Vísir - 10.11.1931, Blaðsíða 2

Vísir - 10.11.1931, Blaðsíða 2
V \ s I R F YRIRLIGG J ANDI: BÁRUJÁRN, 24 & 26, allar stærðir. SLÉTT JÁRN, 24 & 26. ÞAKSAUMITR. Símskeyti —o--- London, 9. nóv. FB. United Press. FB. Óeirðir í Kína. Frá Tientsin er símaö: Fjölda margir útlendingar voru i mikilli hættu staddir, þegar liölega eitt þúsund kínverskra uppvööslu- seggja geröi árás á lögreglustöö horgarinnar, sem er mönnuö kín- versku lögregluliöi. Ennfremur voru geröar árásir á járnbrautar- stööina og bústaö fylkisstjórans. Af sutnum er taliö, aö uppvööslu- seggimir hafi þegiö rnútur og fengiö vopn og skotfæri hjá Jap- onum, ti! ]>ess aö koma af staö óeiröum, i ]>ví skyni, aö Japanar tengi átyllu til þess aö hernema Tientsin. Síöari fregn hermir. aö tvö þúsund fyrrverandi kínyersk- ir hermenn hafi gengið í liö meö uppþotsmönnúm. — Brynvarin járnbrautarlest hefir veriö send meö herlið frá Peiping, en óeirö- irnar kváöu nú vera hjaðnaðar aö niestu. Japanski ræðismaðurinn í Tierit- sin tilkynnir, aö uppþotsmennirn- ir hafi veriö hermenn, sem hafi veriö i Mansjúriu. 'l'veir ,varö- jnenn í þeim hluta bo'rgarinnar, sem Japanar eru búsettir í, biðu bana af skotum uþpþotsmanna, og ein kona særðist. Frá frakkneskum heimildum. i Tientsin l>erst sú fregn, aö upp- þotsmenn hafi veriö klæddir kin- verskum hermannaeinkennisbún- ingum. — Margir hafa.yeriö hand- teknir út af uppþotinu. Mukden, 9. nóv. Mótt. 10. növ. United Press. FB. Seinustu fregnir frá Mansjúríu. Finn af aöalfregnriturum Uni- ted Press tilkynnir, aö 700 kín- verskir uppvööslumenn hafi veriö særðir óg drepnir, en tveir Japanar drepnir og nokkrir særst, nálægt Haiching. sem er fimtíu mílur í norövestur frá Dairen. A sömu slóöum lenti Kínverjum og Japönum saman eftir aÖ Kínverj- ar höföu skoriö sundur símalínur Suður-Mansjúríulinunnar. Þrjátiu Kínverjar biöu bana, en margir særöust. London, 9. nóv. Mótt. jo. rióv. United Press. FB. Gengi sterlingspunds. Uengi sterlingspunds miöað viö dollar 3.78J4■ New 'York: Gengi sterlings- púnds, er viðskiftum lauk, $ 3-79- Qtan af landi. Borgarnesi, 9. nóv. FB. Vígsla Reykholtsskólans fór fram á laugárdag s. I. og var þar ínikill fjöldi manna sanian kom- inn, 3—600 manns aö því er menn ætla. Flestir, er vigsluathöfnina sóttu, voru innanhéraösmenn, en allmargir menn komu þó sunnyán ,úr Reykjavík til þess að vera viö- staddir þessa athöfn. Flutti varö- skipið Þór þá hingað og sótti. Fjölda margar ræður voru flutt- ar. Andrés F.vjólfsson. formaður skólanefndar setti samkomuna og hauð gesti velkomna, því næsí talaði Jónas Jónsson ráöherra. Aðrir ræöumenn voru Asgeir Ás- geirsson ráðherra. sýslumaður Mýra og Borgarfjarðarsýslu, G. Björnsson. Friörik Þorvaldsson, formaður Ungmennafélagasam- liands iforgarfjaröar. Siguröur Féldsted bóndi í Ferjukoti, Eirík- ur Albertsson fyrv. skólastjóri Hvitárbakkaskólans og núverandi skólastjóri. ennfremur Pálmi Hánnessón. Gísli . Guömunds- son. Freysteinn (junnarsson, Helgi Hjörvar, Bjarni Ás- geirsson aljmi. Vigfús Guö- mundssson o. nt. fl. Þrjú kvæði, sérstaklega ort fyrir þetta tæki- færi, voru sungin. Kvæðin höfðu ort Halldór Helgason. Kristleifur á Kroppi og Andrés í Siðu- múla. Halldór mælti og kvæði, sem hann haföi ort, af munni frám og einn skólapilta flutti kvæði. Söngfélagiö „Bræðurnir" skemti nteö söng. — Skólahúsiö er aö mestu fullgert. Rafstöö hefir ver- ið komið upp hjá Vilntundar- stöðum. lír það 25 hestafla stöö. Arinaöist Stefán Runólfsson úr Reykjavík uppsetning hennar. Fær skólinn helming orkunnar, en Vilnrimdarstaðir og Steindórs- staöir hinn helminginn. í haust hefir verið komiö upp stóru og myndarlegu leikfimishúsi viö skólann. Er það timhurhús járn- varið og rnun vera stærsta leikfim- ishús á landinu. Tnnanhéraösmenn einvörðungu unnu aö smíðinni og stóö hún yfir aö eins mánaöartíma. Leikfimishúsiö, eins og skóla- hyggingin. er hitaö upp meö liveraorku. Um 60 nemendur eru í skólanum í vetur. SláturtíÖinni hér er nú lokið. Mun hafa verið slátrað alt að 36. 000 fjár, og er það riieö niesta móti. Uriniö er af kapj)i að undir- húningi mjólkurstööyárinnar i Borgarnesi og vona menn. að nið- nrsuða mjólkur geti liafist fyrir JÓ1. ITeilsufar á mönnum og skepn- um er gott og hausttíð hefir verið urkomulítil og yfirleitt hagstæð. Dppreistin á Ojprns —0—* Þ. 21. okt. brutust út svo alvar- legar óeirðir á eyjunni Cyprus í MiÖjarðarhafi, a'ð Bretar, sem eiga eyjuna, sendu fjögur herskip þang- að. Lágu herskipin „London", „Shropshire“, „Chester“ og „Acha- tis" í Suda Bay við eyjuna Krít, er uppreisnin hrautst út. og héldu þau þegar áleiÖis til Cyprus. Her- skipin „London“ og „Shropshire" eru 10.000 smálesta heitískip. FlötamálaráÖuneytið tók þá ákvörð- un, aÖ senda herskipin, er SirRon- ald Storrs, nýlendustjórinn, símaði til London og haÖ um hjálp. Her- li'Ö var einnig sent í flugvélum frá Alexandríu i Egiptalandi. Mestar óeirðir urÖu í Nicosia, höfuðltorg- inni á Cyprus, þar sem bústaður nýlendustjórans er. Báru uppreist- artnenn eld að húsinu og hrann það til kaldra kola. Miklar óeirðir urðu einnig i Larnaea, sem er i 25 enskra iriilna fjarlægð írá höfuðlKjrginni. Lögregluliðið fékk ekkcrt að gert, því uppreistarmeun voru liðmargir og grýttu lögregluliðið án afláts I.oks fékk lögregluliðið liðsstyrk og hóf uú skothríð á uppreistar- menn. Bar |tað tilætlaðan árangur, því að þá hrast flótti i lið uppreist- armanna. Komst brátt kyrð á. A ýmsiim öðrum stöðum var og ó- eirðasamt. Á undanförnum árum hefir ver- ið öflug hreyfing nteðal Cyprus- húa um að losna uridan yfirráðuiri Breta. \,Tilja þeir, að Grikkland eignist Cyprus. Bretar vilja ógjarnan sleppa Cyprus úr greipum sér, sumpart vegna þess, að þeim yr'öi óhægari aðstaÖan a'ð verja Suez-skurðinn, ef þeir mistu eyjuna. Sir Ronald Storrs varð nýlendú- stj óri á Gyprus árið 1926. Si'ðari fregnir herma, að mikil andúð sé í gar'Ö Breta á Cyprus og fari vaxandi. Hinsvegar hafa herskip þau, og herdeildin frá Egiptalandi, sem flutt var þangað loftleiðis og er vel úthúin a'Ö vél- byssum, skotið eyjarskeggjum skelk í hringu. Tali'ð er, að undirróðurs- menn á Cyprus hafi hvatt fólkið til uppreistar, vegna þess hve horf- urnar voru óvænlegar í Bretlandi um þetta leyti. Héldu Cyprusbúar, að tækifærið væri ágætt til upp- reistar rétt fyrir hresku kosning- arnar, en svo reyndist eigi. Bretar vilja halda sínu, hva'Ö sem stjórn- málum líður heima fyrir. Á me'ðal leiðtoga uppreistarrmaniia var hisk- up nokkur að nafni Kitium. Hann og fjórir aðrir lei'ðtogar uppreist- armanna voru handteknir og gerðir útlægir frá Cyprus. Á hreskum