Alþýðublaðið - 23.06.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.06.1928, Blaðsíða 4
4 i l P 9 Ð U í® fc * B t •: UAMLil Bí© Hermannaolettur. Qamanleikur í 7 þáttum. Aðalhlutvérk leika; Karl Dane og George JK. Arthnr. Karl Dane lék hér fyrst í myndinni »Herferðin mikla«, en hefir oft leikið síðan. Hann er nú um allan heim talinn með allra skemti- legustu leikurum. Alls staðar, sem Karl-Dane- mynd er sýnd, dynur hlát- urinn frá byrjun til enda. Zlnkhvíta á 1/35 kílóið, Blýhvita á 1/35 kflóiO, Fernisolía á 1/35 kilóið, Þlirkefni, terpintina, lökk, alls konar pnrrir litir, penslar. Komið og sem|ið. Laugavegi 20 B. Nýiif kaupendnr fá AlÞýðnblaðið ókeypis til næstn mánaðamóta. Gerist ðskrifendnr strax í dag! neiðar og reiöhjól um veginn, svo HÖ illfært reyridist aö verja slöng- urnar. Uppi í húsinu var pnginn heima nema farlama drengur, og tókst með naumindum aö bjarga honum út. Á neðrá hæðinni var fólk.iö heima, og tðkst því að bjarga út pokkru af húsmunum, en [jaö er uppi bjó, tapaði öllu sinu. Upptök eldsins eru með öllu ókunn. Lúðrasvelt Reykjaviknr leikur á Iþróttaveliinum kl. 9 annað' kvöid, meðah fslands- glíman fer fram. Kaupdeilan. Sáttasemjari ríkisins hefir boð- að samninganefndirnar á fund í kvöld kl. 6. Hlutavelta fulltrúaráðsins, fer fram á morgun að Brúarlandi í Mosfellssveit, ogf þar verður einnig skemtun msð danzi. Hefst skemtunin kl. 2-Va síðd. Nú eru márgir sjómenn staddir hér í bænum, og ættu þeir, eins og yfirleitt Alþýðu- nokksmenn og Alþýðuflokkskon- ur, að sækja skemtun þessa, er Fulltrúaráðið gengst fyrir — og styrkja þannig samtökin. Aðgang- ur að hlutaveitunni er ókeypis. Veðrið. Hitl 6—13 stig. Hægviðri. Lægð mílli Færeyja og Auistfjarða. hreyfist hægt norður eítir og fer minkandi. Norðausfcin 6 á Hal- ainum. Horfur: Norðaustan átt um land alt. Rigning norðan til á Vestfjörðum. Þoka og súld í útsveitum Nprður- og Austur- lands. Kappleikurinn millt K. R. og sjóliða af „Ad- venture" Iauk þannig, að K. R. sigraði með 4 :0. Var leikurinn hinn skemtilegasti. Í fyrramáfið kl. 10 rerður ,keppt í fimtar- þraut á íþróttavellinum. Íslandsglíman verður háð annað kvöld kl. 9 á iþróttavellinum. Þarf ekki að efa, að þar fái mienn bæði holla og athyglisverða skemtun, því margir ágætir giímumenn og : kappar sýna þarna LLst sína, bragðvísi og styrkleika. Má ne'fna þá Þorgeir glímukóng isiunds, Sigurð Thorareasen, handhafa Grettisbelíisins, Marinó Nordqviet j glímukóng Vestfjarða undanfarin 3 ár, Jörgen Þuxbsrgsson feguxð- ; atrglímukóng, Georg Þorsteinsson og Björrgvin Jónsson, seia báðir eru sérlega efnilegir gjímumann, ; enda ekki öðrum hent að ptja; kappi við þá berserki, sem fyrst j voru hér taldir. Alls verða það 1 10 menti. sem. kep.pa ug ætla að verða , glímukonungur íslands". i Þetta verður harðvítug ke6pp- glíma, þar eð aliir keppendurn- ir eru fræknir glímumenn. Er rétt, að fólk sýni þessum köpp- um þann sóma, að fylla áhorf- : endasvæðiðj Mjólkurfélag Reykjavíkur hoíir; key.pt nýjan bil, er það j hefir, látið útbúa mieð sérstökum ! hætti og ætlar að nota til mjólk- | urílutninga um bæinn. Á bílliinin i að stanzp á vissum stöðum, og geta menn. þar i'engið mjóik, skyr, smör og rjóma. 