Vísir - 09.01.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 09.01.1932, Blaðsíða 2
f "S ! H Dagatöl. ! Ai' blokkum með íslenskum texta höfum við lítið eitt eftir, oft selst það með tækifærisverði. Símskeytl — o Tokió, N. jan. . Unitcd Prcss. FC. Frá Japan. llikisstjórnin liefir Ijeðisl lausnar vegna banatiiræðisins við keisarann. Er búisl við, að keisarinn taki lausnarbeiðni In- ukai til greina, en lyrirskipi, að hann myndi stjórn á ný, l okíó, 8. jan. United Prcss. Fí>. Lögreglan hefir tilkynt, að Kóreubúi sá, sem varpaði spréngikúlunni að keisaravagn- inum, sé 32 ára gamall og heiti Riliosho. Hann er einn af áliang- endum s j álf s t æðishreyf in gar- innar i Kóreu. Kom hann til Tokíó frá Seoul þ. 22. desem- ber. Keisarinn er Jiinn róleg- asti, |>rátt fvrir banatilræðið. Washington, 8. jan. United Press. FB. Stórveldin cg Mansjúríudeilan. Slimson utanríkismálaráð- herra hefir senl ríkisstjómun- um í Kína og Ja]>an orðsendingu <>g bent þeim á þær skyld- ur, sem á þeim hvíla vegna Kelloggs-sáttmálans og stór- veldasamningsins (niu velda samningsins). Afrit af orðsend- ingu Stimsons liafa verið send til utanríkismálaráðuneyta stór- veldanna. í orðsendingu Stim- sons er bent á, að Bandarikin ætli sér ekki að viðurlcenna þá samninga, sem Japanar og Ivín- verjar geri sín á milli og lcunna að koma í bága við samninga- réttindi Bandarikjanna. Vashington, 9. jan. Únited Press. FB. Gefið hefir verið i skyn að stórveldin ræði innbyrðis orð- sendíngu Stimson’s, utanrikis- málaráðherra U. S. A., áður cn lil framkvæmda kenuir. Imndon, 8. jan. Mótt. 9. jan. United Press. FB. Gengi sterlingspunds. Gengi sterlingspunds miðað við dollar 3,41%, er viðskifti hófust, en 3,40V2 er viðskiftum lauk. New York: Gengi steríings- punds $3,41%- 3,10. ------- n«Tii»TTm—1. -- Utan af landi. —o— Akureyri, 8. jan. FB. Millisíldar-sölusamlag var stofnað hér í gær. Stofnendur um 60. Tilgangur samlagsins er að annast sölu á millisíld og smásild, sem veiðisl við Norður- land og söltuð er til útflutnings, beita sér fyrir stofnun samskon- ar samlaga í öðrum landsfjórð- ungum og leita samvinnu við þau. Stjórn samlagsins skipa 5 menn og er Guðmundur Péturs- son, útgerðarmaður, formaður hennar. Látinn er hér í bænum Sig- mundur Sigurðsson, úrsmiður, mætur og merkur borgari. 63 ára gamall. ----------------------— Rússland 1931. Moskva i des. United Press. FB. í lok ársins 1931 cr það eng- uin efa undirorpið, að bæði embættismenn ráðstj órn arrikj - anna og allur almenningur er þeirrar skoðunar, að verstu erfiðleikarnir séu að baki í þeirri baráttu, að gera Rúss- land að iðnaðarlandi. Þessir baráttuerfiðleikar náðu há- marki 1931, en úr því var svo komið, að liægt var að leggja aðaláliersluna á raunverulegá framleiðslu, en til þess tíma var aðaláherslan lögð á smíði verksmiðja. Þegar þetta er skrifað (15. des.), er ekki að fullu ljóst hve mörg af hinum 518 nýju iðnaðarfyrirtækjum, stórum og srnáum, sem ráðgert var að liafið gæti starfsemi sína á árinu, liafa hafið fram- leiðslustarfsemi. En hinsvegar er það víst, að framleiðslu- starfsemi svo margra þeirra er hafin, að örugt er að iðnaðar- framleiðslan er að aukast gíf- urlcga. Lesendur í gömlu iðnaðar- löndunum geta ekki vfirlcitt gert sér að fullu