Vísir


Vísir - 12.11.1931, Qupperneq 3

Vísir - 12.11.1931, Qupperneq 3
V I s I R kve'ðnu hámarki, t. d. 3—400 kr. Þegar endanleg gjaldskrá fyrir Reykjavík veröur samin, veröur að taka til greina ýmislega sima- tilhögun, frábrugöna því, sem nú er. En þaö, sem að frarnan segir, _ætti aö gefa mönum nokkra hug- mynd um, út frá hvaöa forsend- um VertSur aö líta á máliö, þegar .aö því kemur að ganga endanlega írá g'jaldskránni. Sfmskeyti —o — Tokio, 11. nóvember. United Press. FB. Mansjúríudeilan. Engar nýjar fregnir hafa bor- íst um, að Japönum og Kinverj- um i Mansjúríu hafi ient sam- an. Japanskar flugvélar, scm flogið hafa vfir Nonnidalinn, 1 il- kynna þó, aö mikill kínverskur her sé á leiðinni i áttina til svæð- is þess, sem Japanar hafa her- numið. Eru því laldar líkur til, að bardagar hefjist aftur þá og jx'gar. Londoii, 11. nóvember. United Press. FB. Minkandi atvinnuleysi. Opinberlega tilkynt, að tala áttvinnuleysingjanna í landinu hafi verið 2.710.944 þann 2. nóv- emher. - Vikuna á undan fækkaði atvinnuleysingjum um 15.148. Beriín, 11. nóvember. United Press. FB. Atvinnuleysi eykst. Seinni lielming októbermán- .aðar jókst tala hinna atvinnu- lausu í landinu um 188.000 og . er n ú 4.622.000. London 12. nóv. United Press. FB. Minningarathöfn í Lontlon í gær. Mikil og hátíðleg athöfn fór fram í gær við gröf „ókunna hermannsins", eins og vanalega árlega þ. 11. nóv. (vopnalilés- dagiun). Konungur hafði ætl- að sér að laka þátt í athöfn- inni og leggja sveig á gröfina, en lasleika vegna liætti liann •við það. Lagði prinsinn af Wales sveiginn á gröfina fyrir konungs hönd í viðurvist móð- ur sinnar og bræðra. Öll um- ferð var stöðvuð í tvær min- útur og skein þá sól, en stuttu síðar kom úrliellis rigning. —: MikilJ fjöldi manna var við- sladdur atliöfnina og héldu anenn áfrani að ganga fram hjá gröfihni í fylkingu löngu eftir að minningaratliöfnin var •um garð gengin. — Miklar, há- tíðlegar og fjölmennar minn- ingaratliafnir fóru og fram i 'Westminster Abbev og White- hall. Vinarborg 12. nóv. United Press. FB. Lækkun forvaxta. Þjóðbanki Austurríkis liefir Jækka'ð forvexti úr 10% í 8%. Khöfn 12. nóv. United Press. FB. Leiðangursmenn á heimleið frá Grænlandi. Skipið „Hans Egcde“ er 'væníanlegt frá Grænlandi á föstudag (á morgun). - Á -skipinu koma þeir, sem eftir voru i Grænlandi af Courtauld- leiðangrinum: Courtauld, Ry- mill, Watkins og Hampton. Einnig koma á skipinu Sorge, Georgie, Lowen, sem voru þatt- takendur i leiðangri Wegeners prófessors, sem fórst i Græn- landi. London 12. nóv. United Press. FB. Gengi sterlingspunds. Gengi sterlingspunds í gær miðað við dollar 3.79. New York: Gengi sterlings- punds, er viðskiftum lauk 3.79. Utan af landi. Ákureyri, 11. nóv. FB. Flóabáturinn Unnur strand- aði i gær á innsiglingu til Rauf- arhafnar. Veður sæmilegt, en nokkuð brim og stórstreymi. —- Skipið er talið ónýtt. Listdómap. J’egar menn dæma um fagrar listir, t. d. myndlist og tónlist, hér hjá oss, er þess því miður ekki gætt sem skyldi, hve ungar þær eru, hve takmarkaða þekkingu menn hafa yfirleitt á slíkum hlutum, og að við þar af leiðandi erum á gelgjuskeiði í þessum efnum sem mörgum öðrum. Þess vegna er það, aö listdómar manna eru svo mjög á ringulreiÖ og oft dutlungum háðir og djarf- legum ályktunum, svo. að það sem í sjálfu sér er næsta lélegt og litils- virði og jafnvel ekkert listgildi hef- ir, er lofað á hvert reipi og dásam- að á kostnað þess sem gott er og varanlegt gildi hefir. Það er þessi glundroði, sem glep- ur menn svo, að þeir vita ekki hverju eða hverjum jieir eiga að trúa, og’fá því aldrei réttan skiln- ing á listinni sjálfri. Altítt er. að vmsir þeir menn, er litiS eða ekk- ert skynbragð hera á slíka hluti, hlaupa i