Vísir - 15.11.1931, Blaðsíða 2

Vísir - 15.11.1931, Blaðsíða 2
v í \ I H VIÐSELJUM: Vopnafjarðarkjöt í 1/2 og 1/1 tunnum. Flateyjarkjöt í 1/1 og 1/2 tunnum. ENNFREMUR: HRYGGI í 1/1 tunnum og strokkum með sérstöku tækifærisverði. Verður ísflsksala frá íslandi bönnuð í Hretlandi? Útgerðarmenn hér i bæ, sem selt hafa ísfisk i Hull fyrir milli- göngu Hellyer bræðra, fengu í gær síinskeyti frá Hellyer, þess efnis, að hann geti ekki selt ís- fisk Iiéðan eftir 1. desember næstk., og verður ekki um sölu að ræða úr þvi, fyrr en séð verður, hverjar ráðstafanir 1 breska stjórnin gerir lil vernd- | ar breskum útvegi, sem er illa stæður. Vísi er ekki kunnugt um, livort fleiri útgerðarmenn hafa símað hingað sams konar fregn- ir, en ekki er ósennilegt, að svo verði, og lilýtur þá að taka fyr- ir allar ísfisksveiðar iiér, eftir í nokkura daga. Símskeyti 0 ■ u ísflsksala I Bretlandi. London 14. nóv. ■f United Press. FB. Gengi sterlingspunds. Gengi sterlingspunds miðað við dollar 3.75. jVeiv York: Gengi sterlings- ])unds, er viðskiftum lauk, íjí 3.76%. Tokio 14. nóv. United Press. FB. Skærurnar í Mansjúríu. Fregnir frá Mukden lierma, að Maclianshan hafi hafnað orðsendingu Japana um úr- slitakosti. Horfurnar í Nonni- dalnum taldar alvarlegri en iiokkuru sinni, og ófyrirsjáan- legt hvað af kann að leiða þeini tiðiiulum, er þar gerast. Smábardagar halda áfram í Heilungkianghéraði. Lausafregnir herrna, að Chang-hai-peng, kínverski hershöfðinginn, hafi setl Mac- hanshan úrslitakosti og krafist þess, að hann láti Tsitsihar af heúdi þegar. Machanshan kvað hafa neitað. Orustur í aðsigi. 1 Tientsin er nú alt með kyrrum kjörum. CJtan af landL —o--- ísafirði 14. nóv. FB. Karl Ivristinsson, liéðan úr bænuni, druknaði i fyrrakvöld. Hafði farið seint um kvöldið frá Naustum einn á skektu, en hvassviðri var. Báturinn fansf rekinn á Skijieyri í gær. Karl var á fertugsaldri, kvæntur og átti fjögur börn. Tregfiski að undanförnu og ógæftir, en fiskveiðar eru stundaðar úr veiðistöðvunum Iiér nærlendis og fiskur seldur í ís. Súgfirðingar og Önfirðing- ar eru í félagi við Kárafélagið í Viðev, er liefir liotnvörpunga sina í förum. Eru farnir í haust um fjórir farmar. Bolvík- ingar, Hnífsdælir og Álftfirð- ingar lála í enska botnvörp- unga og Hafstein, fyrir milli- göngu Jóns A. Jónssonar, og háfa sent fjóra farma. Sam- vinnubátarnir eru sér í félagi og hafa sent út fjóra báta. —o— Iíröfur um innflutningsbann eða innflutningstoll á ísfiski frá fslandi. —O— (íslendingar hafa. eins og aörar j jóðir. átt aðgang að l>resktun markaði íneð ísfisk sinn, án allra tolla, og til jafns við breska pegna. En ekki er vist að þessara hlunn- inda njóti lengi úr jiessu. nieð ]>ví aö breskir útgerðarmenn vilja einir sitja að Jiessum markaði. Grein sú, sem hér fer á eftir, er ]>ýdd úr ,,The Fishing News“, og er hirt hér til ])ess, að íslendingar viti, livers þeir megi vænta um hömlur á sölu ísfisks, ef breska stjórnin fellst á kröfur útgerðar- manna). Samband breskra botnvörpunga (British Trawlers' Federation) hefir farið fram á, aö hömlur verði iagðar á innflutning á nýjum og niðii.rsoðniun fiski frá öðrum lönd- i'in, annað hvort með tollum eða innflutnihgsbanni, og fara hér á eftir helstu atriði úr greinargerð sainbandsins fyrir jiessari kröfu. Árið 1920 komu á land í hresk- um höfnum 12.573.805 vættir af fiski, sem hreskir hotnvörjiungar höfðu veitt', og var ]>að 93,12% af öllum fiski, breskum og útlend- um, sem þar var seldur. Árið 1927 hafði veiði Breta minkað svo, að það ár koniu á land 11.927.505 vætt- ir. og var það ekki nema 81,87% ; f öllum fiski, sem kom á markað- inn. Arið 1928 minkaði veiðin enn, og var þá 11.580.005 vættir, eða að eins 80.42% af öllum fiski, út- lendum og breskum, sem á land kom. Árið 1928 varð „met“ í inn- flutningi til Bretlands á fiski frá útlendingum. Xam hann 2.820.