ljóst, hverjum augum Rússar alment líta á þær breytingar, sem hér er um rætt. Rússar liafa til tiltölulega skamms tíma átt við að búa slíkar aðstæður á viðslcifta- og framkvæmdasviði, að likastar cru aðslæðum þeim, sem aðr- ar menningarþjóðir áttu við að búa á miðöldunum. Svo má heita, að fjöldi rússneskra al- þýðumanna liti með óttabland- inni lotningu á bina miklu aukningu nýtisku véla, dráttar- véla, bifreiða og allskonar verksmiðjuvéla. Rússneska al- þýðufólkið lítur á framfarirn- ar þeim augum sem nýr heim- ur sé i sköpun. Og það hefir meira gildi í augum þeirra en tölur úr liagskýrslum alment hafa í öðrum löndum, að árið 1931 varð Rússland annað mesta olíuframleiðsluland í lieimi, fjórða mesta kolafram- leiðsluland og aðal dráttarvéla framleiðsluland lieims. í einu landi heims að cins — Banda- ríkjunum — eru máhnar not- aðir meira i iðnaði en í Rúss- landi. En einmitt málmanotk- un gefur betri liugmynd en flest annað um þá þróun, sem iðnaðirnir eru undirorpnir. ()g ekki einu sinni Bandaríkin fara fram úr Rússum nú, að því er snertir framleiðslu bygg- ingarefna. Opinberar upplýsingar eru enn ekki fvrir hPndi til þess að sagt verði með vissu, hvort framkvæmdir á þriðja ári fimm-ára-áætlunarinnar liafi verið framkvæmdar eins og ráð hafði verið fyrir gert, og sennilega hefir það ekki tek- ist, en hinsvegar fullvíst, að framfarirnar 1931 miðað við 1930, að því er framkvæmd á- ætlunarinnar snertir, eru afar miklar. Miklir þurkar eyðilögðu kornuppskeruna svo mörgum hundruðum miljóna af skepp- um nemur. Uppskeran 1931 mun liafa orðið svipuð og 1930, en þess er að gæta, að miklu meira land var tekið til korn- ræktar 1931 en 1930. Ilefði þurkarnir ekki eyðilagt upp- skeruna svo mjög sem raun varð á, hefði uppskeran 1931 orðið rniklu meiri en 1930. Fjárkreppan mikla hefir án efa koinið alihart niður á Rússum, þar cð Rússar þurfa að nota fé það, sem fæst fyrir útflutningsafurðir, til innflutn- inga, sem nauðsynlegir eru veg'na fimm-ára-áætlunax4nn- ar. Minkandi kaupgeta á heimsmörkuðunum liefir því komið Riissiun illa, vegna fimm-ára-áællunarinnar. Hins- vegar er augljóst, að heims- kreppan hefir liaft stjórnmála- lega þýðingu í ráðstjórnarrikj- unum, sem þeim hefir orðið hagur að. Framfarirnar i iðn- aði, uppræting atvinnuleysis og launahækkanir tala sínu máli til fjöldans, bornar sam- an við ástandið á ófriðarlím- unum og áslandið á byltingar- tímanum og iðnaðarniðiu’læg- inguna fyrr á timum. Og þá liefir það ekki síður liaft áhrif, er fregnir hafa horist um erf- iðleikaástandið í öðrum lönd- um, þar sem atvinnuleysi hef- ir aukist og verksmiðjum ver- ið lokað. Mesti stjórnmálaviðhux’ður ársins í Rússlandi var, er Stal- in hélt ræðu sina í júní. í öðr- um löndum vildu menn skilja ræðu lians svo, sem liann Fann- aðist við, að eigi yi’ði hægx að framkvæma fimm-ára-áætlun- ina. En það hefir komið í ljós, að nýtt fjör hefir færst í fram- kvæmdir áætlunarinnar, og það virðist ekki útilokað, að hún verði framkvæmd á fjór- um árum í stað fimm. Stalin kom því til leiðar með ræðu sinni, að ábyrgð livers einstaks verkamanns var aukin og þeir fengu meira svigrúm til að ábatast með því að leggja sig betur fram, en ]>ess er að gæta, að í engu var slakað til í stjórn og afskiftum þess opinbera