Vísir - 09.01.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 09.01.1932, Blaðsíða 4
VlSIR Munif'i aÖ vér höfum ávalt fyr- irliggjandi hand og lopa, ])æöi í sokka og nærföt. — Höfum einnig karlmanna og drengja- sokka, sérlega vandaða. — Tó- vörur vorar eru viðurkendar fyrir gæði. Gefjun, Laugavegi 33. Sími 538. sögupersónanna svo meistara- lega saman fléttað, að úr verð- ur lífsniynd, með skini og skuggum. Emma er einnig saga ungrar slúlku, sem með allskonar yfir- sjónum hakar vinum sínum hin mestu óþægindi. Fjarri fer að heimsku eða illu innræti sé mn að kenna, þvi að Emma er í raun og veru bæði gáfuð og góðhjörluð; en hún skilur eigi sjálfa sig og hana skortir mann- þekkingu; þess vcgna snúast þær athafnir hennar, sem til góðs miða, í hið gagnstæða. Þrált fyrir yfirsjónir hennar, verður Iesandanum hlýtl til Emmu og hún á systur í dag. Margir fleiri koma hér við sögu. Fjölbreytni, fjör og gletni ein- kenna frasögnina og meðferð efnis er hin glæsilegasta. Northanger Abbey, ein af fyrstu sögum Jane Austen, er ádeilurit. Skáldkonan ræðst þar á hinar blóðugu skelfingasög- ur, sem kendar voru við Mrs. A. Radcliffe (1764—1823) en þær voru fullar af hinum fiar stæðustu atburðum og óeðli- Iegum sálarlýsingum. • Skorti, með öðrum orðum, allan raun- veruleika. Á „Northanger Abbey“ má sjá ýms byrjenda- mörk. En það er fjörug saga, full af gletni og kátínu og sum- ar persónulýsingarnar liafa vcl tekisl, eigi sist sú af söguhetj- unni. Jane Austen hitlir líka markið með ádeilu sinni. Skop- ið er máttugt vopn, sé því fim- lega beilt og kröfluglega. Sýnir liún að ekki á að rita skáldsög- ur eins og Mrs. Radcliffe og hennar flokkssystkini gerðu. Að dómi Jane Austens eiga skáldsögur að vera sannar lífs- lýsingar, snegilmvndir veruleik- ans, en ekki öfgafullar skrípa- myndir, þar sem sannleikur- inn og lögmál lífsins eru vett- ugi virtar. Og vel skildi hún • hlutverk sitt sem skáld. Það sýnir „Northanger Abbcy“ svo að engum vafa er undirorpið. „Persuasion“ var síðust af skáldsögum Jane Austens. Er það hin piýðilegasta og að sumu leyti hin þroskaðasta allra skáldsagna hennar. Kírnn- in og alvaran koma hér fram í listrænu jafnvægi. Tvent er það, sem wrir söffuna sérstak- lega aðlaðandi: Söguhetjunni, Anne Eliott, cr lýst með fram- úrakarandi samúð, og ástarlifi hennar með djúnum innileik. Enda er Anne hin aðdáunar- verðasta að skangerð: blíð, hrein og göfug í lund. Skáld- konan gefur lilfinningum sín- um hér lausari tauminn en i fyrri sögum sinum. Ást henn- ar á binni ytri náttúru kemur hér liósar fram cn viðast ann- arstaðar. Jane Auslen var fyrst og fremst raunsæisskáld. Þess vegna reis hún upp gegn ósann- söglinni off ýkiunum, sem tíðk- uðust i skáldsögum ýmsra sam- tiðarmanna hennar. Hún bregð- ur upp sönnum mvndum ög skýrum úr lífinu sjálfu, og hún lýsir cinungis þeim hliðum þess, sem hún þekti hest, af eigin feýnd: daglegu lífi meðal- Læknavörður L. R. í janúar til mars 1932. Magnús Pétursson .......... Daniel Fjeldstéd........... Ivatrín Thoroddsen......... Halldór Stefánsson......... Ilatines Guðmundsson....... Ólafur Helgason............ Syeinn Gunnarsson ......... Valtýr Albcrtsson.......... Rjörn Gunnlaugsson ........ Óskar Þórðarson ........... Karl Jónsson............... Kristinn Bjarnarson....... . . Bragi Ólafsson ............ Jens Jóhannesson........... Þórður Þórðarson........... 