Vísir - 25.11.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 25.11.1931, Blaðsíða 4
VISIR Zeppelin greifi. frægasta loftskipið i heim- inum, notar ávalt einungis VEEDOL olíur vegna þess, að b e t r i olíur þekkjast ekki, — og þær bregðast aldrei. BIFREIÐAEIGENDUR! — Takið Zeppelin til fyrirmynd- ar, og notið VEEDOL olíur og feiti, þá minkar reksturs- kostnaðurinn við bilana og vélarnar endast lengur og verða gangvissari. JTéli. Ólafsson fk €o. Hverfisgötu 18. — Reykjavík. Rafmagnspepap ódýrastar. Helgi Magnússon & Co. Spil, Spilapeningar, Töfl, taflborð. Sportvöruhús Reykjavíkur. Maís. Nokkur hundruð sekkir maísmjöl, einnig alt hænsna- fóður, verða seldir næstu daga. Lægst verð á íslandi. Von. London tíl París kostar nú £ 4.12. 6d., en átSur £ 5.5.0. Far á járn- braut og ferju kostar £ 5-i,.9d. Lofteiðis komast nienn frá Lond- on til París og heim aftur fyrir £ 8.15.90. Ef menn fljúga til París frá London eru menn 3 klst. og 45 mínútur á IeiSinni, að með- töldum þeirn tíma, sem fer til bifrei'ðaaksturs a‘S fhigStö'Sinni og frá henni. Hinsvegar er hraSasta járnbrautar og ferjttferð 6 klst. og 40 ntín. Til Antwerpen og Brússel í Belgíu lcostar fariö loftleiðis að- eins £ 3.10.0, en áður £ 4.0.0. Far til Köln i Þýskalandi hefir einnig veriS lækkaS um 10 shillings. — Samvinna um flugferSir er hafin milli Imperial Airways, belgiska S. B. E. N. félagsins og þýskra flugfélaga. Biíðar- pláss. Stærri sérverslun óskar eftir búðarplássi, eltki of litlu, með einum eða fleiri gluggum, í eða sem næst miðbænum. — Tilboð leggisl inn á afgr. Vísis, merkt: „1932“, sem allra fyrst. R O Y A L er besta og fallegasta ferSaritvélin, og sú eina, sem er jafnframt full gild skrifstofuvél. Næsta sending hlýtur óumflýjanlega aS verSa dýrari en þær vélar sem til ertt. Notiö þvi tækifæriS. Helgi Magnússon & Co. Lán óskast gegn fyrsta veðrétti í vönduðu nýju steinhúsi. A. v. á I KENSLA I Þýskukensla. Þýskur maður kennir þýsku. Uppl. á Ásvalla- götu 28. (680 LEIGA Orgel til leigu. Nýtt píanó til sölu með mánaðarafborgun, engin útborgun. Laugavegi 38 (útbúið). (675 TELKYNNING IÞAKA í kveld kl. 8y2. St. Fram- tiðin heimsækir. (872 Sveinn Gíslason trésm. ósk- ast til viðtals. Reinh. Andersen, Laugavegi 2. (673 Sá, sem tryggir eigur sínar, tryggir um leið efnalegt sjálf- stæði sitt. „Eagle Star“. Sími: 281. (1312 J"™"...... Slúlka óskast nú þegar á ágætis heimili i Borgarf. Mætti hafa með sér barn. — Uppl. á Bergstaðastræti 82. Sími 1895. (685 Myndarleg stúlka óskast í formiðdagsvist. Getur fengið að læra kjólasaum síðari hluta dags. Uppl. Laugavegi 134. (683 Fullorðin stúlka óskast í vist. Uppl. á Laufásvegi 12. (678 Góð stúlka óskast i vist. Njálsg. 69. (674 Barngóð og þrifiu stúlka ósk- ast í vist, vegna veikinda ann- arar. Sveinn Þorkelsson. Uppl. eftir kl. 8 í kveld, Nýlendugötu 15 B. Fyrirspurnum ekki svar- að í sima. (668 Annast uppsetningu á loft- netjum og viðgerð á útvarps- tækjum. Illeð rafgeyma. Vönd- uð og ódýr vinna. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 1648, milli 6—7. Ágúst Jóhannesson. (77 TaPaÐFUNDÍÐ Kvenveski með peningum og lyklum hefir tapast. Skilist gegn fundarlaunum á Hverfisgötu 90, (677 Armhandsúr fundið. Heima eftir kl. 4. Njarðargötu 33. (665 Til leigu nú þegar tvö loft- herbergi samliggjandi. Ingólfs- stræti 21. Sími 544. (684 Stofa til leigu á Sellandsstíg 20, uppi. (667 Herbergi til leigu. — Uppl. i sima 2221. (664 Maður í fastri stöðu óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi nú þegar eða 1. des. — Tilboð, merkt: „Trygg greiðsla“, send- ist afgr. Vísis. (660 j FÆÐI I Get bætt við 2 eða 3 áreiðan- legum mönnum. Fult fæði kr. 15 pr. viku. Matsalan, Hverfis- götu 57. (671 Einnar fjölskyldu hús, nálægt miðbænum ósk- ast til kaups. Þarf að vera laust lil ibúðar í vor. Tilboð merkt: „Hús“, sendisl afgr. Vísis. Fasteignastofan. Hafnarstræti 15 liefir nú til sölu mikið af fast- eignum. Mörg ný hús, „Villur“ og sambyggingar, timburliús stór og smá, og verslunarhús, byggingarlóðir í bænum og i Skildinganeslandi, smábýli og grasbýli við bæinn. — Nokk- urar jarðir bæði i nærsveitum og norðanlands. Viðtalstiini kl. 11—12 og 5—7. Sími 327. Jónas II. Jónssón. (686 Til sölu: Rúmstæði, körfu- stóll og súla á Þórsgötu 14. (682 Viljum kaupa ódýrt skápa- .skrifborð. Slaðgreiðsla. Forn- salan, Aðalstræti 16. Sími 1529. __________________________(681 Blómav. Anna, Hallgrímsson, Túngötu 16. Sími: 19. — Út- sprungin chrysanthemum fást daglega. (679 Hús við sundlaugarveginn tii sölu. Uppl. i sima 1929, kl. 8 —10 síðd. (661 Linguaplione plötur á ensku óskast til leigu eða kaups. — A. v. á. (687 Nokkuð mikið af góðuní grammófónsplötum selt i dag og á morgun, kr. 1,50 stk., vana- legt verð kr. 4,50. Nokkur stykkí af grammófónuin 45,00 kr. Ferðafónar með miklum af- slætti. Illjóðfærahúsið (Utbúið, Laugavegi 38). (676 Öska að fá keypta góða elda- vél, frítt standandi, lítið notaða, Vesturgötu 24. Þuríður Markús- dóttir. (66S Mjólkursalar! Til sölu sleðí (kani) og ný aktýgi. Sími 1839. (66S Vetrarkápur ávalt lyrirliggj- andi í mildu úrvah, ódýrar. — Einnig vetrarkápuefni, Loðkáp- ur, Pelsar, svartir, brúnir og gráir, með lækifærisverði. Sig. Guðmundsson, Þingholtsstr. 1. (662: Vörubíll til sölu, lágt verð, Bifreiðavinnuslofa Trvggva. Vatnsstig 3. (67(F íslensk frímerki keypt hæsta' verði. — Gísli Sigurbjörnsson, Lækjargötu 2. Simi 1292. (764 Telpukápur, allar stærðir, af mörgum gerðum, ávalt i mestu úrvali í Verslun Ámunda Árna- sonar. (505’ Hinar margeftirspurðu ódýru golftreyjur eru komnar. Barna- jieysur, allar stærðir. Versiim Ám. Árnasonar. (504 Hálftilbúnu fötin nýkomin í stóru úrvali. Bestir fatakaupin. H. Andefáen & Sön, Aðalstræti 16. æ æ æ HHA (iÐlÐ WfiRfí Þessa viku selium við mót staS-^ greiSslu: Strausykur 23 au. )4 kg.r ef tekin eru 5 kg., molasykur 30-’ aura ýl kg. hveiti 20 au kg.r kaffi 90 au. pakkann, Kaffi óbrenf. 