af í’ekstri fyrirtækjanna í land- inu. Kjör vérkamanna hafa því batnað og lifnaðarhættir. Lifsskilyrði vinnandi verlca- manna í Ameriku og vestiu- hlula Evrópu eru enn að ýmsu leyti betri en verkamanna i Rússlandi, en lífsskilyrði verkamanna í Rússlandi fara batnandi og eru langtum hetri en þau voru fyrir ári síðan. Hinsvegar hefir ráðstjórnin lagt áherslu á að skýra fyrir mönnum, að enn sé við mikla ei’fiðleika að stríða. Flutninga- kerfinu hefir ekki verið kom- ið i viðunandi liorf. Meira er að flytja en flutningatækin geta annast. Ástandið á al- þjóðamörkuðum getur haft enn verri afleiðingar á fjárliag- inn en þegar er komið í ljós. Og með liverjum mánuðinum sem liður kernur l>etur í. ljós, hve mikill skortur er kunn- áttumanna, sem mikil þörf er á i hinum vaxandi iðngrein- um. Áhrifa Rússa liefir gælt meira i utanríkismálum árið 1931 en nokkru sinni síðan byltinguna. Sérstaklega hefir þess gætt í Genf. Litvinoff hef- ir þar verið talsmaður þeirra þjóða, sem viljá breytingar á Versalafi’iðarsamningunum. Skoðanir sumra Mið-Evrópu- ríkja, l’yrklands og Italiu eru ekki fjarlægari skoðunum Rússa cn það i þessum máluni, að um samvinnu getur verið að ræða. Og þrátt fyrir hið nána samband, sem er milli Frakklands og Póllands eru Rússar nú öruggari um vestur- landamæri sin cn þeir hafa áður verið. ----------------------- Portúgal 1931. —o— Lissabon í des. United ’Press. FB. Einræði hélst i Portúgal árið 1931. Var meiri lcjæð á í stjórn- málalífinu en tíðast er liér i landi. Byltingatilraunir voru að vísu gerðar, en þær voru kæfð- ar fljótlega. F’járhags og við- skiftahagurþjöðarinnar varhinn aumasti á árinu. En þótt Dom- ingos de Oliveras tækist að bæla niður mótþróa þann, sem vart varð innanlands, án þcss einræðið yrði hætt statt, var erfiðara viðureignar að bæla niður uppreistir þær, sem brul- ust út á Madeira, Azoreeyjum, Cajie Verde eyjum, Saint Tlio- mas og Guinea. Varð að senda flotadeild til þess að bæla nið- ur uppreistimar og varð það kostnaðarsamt. — Þött viðskifti væri slæm og tekjur af sköttum 40 milj. escudos minni en 1930, voru fjárlög afgreidd með tekjuafgangi. En til ]>ess varð að leggja skatt á laun allra starfsmanna rílcisins. — í júlí var g'engi escudo fcsl, ]>annig, að 110 escudos jafngilti einu sterlingspundi. Lágt verð á vini og landbún- aðarafurðum leiddi af sér at- vinnuleysi. Búskapurinn bar sig ekki. Ifafa ]>ó laun sveitaverka- manna lækkað svo, að þau nema að eins 6 eseudos á dag. Einnig er þess að geta, að fólksflutn- ingar til Argentínu, Rrazilíu og Bandaríkjanna liafa stöðvast, svo atvinnuleysingjar geta ekki komist þangað eins og fyrr á timum, ]>egar liart var i ári lieima fyrir. Horfurnai’ í Portúgal 1932 eru yfirleitt mjög slæmar. V atnið. —o— Vatnsveita Reykjavíkur ber órækt vitni um framsýni þeirra manna, sem ráðið liafa málefn- um bæjarins. Hún hefir tvisvar eða þrisvar orðið of lítil á rúm- um 20 árum. Það liefir einkent fram- kvæmdir bæjarfélagsins frá upphafi, að hér hefir ekkert verið haft „við vöxt“. — Raf- magnsveita bæjarins er eins og allir vita. Hún er „frá me'ð lög- um“, ef „haustrigningarnar bregðast.