Vísir - 13.11.1931, Page 3

Vísir - 13.11.1931, Page 3
VISIR strönd Islands, á lirevfingu norður eftir. Horfur: Suðvestur- land, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir: Allhvass suðaustan og rigning í dag, en snýst ef til vill í norðanátt, þegar líður á nóttina. Norðurland, norðaust- urland, Austfirðir, suðaustur- Iand: Sunnan káldi. Rigning og þiðviðri. Enskt skemtikveld. Enskur mentamaður, Mr. Wood, B. A. ætlar að lesa upp kafla úr enskum bókmentum annað kveld kl. 9 á Uppsölum. Dansað verður á eftir. Þeir, sem enslcu kunna liér í bæ, munu liafa mikla ánægju af að sækja þessa skemtun. Margar mismunandi tegundir. Verð frá 75 aurum upp í kr. 3,25. Barnasil, minni en hin venju- legu. Spilapeningar, tvær stærðir. Austurstræli 1. Sími: 90(i farinna ára, a'ö ríkisstjórnin niundi veröa svo eyöslusöm, aö engin cyöslustétt, þótt hún heföi þjóöar- haginn í hendi sér, gæti neitt viö jafnast. Meö auknum ríkisrekstri mundi núverandi stjórnarflokkur hraöa því, að hagur landsins færi í kalda feol. Horfurnar eru að vísu þær, að þess sé svo skamt aö bíða, . að blessuð framsóknarstj órnin fái engin tækifæri til að gera tilraun- ir um viötækari ríkisrekstur en nú er, því alt stendur að kalla fast fyrir augum hennar. Og þá verð- ur það dálítið hjákátlegt, að horfa k skattstjórann prédika kommún- : isma í stjórnarblaðinu. Nei. Vesal- ings stjórnin gat gert eitt, hún gat reynt eitt —- fyrir mörgum mán- uðum síöan. Hún gat reynt að gera það, sem MacDonald geröi —- leíta á náöir andstæöinganna og myuda þjóðstjórn til þess að bæta úr axarsköítunum. En nú er þaö , of seint. Framsóknarstjórnin hefir íarið þannig að ráöi sínu, að eng- in von er til þess aö nokkur ærleg- ur andstæðingur hennar vildi vinna meö henni. Viðreisnarstarf- jð yrði aö fela öðrum. Þess má að minsta kosti vænta, að enginn sjálfstæðismaður lúti svo lágt, að kyssa á hina kommúnistisku hönd, sem framrétt er í seinasta blaði Tímans. Sjálfstæðisflokkur- inn hefir sjálfstæði einstaklings og þjóöar á stefnuskrá sinni. Frá þeirri stefnu má aldrei hvika. Framtíö þjóðarinnar er bundin við, aö sú steína sigri, andleg og cfnaleg farsæld hennar er undir því komin. * Lítið andsvar. —o— Frk. Þóra Eriðriksson hefir íundið ástæðu til að skrifa grein móti því, sem eg hefi sagt um föður hennar í skólaendurminn- ingum mínum i Skírni, og kallar það ,,skammir“. Eg var hálfpart- inn við jæssu búinn, þvi að það er auöséö, að ekkert má segja um íöður hennar, nema lof eitt, svo .að hún rjúki ekki upp til handa .og fóta. Eg tek nú ekki eitt orö aftur af því, sem eg hefi sagt; hvert einasta orð, sem þar stend- :ur, er sannleikur, en sannleikur <er, mér vitanlega, ekki skammir. Það þýðir ekkert aö bera á móti því, sem eg hefi sagt. Eins og ég iýsi kenslu og kennurum þessi 6 ár í míuum bekk, er lýsingin sönn. Svona var það. Eg get ekki gert að því, aö kenslan var ekki betri eða öðruvísi. Eg hefði getað sagt miklu meira um suma menn, en ég hefi ekki gert ])að fyrir hlífð- ,&r sakir. Það þýðir heldur ekk- -ært að ota fram ummælum annara manna móti mér, manna, sem alls ekki voru i mínum l)ekk og geta því ekkert borið um, hvað fram fór þar. Eg læt mér þetta nægja; það er elcki til neins, aö fara að „pexa“ tim einstök atriði. Þó vil eg drépa á tvent. Frk. Þóra tilfærir eitt dæmi, sem á að merkja gallað mál bjá mér. Þetta kemur til af ]>ví, ..að hún hefir alls ekki skiliö, hvaða merkingu orðiö „mál“ heíir í því sambandi, sem það er haft í. Hitt er það, að hún fer að tala um ,.máls-sögu“, og sýnir með orðum sínum, aö húti hefir enga hug- mynd