Vísir - 15.11.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 15.11.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Af greiðsla: AUSTURSTRÆTI 1 2.. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 21. ár. Reykjavik, sunnudaginn 15. nóvember 1931. 312. tbl. Gamla Bíó Vapalestir á Vigaslóð. „Kaempende Karavaner“. Cowboymynd i 10 þáttum tekin sem tal- og hljóm-mynd, samkvæmt skáldsögu eftir Zane Grey. Aðalhlutverk leika Gary Cooper. Llly Damita. Ernest Torrence. Talmyndafréttir. Teiknimynd. Sýningar i dag kl. 5, 7 og 9. — Alþýðusýning kl. 7. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Þakka öllum þeim mörgu, nær og fjær, sem sýndu mér á ýmsan hátt hlýju og vinarþel við fráfalt manns míns. Jóhanna K. Magnúsdóttir. Fallegar vörnr: Kvenkjólar, mjög stórt og fallegt úrval. Kjólablúndur, margir litir. Georgette, allir nýtísku litir. Flamingo, einlitl og mislitt. Marocain og Diagonal. Flauel, einlit og munstruð. Ullartau, mjög slórt úrval. Peysufataklæði, franskt, fall- egt og ódýrt. Silki í peysuföt. Svuntusilki og slifsi. Dömutöskur, Hálsfestar, ný- tísku Hringir, Armbönd, Eyrna- lokkar o. m. fl. Simi 571. r mml Laugaveg 20A. Lítið notaðar flutningabill, l1/, tonn, til sölu með tækifæris- verði. —• Uppl. í sima 720. Leikhúsið í dag KL 3%i ímyndunarveikin. Listdansleikur á undan sjónleiknum. Aths.: Næst síðasta sinn! Lækkað verð! Kl. 8: Hallsteinn og Dóra. í 20. og síðasta sinn. Lækkað verð! Aðgöngumiðar að báðum sýningunum í Iðnó i dag (sími 191) eftir kl. 1. æ æ œ Til Hafaarfjarðar, Vífilsstaða, Spilin frá Thomas de la Rue & Co. í London eru |>ekt um allan heim, en. í Reykjavik er mér ekki kunn- ugt um a'ö þau fáist anuarstaöar en hjá mér. Þegar fólkið biður um „gó'ðu spilin“, þá á það við þessi, í en annars hefi eg margar aðrar gerðir af spilum, dýrari og ódýr- ari, alt ofan í 50 aura. Einnig mikið úrval af Bridge spilum (Bridge Sets) og blökkunt. Birgðirnar af kringlóttu spilun- iffli eru nú að ganga til þurðar og þau fæ eg ekki aftur á þessu ári. Snæbjörn Jónsson. Frá Gannarshðlma keinur nýmjólk á hverjum morgni kl. 8—8V2, í hinar góðu brauðsölubúðir, Vitastig 9 (Flekkudal) og Fjölnesveg 2 (hús útibús Visis). Ódýr saltfisknr, léttsaltur, einnig þur og press- aður, ágæt teg. — Altaf til nýr fiskur. Fisksðlnfél. Rvíknr CXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXM K J Ó L A KRAGAR B E L T I | Keflavlkur og Eyrarbakka. S8 Frá STEINDÓRI. æ Nýkomið: æ æ æ æ æ ULLAR-STOPPUGARN, a 11 i r I i t i r. V ÖRUHÚ SIÐ* æ æ VfSIS KiFFIB gerir aiia giaða. KRAGAEFNI smekklegt úrval nýkomið, VÖRUHÚSIÐ. xxxxxxxieycxxxxxxxxxxxt'txxx Ljósnæm. Litnæm. ELOCHROM-fllmur. 4X6V2 cm. kr. 1,20. 6x9 — — 1,20. eVaXll — — 1,50. Sportvöruhús Reykjavíkur. Nýja Bíó LeikMsbriffiinn miklL Þýsk tal-, hljóni- og söngva-kvikmynd i 9 þáttum. Aðallilutverk leika: Gustav Frölich, Axela Engström og Gustav Grundgens. Auk þess aðstoða óperusöngvarar, kórar, liljómsveit frá ríkisóperunni í Rerlín og bamakór frá Berlínardónikirkj- unni. Mikilfenglegasta söngva- og hljómlistakvikmynd, sem hér hefir verið sýnd. Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5: COWBOY-KÓNGURINN. Sérlega spennandi og skemtilegur Cowboy-sjónleikur í (> þáttum. Aðalhlutverkin leika: Ken Maynard og undrahesturinn Tarzan. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Kven-nærfatnalnr: BOLIR og BUXUR úr silki, ull, ísgarni og baðmull. KORSE- LET, LlFSTYKKI, SOKKABANDABELTI og SOKKABÖND, jnjög ódýrt. NÁTTFÖT lianda fullorðnum og bömum. NÁTT- KJÓLAR úr tricotine, silki og lérefti. OPAL og FLÚNEL, með og án erma, verð frá kr. 3.00. — Einnig jnikið úrval af silki- tricotine UNDIRFATNAÐI. Verslunin Snót, vestupgðtu 17. Nýkomið: SKELPLÖTU KAFFISTELLIN fyrir 12 manns, sömuleiðis DÍVANTEPPI, smá DÚKAR, kvenna og barna ULLARPEYS- UR. — Vörur sendar gegn póstkröfu Iivert sem er. — Vei’ðið sanngjarnt, eins og vant er. Vepslun Gunnþ órunnar&Co. Eimskipafélagshúsinu. Sími 491. Kápu-vikan síendur yfir frá 15. til 21. nóvember. Kynstur af vetrarkápum verður selt í .flokkum fyrir sáralítið verð. T. (!. verð áður ? nú 16 kr. — 59 kr„ — 45 — _ 74 — — 55 — Þetta eru bara sýn-ishorn af livað verðið er lágt. Flokk- arnir eru svo margir, að ekki er hægt að telja þá alla hér. TELPU-VETRARKÁPUR frá 10 kr. stykkið. Felsap, aður 200 kr., ini 150 kr. —- Mikill afsláttur af öðruni pelsum. Einstakt tækifæri fyrir dömur, sem eiga eftir að fá sér VETRARKÁPU eða PELS. Mestu geta þær valið úr, sem fyrstar koma á kápuvikuna í Soffiubúð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.