herskipaflotastöðvum og einnig á meöal skipshafnanna á breskum herskipúm eru margir Cyprusbúar, Maltahúar og menu frá ýmsum éyjum í Miðjarðarhafi, sem Bretar eiga. Eru þeir flestir tnatsveinar. kvndarar og aðstoðarmenn. Flafa þeir með sér félagsskap, Miðjarð- arhafssambandið svo kallaða, og gerðu þeir verkfall í samúðarskyrii við C'yprushúa, en eigi har þa'ð til- ætlaðan árangur. En Brfctum er ]mð nokkurt áhyggjuefui, a'ð sú hreyfing er oríSin allmögnuð, að kotna Cypruseyju undir grísk yfir- ráð, Malta undir ítölsk og Gihralt- ar undir spánversk yfirráð. F.r tal- ið. að aðálhækistöð Jjeirra, sem lama vilja veldi Bretti í Miðjarðar- líafi, sé á Malta. Fvrir nokkuru siðan var géíiÖ úm það í erlendum hlöðúm, að sjö áhrifatnenn á Malta hefði íarið á fund Mussolini í Neajtel og hylt hann „í nafni allra ■ .Maltahúa"., Einnig kváðu ítalir róa að ]>vi iillum árum, að Maltabúar taki upp sömu aðferð og ])jóðern- issinnar i Indlandi: Hætti að kaupa hreskar vörur. Ekki mun Bretum i'ótt út af ástandinu á Malta, ]>ví að þeir hafa sent þangað herskipin „Regent" og „Regulus" til viðhót- ar þeirn, sem fyrir eru. Siðan framanskráð var skrifað hafa horist erlend hlöð, sent hirta fregnir um það, að kommúnistar hafi verið valdir að undirróðrinum á Cyprus. Hafi það vakað fyrir þeim, að óeirðirnar hefði úrslit á þingkosningarnar heima í Bret- landi. Samkvæmt símfregn frá Ix>ndon ]>. 27. okt„ kosningadag- inn, voru 9 bresk herskip komin til eyjarinnar, 1 flugvélaskip með 9 flugvélar, og 3000 sjóliðsmenn, hermenn og flugmenn. Þegar hréfaskoðun var komið á á Cyprus rétt fyrir kosningarnar, kom í ljós, að kommúnistar, sem stóðu i sam- handi við III. Internationale, ætl- úðu að sprengja í loít upp olíu- hii'gðastöð flotans á Cy])rus. Grisk- ur rreðismaður á Cyprus og marg- ir kirkjunnar menn, sem sunrir hafa tekið þátt i eiturlyf jasmyglun frá Tyrklandi og Egiptalandi, voru í vitorði með kommúnistum. I ææææææææææææææææææææææææææ ! Swastika | § Cigarettup Vipginia. § 1 20 stykki — 1 kpóna. i ðB AnAmíAí f hvoHnm nalrka. óeirðunum hiðu nokkrir menn bana og allmargir særðust. Af lögreglu- li'ðinu særðust 35 menn. Þá herma og ný erlend hlö'ð, að stjórnin á Malta hafi neyðst til að loka bækistöðvum'Fascista á Malta. 400 ítalskir Fascistar komu til eyj- arinnar og hófu undirróöur fyrir sameiningu Malta og ítalíu. Var þeim skipað að hverfa á hrott frá Malta, ])ví að koma þeirra olli óeirðum. Fylgdi lögreglan þeitn til skips, og að ]>vi húnu var gerð húsrannsókn hjá Fascistum á Malta. Kom þá í ljós, að ýmsir kunnir ítalskir Fascistar hafa stað- ið i sambandi við Fascista á Malta. Sendi þá hreska stjórnin hárðorða orðsendingu til ítölskú stjórnarinn- ar og krafðist þess, að ítalir hætti öllum undirróðri á Málta. í höfnum á Malta eru nú sex bryndrekar, tíu læitiskip, fjórar tundurspilladeildir og fjöldi kaf- háta. Mikluin tiðindum þótti það sæta i haust, þegar Hoover for- seli bauð Laval forsætisráð- herra Frakklands að heim- sækja sig. Margir bjuggust við, að heimsókn þessi boðaði stór- tiðindi eða yrði afdrifarík. Nú er Laval nýlega kominn beim, en um árangur fararinnar hefir lítið heyrst. Þó kom það i Ijós í viðræðum þeirra, að Frakkar og Bandaríkjamenn eru stað- ráðnir í því að halda fast við gullinnlausn og telja sig hafa nægilegar