“ Og enn eru til þeir menn, sem treysta vilja á haust- rigningarnar og forðast önnur úrræði. Þegar vatnsveitan var aukin síðast, átti sú aukning' að duga lengi. Eftir skamman tima þótti þó sýnt, að vatnið, sem liún flytti til bæjarins, inundi bráð- lega reynast of litið. Og menn fóru að tala um, að Iíklega væri nú rétt að stækka vatnsveituna, bæta við nýrri æð. — Menn röbbuðu um ]>etta aftur og fram, eins og þeir tala um veðrið, þegar „liaustrigningam- ar“ eru í lagi. En þeir, sem ráðin höfðu, framkvæmdu ekki neitt. í málinu og „slógu sér til róleg- heita“. í fyrra haust var þó s\-o kom- ið, að augljóst þótti, að ekki niætti við svo búið sitja. Vatntð var orðið mikils til of lítið, heil bæjarhverfi vatnslítil eða vatns- laus mikinn hluta dags, og þarna var ekki til neins að treysta á „huustrigningar“ eða annað þess háttar. Gveudar- brunnar taka liti'ð mark á haustrigningum. En þeir eru ó- spai’ir á vatnið og Reykvikiug- ar þurfa ekkert annað að gera, en að taka mannlega á móti því og leyfa þvi að renna til bæjar- ins og inn i húsin. En þar stendur hnífurinn í kúnni. Rcykvikingar þarfnast vatnsins, greiða fyrir það stórfé og fá }>að ekki. Og hver veíí nema bráðum verði látið varðw við lög að þvo sér í þessum bæ. Það mun hafa verið í fyrm um þetta leyti, eða þó líklega nokkuru fyr, sem bæjarstjórn- in ákvað, að vatusveitan skylti* aukin svo, að ekki þyrfti um að bæta fyrst um sinn. Var víst gert ráð fyrir, að aukningbs mundi kosta æði mikið fé og mun hafa átt að taka það að láni, úr því að fé var ekki fýrir liendi i bæjarsjóði. Er og sjálf- sagt, að taka lán til slíkra fram- kvæmda, þvi að engin sanngirni mælir með því, að kostnaði at slíkum verkum, sem koma næstu kynslóðum a'ð notum, elcki síður en okkur, sem nú Lif- um, sé eingöngu dembt á núlif- andi borgara bæjarins. Heimild til lántöku í þcssu skyni mun og liafa verið samþykt, en þeas hefir elcki verið getið, að neitt lán hafi verið tekið. Fyrra hluta síðastliðins ára, liefði bærinn sennilega getað fengið lán í litlöndum til aukn- ingar vatnsveitunni, ef að því liefði verið undið þá ]>egar. En hvernig sem á ]>ví hefir staðið, er svo ao sjá, sem það liafi farist fyrir eðá að minsta kosti gengið mjög tregt. Menn biðu og von- uðu alt síðastliðið sumar, að aukning vatnsveitunnar yi’ði liafin, en ekkert varð úr fi-am- kvæmdum. Og eg licld að mér sé óliætt að segja, að ckki sé farið að snerta á þessu mikia nauðsynjaverki enn í dag. Eg minnist ]>ess nú, að bær- inn bauð út lán hér innan bæjar og innan lands einliverntíma í fyrra. Var það auglýst i blöð- um og lánveitöndum boðin að- gengileg kjör. Siðan hefi eg ekki heyrt á þetta lán minst og hefir mig stuudum furðað á þvi. — Eg hélt að forráðamenn bæjar- ins mundu þó ekki gleyma því, að benda inönmun á, að þarna gæti ]>eir ávaxtað fé sitt með góðum kjörum og á tryggau liátt. Engi vafi getur leikið á því, að hverjum manni er óliætt að lána bænum fé sitt, því að í raun réttri er liagur hans góð- ur, þó að nú kunni a'ð vera litið um bandbært fé. Mig langar nú til að spyrjast fyrir um það, hvað úr þessari lántöku hafi orðið. Og ef lánið skyldi ekki vera fengið enn að fullu, væri áreiðanlega ekki úr vegi fyrir þá, sem peningaráð hafa, að láta nú Ixejarflagið njóta þeirra. Það væri hagfelt fyrir báða: peningamennina og bæjarsjóð. Vatnsskorturinn er mjög til-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.