væru léttstigir og rötuðu rétta leið er fóru yfir heiðina nokkurum klukkustundum áður — meðan hríðin og- þokan ekki voru kom- in. Er eigi vist, að þeir hefðu verið fimm sinnum(!) fljótari eða gengið betur að rata en okkur, ef þeir liefðu vcrið þar á ferð nokkurum stundum sið- ar. Læt eg svo útrætt um þetta mál frá minni hálfu, og ætla mér ekki að taka til máls um það aftur. 8. nóv. 1931. G. G. Bárðarson. Veðrið í morgun. Iliti i Reykjavík -4- 2 st., ísa- firði — 1, Akureyri 1, Seyðis- firði 2, Vestmannaeyjum 4, Stykkishólmi 2, Blönduósi -ý 2 (skeyti vanlar fi'á Raufarhöfn og'Kaupmannahöfn), Hólum í Hornafirði 5, Grindavík 0, Fær- eyjuni 8, Julianehaab -4- 5, Ang- niagsalik -4- 7, Jan Mayen -4- 2, Iijaltlandi 9, Tynemouth 6 st. — Mestur hiti hér i gær 5 st., minstur — 3 st. Sólskin 3,5 st., minstur -4- 3 st. Sólskin 3,5 stundir. — Djúp lægð um Bret- landseyjar á liægri lireyfingu norðaustur eftir. Horfur: Suð- vesturland, Faxaflói, Breiða- fjörður: Norðauslan kaldi. Létt- skýjað. Vestfirðir, Norðurland: Norðaustan gola. Skýjað loft og dálítil úrkoma í nótt. Norð- austurland, Austfirðir: Vaxandi norðaustan kaldi. Þvkt loft og rigning. Suðausturland: Norð- austan kaldi. Úrkomulaust. Davíð Stefánsson skáld frá Fagraskógi er hér ■taddur á heimlei'ð frá útlöndum. Hjónaefni. SiSastl. laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Þórðardóttir og Guðmundur O. Finarsson. verslunarmaður. Gísli Eyjólfsson Laugaveg 67 (frá Árbæ) er 75 ára í dag. Þór varskipið var bundinn í hafnar- garðinn i gær, en skipshöfnin hafði ekki verið afskráð í morgun, Gengisskráning hér Sterlingspund . . . Dollar .......... Sænskar krónur . . Norskar krónur . . Danskar krqjiur . . Ríkismörk ....... Gyllini ......... Frakkn. frankar . Svissn. frankar . . Belgur .......... Pesetar ......... Liriir ........... Tékkósl. kr. .... dag. kr. 22,15 - 5,871/4 — 127,20 .— 124,99 — 126,57 — 139,86 — 237,95 — 23,16 — 114,99 81,95 — 53,53 — 30,63 — 17,59 Hringhenda. Hjartans vaká von eg finn (veldi’ ei sakar nauða) kærleiks akur algróinn er á 1)ak við dauða. J. M. M. Vitar og sjómerki. Klukkuduflið á Akureyjarrifi hefir verið lagt út aftur og bráða- birgða duflið tekið í land. Hleinar- tangavitinn er i ólagi, logar ekki fyrst um sinn. Samkvæint tilkynn- ingu frá skipherranum á varðskip- inu „Fylla“ hefir orðið vart við grunnbrot milli Norðfjarðarhorns og Reykjaboða á h.u.b 65° io'.8 n.br.. 13° 3o'.o v.lgd. Skip eru því vöruð við að fara þar á milli. þegar mikil alda er. — Hinn 5. þ. m. var ljósi Vatnsnesvitans breytt eins og ráðgert var, sbr. auglýsingu nr. 4. 9, og sýnir vit- inn nú hvítt og rautt þrileiftur á 10 sek. bili, þannig: lj. 0.5. -)- m. 1.5 + 0.5 + 1.5 + 0.5 + 5.5 = 10. Ljósmagn og ljósmál vit- ans verður fyrir hvíta ljósið 10.5 sm. fyrir rauða ljósið 8.5 sm. Horn vitans eru óbreytt. Vitan lálaskrifst ofan. G.s. Island kom til Kaupmannahafnar kl. 11 í gærkveldi. Sementskip kom i morgun. Eigendur farms- ins eru T- Þorláksson 8: Norð- mann. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 í kveld. — Allir velkomnir. Áheit á Strandarkirkju, afh. Visi: 3 dollarar frá frú Jackson. B. C. Canada (afhent af Á. E.). Gjafir til máttlausa drengsins, afh. Visi: 2. kr. frá tveimur Htlum bræðrum, 6 kr. frá»]>rem systkin- um. 2 kr. frá ónefndum. Útvarpið í dag. 10.15 Veðurfregnir. 16,10 Veðurfregnir. 19,05 Þýzka, 2. flokkur. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Enska, 2. flokkur. 20,00 Klukkusláttur. Erindi: Aldalivörf i dýra- ríkinu, VI. (Árni Frið- riksson). 20.30 Fréttir. 21,00 Grammófónhljómleikar : Píanó-sóló. Ballade í As- dúr, eftir Chopin og Pre- lude rir. 15, eftir sama, leikin af Alfred Cortot. 21.15 Upplestur (Þorsteinn Ö. Stepliensen). 21.35 Grammófónhljómleikar : Symfónía nr. 5, eftir Dvorák. Rán er að búast á veiðar i dag. N ova fór héðan i gærkeldi vestur og nörður um land áleiðis til Noregs. Strandferðaskipin Súðin var á leið til Norðurfjarð- ar i morgun, en Esja var enn i Stykkishólmi. Esja er væntanleg hingað i nótt eða fyrramálið. Germania heldur fyrsta fund sinn á þess- um vetri 11. nóv. kl. 9 síðdegis í Iðnó uppi. Dr. Keil flytur erindi um Fridrich v. Schiller. Dans á eftir. Verslunarmannafél. Reykjavíkur heldur aðalfund sinn annað kveld kl. Sy2 í Kaupþingssalnum. Samkv. lögum félagsins er hann liigmætur hvort margir eða fáir mæta. Esperantofélagið ætlar að halda aðalfund sinn ánriáð kveld kl. 8+ i iþróttahúsi K. R. tslensk egg frá Grindavik koma daglega. eauniaui Öilýrt. Þrátt fyrir alla verðhækkun scl eg meðan birgðir endast: Kaffistell fyrir 6 13,50 Kaffistell fyrir 12 29,50 3 gólfklúta 1,00 3 klósettrúllur 1,00 4 bollapör 1,50 Gólfmottur 1,25 Alum. flautukatla 3,75 1 lierðatré 1,00 Vegjaraklukkur 6,50 og margt fleira. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Salur til leigu fyrir fundi og smá- skemtanir nokkur kveld í viku. Uppl. í síma 2165. Hitt og þetta. UisM oerir illi iliíi. Fljótunnin föt. Frá því var skýrt i Visi i sumar, að í Englandi og Banda- ríkjunum hefði verið kepni um það, hvc skamman tíma þyrfti til þess að breyta ull í tilbúinn fatnað. Urðu Bretar í Hudders- field lilutskarpari, og höföu*| fötin fullgerð á tveimur klukku- stundum, 9 mínútum, 46 sek- úndum. Nýlega skýrði „Daily Mail“ frá því, að kappaksturs- maðurinn „Wizard“ Smitli i Ástraliu liefði sett nýtt met í þessari kepni, og þurfti liann ekki nema 1 klst, 52 min, 18V2 sekúndu til þess að koma ull- inni í föt. Rúning og vefnaður stóð í 1 klst. 32 mín., en svo fór Smith með voðina i bifreið frá Mascot til Sidney á 4+ mínútu, en fötin voru sniðin og saumuð á 13 mínútum. Glæpaöldin í U. S. A. Fyrstu át-ta mámiði yfirstaiulr | andi árs urðu glæpamenn 594 mönnum að bana í New York ríki. Níu miljóna dollnra virði var stolið af varningi og mun- um og hafði lögreglan upp á allmiklu af þýfinu eða $ 3.306.- 705 virði. Frá Lithaugalandi. Lithaugaland er eitt af þeim fáu löndum, ])ar sem lítiö er ura atvinnúleysi! Þánriig vár í sumar verkafólksekla i mörgum grein- um. Eigi er heldtir gert ráö fyrir, aö nokkuö atvinnuleysi verÖi þar aö ráöi i vetur. — Tollar á mun- aöarvörum voru nýlega hækkaðii* um 30% í Lithaugalandi. Launalækkanir í U. S. Á. f ágústmánuöi lækkuöti láun í ýmsum greinum 5'—-27%; Frækilegt flug. Amerískur flugmaöur, Jameá H. Doolittle, flaug i októbermán- uÖi síÖastliÖnum frá Ottawa. höf- uöborg Canada, til Mexico City, á 12 klst. og 25 mínútum. Nýr „Graf Zeppelin“ er nú í smíöum i Þýskalandi. Einnig er veriö aö reisa byrgi fyr- ir þetta nýja loftskip í FriedrichS'* haven. Byrgi’Ö ver'Öur 900 fet cnsk á lengd, 190 á breidd og 174 t'eta hátt. Atvinnuleysið í Þýskalandi er nú meira en nokkru siimi og er jafnvel búist viö, aÖ i vetur veröi tala hinna atvinnulaustt komin upp í 7—8 miljónir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.