Vísir - 13.11.1931, Síða 2

Vísir - 13.11.1931, Síða 2
V í S I K VIÐ SELJUM: Vopnafjarðarkjöt í 1/2 og 1/4 tiínnum. Flateyjarkjöt í 1/1 og 1/2 tunnum. ENNFREMUR: HRYGGI í 1/1 tunnum og strokkum með sérstöku tækifærisverði. Allt nieð isienskiim skipunif Símskeytí —o— Lonclpn, 12. nóv. United Press. FB. Samkomulag um deiiumál Frakka og Þjóðverja? Urn allmikla hækkun á ver'S- bréfum var að ræða á kauphöllinni í dag, skömmu eftir aö sú fregn barst frá Berlín, að Frakkar og Þjóðverjar hef'ði náð samkomulagi urn deilumál sin í grundvallarat- ríðum. Þýsk verðbréf, sem verið hafa í lágu verði hækkuðu í verði. — \Terð óstöðugt, undir lokunar- tíma. Berlínar frégnir herma að þýsk verðbréf séu ekki i lægra verði en verið hafi. London, 12. nóv. United Press. FB. Óeirðirnar í Kína. Fregnir frá Tientsin herma að óeirðir hafi haldið jiar áfram all- an dáginn á miðvikttdag og horf- urnar taldar alvarlegar. — Hins- vegar tilkynnir sendiherraskrif- stofa Japan: Orustu milli kín- verskra ræningja og kínverskra hermanna linti kl. 3 í morgun, en síðar hófu Kínverjar skothríö á sérréttindasvæði japana og voru sumir jteirra ]>á að eins í fimtíu metra fjarlægð frá svæðinu. Jap- r.nar svöruöu ekki í sömtt mynt, til jtess að koma í veg fyrir, að í orustu lenti milli Kínverja og japan, enda hættu }>á Kínverjar skothríð sinni, a. m. k. í bili. — Tokio: Opinberlega tilkynt, áð Þjóðabandalagsfulltrúi Japana, Yoshisawa, korni fram fyrir hönd japau á ráðsfundi bandalagsins, sem haldinn verður í París j>. 16. nóvember, til ]>ess að ræða um deilumál Japana og Kínverja út af Mansjúrítt. — Matsudeira, sendiherra japan t London, og Yoshiba, sendiherra Japantt í Rómaborg, verða einnig fulltrúar Japan á ráðsfundinum. London, 13. nóv. United Press. FB. Innfiutningshömlur í Bretlandi. Tilkynt er, að Walter Runciman verslunarráðherra mttni tilkynna neðrimálstofunni á mánudag, að jijóðstjórnin mttni beita heimild- ttm í lögum ttm neyðarráðstafanir til jress að lcotna í veg fyrir inn- flutning á hverskonar erlendum varningi, sem dembt er á enska markaði í óheiðarlegri viðskifta- satnkeppni og veldttr fratnleiðend- um samskonar innlends varnings k'inu mesta tjóni. Ráðstafanir við- víkjandi slíktuu iniiflutningum verða teknar af stjórnini eftir j>vi sem ástæðitr ertt til. London, 13. nóv. United Press. FB. Gengi sterlingspunds. Gengi sterlingspúnds miðað við dollar 3.79J4. Nevv York: Gengi sterlings- p-undS'," er viðskiftum láuk. $ 3.78. ------- HBIBI ------ hiL ' ■ Qtan af landL Gttnnólfsvik, 1. nóv. FB. Nýlega kotn enskur botuvörp- ungur ittn til Þórshafnar með op- inn vélbát, „Súluna“, frá Skagá- frði, sem hann hafði fundið á reki níu mílum út af Langanesi. Vitn- ast hefir, að báturinn haíi slitnað mannlaus upp af höfn á Skaga- firði. Báturinn var óskemdur j)eg- ar botnvörþungurinn fann hann, en brotnaði dálítið í meðförttm til Þórshafnar. Fyrir skömnut síðan voru sett tt])p útyarpsviðtæki hér í Gunnólfs- vík og nokkru áður á tveimur bæjum á Langanesi, Heiði og Hltð. Er j)á tala viðtækja hér