Alþýðublaðið - 23.06.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.06.1928, Blaðsíða 3
ALÞY'ÐUBLAÐÍÖ 3 rauðan, belgiskan í 25 kg. kössum. lÍhis2Hlii Mafiarllarðar Ib.©Meiis hliifavelfn í gamla barnaskólahúsimi í Hafnaríirbi á Júnsrr.essudag, sunniu- daginn 24. þ. m. og hefsl hún kl. 41/2 e. h. Mesti fjöldi ágætra .í.una, svo sem: Legubekkur, 75,00 virbi, Stofuklukka, 100,00 virði, og ýmsdr aðrir nytsamir búshlutír. Pess utan margar sm&lestifc af kolum. Farmiði með einu af Eimskípafélagsskipunum fhá Reykjavík til Akureyrax fram og •tíi baka og fjöldl farmiðá með bifreiðum í ýmsar áttir o. fl. o. fl. Iðgönpisfðar kosta 0,50 og dráttnrinn 0,50. stórt úrval af leðurvöriim, jnjög ódýrum, svo sem: dömuveski, töskur og peningabuddur. Yerziuniu Goðafoss 66 Laugaveg 5 Sími 436. ,;#■& A V •5? 1 ',3'i Slmi 249 {2 línrar). Key kfavíko Heppilegt í miðdegismatinn nú í kjötleysinu. 6» ts S' Hvergi er betrss aH kaupa til sipp~ „ | Miata ei% á §grall~ & & | Q sraídavitmissstof- % | iiasii á liogoveggs • I19‘ ? s Trúlofnnar" gf § kringar peip ^feestra í feæusiiis. Ooii. islason, Laugavegi 19. Simi 1559. Eðia munu peir, siem hafa liðið við hrun kaupfélaganna austan- fjalls, hafa klappað? Eða kann ske peir, sem áttu innsfceður í sparisjóði Eyrar- bakka? Eða voru Árnesingar svona samhentir í pví, að draga dár að íhaldinu ? Ef .tíl vill. Virðast mætti, áð J. Þ. og hains fylgifiskar ættu að hafa vit á pví, að láta ekki sjá sig austan Ölfusár. Verkin peirra tala pár sinu máli, og pað mál lætur |iærra í eyrum sýslubúa en pyætt- ingur reykvískra íhaldsmanna, sem hafa ekki vit á að halda sig fjarri rústum peim, er péir hafa skilið eftir sig. En „Mghl.‘“ reynir að breiða glitofna blæju ósanninda og blekkinga yfir alt s'aman, en veit ekki, að. hversu mikið hól eða liti pað notar í págu flokksins, pá er hann að hverfa úr sögurmi. G. P. Umdaginnog veginn. Skátamót verður háð í Laugardalnum næst komandi viku. Dvelja par skátar frá 4 félögum í tjöldum sínum. Verður pað eflaust skemti- leg og Fræöandl útivist fyrir skátana. Skátafélagið Væringjar Jiér í bæ sér um mótið. Snndið i kvöld. í kvöld kl. 8V2 verður út í Örfirisey kept í 100 metra sundi (frjáls aðferð), 100 metra baksundi, 200 metra bringusundi og 4x50 ,m. boðsundj. Mjög hafa félögin æft undir petta hafa félögin æft undir petta lcappsund, en í pví taka pátt áll- ir beztu sundgarparnir hér, og verður pví gaman að fylgjast með' pví, hverjir reynast beztir, pegar á hólminn er komiö. Að pvi er blaðiinu reiknast til, get- ur 1 félag bætt við síg 73 stig- um í pessari keppni, og purfa Ármann og í. R. ekki nema brot áf pví til pess að yfirvinna K. R„ sem er hæst að stigafjölda nú. Búist er við pví, að Ármenn- ingar muni verða happadrjúgir að pessu sinnl Skal hér pó engu spáð um úrslitin, Pá fer fram sam- tímis 1. kappróðuíinn á pessu sumri, og verður hann á milli skipsmanna á Þór og Óðni. Talið er víst, að goðin láti pað ekki afskiftalaust, hvemig nöfn- um peirra reiðir af. Þetta verð- ur ábyggilega fjölbreyttasta og skemtiliegasta kappmót, er háð hefdr verið út við Örfirisiey, og ættu pví allir, sem vettlingi geta valdið, að fara út í eyju í kyöld. MálESingarvðrap beztu fáanlegu, syo sem : Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentína, Black- .ernis, Carbolin, Kreolin, Títanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copallakk, Kryst- ^allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi um, lagað Bronse. IÞurrir litir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra,, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, Itaisk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lim, Kítti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. Va 1 d. Paulsen, ,Goðafoss‘ „Selfoss“ og ,,Nova“ koma hing- að öll í kvöld. 3 Amma stálhraust. Öll varðskipin í höfn. Messur áfmorgun: 1 fríkirkjunni kl. 5 séra Árni Sigurðsson; í dómkirkjunni kl. 11 f. h. séna Friðrik Hallgrímsson; í Landakotskirkju. hámes'sa kl. 9 f. h. og kl. 6 e. h. guðspjónusta með predikun, í spítalakirkjunni í Hafnarfirði eins. Siómannastof- an: Guðspjónusta með predikun á morgun kl. 6. Allir velkomnir. í gær með Bmarfossi kom lík Leifs Guðmundssonar. Sigldi „Fylla‘“ á móti skipinu út fyrir eyjar með fána í hálfa stöng; fylgdi hún pvi inn á höfn- ina. Nokkxu eftír að skipið var lagst að, var líkið flutt heim á heimili föður hins látna, Guð- mundar próf. Haninessonar. Fisktökuskip, er „Trave‘“ heitir, fór í gær á- leiðis til, Spánar með fisk. Hús brennur. 1 gærkveldi á níunda tímanum brann til kaldra kola tvílyft timburhús innan við bæ. Var hús- ið eign bæjarins. Hafði bærinn reist pað handa verkamönnum sínum, er vinna að grjótnámi. Slökkviliðið kom á vettvang, en enginn vatnshani er í nánd við húsið, pó að aðalvatnsæðin liggi fram hjá pvi, og sá vatnshani, sem næstur var, reyndist tóm- ur. Varð að leiða vatn til slökkv- unar langa leið í slöngunum, en vatnsæðin sprakk, og varð pá ekkert að gert. Er pað ófiæri, að ekld skuli vera tök .á að ná í vatn í nánd við hús pau, er standa hér innan við bæinn — og má ekki bæjarstjórn láta slíkt „Brúarfoss“ fer héðan á mánudags- kvöld klukkan 12 vestur og norður um land til útianda, Leith og Kaup~ mannahafnar. Pantaðir farseðlar ósk- ast sóttir fyrir klukkan 5 í dag; verða annars seidir öðrum. „Goðafoss“ fer héðan á miðv.dag 27« |iisafi kl. 6 síðdegis til Isa- Slglsifjapdaa* og iikapeypap og kem- ur hingað aftur. Farseðlar óskast sóttir á mánudag eðapriðjudag. Skipið fer svo héðan til Atoerdeeis, Mall og lamborgar. Mikil verðiækkun á gerfitöniin. Til viðtals kl. ÍO-5. Sími 447. Sophy Bjarsarson Vesturgötu 17. sleifarlag lialdast. Mesta óregla var á umferðinni, og þutu bif- (

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.