15. 30. í 1.29. 15. 1. 16.31. 15. 1. 16. 2. 17. 1. 16. 2.17. 3. 18. 2.17. 3.18. 1. 19. 3.18. 1. 19. 5. 20. 4. 19. 5. 20. 6.21. 5. 20. 6. 21. 7. 22. 6. 21. 7.22. 8.23. 7. 22. 8. 23. 9. 24. 8. 23. 9. 21. 10. 25. 9. 24. 10. 25. 11.26. 10. 25. 11.26. 12. 27. 11.26. 12. 27. 13. 28. 12. 27. 13. 28. 14.29. 13.28. 14.29. Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkúr. Stúlka óskast i vist nú }>cgar á Ilverfisgötu 101 A. (198 Hraust og barngóð stúlka óskast nú þegar allan daginn til 1. eða 14. maí Skólavörðustig 22 C, uppi. (211 Næturvörður í Reykjavíkur-Apóteki oglyfjabúðinnilðunn vik- urnar scm byrja 3„ 17. og 31. jan„ 11. og 28. febr., 13. og 27. mars. LEIGA Næturvörður í Laugavegs-Apóteki og Ingólfs-apóteki vikurn- ar sem byrja 10. og 24. janúar, 7. og 21. febr., 6. og 20. mars Rílsljóri varðlæknis: Gunnar Ólafsson, Vatnsstíg 4. Sími 391. Akron heítir stærsta loftskip sem bygt hefir verið og var ný- iega tekið í notkun fyrir lofther Randarílcjanna. — Akron er rúm- jega helmingi stærra en Zeppelin greifi. — Bæði loftslcipin nota ein- göngu Veedol smumingsoliur til áburðar á vélar slcip- anna, af þvi að betri olíur og öruggari þeklcjast ekki. Commander Byrd notaði að eins Veedol olíur á flug- vélamótorana þegar hann fór til Suðurpólsins fyrir nokkurum árum. Nolkun Veedol olíanna gefur fylsta öryggi og sparar notendum þau feikna úlgjöld sem orsakast af notkun lélegrar olíu. Minnist Veedol þegar þér þurfið olíu og feiti til áburðar á híl yðar. Jéh9 Ólafsson & Co. R E Y K J A V í K. VEEDOL stétlarinnar. Stormar og svifti- byljir örlagaríkrar samtíðar hennar snertu hana að mjög litlu eða cngu leyti, að minsta kosti gerði hún slíkt ekki að söguefni. Áhugaefni hennar voru bundin við umhverfi henn- ar. Því finst ýmsum slcamt til veggja á sögusviði hennar; hinu neita fáir, að i lýsingum á þéim lífssviðum, sem hún valdi sér, stendur enginn henni fram- ar. Skarpskygni liennar, ná- lcvæmni og heilbrigði í Hfs- slcoðun lcoma livarvetna fram í sögum hennar. En þessa ber cinnig að gætá. Er eigi gleði- og harmléikur lifsins í raun og' vcru ln'nn sami livort sem svið- ið er sVeitaþorp eða stórborg? Em eigi liöfúðeinkenni manna hin söniu í sveitum og borgum. Ilvort sem skáldið vélur sér hið sla:rra eða minná lifssvið — borg, þorp, eða sveit — getur það nieð djúsæí sínu túlkað oss eilif og algild sanhindi lífsins. Og það gerir Jane Austen. Sögu- persónur heniiar, hvað sem stöðu þeirra líður, eru fremur öllu öðru, meiin og lcoiiur, eius og við sjálf, og, þrátt fyrir árabilið á milli og breytta stað- háltu, næsta ólílc olckur. Niðurl. JC. F. U. M á morgun. lvl. 10 árd. sunnudagaskólinn. öll börn. Kl. iy2 síðd. Y.—D.-fundur. Sveitir fjölmenni. Kl. 3 siðd. V.—D.-fundur. Kl. 6 siðd. Ungmcyjadeild K. E. U. K. Kl. 8 Vé siðd. U.—D.-fundur. Merkilegl mál. Ylfingai?. Æfing á sunnudaginn Id. 10%. KLADDAR og HÖFUÐBÆKUR fást i Bókav. Snæbjarnar Jónssonær. Eggert Claessen hw>*t*rétt(*rmáIaf]iitnÍngRtnaðúi 'Skrifefofa:' Iíafnaratræíi 5. Sínti 871. Viðtalstimi kl. 10—12 Gott verkstæðispláss óskast, helst við Laugaveg eða Banka- stræti. M. Buch, hjólhestasmið- ur, Baldursgötu 16. (149 Stofa til leigu nú þegar. íng- ólfsstræti 21 B. (200 Stofa til lcigu með forstofn- •inngangi og aðgangi að síma á Bergstaðastræti 40. (205 2 herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu. Bergþórugötu 15A. ' (197 í miðbænum óskast lítið her- bergi strax. Tilboð merkt: „Mið- bær“, sendist Vísi. (210 Athugasemd. Sá sem tók ljósmyndina af mér úr dans- skólaaiíglýsingunni á siðustu skemtidansæfingu, er beðinn að scnda mér hana fafarlaust. Rig- mor Hanson. (206 Bíllceðja hefir tapast milli Skildinganess og Aðalstrætis. Óskast skilað í Bjömsbakarí, gegn fundarlaunum. (203 Kvenarmbandsúr fundið. — A. v. á. (215 Tapast hefir gullarmband í gær, neðarlega á Laugaveginum. Skilist gegn fundarlauhum .