1 bílnum eru hyllur mieð hólfum, undir flöskur með gerilsneyddri mjólk, smjör cg skyr. En undir hyllun- um eru mjólkurgeymar, með ó- Kola'-sím8 Valentinusar Eyjjélfssonai et *sr. 2340. " Æ Fz*ejJis®Htra & eru dívanar fyrirliggjandi. Gert. við gamla, og búnar til madiessur. Mvergi betri kanp. Bvergl lægra verð. Sínmi 1615. NYJfi BVO „íegar ættjorðin kallar'4. Tillbágstöddu konunnar afhentar Alþbl. frá H. S.. kr. og frá Ingu 5,50 kr. Hermaniiaglettnr heiitir gamanmvnd, er Gamla Bíó sýnir í kv’öld í fýrsta Aöilhlutverkin tvö leika amer- ískir „Litli og S;tóri“, og þeir ekki síður skemtilegir sögn en þeir, sem við erum ugust. Sjúkrasamlag Hafnat fjarðar hefir hlutaveltu á morgun. Margt góðra muna (sjá augl. á þriðju síðu í blaðinu í dag). Eggert Laxdal listmálari hefir nú sýningu á tnálverkum s'num í iðnskólanium. Sýningin er opin dag hvern frá 11—7. Bí ■iautílýstngarnar eru á 4. síðu í dag. gerilsneyddri, en hreinsaðri mjólk. Verður öll mjólkin mæld inni í bílnum, svo að eiigi komist ryk að henni. Skýlið á bílnum er smíðað hér að öllu leyti — og er þannig gengið frá hliðum þess, að mjólkin á ekki að hitna í bílnum. Bíllinn hefur ferðir sínar í dag. (The Patent Leather Kid), Áhrifamikill sjónieikur í 12 4)áttum, er sýnir að ættjarð- arlausum er engtttn gott að vera, og að heimsborgarinn á hvergi rætur. Tekin af First Natíonal undir stjórn Alfred Santell — Aðal- hlutverkin leika: Rlchard Bartkelness ob lolly O’Day, og hin hlutverkin eru skipuð áeætum léikendum, Nýp dívan, klæðaskápni* og tauskápnp til sölu með tæki- færisverði, ef samið er strax, á vinnustofunni Laugavegi 31 (geng- ið inn hjá Vatnsstíg 3). Innlend tfðindi. Ásgarði, FB., 22. júní. Undanfarið miklir þ urkar, og ; fer gróðri ekkert fram. Sífelt : norðankuldi. Sums staðar farið | að brenna af túnum. Engin úr- j koma í meir en- þrjár vikur, að eins dropar í fyrra kvöld, ekki j svo aö vætti á steinum. Lítur afar-ilkt út með grassprettu, ef ekki komat úrkomur. Sums stað- ar hafði rignt í SuðurrÐölum, gengið á með skúrum, en einn- ig þar víða ekki komið dropi úr lofti lengi. Dálítið er unnið' að vegavið- gerðum í sumar á sýslu- og landssjóðs-vegum (tnilli Ljár- skóga og Glerárskóiga). Heilsufar: Mjög kvefsamt. Mannslát: Fyrir rúmlega vííu lézt Guðmundur Guðmundsson bóndi úr Selárdal. Grásmaðkur hefir gert mikið tjón á túnum í Ólafsdal og Hvita- dal. Söludrengir, er selja vilja /- prpttabludid, komí ú Klapparstíg 2 á morgun kl. 1—2. Hæstu sölu- laun. Mjólk fæst allan daginn í Al- þýðubrauðger ðinni. HólaprentSiiniðjan, Hafnarstrætl 18,. prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiijóö og alla smáprentun, sími 2170. Gevlð svo vel og athnglð vSpnpnap og verölö. Guðm. B. Vikap, Laugavegi 21, sími 658. bveríisooíd 8, sfmi 1294, tekur aS sér alls konar teekífasrisprent- un, svo sem erfiljóö, aSgðnguiniða, bréf, reikninga, kvtttánir o. s. frv., og af- greiðir vinnutfa fljétt og við réttú verði. Ritstjóri ög ábyrgðafmaðut Haraldur GuðmundoSOti;' Al þý ðuprentsmið jan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.