um, hvað ,,málsaga“ er, og er það ekki nema von. En það er æfinléga ráðlegast, að tala sem minst um það, sem maður veit ekkert um. Eg nota tækifærið til þess, að benda á, að ég hefi talað um kenn- arana sem kentiara, en alls ekk- crt um, hvernig þeir vortt utan skóla. Hér ttnt daginn var bent á, í grein í Vísi — um Bókmenta- félagsbækurnar —, aö Halldór Friðriksson hefði veriö dtfglegur og tryggur fylgismaður Jóns Sig- tirðssonar. Það vissi ég vel, en það kom bara ekkert málinu við, að geta ]tess. Finnur Jónsson. Þorvalds Skúlasonar. —O— Nafn Þorvalds Skúlasonar er enn tiltölulega óþekt i íslenskri list, enda er maðurinn ungur og hefir haft sig lítt í frammi. Mttn þvi ntarga íuröa á því, aö hér er ekki á ferðinni neinn byrjandi, heldur fullþroskaður listamaður, sem vinnur að settu marki og leys- ir viðfangsefni sín á sjálfstæðan og fullkomlega listrænan liátt. Birtan í litla Guttósalnum er alt of afleit, til þess að myndirnar fái notiö sín á nokkura vísu, og eg býst við að litirnir séu í rauii og vertt miklu fegurri, en þeir birtast í ])essu unthverfi; þó má sjá ])að, hve litasanistiilingin er „gegnunt- færð“, hvernig listamaðurinn sum- staöar byggir upp perspektiv mynclanna með litununt (t. d. i ,.Bátaskýlinu“), þannig aö litir og forrn verða „syntetisk" heild. Aðr- ar af myndunum eruaðallegabygð- ar á skiftingu ljóss og slaigga, en litirnir eru altaf í samrænti vi'ö formið. Flest málverkin eru landslags- rnyndir, en þaö viröist svo, sem mannamyndir láti málaranum engu síöur t. d. er myudin „Ung- ur maður“ nr. 15, aðdáanlega vel teiknuð. og vil eg óhræddur telja hana til ]>ess besta, sem eg liefi séð af slíku tagi i íslenskri list. Eg vildi með þessum fáu línum aðeins benda mönnum á, að hér er unt aö ræöa sýningu, sem vert er aö sjá, og listamann, sem á framtíð fvrir sér. E. Th. I. (). O. F. 113111381/2-111. Jarðarför J. Lange málarameistara fer fram á morgun og hefst kl. 1 xfi frá dómkirkjunni. Yeðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 5 st., Isafirði 0, Akureyri 1, Seyðisfirði 10, Vestmannaeyjum 7, Stykkis- hólmi 5, Blönduósi 5, Raufar- böfn (5, Hólum í Hornafirði 7, Grindavík (i, Færeyjum 8, Julianehaab 3, Angmagsalik -t- 5, Jan Maycn -f- 0, Hjaltlandi (>, Tynemouth 8 st. Skeyti vantar frá Kaupmannaliöfn. Mcst- ur hiti hér í gær 6 st., minstur -f- 2 st. Úrkoma 12,3 mm. — Djúp lægðarmiðja við vestur- Félag' matvörukaupmanna heldur fund kl. 81/2 í kveld i kaupþingssalnum. F élagar beðnir að fjölmenna. Knattspyrnufél. Valur heldur aðalfund sinn í húsi K. F. U. M. sunnudagiun 15. þ. m. kl. 1% e. h. Lord Ernle, sem Fylla dró hingað, hefir nú fengið aðgerð, og fer liéðan í dag áleiðis til Englands. Fundur verður í Fél. útvarpsnotanda í kveld ld. 81/0 að Hótel Borg. Verða þar ræddar ýmsar breyt- ingartillögur við dagskrá út- varpsins o. fl. Þeir útvarpsnot- endur, sem enu þá standa utan félagsins, ættu að koma og ger- ast félagar. Island og Boliva. Frá ráðuneyti forsætisráöherra hefir FB. borist eftirfarandi til- kynning: Verslunarsamningur milli íslands og Bolivíu var undir- skrifaður í La Paz ])ann 9. þ. m. Samningur þessi er í samræmi viö aðra nútíma verslunarsamninga Islands, ])annig, að ])ví er heitið að hvort ríki um sig skuli sæta bestu kjörum i liinu ríkinu að ]>ví er snertir verslun og önnur viö- skifti. Súðin var á Sauðárkróki i dag. Brúarfoss var á Kópaskeri í dag. Skúli fógeti kom af veiðum i gær. Fór i nótl áleiðis til Englands. E.s. Suðurland er væntanlegt úr Borgarnesi i dag. Gengisskráning hér í dag'. Sterlingspund....... kr. 22,15 Dollar ............... — 5,88 100 Sænskar kr. ... 