Vísir - 15.11.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 15.11.1931, Blaðsíða 3
V I S I R Síra Stefán Jónsson prófastur frá Staöarhrauni. Fæddur 21. nóv. 18(50. Dáinn 1. nóv. 1931. —o— Nú liarmasaga um Frónið l'cr, þvi fallinn i valinn einn guðsmaður er: hann Stefán frá Staðarlirauni. Nú kiökknar liarmfull kirlcja vors lánds við kalda gröf eins síns besta manns. Hún ])iður guð ljúft honum launi. En kirkjan er ekki um það ein, að angrast við þessi lúnu bein, sem fara hér sjötug til foldar. Það starir nú hnípinn feikna fans á för hins lærða og góða manns til himins og móður-moldar. Það líður frá mörgu brjósti bæn og blessunar þöklc fvrir árin væn, sem hann var þcim hjartfólginn bróðir, sem sálnahirðir og sveitar skraut og sannur vinur í gleði’ og þraut sem best reynast guðsmenn góðir. Um fjóra tugi’ ára hann fór um bygð sem faðir og bróðir með kærleik og trygð, var höfðingi’ á liöfuðbóli. Eg veit, að syrgja nú horfið hnoss þeir Hraundalur, Vogur, Brúarföss og sólrík öll sveitin í skjóli. En eitt er þó brjóstið, sem angrast mest, en einnig fær þakkað og vonað best, það húu er, sem lieima syrgir sinn lífsvin kærsta á langri braut, sem létli’ ’henni striðið og hverja þraut. En sorg þó ei sólina byrgir. Hún veil, að sólu guðs séð fær nú hann, er sífelt að birtu leita vann og fann svo margt lærdómsljósið. Og lianninn j)ví borið fá hún og börn, að hann var svo dygg og staðföst vörn og ávann sér himneska lirósið. Svq liverf þú til ljóssins, ljúfi vin, við lifum og þökkum og vonum, hin, sem enn erum eftir á jörðu. Ó, Ðrottinn, gef oss, að dæmið hans gotl sé daglega rækt og beri þess vott, að linni hrátt lífsstríði hörðu. B. Þ. Gröndal. 8tofnun félags símanotanda. Þing- menn bæjarins l)oða fundinn og má ætla. að hann verði vel sóttur. Sleifarlag. Eitt er ]>að undarlegl: Að vera búsettur innan takmarka lög- sagnarumdæmis höfuðborgar hins íslenska rikis og fá ckki bréf borin heim til sín, hvar sem maður er búsettur i lög- sagnarumdæminu. Ætti það að vera hægðarleikur fyrir póst- stjórnina að sjá um, að einn bréfberinn hafi stiglijól og beri bréfin út um úthverfi horgar- Innar, þau seni þangað eiga að fara. Eg tala nú ckki um þegar allir almcnningsbílarnir verða komnir á flakk; er það þá sjálf- sagt, að bréfberar fái þar frítt sæti. Minna en daglegur útburð- ur bréfa i útliverfum borgarinn- j ar má ekki eiga sér stað; annað liæfir ekki ibúum höfuðborgar íslands. L. S. Rétta svarið. Til ])css liefir aldrei verið ætlast, að siminn yrði notaður isem tekjustofn rikisins. Nær því ekki nokkurri átt, að hækka símaleiguna þess vegna. Ef símastöðin nýja hefir orð- ið svo dýr, að slöðin beri sig eldíi með ]>cirri simaleigu, sem verið hefir að undaförnu, þá verður mismunurinn að koma úr annari átt, enda nær það ekki nokkurri átl, að simaleigj- endur eigi að standa straun) af því, þótt stöðvarhúsið l)afi kost- að meira, en þörf var á. Tekju- auki af liækkun áskriftargjald- anna er og næsta ótryggur, því að að sjálfsögðu dregur hið hækkaða afnotagjald mjög úr notkuninni. Gjald þetta er líka svo ósann- gjarnt, að áskrifendur munu varla geta svarað þvi á