á Óðinsgötu 2. (216 FR.AMTÍEIN. Komið sem fiest slúkusystkin i Templaraliúsið við Vonarstr. lcl. 3 á morgun og takið þátt i heimsóknar- för til St. Danielsher í Hafn- arfirði. Æðstitemplar. (207 UNGLINGAST. BYLGJA. Fund- ur á morgun sunnud. kl. 1% e. li. á venjulcgum stað. Rætt verður um væntaniega nýárs- skemtun fyrir stúkuna annan sunnud. Áríðandi að eldri og yngri félagar fjölmenni. Gæslum. (213 10 Helgi Helgason, Laugav. 11. Sínii 93. Líkkistur ávalt fvrirliggjandi. Séð niu jarðarfarir hér og í ná- grenninu. Karlakór Iðnskólans. Æfing- ar í Jðnskólanum laugardaginn 9. janúar kl. 8 e. h. Nýr söng- stjóri. Mætið vel og stundvis- lega. — Stjómin. (196 Simi 1094 Ikrksrn Bosch-viðgerðastofan er á Öðinsgötu 25. Bræðurnir Omis- son. Simi 867. (212- Baraavagga, lítið notuð, til sölu á Laufásveg 4, uppi. (204 Remington-ritvél til sölu ó- dýrt. Simi 661. (202 Húseignir til sölu. Steínhús á sólríkum stað, verð 24 þúsund, lítil útborgun. 8 nýtisku stein- hús í auslur- og vesturbænuni. Timburhús við miðbæinn, sér- lega ódýrt, ef samið er strax. Kaupcndur, gerið svo vcl að snyriast fvrir hjá mér áður cn þér kaupið annarstaðar, það hefir mörgum orðið notadrjúgf. Hús telcin í umboðssölu. Elías S. Lyngdal, Njálsgötu 23. Sími 664. (214 8000 króna veðskuldabréf, trygt með 2. veðrétti i ným fasteign, næst á eftir ca. 2000 kr., cr til sölu. Uppl. gefur Sig- urður Grímsson, lögfræðinguiv Mjólkurfélagshúsinu. Viðtals- tími kl. 11—12 og 2—1. (199 Stórt timburhús til sölu með tækifærisverði ef samið er strax. Vörusalinn, Klapparstig 27, Sími 2070. (209 2 National peningakassar tií’ sölu með tækifærisverði. Vöru- saliun, Klapparstíg 27. Simi; 2070. (208r Nógar og fallégar hyacintur í Hcllusundi 6. Líká túlípanar, Simi 230. Sent lieim ef óskað er. (92T Glæný ýsa og stútungur. Hringið í síma 98. Alt sent heim Guðm. Guðmundsson, Hóli, Hafnarfirði. (163 Grímudansleikir. Grimur, all- ir litir, heilgrímur, hálfgrímur, bartar, skegg, nef. Til skrevt- ingar allsk. pappírslengjur, halU ónar, hjöllur, luktir. AmaUuv verslun Þorl. Þorleifssonar, Kirkjustræti 10. Sími 1683. (157 Beykisvinnustofan, Vesturgötu 6 (gengið inn frá Tryggvagötu), Smiðar alt, sem að þeirri iðn’ lýtur. (141 f....KENSLA ENSKU ofi DÖNSKl kennir Friðrik Björnsson, Póst- hússtræíi 17 (uppi). Sími 1225, (194 Ivenni byrjenduni pianóspil. Odýr kensla. Ásta Sveinsdóttir, Baklcastig 5. (201 Skriftarnámskeiðið fyrir full- orðna hyrjar aftur næstu daga, Nýir nemendur gefi sig fram sem fyrst. Guðrún Geirsdóttir, Laufásveg 57. Simi 680. (158 Kensla. Vélritunarkensla. — Cecilip" Helgason. Til viðtals kl. 7—8, Simi: 165. (31 Practical English! I do teach English. Pupils re- ceived by arrangements. Mode- rate terms. John Josephson. Phone 203. C/o „Sailors Home" Rvk. (178 FÉLAGSPRENTSM TÐIA V ■•, i „V- , J. -M*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.