Vísir - 03.12.1931, Qupperneq 1
Ritstjóri:
3>ALL STEINGRlMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Afgreiðsla:
AUSTURST R Æ T I 12.
Siíni: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
21. ár. Reykjavik, fjmtudaginn 3. desember 1931. 330. tbl.
«
Þýsk talmynd í 8 þáttum.
Eftirtektarverð mynd, efnisrik og framúrskarandi vel
leikin. — Aðalhlutverk leika:
IVAN PETROVICH og LIL DAGOVER.
Jarðarför móður okkar og tengdamóður, húsfrú Sigríðar
Ólafsdóttur, er ákveðin laugardaginn 5. þ. m. frá dómkirkj-
unni. Hefst með liúskveðju að heimili hennar, Bústöðum, kl.
11 árdegis.
Ragnar Jónsson. Ólafur Jónsson.
Ölafía Jónsdóttir.
Herborg Jónsdótlir. Guðbergur Jóhannsson.
Guð launi öllum skyldum og vandalausum, sem sýndu
mér innilega hiuttekningu við fráfall og jarðarför móður
minnar, Kristínar Halldórsdóttur frá Sauðagerði.
• Bræðraborgarstig 17 B.
Helga Jónsdóttir.
Hér með tilkynnist, að mín elskuleg systir, Anna Ragna
JKristjánsdóttir, frá Stóramúla, er andaðist að Herkastalanum
i Hafnarfirði 30. nóv., verður jarðsungin frá fríkirkjunni i
Reykjavik, þriðjudaginn 8. desember kl. 1 e. h.
F. h. fjarstaddra foreldra og systldna.
Björg Kristjánsdóttir.
3 Sveion Sigorjðnsson & Co
Sími 554.
Vesturgötu 18.
Simi 554.
----- U m b o ð s s a 1 a. ——
KI. IO—II1/2 og 41/2—6.
Höfum fengið: —
NORSKAR KARTÖFLUR, úrvals vara.
MALAÐUR MAÍS (La Plata).
STRAUSYKUR (Prager).
Verðið lágt.
kTl
Hið marg eftirspurða
Alklæði
er nú komið aftur.
Brauns-V erslun.
KOL
8B
0
0
Uppskipun á kolum stendur enn sdir.
Kolasalan s.f.
Sími 1514.
0
svo sem:
Silkiefni í kjóía,
margar tegundir.
Ullartau,
margir litir.
Siíkiundirföt,
mikið úrval.
Náttfataefni,
afar falleg.
Greiðslusloppaefni,
lir silki og bómull.
Sloppar,
hvitír, ódýrir.
Morgunkjólar,
og margt fleira.
VERSLUN
KaröKnu Benedikts,
Njálsgötu 1. — Simi 408.
Sig. Guðmundssonar
og
Fríðar Guðmundsdóttur.
Fyrsta dansæfing í þessum
mánuði i kveld i K. R.-húsinu,
uppi.
Stálskautar og
Járnskautar
fyrir höm og fullorðna
fyrirliggjandi í öllum
stærðum.
Stórt úrval.
„Geysir“.
Eldri dansarnir
laugardag 5. þ. m. Áskriftalisti
og aðgöngumiðar á venjulegum
stað og tíma.
Stjórnin.
Harmoniku-
hljimleika
halda þeir Marinó Sigurðsson og
Haraldur Björnsson í Nýja Bíó
föstudaginn 4. des. kl. 71/2.
Aðgöngumiðar (á kr. 1.75)
seldir i hljóðfæraverslun Helga
Hallgrimssonar og i liljóðfæra-
verslun K. Viðar.
Flautan frá Sanssouei
Hljóm-, tal- og söngvakvikmynd i 10 þáttum, leikin af
þýskum ágætis leikurum, eins< og þeim
Otto Gebiihr, Walther Janssen og BENATE MÖLLER
(sú sama, sem lék i „Einkaritari bankastjórans“). — Efni
myndarirfnar er að mestu tekið úr lífi Friðriks Prússa-
konungs, á þeim timum, er hið fræga sjö ára stríð hófst,
og eru hér sýnd ýmis tildrög að byrjun striðsins, og áður
en því slríði lauk, hafði Friðrik Prússakonungur hlotið
viðurnefnið Friðrik mikli.
Leikkúsið
Sjónleikur í 3 þáttum eftir Ridley, í þýðingu
Emils Thoroddsens.
Leikið verður í Iðnó i dag kl. 8 siðdegis.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, eftir kl. 1 í dag.
Útsalan
heldur áfram til laugardagskvelds 5. þ. m.
Notið nú tækifærið þessa 3 siðustu dagana, því all-
ar vörur verslunarinnar eru seldar með mjög mikl-
um afslættí.
Marteinn Einarsson & Co.
Þrjú botnvörpnskip
og stöðin í Viðey til sðln.
Botnvörpuskipin „Kári Sölmundarson“, GK. 153,
„Ari“, GK. 238 og „Þorgeir skorargeir“, GK. 448,
--- e r 11 t i 1 s ö 1 u. --
Hverju skipi geta fylgt veiðarfæri og varahiutar,
eins og bankinn hefir eignast með skipunum.
Til sölu er ennfremur stöð KÁRA-félagsins í Við-
ey, með bryggjuih og öllum áhöldum, eins og bankinn
hef ir eignast stöðina úr þrotabúi Fiskveiðahlutaf élags-
ins KÁRI.
Tilboð í eignir þessar allar sameiginlega eða í
hvert skip og stöðina fyrir sig, sendist Útvegsbanka
íslands h.f., Reykjavík, fyrir 15. desember næstkom-
andi. —
Reykjavík, 2. desember 1931.
Útvegsbanki íslands hf.
selur ódýrasta, vandaðasta og
snotrasta körfustóla, fóðraða
og ófóðraða. Sími 2165.
Góöar jólagjafip:
ZEISS rakspeglar,
Album,
Spil, spilapeningar, töfl.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
XXXJ000000ÍXXXX500C10000ÍXXX