annan tiátt, cn að biðja núverandi símastjórn a’ð lilífa sér við sim- anum eftirleiðis. Kjósandi. Max Pemberton lagði af stað til Englands i fyrrakveld. Náttúrufræðingurinn er nýkominn út og flytur niargar skenitilegar greinir, og er prýddur mörgum myndum. Margir íslendingar eru að eðlis- fari hneigðir tii athugana á því, sem fyrir augu ber í náttúr- unnar riki, og ril þetta færir ])eim margan fróðleik um það efni. En útgáfa þess er nokk- uð dýr, vegna myndanna, og útgefendur munu tæplega itafa efni á að gefa það út til lengd- ar, sér i stórskaða. Ritið liefi'r fengið góðar undirtektir, en þarfnast þó fleiri kaupanda, til ])ess að úígefendur verði skað- iausir. Þeir, sem þegar hafa gerst áskrifendur ritsins, ætti nú að útvega ])vi sem flesta nýja kaupendur, til þess að framhald geti orðið á útgáfu þess. Blaðið er svo vel úr garði gert, að skaði væri, ef það hætti að koma út, þegar þessuin fyrsta árgangi lýkur. íslensku skipin. Gull-foss kom til Vestmannaeyja í gærkveldi kl. j i. Goðafoss fór. frá Hull í fyrra- morgun. Brýarfoss var á Yopnafirði í gær. Dctlifoss kom til Vestmannaeyja kl. 5 í gær, kenmr til Rvíkur árd. i dag. Lagarfoss l’ór frá Leith i fyrrad, Sclfoss fer frá Aalborg ij. nóv. Fundir í lestrarfélaginu Svanur verða framvegis á þriðjudögum og föstu- dögum. Heimdallur heldur fund í dag kl. 2. Sig. Egg- erz talar um landhelgismálin. Sýning Guðm. Einarssonar í Listvinafé- lagshúsinu er opin í dag í stðasta sinn. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 3 kr. frá í. E., 6 kr. frá G X Ó„ j kr. frá Færeyingi, T5 kr. frá G. S. Áheit á Barnaheimiliti VorblómiS (Happakrossinn) 10 kr. frá móð- ur, 10 kr. frá Huldu, 5 kr. frá gamalli konu, 2 kr. frá konu, 7 kr. frá Jakohínu, 2 kr. írá S. ÞuriSur Sigurðardóttir. Gjöf til máttlausa drengsins, afh. Visi: 5 kr. frá Ellu. Kristileg' samkoma á Njálsgötu 1, kl. 8 í kveld. \11- ir velkomnir. Ullarútflutningurinn nam 19.700 kg. í okt. s. 1., verð kr. 14.640, en mánuöina jan.—okt. C35.284, verð kr. 816.780. Á sama tima i fyrra 253.453 kg., verð kr. 366.800. Af æðardún voru flutt út 456 kg. í okt. s. 1., verð kr. 15.460, en mánuðina jan.- okt. 1.681 kg., verS kr. 59.950. Á sama tíma i fyrra 1.217 kg., verð kr. 48.840. útflutningur á smjöri nam 1.710 kg. mánuðina jan.- okt., verð kr. 4.830. Á sama tíma í fyrra var ekkert smjör flutt út. Refaskinn, 100 talsins, voru flutt út í okt. ]., verð kr. 2.400, en mánuöina jau.—okt. 123 skinn, verð kr. 4.300. A sama tíma í fvrra iot skinn, verð. kr. 12.250. Síldarútflutningur nam 20.758 tn., vérð kr. 468.520 í okt. s. 1., en á timabilinu jan,- okt. t 57.609 tn., verð kr. 4.147.870. Á sama tíma í fyrra 157.605 tn., vcrð kr. 4.696.330. Lýsisútf lutnin gurinn nam 218.740 kg. i okt. s. 1„ verð kr. 82.870, en á tímabilinu jan.