(177 vættum, eða 19.58'/ at" öllum markaðsfiski. Ekki var um að kenna getuleysi eða ódugnaði lireskra útgerðar- manna, ])ó aflinn minkaði, heldur hinu, að innflutningur fór sívax- andi á fiski frá erlendum ])jóðum, svo að verö á fiski féll niður úr veiðikostnaði. Þó að framanskráð- ir atburðir drægi mjög úr getu lireskra útgerðarmanna þá hundust eigendur botnvörpuskipa sanitök- um til ])ess að ná undir sig ]>eim markaði. sem þeir höfðu, illu heilli. tapað. Fyrir milligöngu allsherjarsam- hands (National Federation) út- gerðarmanna var ákveðið að stofna sjóð með hlutfallssamskot- um innan félags, til þess að hefja auglýsingastarfsemi í ]>ví skyni að auka fiskkaup í landinu, og til þess að hafa á boðstólum nægan fisk og ódýrari tegundir en áður. i’.n auövitao var. það fyrirsjáan- legt, að ])etta kæmi útlendingum líka að notum, án nokkurs fjár- framlags af þeirra hálfu. Aug- lýsingastarfsemin hófst í janúar- mánuði árið 1929, og í lok þessa árs mun það fé, sem til hennar hefir verið varið, og útgérðar- menn hafa lagt til með samskot- um, nema 120.000 sterlingspunda. A þessu tímahili var meira en áður smíðað af nýjum botnvörpungum, og eftirspurn á fiski algerlega íullnægt, ])ó að hún ykist við aug- lýsingastarfið, svo sem sjá má af skýrslu þeirri, sem hér fer á eftir, um veiöi hreskra botnvör])unga árið 1929, 1930 og fyrra helming þessa árs: Ar. Vættir af fiski. Verðmæti. i()29 ........ 12.324.087 t 15.293.386 1930 .......... 14.146.994 - I4'764.9S7 1031 (6 mán.) 7.242.514 - 7.071.188 Meöalverð á hverju fiskpundi var ]iessi ár hlutfallslega 2,66 ]>ence, 2,24 pence, 2.09 ]>ence. 'fala nýrra ski]>a. seni smii voru undanfarin ár, v; ir |>essi: 1928 : 25 Verð í 45o.íx)o 1929 : 67 — - 1.075.(XX) 1931 ; 91 — - 1.500.000. F.n örðugl eikarnir hafa reynst svo miklir, að vér höfum ekki ráöfö fyllilega við þá. áu allrar hjálpar. Á fyrra lielmingi þessa árs hafa að eins 10 botn- vör])ttngar verið fullgerðir, og til skipasiníðastöðvanna hafa engar írekari heiðnir horist um ný skip. Nýlega • hefir allsherjarkreppa dunið yfir þjóðina, og þess vegna hcfir fiskverð lækkað mjög, en samkeppni erlendra keppinauta lielst óbreytt. Því að enn býður Bretland besta fiskmarkað á þess- um krepputímum, sem vart verður rm allan heim, og sá markaður er öllum opinn, og erum vér neyddir ril þess að krefjast verndar gegn ]>essari skaðvænu samkeppni út- lendinga, sem njóta sömu aðstöðu og réttinda, sem vér á heimamark- aði vorum, •— sem er hinn eini markaður vor, — en þeir fá ýmist fjárstyrk eða tollvernd eða hvort- tvcggja hjá stjórnum sinna landa. Skýrslan utn innfluttan fisk út- lendinga, sem seldur er í Bretlandi, sýnir greinilega. hversu mikilli samkeppni hreskir útgerðarmenn eiga að mæta, og er hún á þessa leið: Meðalverð Ár. Vættir. VerS. á pundi. 1020 928.199 í 2.497.157 5,76 pence I(J27 2.641.454 - 3,769.187 3,03 — 1028 2.820.977 - 4408.447 3,35 — 1029 2.636.058 - 4.132.429. 3,3 6 — 1030 2.599.519 - 3.563.3I3 2,94 Hún sýnir einnig, hversu sam- keppnin hefir farið hraðvaxandi úr 6,87%’ árið 1920 af öllum fiski á lireskum markaði, i 19,58% árið 1928, og ])ó að sú hlutfallstala iækkaði árin 1929 og 1930, fyrir framúrskarandi dugna'ð breskra botnvörpuskipaeiganda, þá er enn sc.lt hlutfallslega mikið af útlend- um fiski, en rýrnun sölunnar liggtir einkum í ]>ví. að dregið hefir úr innflutningi á þurkuðum og blaut- um saltfiski. Fiskur sá, sem fiskiflotar Dana, fslendinga, Svía og Norðmanna veiða, er stórum meiri en þeir geta neytt heima fyrir. Mikill hluti þýskra botnvörpungaflotans telur sér líka hag í ]>ví að selja aflann í hreskum höfnum, og ski]) Spán- verja, Frakka og Belga leita marg- Leðurkápur, REGNKÁPUR, REGNFRAKKAR, REGNHLÍFAR. Mest úrval í