í nærsveit- íun orðiu ])essi: Þistilfirði 2, Langattesi 8 og Strönd 1. • Flest eru jætta Philipps 3. lampa tæki og'hafa j)au reynst ágætlega. Gunnlattgttr Á. Jónsson hrepp- stjóri hefir nýlega horfið frá framkvæmdastjórastöðunni við verlunina Jakob Gunnlaugsson & Co. A.s. Bákkafirði, en við stjórn- iiitti tók Hannes Magnússon út- gerðarmaður frá Bjargi. Austfirskir dragnótabátar hafa stundað veiðar hér norður frá alt til þessa og aflað sætniléga. Þorsk- tifli er nu mjög að tregast hér á grunniniðum, en enskir botnvörp- tmgar sjást stöðugt að veiðutn út af Langanesinu. Fjárhagsörðugleikar ertt hér mjög miklir. Verslanir farnar aö loka reikningum manna og hafa nokkrar fjölskvldur orðið að segja sig til sveitar. — Mestallar inn- iendar afurðir jiessa árs óseldar enn. Fyrir nokkru flutti fjölskylda Davíðs Kristjáussonar fyrv. versl- unárstjóra frá ÞórshöfntilReykja- víkur. Fékk hún far suðttr á varð- skipinu Óöni. Heilsufar er sæmilegt. Engar farsóttir. Úr Rauðasandshreppi t r FB. skrifað 5. nóv : Yfir vorið voru sífeldir jmrkar og oft frost' á nótturíi langt fram á vor. Tún spruttu illa, einkum ])au. setn ])urlend eru. Sláttur l)yrjaði í seinna lagi. en hið slæma útlit utn grasvöxt í vor breyttist til batnað- ar, er á leið sumarið. At" sumutn túnum varð taðan hálfu minni en í meðallagi, en af flesturn túnum cinum jrriðja minni. Rættist allvel úr með sprettu á engjum, einkum jiar.sem áveitur eru, svo heyfengur tnun hjá flestum nær meðallagi. Sumstaðar var jturkasamt og nýt- ing heyja góð. Flestir voru hættir heyskap, er ójiurkarnir hófust i septeinber. Kartöflur spruttu vel og rófur sötnuleiðis. Fóðurbætir (síldarmjöl) hefir verið keypt sent nemur rúmri tunnu að meðaltali á lteimili í hreppnutn. í örlygshöfn var reist í sutnar sláturhús í satnbandi við Kaupfé- lagið. í haust tók Selfoss kjöt hjá kaupfélaginu til útflutniiigs á Hvalskeri og er j)að í fyrsta sinni að ski]> hefir koniið j>ar til að taka vörur til útfltttniiigs. Breska iðnsýningio. Breska iðnsýningin (British In- dustries Fair) var haldin í fyrsta skifti fyrir að eins sextán árum síðan, og er nú stærsta þjóðariðn- sýntng í heimi. (B. I. F., eins og itún er alment kölluð í Bretlandi, er ekki aljijóðasýning, eins og t. d. Leipzig-sýningin og aðrar iðnaðar- og vörusýningar á meginlandinu og kemur ]>ví samanburður á henni og þeitn ekki til greina). V bresku iðnsýningunni er að eins sýnd hresk framleiðsla. Að eins íramleiðendur j)ess, sem sýnt er, eða einkaumboðsmemi, fá leyfi til sýninga. Þannig er komið í veg tyrir að fleiri eu eitt sýnishorn sé af sömu vöru, og er að því hag- ræði og sparnaður fyrir kaup- endur. Til B. I. F. var fyrst stofnað snemma á heimsstyrjaldarárunnm, j)egar mikill skortur varð á ýmis- konar erlendri framleiðslu, sem ekki var ]>á hægt að flytja inn. í santráði við verslunarmálaráðu- neytið, tóku framleiðendur að sér að framleiða jiessar vörutegundir, og til j)ess að kynna jrjóðinni ár- angurinn af ]>eirri starfsemi var fyrsta breska iðnsýningin (B.I.F.)' skipttlögð og