Vísir


Vísir - 13.01.1932, Qupperneq 2

Vísir - 13.01.1932, Qupperneq 2
VlSIR Dagatöl. Aí' blokkum með Menskum texta höfum við lítið' eitt eftir, og selst það með tækifærisv erði. Símskeyti Milan 12: jan., United Press. FB. Ófriðarskaðabæturnar enn. J Popolo d’Italia liefir liirst löng og ítarleg grein itm ófriðar- skaðabæturnar og er greinin nafn- laus, en samkvæmt góöum heini- ddum er talið, að Mussolini sé liöf- undur greinarinnar. I greininui segir m. a., að ef eigi veröi liægt að leysa vandamálin á Lausanne- ráðstefnunni, ]iá væri lietra, að hún liefði aldrei komið saman. — í greininni er hvatt til að hætta gagnslausum ráðstöfunum við- víkjandi ófriðarskuldum og skaöa- bótum. „Kreppan í Þýskalandi er orðin að lieimskreppu/' „Þýska- land getur ekki borgað, eins og ’Baselskýrslan sannar." „Viðskifta og fjármálalíf álfunnar er að fær- ast í áttina til algerðs hruns.“ „Sannleikurinn ,er, að ef-alt geng- ur með sama ólagi og hingað til, þá verður að eins um tvent að velja: Niðurfelling ófriðarskuld- anna eða ringulreið.“ París 12. jan. United Press. FB. Frakkneska stjórnin beiðist lausnar. Laval hefir gert þaö aö umtals- efni, að áöur en ráðstefnan í Lau- sanne hefjist, væri æskilegt að sem flestir stjórnmálaflokkar í landinu hefði fulltrúa í stjórninni. Síðar: Allir ráðherrarnir hafa farið að dæmi Briands og lýst yfir þvi, aö þeir séu reiðubúnir til að segja af sér. Getur Laval því beð- ist lausnar fyrir ráðuneyti sitt í heild eða tckið nýja ráðherra í Stað Briands og Maginots. Enn síðar: Laval hefir ákveð- ið aö senda forsetanum lausnar- beiðni allrar stjórnarinnar. . Madrid 12. jan. United Press. FB. Atvinnuleysi á Spáni. Ráöherra opinberra verka liefir tilkynt, aö tala atvinnuleysingja í landinu sé yfir hálf miljón. Séu atvinnuleysismálin orðin erfiöasta viðfangsefni lýðveldisstjórnarinn- ar. Washington 12. jan. United Press. FB. Frá Bandaríkjunum. Öldungadeild þjóðþingsins hef- ir meö sextíu og þremur atkvæð- um gegn átta samþykt frumvarp Hoovers forseta, sem fer fram á að tveim miljörðum dollara verði varið til eflingar viðskiftum og iönaði. — Frumvarpið hefir verið afgreitt til fulltrúadeildarinnar, og er talið, aö það eigi þar vísa af- greiðslu. Er búist við, að Hoovcr forseti fái lögin til undirskriftar i ]>essari viku. Osló 13. jan. United Press. FB. Frá Noregi. Þingsetning. ■ Stórpingið var sett i gær. í kon- ungsræöunni var farið þeim orð- um um heimskreppuna. að áhrifa hennar hafi gætt meira í Noregi 1931 en 1930, og leitt af sér mjög aukna erfiðleika. Drepið var á þær breytingar, sem það leiddi af sér. að Bretar hurfu frá gullinn- lausn, viðskiftaerfiðleika þjóðanna o. s. írv. Ennfremur, að árið 1931 hefði verið mjög erfitt fyrir út- gerðina, skipaeigendur, félög og einstaklinga. Fjárlagafrumvarpiö var og lagt fyrir þingið. Gert er raö fyrir. að fjárlög verði af- greidd án tekjuhalla , og hefir mjög verið drégið úr -ýmsurn út- gjaldaliðutn. Vþenuborg 13. jan. United Press. FB. Forvaxtahækkun í Grikklandi. Grikklandsbanki liefir hækkað forvexti utn 1% i 12%. Stokkhólmi 13. jan. United Press. FB. Frá Svíþjóö. Fjárlögin lögð fyrir þingið. Fjárlagafrumvarpið var í gær lagt fyrir báðar deildir Ríkisdags- ins. Gert er ráö fyrir, að útgjöld nemi 822.600.000 krónum, en á