sinnis markaðs i höfnum vorum allan ársins hring. Frakkar og Spánverjar liafa Jagt þunga tolla á íisk. sem þang- að er fluttur, til þess að innlendir menn geti notið góðs af hinu háa veröi, en ekki hefir það þó fælt þá frá því að vitja vorra markaða, itvenær sem þeir sjá sér hag í því. Öll lönd í norðurhluta álfunnar, sem liggja að sjó, hafa stórlega aukið fiskiflota sína, síðan styrj- oldinni lauk, að Höllandi einu imdanskildu. Smíði ski]>a þeirra og utbúnaður er ódýrari en hjá oss. Reksturskostnaður og viðhnld hefir verið minna, skattar lægri, og flestar stjórnir hafa hvatt fiski- menn sína til þess að flytja fisk á breskatt markað. í sumum löndum hefir þeim jafnvel verið veittur allmikill styrkur í þessn skyni. Og þó að þá hafi skort markað fyrir aflann heima fyrir, hefir ]>að í engu hamlað útgerð þeirra, vegna þess, að þeir hafa átt greið- an og frjálsan aðgang að breskum markaði, sjálfum oss til skaða. Þjóðir þær, sem mest hafa not- að sér breskan fiskmarkað, eru Danir, íslendingar, Svíar, Norð- menn, Þjóðverjar og Belgar. íslendingar flytja mikið af nýj- um fiski til Bretlands, en hafa jafnframt samið hin ströngustu lög gegn fiskimönnum vorum og annara landa. Oss er eigi leyft að leggja ])ar fisk á land, og skip vor mega að eins leita íslenskra iiafna í brýnustu nauðsynjum. Áhrif og tilgangur þessara tak- markana kemttr skýrast í ljós, ])egar ]>að er athugað, að skip vor og önnur erlend ski]>. sem veiðar stunda á íslandmiðum, eru 800 til 1200 mílur frá heimalandi síntt, og viðurlög íslenskra dóm’stólh eru hörð og ósanngjarnleg. Norðmenn, Svíar, Danir, í.s- lendingar og Belgíumenn, eru nú með ráðagerðir um enn víðtækari notkun bresks fiskmarkaðar. Þeir "nafa eflt fiskiflota sinn vegna á- vinnings af erlendum markaði og hefir breski markaðttrinn reynst þeim arðvænlegastur. Þjóðverjar hafa farið að þeirra dærni. Norð- rnenn eru að koma nýju skipulagi á fiskveiðar sínar með ströndum fram. og ertt að koma af stað auknum skipaferðttm til þess að dengja (duinp) fiski á markaÖi vora frá Newcastle. íslendingar eru að búa sig undir að dengja fiski á niarkað vorn í miklu stærra svíl en áður. og áhrif þeirra ráð- stafana munu koma í Ijós næstu mánttði. Rússastjórn er sögð hafa svipað í hyggju, og er kunnugt, r,ð hún er að láta smíða mikinn flota nýtísku botnvörpunga. í Jap- an og Rússalöndttm í Asítt eykst niðiirsuða á kröbhum og fiski, sem selt er hér mjög lágu verði, og hlýtur það að draga úr sölu á hreskum fiski. í öllum þessum iöndum íá menn lægra kaup og eiga verra aðhúnað en í Bretlandi. Vér mcgum og vænta ]ress, að innflutningur á niðursoðinni smá- síld (])ilchards) frá Kaliforníu, s])illi nokkuð fyrir fiskmarkaði vorum, þvi að hún er mjög ódýr. Niðurlag. Spanskir dðmn'Silkisokkar verð frú 3.75. Einnig svörtu silkisokkarnir á 3.95. Rúmteppi fyrir tvö rúm, úr silki, verð kr. 22.00. — Úr baðmull, ínunstruð, kr. 11.00. Matrðsafðt, allar særðir. Karlmanna', nnglinga' og drengjafðt, nýjasta tíska. Munið Franska alklæðið. AUSTURSTRÆTI 1. □ Eðda 593111177 = 7. I0.0.F. 3 = 11311168 = Veðurhorfur í da}{. í gærkveldi var suðyestan átt uin land allt og. sumstaðar allhvasst, eu þá varyeður heldur að lœgja. Sunn- an lands og vestan vóru skúraveð- ur, en víðast þurt norðanlands og austan. Hiti var 3—5 stig. — í dag er búist við minkandi suðvestán átt tim laud íillt. en ])egaf á daginn líð- ur gæti gengið til suðausturs aftur hér vestan lands. Símanotendur eru boðaðir á fund í Nýja Bió kl. 2 i dag, til þess að ræða um bæj arsímagj öldin . og væntanlega í <>oíx>oooísoooeoocxseo«iöoo« MISLIT KARLMANNAFÖT, sérlega falleg og vel sniðin. Ennfremur SMOKINGFÖT »8 svartir jakkar og vesti, með röndóttum buxum (City dress). Nýiasta tíska. j&m&lutfónatan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.