opnuð árið 1915 í Landbútiaðarbyggiilgunni (Agri- eultural Hall). Sýningin tókst vel og sex hundruð framleiðendur, er tóku ]>átt í sýningunni, hvöttu verslunarmálaráðuneytið til ]>ess að slík sýning yrði haldin árlega framvegis. Ríkisstjórnin var sam- j>ykk jjessari tillögu og beitti sér fyrir framkvæmdum í málinu. Ariö 1920 var ákveðið aö hafa sýninguna á tveimur stöðum, í Birmingham og London. Sýning- artíminn var ákveðinn að vorinu ]>ví reynslan hafði leitt í ljós, aö fjölda ntanna, bæði í Bretlandi og annarstaðar, var hagræði i ]>ví að koma á sýninguna á líkum tíma og Leipzigsýningin stendur yfir. Hefir þéssari ráðstöfun verið fylgt sí'ðan, nerna í tvö skitfi (1924, til l.ess að sýningargestir gæti séð bresku alríkissýninguna (British Empire Exhibition um leið, og 1925, vegna Wembleysýningar- innar). B. I. F. hefir stöðugt fært út kviarnar og hefir orðið að stækka svningarsvæðið við Castle Brom- wich, B.irmingham, til mikilla muna, eu auk jjess cr farið að sýna undir beru lofti ýmiskonar landbúnaðarverkfæri, námuverk- færi, vegagerðaverkfæri o. s. frv. 1 White City, London. varð stöð- ugt að hæta við nýjum byggingum, eti 1929 kom í ljós, að finna yrði annan sýningarstað. Eigendur sýningarskálanna miklu í Olympía T-ondon, stækkuðu þá sýningarstöð sína um rneira en helming, og ]>ar var sýningin haldin í fyrra og í ár. Næsta hreska iðnsýningin verð- ur opnuö ]). 22. febr. n. k. Þótt enn séu krepputimar og fjármál jdóðanna t miður góðu lagi, hefir terið unnið að ]>vi, að' sýningin að ári verði enn stærri og viðtækari e.n nokkru sinni áður. Á sýningar- stöðinni i Qlympia- er gólfflötur sýtiingarskálanna. j>ar setn alls- k'onar iönarmunir verða sýndir, 300.000 ferhyrningsfet, en i Birm- ingham. ]>ar sem sýndar verða allskonar járnvörur, rafmagnsvör- ur o. s, frv. 250.000 ferlt. fet. Attk j/ess verður sérstök vefnaðarvöru- sýníng í Wliite City, Londön. og’ er gólfflötur sýningarskálanna þar 80.000 ferhyrningsfet ensk. Eint- fremur vérður sérstök sýning á silkiframleiðslu (artificial silki).. Hattar á 5 krdnur. TEOFANI of oröid 1,25 á borðið* Það er vitánlega ekki hægt að spá hvernig viðskiftaskilyrði verði i febrúar n. á., eu |)egar j>etta er skrifað eru allar horfur á, að ástandið verði hagstætt kaupend- um breskra afurða og að iðnsýn- ingin standi framar fyrri iðnsýn- ingum. Iðnsýningin í fyrrar var haldin, þegar viðskiftalif Breta var ver statt en nokkru sinni sið- an i heimsstyrjöldinni, en eigi að síöur jókst tala sýningargesta mjög frá ]>ví, sent verið hafði, eða um 30.000 niiðað við árið á undan. "i'ala erlendra kau])enda á sýning- unni jókst um 25% miðað við árið áðúr. ■—■ Á sýrungarstöðvum í London komtt kaupendur frá 75 þjóðutn, en 70 árið áöur. Af 26 Evrópulöndutn sendu 21 fleiri kaupendur en 1929. Þrír þeirra fimm, sem eftir eru sendu jafn- marga. — Sýningarskrá er útgefin á níu tuhgumálum og er hún höfð tilbúin sex vikttm áður en sýning- in hefst. Geta erlendir kaupendur því verið búnir að fá sýningar- skrána áður en ]>eir fara að heim- an