125,89 — norskar kr..... 124,32 — danskar kr.....— 126,21 — þýsk ríkismörk. — 139,65 — gyllini .......— 237,59 frakkn. frankar 23,29 — belgur ........— 81,97 — lírur............... 30,61 — pesetar........— 52,06 — tékkósl. kr....— 17,61 — svissn. frankar. 115,17 Útvarpið í dag. 10,15 Veðurfregnir. 16,10 Veðurfregnir. 19,05 Þýzka, 1. flokkur. 19.30 Veðurfregnir. 19,35 Enska, 1. flokkur. 20,00 Klukkusláttur. Erindi: Friedricli von Bodelschwingh, II. (sira Eirikur Brvnjólfsson). 20.30 Fréttir. Lesin dagskránæstu viku. 21,00 Grammófónhljómleikar : Fiðla og píanó: Mazurka i A-moIl, Op. 67, no. 4, Veitum möttðkn nýjum nemendaflokki i sam- kvæmisdönsum — mánudaginn 16. þ. m. — Nánari upplýsingar i Austurstræti 10 A, eða að Ilótel Borg. Ennfremur tökum við fram- vegis sem áður, nemendur i ballet, step og likamsfegrun. ílllllllll!!Eil!l!ill!l!IIIIIiS(I!!lll[ll!l Matar- og saumanámskeíðiö getur bætl við sig nokkurum stúlkum enn. •— Lágt kenslu gjald. Uppl. á Iílapparstíg 37. Saumastofan. !í!llllllllll!!!l!!lllli!i!!ll!l!lilill!l!l eftir Chopin-Kreisler. — Vals, Op. 39 nr. 15, eftir Braluns, Andantino, eftir Lcmare og Humo- resque, eftir Tschaikow- ski-Kreisler, öll leikiu af Fritz Kreisler. Symfónía nr. 6, eftir Beetlioven. Athygli skal vakin á auglýsingu i þessu blaði frá prófessor Guðm. G. Bárðarsyni, um styrkveiting- ar úr sjóði Eggerts Ólafssonar og Dr. Helga Jónssonar. Dansklúbbur Rvíkur heldur dansleik i K. R.-húsinu annað kveld kl. 10 siðdegis. Skemtileg hljómsveit og harmo- nikuorkester. Dansaðir verða bæði eldri og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar seldir í K. R.- liúsinu og í verslun Haraldar. — Sjá augl. Leiðrétting. I sjóniannakveöjunni frá Skalla- gríini, sem birt var í Alþbl. og Vísi á fimtudag, stóö: Englands, átti að vera: Þýskalands. (FB.). Gjafir lil máttlausa dréngsins, afh. Vísi: 5 kr. frá S. S. Til Elliheimilisins Grund. afh. Vísi: 10 kr. áheit frá S. Þ. Gjöf til barnaheimilis'ns Vorblómiö (happa-krossinn), afh. A^íst: 2 kr. frá N. mjólkurostar, 20—30% feitir, smáir og stórir, mysuostar í 1 kg. stykkjum, einnig skyr frá Mjólkurbúi Ölvesinga, fæst í heild- og smásölu í verslun Símonar Jðnssonar Laugavegi 33. Sími: 221. Hangilijöt gott og ódýrt fæst í VERSL. SÍMONAR JÓNSSONAR. Laugavegi 33. Sími: 221. Framfarafélag Seltirninga heldur skemtun laugard. 14. þ. m. kl. 9 siðd. að Mýrarhúsa- skóla. Til skemtunar verður: Upplestur og dans. Félagar vitji aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína að Nesi, Skaftafelli og Bjargi. Aætlunarferðir frá Nýju Bifreiðastöðinni. Simi 1216. pBPMtfflKj Rjúmi og skyr ailan riagtnn. Til minnis : Hveiti, 40 au. lcg., i 5 kg. pok- um 2 kr., í 50 kg. pokum 15 kr. Strausykur 50 au. kg. Melis 60 au. kg. Smjörlíki 85 au. stk. — — Alt fyrsta flolcks vörur. Jóhannes Jóhannsson, Spítalastíg 2. Sími 1131. Ach wie ist’s mðglich ðann? — Úr þýsku. — —o— Æ, þaÖ er úti um mig ef að eg missi þig. Mitt hjarta’ er helgað þér, hver taug í mér! — Svo finn eg sálin mín samtvinnuð er og þín, aldrei fæ unnaö hér annari’ en þér — Blátt veljum blómiö mey! hlóm-augaö gleym-mér-ei, viö hjarta hafðu þitt, hér geymi’ eg mitt I Þaö augaö, innra sér, ef ástin deyr hjá þér. F.ins reyna þitt munt þú, þaö veit mín trú. -— Ef væri' eg fuglinn frí flýgi eg til þin á ný. Ei skeytti’ um varg' né val væng-lýös í dal. Færist eg flugs á braut, félli eg þér i skaut. Sæi eg þér sorg á brá, sæll dæi eg þál — Páll Jónsson þýddi lausl.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.