fjárlagafrumvarpi því, sent lagt lagt var fyrir Jiingið 1931, námu útgjöldin 874.200.000 kr. Útgjöld til landvarna liafa verið lækkuð um 9 miljónir króna. Ráðgert er aö leggja aukna skatta á áfengi, bjór, biíreiðir, bensín og tóbak, og er ráðgert, að tekjur af þeirri skattaaukningu nemi 37 miljónum lrróna. Gert er ráö fyrir sérstök- unt skatti af tekjum, sem fara fram úr 8000 krónum árlega. París 13. jan. United Press. FB. Doumer íorseti hefir tekið Jausnarbeiðni stjórnarinnar til greina. Hóf hann viðræður uln stjórnamiýndun viö flokksleiðtog- ana kl. 9 í morgun. London 12. jan. Mótt. 13. United Press. FB. , Gengi sterlingspunds. Gengi sterlingspunds miðað við dollar 3.39%—3-4Ú4- New York: Gengi sterlings- punds $ 3.42—3.41%. CJtan af landi —o— Vestm.eyjum i3..jan. FB. Sjcslys við Vestmannaeyjar. Laust fyrir miðnætti i nótt urðu meiin ]>ess varir, að skip var nauðulega statt skamt frá Vest- mannaeyjum. Gaf það neyðar- merki meö flautu sinni livað eftir annað. Tveir vélbátar fóru á vett- vang og fundu botnvörpúng, um 100 faðma undan Eiðinu. Hafði komíð gat á kinnunginn og var mikill sjór kominn í skipið að framan. Geta menn sér þess til, að iiotnvörpungúrinn liafi orðið fyrir árekstri i nótt. Tekist hefir að koma taug á land, en að öðru leyti er óvíst um horfur á hvort takast muni að Jjjarga skipinu. Menn halda, aö lxitnvörpungurinn sé c.nskur. Veður var austlægt um mið- nætti og livast, en versnaði mikið eftir miðnætti og var mikið brim i nótt og er enn. Nánara siðar. Eyrarbakka 13. jan. FB. Bæjarbruni. Bærinn Bran’dshús í Gaulverja- bæjartorfu í Flóa brann i gær til kaldra kola. Bær þessi er lélegur timliurbær og búa þar fátæk lijón ineð barnalióp sinn. Ovíst er um eldsupptök, en eldurinn magnað- ist skjótt og varö bærinn alelda á skammri stundu. Varð litlu eða cngu iijargað. Hjónin komust með börn sín ómeidd á aðra bæi þarna i torfunni. — Bærinn var í sveita- fryggingu, sem er mjög lág. Spánn 1931. Madrid i desember. Uljited Press. F.B. Árið 1981 var eitthvert lúö mesta merkisár í sögu Spánar fyrr og síðar, því konungsveld- ið leið undir lok, en lýðveldi var stofnað í landinu. ()g með stofnun lyðveldisins var hafin viðtæk starfsemi til að koma mannúðar-, menningar- og f jár- hagsmálum þjóðarinnar í gott horf. Alfonso XIII. Spánarkon- ungur hélt völdunum, er ein- ræðisherranum Primo de Ri- vera var hrundið frá völdum i septcmber 1930, en hann varð að reyna það ]i. 14. april 1931, að þjóðin i heild var orðin mót- snúin honum og einnig, að her- inn var orðinn honum fráliverf- ur. Eins og eðlilegt er, þar sem slíkir stórviðburðir gerðust i landinu og að framan er minst á, varð oft töluverðrar æsingar og ókyrðar vart, og er í raun- inni furðulegt, hve friðsamt var i landinu, þegar tekið er tillit til livernig ástatt var. Þegar í árs- hyrjun var þáð orðið ljóst, að undirstaðan undir veldi Alfonso var öíl að láta sig. Herlög voru í gildi i landinu og strangt eftir- ht með skeytasendingum og blaðaútgáfu. En bæklingum og pésum var úthlutað um gervalt landið með greinum gegn kou- ungsveldinu. Ljósmyndum af Fermin Galan og Garcia Her- nandez, leiðtogum í Jaca-upp- reistinni, var dreift út um land- ið af lýðveldissinnum, og voru þær hengdar upp á spánversk- um lieimilum, en myndir af konungsfjölslcyldunni