blöðin með dóma sína, jafnvél án þess að láta nafus síns getið, en ætlast þó vitanlega til, að þeir séu taldir góðir og gildir, sem nokkurskqnar hæstaréttardómar í málinu, hversu fráleítir sem þeir clómár eru, og hefir mig oft furð- að á því, að hlöðin skuli eigi hafa reynt að koma betra skipulagi á þetta, með því að fá hæfa menn til að dæma um hverja grein listarinn- ar fyrir sig, níenn sem vit hafa á að dæma og þora að leggja dóm sinn undir fullu nafni og á eigin ábyrgð fyrir almenningssjönir, en hleypa ekki hverjum og einum — oft nafnleysingjum — með órök- studda dóma sína og staðhæfingar í blöðin. Mér er að visu kunnugt um það, að allmikil vandkvæði eru á þvi að fá slika menn hér til þessa, en óger- legt ætti það þó ekki að vera. Þörf- in cr árciðanlega brýn, þvi að slík- ir gallar sem á þessu hafa verið hingað til, mega eklci lengur við- gangast, enda eru þeir okkur hæði til skaða og skammar. Hlutverk listdómara er háleitt og göfugt: Hvorki meira né minna en það, að vísa mönnum á rétta leið til betri og fullkomnari skilnings á fegurð þeirri er felst i listinni, en listdómarinn verður þá unifram alt að hafa næga dómgreind og gæta hinnar ítrustu réttsýni, eu varast alla eigin-dutlunga og ályktanir um það, sem liann ekki skilur til hlitar, og ekki má hann heldur særa til- finningar listamannsins með óvið- eigandi og óvirðulegum orðatiltækj um og skvaldri um það, sem ekk ert kemur málinu við. Yfir alt slíkt á og verður listdómarinu að vera hafinn. Hann á í dómum símun að VA\ RANGT AÐ KAUPA HÚSGÖGN ÁN ÞESS AÐ TALA VIÐ OKKUR UM VERÐ OG GREIÐSLUSKIL- MÁLA. — ÞAÐ ER RÉTT, AÐ VIÐ SELJUM ÓDÝR- AST, OG VIÐ OKIvUR ER BEST AÐ SEMJA. — HÚSSAGNAYERBLUNIN YIÐ QÓKIRKJUNA. BESTA ÚR¥AL í BÆNUM. A úfsðluimi seljum við meðal aimars: Öll karlmannaföt með 20 og 40% afslætti. Talsvert af Vetrarfrökkum, Millifatapeysum, Manchettskyrtum, Vetrarhúfum og Höttum, alt með 20% afslætti.- Notið nú tækifærið. Marteiim Eiaarsson & Co. vera þjónn i þágu listarinnar.á sama hátt og góður listamaður ávalt reynir að vera. meðan hann starf- ar að list sinni. Því miður hefir alloft út af þessu brugðið hér hjá oss, og. má finna ótal dæmi ]>ví til sönnunar. Tónlistamenn og aðrir, þeir er tónlist unna. hafa eflaust gei't sér miklar vonir um, að ástand það, er eg nú hefi lýst, mundi batna mjög frá j>ví sem áður var,. eftir að hr. Sigfús Einarsson tónskáld tók að dærna um tónlist. Hann hafði líka mörg skilyrði til ]>essa fram yfir aðra listdómendur hér: meiri þeklc- ingu á ýmsum greinum listarinnar og auk þess tónskáld sjálfur; liann hlaut því að hafa næmara innsæi í sálir listamannaiina en margir aðr- ir. Auk þess hafði hann „góðan penna“ og, að þvi er virtist, góðan vilja til að hafa uppalandi áhrif. Er og víst að með mörgum dómum sinum hefir hann ekki hrugðist von- uni manna. Hafa dómar lians oft verið sanngjarnir og vel rökstudd- ir, ])ó að oft hafi liann sætt rang- j látum og miður góðgjarnlegum að- finslum fyrir þá. Hins vegar er því ekki hægt að neita, að það hefir því miður líka komið fyrir, að hann hefir verið ósanngjarn ur hófi fram og jafnvel lofað það meira sem lélegra var, en hitt, sem betra var. Er ilt til ])ess að vita. En síð- asta dæmi gefur mér tilefni til að skrifa ])essa hugleiðingu. Það er dómur hr. S. E. um hr. Hans Neff, píanóleikara frá Vínarl)org, í Morg- unblaðinu 10. ]). m. Hvernig hr. S. E. fer að kveða upp slikan dóm (að mestu leyti alveg neikvæðan dóm) yfir jafngóðum píanóleikara sem hr. Nefí er, er mér alger ráð- gáta. Hr. Hans Neff er að mínum dómi ágætur píanóleikari. Hann hefir auðsjáanlega notið fullkom- innar mentunar á sínu sviði, enda bar öll framkoma hans við hljóð- færið vott urn það. Hann á píanóinu áreiðanlega ekkert „grátt að