2 kr. kg., export íslenskt 50 au. stk., hrísgrjón 20 au. )4 kg., hangi- kjöt af ])revetra sauSum á aSeins- 85 au. )4 kg. Verslunin Ægirr ölclugötu 29. Sími2342. (396" FÉLAGSPRENTSMIÐJAN Klumbufótur. (Þýðing). Hei’ra Willem van Urutius Bifreiðasali. Nymwegen. Alexadcrsslræti 81. Berlín, 1. júlí T6. Ó, eikartré! Ó, eikartré! Hve visin eru lauf þín. Sem Akkiles í tjaldinu. Þegar tveir deila er þriðja skemt. F,«í starði þegiandi á þenna marklausa snepil. Mér var orðið svo gramt í geði, að eg fékk engu orði upn komið í svio. Að lokum varð mér þó að orði: ..FV'ckv, hvað kemur bessi endileysa Franeis við?“, ppurði ég, og revndi árangurslaust að dylia gremiu nr'na. „Þetta er likast spakmæla-rollu úr forskrift- arb^k, sem Hollendingurinn hefir ætlað að nota á auelýsingaspjöldum ....“. En nú tók ég að virða blaðið fyrir mér öðru sinni. „Vertu hægur, karl minn,“ svaraði Dicky rólega, „og lofaðu mér að ljúka við söguna. Gamli maður- inn er talsvert slungnari en okkur grunar. Hann sagði við mig: .Þegar ég las miðann fyrst, þá fanst mér þetta ekki vera annað en rugl, en svo spurði ég sjálfan mig, hver ælti að vera að lauma þessu innan í verðskrá lil mín? Og þá fór ég aftur að lesa miðann, og j)á sá ég, að j)etta væri orðsending‘.“ „Verlu hægur, Dicky,“ sagði ég. „Auðvitað! Mik- ið flón get eg verið! Orðið Eiclienholz ....“. „Hárrétt!“, sagði Dicky. „Það er satt, sem gamli Hollcndingurinn lconi fyrstur auga á, Eichenholz j)ýðir eikartré eða eikai’skógur, og bróðir þinn heit- ir Okewood, og j)að merkir eikarskógur.“ „Dicky, þá greip ég fram í. „Vertu hægur!“, sagði Dicky og brá upp liend- inni. „Eg skal játa, að j)egar ég sá fyrrst þenna miða eða orðsendingu, eða hvað j)að er, J)á hélt ég, að liér væri að eins um hendingu að ræða, livað nafn- ið snerti, og að ])elta væri miði, sem einhver hefði lirinað upp og siðan lent af vangá innan í verð- skránni til Urutiusar. En nú, þegar J)ú liefir sagt mér, að Francis kunni í raun og veru að liafa far- ið til Þýskalands, þá get ég með sanni sagt, að mér sýnist, að hér geti verið um lilraun að ræða af lians hálfu, til þess að koma orðsendingu lieim til sín.“ „Hvaðan kom J)essi böggull til Hollendingsins?“r spurði ég. „Frá Berlinar málmsmiðjunum i Steglitz, sem er útborg í Berlín. — Hann hefir skift við þær árum saman.“ „En hvað á alt hitt að tákna, J)etta um Akkilles og hað alt?“. „ó, Desmond!“ svaraði Dicky, „l)ar kemur þú bæði mér og Hollendinginum i bobba.“ Ö, eikartré! Ó, eikartré! Ilve visin eru lauf þín .... Býst j)ú við, að það eigi að vera einhvers kon- ar lastmæli, Dicky?“, spurði ég. „Eða játning af hálfu Francis um J)að, áð honum hefði farnast illa .... eða engu ltomið fram, sem hann vildi, og hefði J)ess vegna hörfað úr orustunni og vævi nú eins og Akkilles i tjaldi sinu,“ svaraðí Dieky. „En athugaðu J)að, Richard Allerton,“ svaraði égr „að Francis mundi aldrei hafa skrifað Akkilles með cinu 1 .... eða livað finst þér?“. „Það er satt,“ sagði Diclcy og leit enn á miðann, „J)að mundi enginn gera annar en sá, sem væri miög illa að sér. Eg bekki ekkert til bvsku, en segðu mér, hvort hetta er lærðs manns rithönd? Hefir Francis skrifað þetta?“ „Vissulega er þetta lærðs manns liönd,“ svaraði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.