og jieint verið hið mesta hagræði í j>ví. (Úr blaðatilk. Bretastjórnar. FB.). Ríkisframtak - einstakiin gsframtak —o-- Jafnaðarmenn hafa löngutn far- ið allháðulegum orðum umframtak einstáklinganna. Þegar einhverj- um einstaklingi hefir einhverra orsaka vegna gengið miður í at- vinnurekstri sínurn en æskilegt hefði verið, j)á er jóðltrð upp sama tuggan í hlöðum jafnaðarmanna, og enn sýni sig hvernig „hið marglof- aða einstaklingsframtak“ reynist. Auðvitað er vandlega l>agað um hver hagur fjölda manna er að atvinnurekstri dugandi einstakl- inga. Hinsvegar er oft dylgjað um, aö menn hafði auðgast óráðvand- lega, ntenn búi í skrautlegum íbúð- nm, en alljr sem vinni fyrir hina dugandi atvinnitrekendur búi við sultarlaun, í lélegunt kytrum og fái i etigti notiö stn. Þessttm undir- róðri hefir svo verið haldið áfram af kappi, til jiess að geta smalað mönnum í verkalýðsfélögin, til J>ess oft og tíðum að knýja íram ósanngjarnar kaupkröfur, sem atvinnuvégirnir geta ekki borið. Og jafnframt er stöðtigt lofað ágæti ríkisframtaksins. Togarana og linuvei’ðarana á að jijónýta j>eg- ar „eyðslustéttunúm“ hefir verið bolað frá, og vafalaust á að þjóð- nýta jarðirnar á sintttn tíma. Rík- ið á að vasast í öllu. Enginn má eiga neitt. Kommúnisminn ómeng- aður er á ferðinni — dulbúinn stundum, stundum grímulaus. Og seinasti talsmaður þessarar stefnu er skattstjórinn i Rvík, Eysteinn Jónssön. .—-. Þrátt fyrir yfirleitt slæma reynslu af rikisrekstri, sem við íslendingar höfum og aðrar j)jóðir vfirleitt, Rússar ekki und- anskildir, er þetta gáfuhöfuð að boða nýjan og meiri rikisrekstur í Tímanum seinasta. Framsóknar- flokkurinn hefir markað stefnuna með tóbakseinkasölunni. Svo á sjálfsagt að hefja rikisverslun ineS ýmsar aðrar vörttr. Auðvitað! Fyrri reynsla af tóbakseinkasölu, viðtækjaverslun ríkisins, síldar- einkasölunni er svo mikið fyrirtak, að nú er sjálfsagt að færa út kví- arnar. Allur almenriingur á að komast í einhverjá paradís, en eyðslustéttin missir spón úr ask- inum sínum, ]>. e. íramtakssöm- ustu mennirnir verða skattþíndir svo sem frekast er unt, og ríkið tekur við af j>eim að framleiða og selja. Þá verða nú væntanlega flestir ánægðir. En við ]>etta er nú ]>að að athuga — að ]>ví sleptu að iramtaksmennirnir í landinu verð- sktilda all's ekki éyðslustéttarnafn- ið — j>etta er upplogið ásökunar- heiti, tilhúið af dómsmálaráðherr- anum í undirróðurs augnamiði —■ að fjöldi manna, sem liafa notið góðs af framtaki einstakl- inganna á það heinlinis á hættu að verða miklu ver úti, þegar rikis- framtakið kemttr til sögttnnár, í enn fleiri greinum ’en nú. :—■“ í íyrsta lagi er J>eim, sem nú fara með völdin ekki trúandi til annars en að velja menn til atvinnu eftir stjórnmálaskoðunum, en ekki eft- ir gettt eða dugnáði. Mega allir sjá hve slíkt mundi blessast. í öðru lagi og það er enn þýðingarmeira, er fyrirsjáanlegt af reynslu undan- Hattarnir g eftirspurðu • eru nýkonmir. Fallegir litir og snið. ffim&Zutfíwaam

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.