Vísir - 01.12.1931, Page 3

Vísir - 01.12.1931, Page 3
Ví SIR símtöl, en átti a'S verfia hér ioo kr. fyrir 400 símtöl, eöa í raun og veru -meira en helmingi hærra. Grundvöllur þeirrar gjaldskrár, ^em „símanotandi" heldur fram, er og alrangur. Síminn á ekki að vera gjaldstofn ríkissjóðs. — Sírninn er inenningartæki, sem helst ætti eng- ar hömlur að leggja á, og ætti þvi í raun og veru að fylgja hverri íbúð, eins og vatn eða holræsi. Segjum þó svo, að sú aðferð þyki ckki tiltækileg, ætti þó leigan, niargra hluta vegna, að vera sem allra lægst, og sennilega jafnlág ;hjá öllum, en ekki hærra hjá verslunum, eins og nú er. Verslanir nota síma yfirleitt lít- sð, að því leyti, að þær sima ekki mikið til annarra, en auðvitað síma margir til þeirra. Ef vist gjald er á símtal, bitnar það ekki beinlínis á verslunum, uema hvað ulregur úr símuðum pöntunum dil þeirra. Mikil höfuðrangindi eru Jiað, að simanotendur skuli eiga að greiða iákveðið gjald fyrir hvert símtal. Erindum er oft svo hagað, að þeim, sem samtals hefir æskt í fvrstu, er þörf á, að sá, sem við er íalað, sími til sín aftur, og sér það hver maður, að ósanngjarnt er og í raun og veru ósæniilegt, að baka öðrum fjárútlát með því. Þetta þýðir, að eigi verður lengur unt að biðja annan „að hringja sig -dipp“. Ef nokkurt vit er í þvi á annað borð, að nota síma, þá ætti frek- .ast að styðja að því, að hann yrði jiotaður sem mest og af sem flest- itm. Það er líka alveg óupplýst jtnál, hvort rekstur sjálfvirkrar miðstöðvar kostar einum eyri meira, þótt oft sé hringt, en ekki sjaldan, enda er það um sjálfvirk- ar stöðvar svo, að straumur verður að vera á, hvort sem síminn er í siotkun eða ekki. Megin atriði alls ]>essa máls er, þótt mörgum virðist óljóst, að hækkun símagjaldanna lilýtur að draga úr notkun símans, og því beinlinis verða til þess, að svifta -rikið tekjum. Reykjavík, 29. nóv. 1931. Annar símanotandi. -----——. —■HBPbm—--------- Jarðarför frú Raiinveigar Egilson fer fram á morgun kl. 1 )4 frá dóm- kirkjunni. Dánarfregn. Látinn er í Grindavík í gær snorgun öldungurinn Stefán Egils- son, rnúrari, faðir þeirra Sigvalda áæknis Kaldalóns, Guðmundar glímukappa, Eggerts söngvara og Snæbjarnar skipstjóra. Stefán átti iengstum heimili hér í bænurn og var alkunnur atorku og sæmdar maður. Veðriö í morgun. Hiti í Reykjavík 2 st., ísa- ffirði -f- 1, Akureyri 1, Seyðis- firði 1. Vestmannaeyj um 1, Stykkisliólmi -f- 2, Raufarhöfn 3, Hólum í Hornafirði 4, Grindavík 1 (skeyti vantar frá Blönduósi), Færeyjum 8, Juli- anehaab -4- 0, Anginagsalik j-f- 10, Jan Mayen 1, Hjaltlandi 8, Tynemouth 1, Kaupmanna- höfn -j- 2 st. — Mestur hiti hór í gær 3 st., minstur -f- 2 st. Úr- koma 0,7 xnm. Lægðarmiðjan sr nú á milli Færcyja og Aust- íjarða og lireyfist áfram norð- auslur eftir. Horfur: Suðvest- urland: Allhvass norðan. Úr- koma austan til. Faxaflói, Breiðafjörður: Vaxandi norðan kaldi. Úrkomulaust. Vestfirðir, Norðurland: Vaxandi norðaust- an átt, allhvast, slydda eða snjó- koma, þegar liður á daginn. Norðausturland, Austfirðir: Hvass austan og rigning i dag, en síðan norðan átt með snjó- éljum. Suðausturland: Hvass norðaustan og rigning í dag, en léttir til með norðanátt í nótt. Verslunarmannafél. Révkjavíkur heldur skemtiíund annaö kveld kl. 8ýú í K. R.