eyðilagð- ar. Fyrsta verk lýðveldisstjórn- arinnar var að nema úr gildi ýmis óvinsæl lög, svo sem liegn- ingarlög Primo de Rivera o. fl. Víðtækar ráðstafanir voru gerð- ar til þcss að koma hetra skipu- lagi á herinn. Alcala Zamora fór frægðarför til Barcelona, til þess að senija við Francisco Macia, aðalstjórnmálalciðtoga Cataloníu. En Alfonso hafði enn ekki gefist upp að fullu. Þann 5. mai birti lilaðið A. B. C. í Madrid viðtal við hinn afsetta konung. Hvatti iAlfonso konxmgssinna í viðtali þessu, til þess að missa ekki móðinn, sigurinn væri vís i framtíðinni. Þann ö. maí birti Pedro Segura kardínáli, fulltrúi páfans, liið fræga karcliuálabréf sitt í Toledo, og fór Hnsamleg- um orðum um Alfonso og stjórn lians og hvatti kaþólska menn til samvinnu fyrir kirkjuna og konungsveldið. Vakti þelta fá- dæma gremju og þann 10. mai tók múgurinn til sinna ráða og kveikti í lmsi því, sem skrifstof- ur A B C voru í og árásir voru eipnig gerðar á ritstjórnarskrif- stofur kaþólska ldaðsins „E1 De- Rafmagnsperur ódýrastar. Helgi Magnússon & Co. bate“. — SyndikaUstar gerðu til- raunir til þess að koma á bylt- ingakendri stjórn, allsherjar- verkföll voru hafin o. s. frv. Og þótt tilganginum væri ekki náð, jók þetta vandræði og all- mikið tjón hlaust af. Tilraun var einnig gerð til ])ess að stofna lýðveldi i Andalúsíu og stóð að beirri tilraun flugmajórinn frægi, Ramon Franco, cn eigi hepnaðist honúm það. Þing- kosningar voru nú haldnar þann 28. júní og voru róttækari flokk- arnir í miklum meiri hluta. Þ. 14. júlí komu liinir þjóðkjörnu fulltrúar saman í Madrid og komsl nú aftur á þingbundin ■uíAvp \ Jandinu, í fvrsta skifti á átta árum. Þjóðþingið (cortes) tók nú til óspiltra málanna að undirbúa nýja stjóruarskrá og tók það all-langan tíma; er hin nýja stjórnarskrá mjög frjáls- leg, samanhorið við grundvall- arlög flestra landa. Gerði þjóð- ])ingið svo víðtækar breytingar i sambandi við trúarleg mál, að Alcala-Zamora, sem er ka- þólskur, baðst lausnar sem for- sætisráðherra þann 14, okl. En það hafði ekki alvarlegar afleið- ingar. Don Miguel Azana mynd- aði stjórn á ný og voru flestir gömlu ráðherranna teknir i stjóm hans. Alcala Zamora hnignaði ekki í áliti að neinu ráði og að eins í bili, enda mátti heita, að allir flokkar væru sam- mála um að kjósa hann fyrir forseta lýðveldisins. Fjárltags- og viðskiftaástæð- ur voru slæmar á Spáni 1931, verri en nokkru sinni. Ástæð- urnar til ])ess voru margar, ekki síst afleiðingarnar af syndum konungsveklisins og einræðis-' ins, sem hafa hitnað á lýðveld- inu, svo sem óhófleg' eyðála og fjármálaafglöp ýmiskonar. Ó- vissan um framkvæmanleik ým- issa endurbóta hafði og slæmar afleiðingar, sérstaklega að því leyti, að viðskifti komust ekki á tryggan grundvöll. Þá bitn- aði lieimskrep])an mjög á Spán- verjum á árinu. Spánn hefir ávalt sent fjölda sona sinna og dætra til annara landa, aðal- lega Suður-Amcriku. Og Spán- verjar þar ltafa tíðast sent heim miklar fjárfúlgur, en þetta brevttist alt, vegna liarðæra í þeim löndum, sem Spánverjar hafa sest að í. Og útflutningur fólks liefir að mestu stöðvast og alvinnuleysi aukist lieima fyrir. Slysfarir urðu ekki miklar á árinu og flugslys að kalla eng- in. Af merkum mönnum, sem létust á árinu, ber að nefna: Santiago