— okt. 2.S82.160 kg.. verð 1.747.350. A sama tíma i fyrra 4.316.365, verö kr. 2.801.850. Ú tf lutningurinn varð i jan. okl. kr. 38,149,- 500. Á sania tínia í fyrra kr. 18,469,100, i liitt eð fyrra kr. 57,486,500, en 1928: kr. 61,919,- 400. Aflinn þ. 1. nóv. var samkyæm! skýrslu Fiski- félagsins 403,254 ])iirr sk])d. í fyrra á sama tima var aflinn 434,623 þurr sk])d., en árið í fyrra var Iiið mesta aflaár, sem sögur fara af hér á landi. Þ. 1. Odýra vikan 16. til 21. névember. Gott tækifæri til að gera góð kaup bíður yðar þessa viku í skóverslun Stefáns Gunnarssonar. Selt verður með tækifærisverði ýmsar tegundir af kvenskóm og sokkum. Karlmannaskór fyrir pakkhússvinnu o. þ. u. 1., sterkir og ódýrir. —r- Karlmannasokkar á 50 aura parið. Stefán Gnnnarsson, skóverslun, Austurstræti 12. í mánndagsmorgnn: Glænýtt fiskfars, glænýtt kjöt- fars, glæný lifur á 40 aura V2 lcg., glænýtt nautakjöt á 45 aura 44 kg. Alikálfakjöt keinur seinni part dagsins. Versl. Kjöt & Crænmetl Bergstaðaslræti 61. Sími 1042. Hngo Köllers S k æ r i, Vasahnífar, R a k v é 1 a b 1 ö ð, er það besta. Versl. Brynja nóv. 1929 var aflinn 396,555 þurr skpd., en á sama tima 1928: 377,868 þurr skpd. Fiskbirgðir voru svipaðar þ. 1. nóv. s. 1. og 1. nóv. í fyrra, i ár 167,005 þurr skpd. en i fyrra 167,537. Á sama tíma 1929 97,020, en 1928: 77,781 þurr skpd. Af verkuðum saltfiski voru flutt út í okt. 12,305,150 kg., verð kr. 3,803,830, en mán- uðina jan.—okt. 51,502,170 kg., verð 18,548,460 kr. A sama tíma i fyrra voru flutt út 44,371,070 kg., en verðið var kr. 24,916,710. Af óverkuðum saltfiski voru flutt út i okt. 1,880,100 kg„ verð kr. 402,930, en mán- uðina jan. okt. 14,167,030 kg„ verð kr. 3,525,930. A sama tíma i fyrra voru flutt út 18,513,710 kg„ verð kr. 5,978,- 630. Nokkurar steinsteypumyudir, eftir Ásmund Sveinssdn lista- mann. verða til sýnis og sölu i bóka- verslun E. P. Briem i Austurstr. 1. ltökkur, 4. og seinasta hefti ]>essa árg. kemur út ttni miðja ])essa viku, með greinum um ýms efni, einnig sög- unni „Greifinn frá Monte Christo" (framh.), ritfrégnum og mörgum myndum. Yfirstandandi árg. er 288 bls., í sama broti og Skirnir og Eim- reiðin, þ. e. t8 arkir, og eru ca. 3 Jieirra settar með smáletri (petit). Verð árg. er 5 króntir. Afgr. Riikk- ttrs er í Edinborg, herb. nr. 10, 3. hæð, opin kl. 4—7 virka daga. Ný- ir áskrifendur Rökkurs geta fengið þar eldri árg. með vildarkjörum, svo og ýmsar aðrar bæktir. Av. Útflutningur á refum. Mánuðina jan.—okt. voru fluttir út 2 refir, verð kr. 500, Silki- olíukápup fyrirliggjandi allir litii og allar slærðir. „Geyslr.‘ ‘ Smábarnafðt Sokkar, Hosur, Skór, Kjólar, Treyjur, Húfur, Buxur, Kot, Klukkur, Bolir, Náttföt. c« > Cfi 0) Tð tl 8 •H 0) > VöruhúsiD. Eggert Claessen læstaréttar málaflutningsmaCur Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstíml kl. 10—12. ená sama tima i fyrra 239, verð kr. 106,120. Útflutningur á frystu kjöti i okt. s. 1. nam 604,900 kg., verð kr. 445,390, en mánuðina jan.—okt. 998,109 kg., verð kr. 769,530. Á sama tíma í fyrra 860,800 kg„ verð kr. 773,120. Útflutningurinn í okt. nam alls kr. 7,698,900. Útflutningur á saltkjöti nam 6,267 tn. i okt. s. 1., verð kr. 547,360, en á timabilinu jan.—okl. 7,731 tn„ verð kr. 676,090. Á sama tíma í fyrra 13,652 tn., verð kr. 1,360,290. K. F. U. M. í Hafnarfirði, samkoma í kvöld kl. 8/. Stud. theol. Garðar Svavars talar. AHir velkomnir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.