-húsinu (uppi). Til skemtunar veröur: Einsöngur Erl- ing Ólafsson, Reinh. Richter syng- ur nýjar gaman vísur og siöan veröur dans stiginn. Félagsmenn mega bjóða meö sér gestum. Lestraíélag kvenna heldur fund kl. 8)4 annaö kveld í Iönó uppi. Margt til skemtunar. Heimdallur hefir sótt um til skólanefndar, aö fá aö nota leikfimishús barnaskól- anna (annars hvors) til æfinga íyrir lcikfimisflokka félagsins. Nefndin mælir meö umsókninni og felur skólastjórunum aö ráöa fram úr málinu. Skólastjóri Austurbæjarskólans hefir fariö fram á, að áætluö veröi á fjárhags- áætlun bæjarins 5000 kr. upphæð til mjólkurgjafa lianda fátækum börnum. Skólanefnd leggur til aö io þúsund krónur veröi áætlaöar á fjárhagsáætlun bæjarins næsta ár til matgjafa handa skólabörnum. Ráðuneyti forsætisráðherra hefir sent FB. eftirfarandi til birtingar i dagblöðunum í Reykja- vík. Aö gefnu tilefni vill ráöu- neyti forsætisráöherra láta þess getiö, aö Jiaö er ekki rétt senr frá hefir veriö skýrt opinberlega í blööum, aö ræöismaður erlendr- ar þjóðar hafi bent á nafngreind- au mann sem grunaöan um aö hafa misnotaö nafn ræðismannsskrif- stofunnar til þess aö flytja inn áfengi. — Ráðuneytinu barst grun- ur um þaö, án þess að um það kæmi fram kæra, að ólöglegur innflutningur hefði átt sér stað í skjóli ræðismannsréttindanna, og bar því þá ósk fram viö lög- reglustjóra aö málið yröi rannsak- aö. Aths. Vísir vill láta þess getið, aö hann hefir ckki flutt fregn þá, sem vikið er aö í þessari tilkynn- ingu stjórnarinnar. Ritstj. K. R. Engar æfingar fara frarn í húsi félagsins í dag, en hefjast aftur á morgun. Fátækraframfæri. Eátækranefnd hefir nú gert á- ætlun utn útgjöld bæjarsjóös vegna fátækraframfæris næsta ár og tel- ur hún aö þau muni nema alls 033675 krónur, þar af 120500 kr. íyrir þurfamenn annara sveita. Af upphæö þessari er gert ráð fyrir aö bærinn fái endugreiddar 109300 kr., aöallega frá öörum sveitarfé- lögum. Tímarit Iðnaðarmanna (V. ár, 3. hefti) er nýlega kom- iö út. Flytur þaö mynd af Jóni Halldórssyni húsgagnameistara og segir frá sóma þeim, sem honuni var sýndur á sextugsafmæli hans. Þar eru og margar ritgerðir um málefni félagsins, skýrslur o. fl. Hryggskekkja. Samkvæmt upplýsingum frá læknum barnaskólanna hafa síö- asta ár verið 120—130 börn meö hryggskekkju í skólunum. — For- manni skólanefndar og Pétri Hall- dórssyni hefir verið falið að hafa tal af Jóni Þorsteinssyni leikfimis- kennara um málið. Berklavamir. Fátækranefnd áætlar, að bæjar- sjóöur þurfi aö greiða 55 þúsund krónur næsta ár til berklavarna. Sjúkrahúskostnaður. Fátækranefnd áætlar, aö sjúkra- l.ússkosnaöur sá, sem bærinn verð- ur að greiða næsta ár, muni nema 75 þúsund kr. — Þar af er gert ráö fyrir aö endurgreiddar veröi 25 Jmsund krónur vegna utan- sveitarmanna. Goðafoss fór vestur og noröur í gær. Meö- al farjiega voru: Ólafur Daníels- son, Magnús Daðason, Gísli Sölvason, 15 strandm. af „Leikn- ir“ til Patreksfjaröar, Óskar Sig- urðsson, Valborg Frenning, Miss Mitchell. Lyra . : H kom hingaö í morgun. Belgaum kom frá Englandi í gærkveldi. Bragi kom frá Englandi í gær. Enskur botnvörpungur sem var hér fil viögeröar, fór héðan i nótt. Fylla er nýkomin úr seinustu eftirlits- ferö sinni hér viö land. Fer héðan 4. des. og kemur, að sögn, aldrei aítur. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 í kveld. Allir velkomnir. Betania Samkoma annaö kveld kl. 8)4 ■ Allir velkomnir. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 1 kr. frá Láru og 2 kr. frá Nínu. Áheit á barnaheimilið Vorblómið (Happakrossinn) afh. Vísi: 10 kr. frá „Kjóa“, 5 kr. frá N. N. Áheit á Strandarkirkju. afh. Vísi: 2 kr. frá Þ. H. Útvarpið í dag. 10,15 Veðurfregnir. 16,10 Veðurfregnir. Hátíðahölduin stúdenta verður útvdrpað eftir því sem við verður komið. 19,35 Grammófón hljómleikar. Systkinin, eftir Bjarna Þorsteinsson. Sólskríkj- an, eftir Jón Laxdal, sungin af Sig. Sltag- field. Hvar eru fuglar, eflir Sv. Sveinbjörnsson, sungið af Eggert StcfánS' syni. Bikarinn, eftir Markús Kristjánsson, sunginn af Einari Mark- an. Þess bera menn sár, eftir Árna Thorsteinson, sungið af Pétri Jóns- syni. Draumalandið, eftir Sigfús Einarsson, sungið af Hreini Pálssyni. Sverr- ir lconungur, eftir Sv. Sveinbjörnsson, sunginn af Sigurði Markan. Sól- setursljóð, eftir Bjarna Þorsteinsson, sungin af Hreini Pálssyni og Óslt- ari Norðmann. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Ræða. (Þorsteinn rit- stjóri Gíslason). 21,00 Hljómleikar. (Þórarinn Guðmundsson og Emil Thoroddsen). Pianósóló. (Einil Thor- oddsen). Karlakór K. F. U. M. syngur. imimimmimHgiimnnmnimiíimnnnininmmiiiiimtnimniniii PEYSUFATASLIFSI, PEYSUFATASVUN TUR, KVENVETRASJÖL og KASEMIRSJÖL og alt annað, sem tilheyrir ísl. þjóðbúningnum. Fæst í miklu úrvali í Soffíubúð. lllllHlllllllllllHllllimilllllllllllllillllllllllllllilllllllllllllllllHlllllllllll Tækifærisverð. NÆSTU DAGA seljast Dömukjólar, Silkisokkar, Regn- kápur, dömu, unglinga og barna, FYRIR HÁLFVIRÐI. Rykfrakkar, karlmanna og drengja vetrarfrakkar fyrir mjög lágt verð. Verslunin Vík, Laugaveg 52. Gríma €6 <5i 99 Fyrir 23 árum gaf Oddur Björns- son, prentsmiðjustjóri á Akureyri, út Þjóðsagnasafn, er hann nefndi „Þjóðtrú og þjóðsagnir". Síra Jón- as heitinn Jónasson, prófastur á Hrafnagili, bjó Jijóðsögurnar undir prentun og lét fylgja „ítarlegan for mála um myndun þjóðsagna, gildi í • þeirra, söfnun og útgáfu.“ — Má ^ * að nokkuru leyti telja Jijóðsögur i . j þær, sem birtar eru í „Grímu“, sem v. þ framhald sagnasafnsins frá 1908. [ 4 Nú er fyrsta bindi „Grímu“ hefti) komið út, og hafa margir. menn lagt efni til þess. „Eru þar Ípí efstir á blaði Baldvin Jónatansson, alþýðuskáld í Húsavík og Þorsteinn M. Jónsson, bóksali á Akureyri, með 25 sögur hvor. Báðir hafa Jieir ft|j skrásett fjökla þjóðsagna af öllu g tægi og virðist Baldvin sérstaklegafe vera gæddur næmri smekkvísi á það js$j skáldlega i sögum sínum.“ — Þor-[5 steinn Þorkelson frá Hofi á 19 sög- ur í bindinu, Hannes Jónsson^ bóndi í Hleiðrargarði 15 og aðrir A færri. Þorsteinn M. Jónsson, bóksali á j Akureyri, útgefandi „Grímu“, hefir samið „skrá yfir nöfn, skrásetjara H og frásagnamenn". Hann hefir og 'f| samið efnisyfirlit og annast flokkun ^ sagnanna. Jónas Rafnar læknir hefir búið sögurnar undir prentun, og farast honum þannig orð um verk sitt: „Flestar sögurnar hefi eg skrifað undir prentun, fært margar þeirra til betra máls, stytt sumar að mun, en bætt nokkru inn í sumar, sérstak- lega ártölum og öðru þvi, sem gat tímabundið viðburðina, eða verið efninu að öðru Ic.yti til skýringar. Vona eg að skrásetjurunum þyki eg ekki hafa með því lýtt verk þeirra." Oddur Björnsson er útgefandi.1 Hóf hann sagnasöfnun sina um aldamótin, og mun hafa haldið henni áfram af lcappi alla stund síðan. Ráðgert hefir verið að VI. hefti „Grímu" (1. h. II. bindis) komi út i vetur. „Gríma“ hefir flutt þjóðsögur af öllu tægi og hafa sumar þeirra ver- ið góðar og ekki staðið að baki sög- um um svipað efni í öðrum söfn- um. En þvi er ekki að leyna, að margar sögurnar hafa verið hragð- daufar og sumar ærið langdregnar. Má þar til nefna ýmsar titilegu- mannasögur og hulduíólkssögur, sem birst hafa í safninu. Hafa sög- ur þessar oft verið mjög líkar hver annari að efni og frásagnarhætti og er ærið óhentugt og þreytandi fyrir t—i Uj Aukaatriði - og þó - ' - Kaupið aldrei smurnings- oliu af liandaliófi, en biðj- ið nm Gargoyle Mobiloil, sem verndar hreyfilinn og sparar yður óþarfar við- gerðir. Tryggið yður að þér fáið Gargoyle H. Benediktsson & Co. Sbi'-i'V Gaigime Tobiloil VACUUM Ol U COMPASYA/* lesendur, að margar slíkar sögur sé birtar í sama heftinu. Væri betra að dreifa þeini og mundi það verða vinsælla. Síðustu hefti „Grímu" (4. og 5.} eru komin hingað fyrir nokkuru og fást í bókaverslunum. Hitt og þetta* —s— Ný kafbátsfer'ð til pólsins. Amerísk blöð birta símskeyti dags. 25. okt. í Osló, aS í ráði sé að gera aðra tilraun til þess a5 komast til noröurheimskautsins í

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.