gjalda", eins og hr. S. E. kemst að orði. Ilr. Neff lék Rondo i a-moll eftir Mozart injög vel og alveg ó- „sentimentalt". Ballade í g-nioll eftir Chopin lék hann með rnyndug- leik og óskeikulli leikni. Eg liefði óskað eftir meiri „dýpt“ hér og þar; hlutverkið i heild sinni leysti hann prýðilega af hendi. Það er alkunnugt, að listamenn leggja að einhverju leyti sinn eigin skilning í hlutverk þau er þeir flytja, og það er listdómarans a’Ö reyna að skilja þetta og virða, jafn- vel þótt það, út af fyrir sig, kuuni að brjóta í hág við hans eigin skoð- anff, og hafa jafnan góðir listdóm- arar einmitt þetta hugfast, þá er þeir dæma. Það er hróplegt rang- læti að segja að skáldskapur Chop- ins í Ballade i g-moll hafi farið ,,út í veður og vind“. Impromtu eftir Chopin var leikið helst til hratt. Það sem máske síst naut sín fylli- lega í höndum hr. Neff’s var lagið eftir Debussy. Corocovienne fan- tastique eftir Paderewsky og Kon- zert-paraphrase eftir Verdi-Liszt, voru mjög vel leikin. Það virðist og- hr. S.- E. viðurkenna. Viðtökur áheyrenda voru óvenju- lega góðar og svo hlýjar, að eg hygg að þeir séu fáir. sem á liljómleik- unum voru, sem ekki finnist dómur hr. S. E. ósldljanlega harður og ósanngjarn. Þegar neikvæðar hlið- ar listamannsins eru dregnar fram í dagsljósið, virðist sanngjarnt og sjálísagt, að geta jafnframt hins ják)'æða; því að eins koma listdóm- ar að einhverju gagni. bæði lista- mönnum og áheyrendum, enda er það tilgangur og takmark listdóm- anna, og ])eir þá ritaðir af skiln- ingi, hlýju og af sanngirni. Páll ísólfsson. NINON AU/TUO/TDÆTI • 13 (nnfluíaingsbaanið lenðtr einnia á iiiólDimm. NINON ráðleggur ölhmi sínum heiðruðu viðskifta- vinum að birgja sig upp sem fljótast. NÝTÍSKU SAMKVÆMISKJÓLAR. BALLKJÓLAR frá 35 kr. „millumkjóTlinn“ úr Silki-Marocaine. Fyrir leikhús og dans. Svart, grænt, rautt, dökk- blátt, brúnt. Að eins 45 kr. KVOLDJAKKAR frá 21 kr. ULLARPEYSUR, VESTI, JAlvKAR, PILS. — Blúsur frá 9,75. ULLAR-KOMPLETS. Indælt að vera klæddur þeim’i vetrarkuldauum. — Margir fallegir nýtísku lit- ir og munstur. Að eins 36,85. Velkomið að skoða! Faliegar vðrnr: Betristofuhúsgögn. Einkaskrifstofuhúsgögn. Skrifstofuhúsgögn. Borðstofuhúsgögn. Svefnherbergishúsgögn. Fallegt úrval. Rétt verð. Góðir greiðsluskilmálar. H úsgagnaverslunin við Dðmkirkjnna. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík -T- 1 st., ísafirði —- 4, Akureyri —2, Seyðisfirði 1, Vestmannaeyjum -4- 1, Stykkis- hólmi -4- o, Blönduósi -4- 1. Rauf- arhöfn o, Hólum i Hornafirði 4, Grindavík -4- 5, Færeyjum 5, Juli- anehaab -4- 3, Angmagsalik -4- 8, Jan Mayen 3 (skeyti vantar frá öðr- um stöðvum). Mestur hiti hér í gær st.. minstur -4- 4 st. Sólskiu 6 stundir. — Lægð yfir haíinu milli íslands og Noregs og önnur lægð suðvestur í hafi á hreyfingu austur eftir. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiðafjöröur: Hægviðri og úrkomulaust í dag, en sennilega vaxandi austan eða suðaustan átt í nótt. Vestfirðir, Norðurland, norð- austurland, Austfirðir, suðaustur- land: Breytileg átt og hægviðri. Skýjað loft, en víðast úrkomulaust. Gengisskráning hér í dag. Sterlingspund........ kr. 22,15 Dollar .............. . — 5,85 y2 100 sænskarkr........— 126,21 — norskar kr....— 124,95 — danskar la’...— 126,21 — þýsk rikismörk. — 129,65 — gyllini ......— 237,27 frakkn. frankar 23,22 — belgur ....... 81,91 — lirur......... — 30,61 — pesetar ...... - - 52,06 — tékkósl. kr...— 17,54 — svissn frankar.. — 115,17 Flutningaprammi, hlaðinn möl, sökk hér á liöfn- inni fyrir nokkuru. I gær var Þór fenginn til þess að ná úr lionum mölinni, og tókst það að miklu leyti, og verður nú reynt að lyfta prammanum á flot í dag.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.