gullbirgðir til þess. Þeir höfðu og orðið ásáttir um að láta skaðabótamálin liggja í þagnargildi, nema Þjóðverjar færi að fyrra bragði fram á endurskoðun Young-samþykt- arinnar, og er það þá á valdi Frakka, hvort þeir vilja slaka til við Þjóðverja. Um önnur stórmál, svo sem tolla, tak- mörkun vígbúnaðar og alþjóða verðlagsjöfnuð, var ekkert tal- að. En á meðan þeir voru að ráða ráðum sínum, forsetinn og stjórnarformaðurinn, lét Borah öldungadeildarþingmað- ur til sin heyra um skaðabóta- málin og skuldaskifti þjóðanna. Svo sem kunnugt er, þá er Borah foringi hinna frjálslynd- ustu öldungadeildarþingmanna, og einn atkvæðamesti þingmað- ur. Hann er og formaður i ut- anríkismálanefnd deildarinnar, svo að skoðunum hans er mik- ill gaumur gefinn. Hann lýsti yfir því, að liann teldi réttmætt að gefa eftir tals- veri af hernaðarskuldunum og jafnvel láta þær alveg falla nið- ur, og það án þess að nokkur skuldbinding væri sett um ])að, að þær þjóðir, sem hlut eiga að máli, drægi úr vigbúnaði sín- um, en við það skilyrði hefir Hoover forseti haldið. Borah hefir sannfærst uui, að. Rafmagnsperup ódýrastar. Helgi Magnússon & Co. Frakkar skella skolleyrum við öllum tillögum Bandaríkja- nianna um afnám vígbúnaðar, og vilja ]>ví að eins ræða um endurskoðun á Young-samþvkl- inni, að hún sé engum auka- skilyrðum bundin. Sumir hafa getið þess til, að tillaga Borahs sé fram komin til þess að hnekkja tillögum for- setans, en öðrum þykir alt eins líklegt, að luin eigi að styrkja þær. Hoover forscti er ekki í móti því, að rætt sé um skaða- bótamálin og takmörkun vig- búnaðar sitt í hvoru lagi. En hann er liræddur um, að al- menningsálitið í Bandaríkjun- um sé á móti eftirgjöf á skuld- unum, nema eitthvað komi í staðinn. Tillaga Borahs mun leiða í ljós, hvert fylgi skulda-uppgjöf- in fær, og hverrar andstöðu sé að vænta, og mun þá Hoover forseti geta ekið seglum eftir vindi í þessu stórmáli,, sem segja má að varði hag flestra þjóða hér í álfu, beint eða ó- beint. „Max Filke“. —o-— Þetta mannsnafn er. vegna ein- hverra dularfullra ;itvika, komið á grammófónplötur hér. og eigand- inn, ef nokkur er, talinn höfundur ;:S gömlu og góðu íslensku ])jóð- lagi („Eg veit eina haugalínu“). Og nú er þessi ókunni náungi far- inn aö ganga ljósum logum i efn- isskrám Ríkisútvarpsins (sbr. Vísi, 9. ]). m.). Þegar svo er, virð- i t korninn tínri til þess ati kveöa hann niður. Á dögum „Söngfél. 17. júní“ raddsetti eg lag'ið „Eg veit eina baúgalínu“, og söng kórinn það opinbérlega hér í bæ. Var það og prentað i Alþýðusöngum mínum, II. Ti’efti, með samskonar radd- setningu, en að vísu fyrir harm- oníum. Veturinn 1929—30 var ‘eg beöinn um islensk þjóðlög handa söngflokknum „Geysir“ á Akur- eyri, og sendi eg þá fyrgreint lag, er kóriitn flutti m. a. á söngmóti islenskra karlakóra, sumarið 1930. Og þá var þaS tekið upp á grammófónplötu hér í Reykja- vik af fulltrúum Columbia-félags- ins, en ranglega fefirað. Eg hirti þó ekki um að gera ráftstafanir til ]>ess. a<ð plöturnar væru ónýttar, en lét riler tiægja loforð um yfir- hót, þegar tækifæri byðist. — Vjldi eg nú méga værita þess, að 1 addsetning min á fyrgreindu lagi, verði eigi kejid framar viö „Max lrilke“. Sigfús Einarsson. Vestnrfdr Lavals,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.