Vísir


Vísir - 27.11.1931, Qupperneq 3

Vísir - 27.11.1931, Qupperneq 3
VISIR •íiiáltiöa, en hér ber þess aö gæta, þótt bömin' hafi mat meö sér í skólann fyrri hluta dags, þá er íiádegismáltiðin, er heim kemur, í rauninni fyrsta máltíö dagsins. ilg held, ah ])aö sé gert óþarflega mikiö úr því, aö matarlykt sé í kenslustofunum. Aö sjálfsögöu neyta böpiin matar í aö- eins ein- i’.m frímínútum og., aö því loknu ber aö sjálfsögöu aö loftræsa skólastofurnar. Sé kennararnir vel :ú veröi, um aö hreinlætis sé gætt, ,;etti þetta ekki aö koma að sök. Að siöustu vil ég láta í 1 jós þá aásk, aö kennarar barnaskólánna taki til máls, þegar rætt er um nkólavist barnanna. Þaö er ýmis- iegt, sem foreldrarnir þyrftu aö ræöa viö kennarana í samliandi vrð skólavist barnanna, og tel ég, ;íjö blöðin sé hinn rétti vettvangur jil þess. Mun ég víkja nánara aö ýmsu síöar, sem ég tel fulla þörf ílö ræöa, í sambandi viö skólavist fiarna. Húsmóðir. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavík 5 st., ísafirði 3, Seyðisfirði 3, Vestmannaeyj- Uin 6, Stykkisliólmi 4, Blöndu- ósi 1, Raufarhöfn 3, Hólum í Hornafirði 7, Grindavik 5, Fær- oyjuni 9, Julianehaab -t- 4, Angmagsalik 0, Jan Mayen 1, Hjaltlandi 9, Tynemouth 6 st. {Skeyti vantar frá Kaupmanna- ■höfn). — Mestur hiti liér í gær 8 st., minstur 2 st. — Lágþrýsti- svæði fyrir sunnan og suðaust- an land á hreyfingu norður eða inorðaustur eftir. Horfur: Suð- Vesturland: Austan hvassviðri eða stormur í dag, en hægari *uðaustan eða sunnan í nótt. fiígning. Faxaflói, Breiðafjörð- iU% Vestfirðir: Alllivass og hvass austan eða suðaustan. Rígning öðru hverju. Norður- Sand, norðausturland: Vaxandi •suðaustan átt, allhvöss í nótt og dálítil rigning. Austfirðir, suð- austurland: Vaxandi suðaust- an átt, alllivass eða livass í nótt. Rigning öðru hverju. Strandmennirnir af Leikni komu hingað i nótt landveg frá Vík í Mýrdal. Suðurland fór til Borgarness i morgun. Gullfoss og Dettifoss fóru báðir út fullfermdir ís- lenskum afurðum. — Dettifoss liafði aulc þess mikið á þilfari, bæði af lýsi og ull. í sjómannakveðjum í blaðinu i gær er undirskrift- in „Skipver jar á Gulltoppi“ und- ir tveimur skevtum, en fvrra skeytið var frá skípverjum á Draupni („Komnir frá Eng- landi. — Verðum á ísafirði í kveld“ o. s. frv.). Dagsbrún, verkamannafélagið, Jjoðaði til fundar í Iðnó i gær um atvinnu- leysismálin. Málsliefjandi var Héðinn Valdimarsson. Á fund- inum var einnig Tryggvi Þór- hallsson forsætisráðh. og hafði góð orð um að veita atvinnu- bótastj’rk úr Bjargráðasjóði. Eftir fund var gengið til skrif- stofu borgarstjóra og menn sendir til þess að tala við hann. Eftir það talaði Guðjón Bene- diktsson til álieyranda og livatti þá til þess að koma á næsta bæjarstjórarfund og láta eitt- hvað til sín heyra. Kvennafundux veröur haldinn í Nýja Bíó laug- ardaginn ]). 28. þ. m. Er ])aö niæörastyrksnefndin, sem l)oöar til hans. Hefir nefndin veriö aö safna skýrslum um land alt, um hag ein- stæöra mæöra, en skýrslusöfnun- in hér í Reykjavík orðiö á eftir, svo mikiö af skýrslunx héöan úr bæ vantar enn þá. Nú víll nefnd- in gera gangskör aö því, aö safna þessum skýrslum, því á þeim hljóta aö Ixyggjast ])ær kröfur, sem gera veröur til hjálpar ])essum konum, og sem eru sérstaklega aö- kallandi nú, þegar vinnuleysi og 1- reppa er aö veröa á svo háu stigi. Þaö er því mjög áríðandi. aö kon- ur mæti á þessutn fundi, til viötals um livaö hægt er aö gera. A. S. Farþegar á Gullfossi til útúlanda i gær: Hólmfríður Einarsdóttir, Rágna Siguröardótt- ir. Jóhann Kristjánsson, Ásgeir Pétursson, J'óna Kristófersdóttir, Magnús Davíðsson. Kvæðamannafél. Iðunn lieldur kvæðaskemtun næstkom- andi laugardagskvöld kl. 8 í Varð- arhúsinu. Sennilega verður jxetta tina tækifæriö á ]>essum vetri til ; ö hlusta á svo marga kvæðamenn. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Elisabet Narfadóttir, lfafnárfirði. og Hallberg Hall- dórsson, Ixifreiðastjóri. Farþegar á Goðafossi frá útlöndum í fyrradag: Har- aldur Olafsson og frú, Hreinn Pálsson. Þórður Þóröarsou, Miss M. Simcock, Sigurg. Westmann, Jón Jónsson. Farþegar á Dettifossi til útlanda í gær: Marja Thor- steinsson. Væringjaskemtun verður annað kveld kl. Sy2 í samkomuhúsinu við Laufásveg 13 — Betaniu. Þar verður margt gott til skemtunar og ættu allir Væringjar, eldri sem yngri, ásamt Ylfingum, að mæta þar. Agætt sauða-hangikjöt, saltkjöt, nýtt dilkakjöt, Wienarpylsur og kjötfars, best og ódýrast í Kjöt &. Fiskmetisgerðinni. Grettisgötu 64. Simi: 1467. Sykur: Strausykur 25 au. l/2 kg. Mel- ís 30 au. x/2 kg. Hveiti, „Alex- andra“, 20 au. y2- kg. Kaffi 95 au. pk. Sveskjur og Rúsinur mjög ódýrar, Tólg 70 au. V2 kg„ Isl. Smjör. Hangikjöt 80 au. y2 kg. Ný ísl. Egg 20 au. stk. - Nýir og niðursoðnir ávextir. Allskonar Ljósa-Olía (Sólai’- ljós) á 27 au. líter. Vörur sendar heini. Simi: 1994. Hermann Jónsson. Berg'þórugötu 2. Væringjar! Hin árlega haustskemtun okkar verður annað kveld kl. 8y2 í Betaniu. Skemtinefndin. Gestamót U. M. F. Velvakandi verður á laugardaginn. Gengisskráning hér í dag. Sterlingspund........ kr. 22,15 Dollar .................— 6,16 100 sænskar kr.......—- 121,04 norskar kr......— 118,62 danskar kr......—- 121,04 þýsk rikismörk 146,46 — frakkn. frankar — 24,51 belgur ........... — 85,94 — svissn. frankar . — 119.83 gyllini .......... — 248,13 — pesetar.......... — 52,65 lírur............. — 31,83 tékkósl. kr.....— 18,46 amerísku gúmmíkáp- urnar, fyrir dömur, eru komnar aftur i öllum stærðum og litum. Badger-Tex Afar lágt verd. Stórt nrval at speglnm. IAfar fallegt úrval af speglum liöfum við fengið þessa daga og voru þeir komnir til landsins áður en höftin konni á; en nú er bann á speglum. — Þetta eru bæði stórir og smáir speglar, með og án hillu. Athugið spegla hjá okkur áður en þér festið kaup ann- arsstaðar, það mun borga sig, það er viðurként, að við ernm ódýrir á vörum okkar. Hnsgagnaversl. viö Dðmkirkjuna. — ÓDÝRUSTU HÚSGÖGN I BÆNUM. — Hangikjötið góðkunna frá Sláturfélagi Suðurlands, sem allir lofa er reynt hafa, er nú aftur komið á markaðinn. Aldrei betra en nú. Komið — skoðið — kaupið. Matarbnðin, Matardeildin, Kjötbúðin, Laugavegi 42. Hafnarstræti 5. Týsgötu 1. NýstrokkaO smjör frá mjólkurbúi okkar er nú ávalt á boðstólum í öllum okkar mjölkurbúðum, svo og versluninni LIVERPOOL og útbúum hennar. Ódýra vikan. Undirsængurdúkar, 8 kr. i verið, yfirsængur 6,25 í verið, vtri ver, blátt, og bleikt, 4,25 i verið, fiður, liálf- og aldúnn. — lægsta verð. Vöpubúðin, Laugavegi 53. — Sími: 870. Svar. í Vísi 23. ]). m. er fyrirspurn frá félagsmanni til stjórnar Múrarafélags Beykjavíkur. — Slíkum fyrirspurnum er að eins svarað á fundum félagsins. F. h. stjórnarinar. Jón Bergsteinsson, formaður. Útvarpið í dag. 10,15 Veðurfregnir. 16,10 Veðurfregnir. 19,05 Þýzka, 1. flokkur. 19.30 Veðurfregnir. 19,35 Enska, 1. flokkur. 20,00 Klukkusláttur. Erindi: Golfstraumurinn, II. (Jón Eyþórsson). 20.30 Fréttir. Lesin dagskrá næstu vilcu. 21,00 Grammófónliljómleikar : Kvintett i C-dúr, eftir Schuhert. — 4 lög eftii’ Schubert: Der Linden- baum og Am Meer, sung- in af Alexander Kipnis; Der Tod und das Mád- chen og Erlkönig, sungin af Sophie Braslau. Gjafir til máttlausa drengsins, afh. Vísi: 1 kr. frá háöldruðum hjónum, 3 kr. (áheit) frá N. N.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.