Rusinol, sem var cata- lanskt skáld og málari, Mig'uel Villaneuva, fyrv. ráðlierra, jafnaðarmannaleiðtoganna Ma- nuel Llaneza og Mariano An- guiano og Marceliano Isabel, sem var einn eftirlifandi af Jijóðþingsmönnum þeim, sem lýstu yfir stofnun fyrsta spán- verska lýðveldisins 1873. Aðalfulltrúar Spánverja í al- ])jóðamálum voru á árinu Ale- jandro Lerroux fjármálaráð- herra, á fundum Þjóðabanda- lagsins, og Salvador Madariaga, sendiherra spánverska lýðveld- isnis i Waslúngton. — í her Spánverja eru nú lielmingi færri menn en á dögum kon- ungsveldisins. „KarinadeWaldoza* Það er ekki liægl að ætlast tiá )ess, að blö'ð fari i alvöru að gera sýningar af svipuðu tæi og )ær, sem kona þessi heldur, að miklu umtalsefni. Þær og eðli öeirra eru svo alkunnar. Sams- konar sýningar má sjá fyrir „hillegan pening“ í stagbættum tjöldum við annað hvert mark- aðshald erlendis og á alþýðleg- um skemtistö'ðum og svonefnd- um „variétés“. Konan er trúð- ur (artisti) og er það fullkom- lega lieiðarleg atvinna, og fólk hefir mjög gaman af slíkun* „konstum“, en tekur þær auð- vitað sem marklaust og græsku- laust gaman. A'ð sýningar kon- unnar séu þessarar tegundar, sést hvað best á því, að hún, eins og trúða er siður, fellir nið- ur sitt rétta heiti og kallar sig á sýningunum hljómliveliu er- lendu nafni. Frammistaða lienn- ar er hvorki betri eða lakari. lieldur en tíðkanlegt er í þeim efnum. Meginið af „tilraunum" liennar mistókust, en þær sem lókust, tókust i lieild sinni að eins á dönskum 'inönnum. Pilt- ur einn íslenskur, sem hún hafði notað sem „miðil“, lýsti því una leið og hann fór af palliniua, hverjar aðferðir hún hefði haft við liann, og það leyndi sér ekki, að liann sagði satt frá. Þess skal getið, af sanngirni við konuna. að hún reyndi ekki að villa mönnum sýn um eðli lista sinna, lieldur gat þess oft, að þetta væri að eins til gamans gert. Varð lienni það til nokkurs haga, að hún talaði dönsku, því að alment skildu liinir íslensku „miðlar“ liana ekki sem best, e» ])að liefði fyrir svo sem 20 ár- um farið nokkuð á annan veg. Konunni var í heild sinni held- ur fálega tekið. Það er til önnur hlið á þessu máli, sem er ólíkt merkilegri lieldur en sýningin sjálf. Nú eru krepputíniar, ríkið er félítið, iðjuhöldarnir cru féhtlir og al- menningur er félaus og atvinnu- laus. Til þess að „bæta úr“ ]>cssu hefir ríkisstjórnin lagt bann á innflutning ýmislegs erlcuds varnings. Ekki skal farið út í það hér, hvað skvnsamlegar eða óskynsamlegar þær ráðstafanir kunna að þykja, en þær eru nú einu sinni komnar á. Nær bann þetta lil ýmissa matvæla, þar á meðal til grænmetis og ávaxta, og er það þó mál lækna vorra, að í þeim matvælum séu einna mest fjörefni, scm þeir telja vera mönnum bráðnauðsynleg. Og innflutningsbannið er sett á ])essi matvæli, enda þótt enn sé þvi miður mjög fjærri því, að vér framleiðum nóg af þeim handa okkur sjálfum. Það verð- ur að vera eitthvert samræmji í öllu. Þyki það skaðvænt hag rikis og landsmanna, að flytja út peninga til þess að fá inn kál- meti, þá hlýtur það að vera enn skaðlegra að flytja út peninga og fá inn svona galdraverk, eins og þetta i staðinn. Að þessu þarf ckki að eyða orðum, enda er núna i bili mikið talað um þetta níanHa á meðal. Fátækur al- menningur hefir og annað við sína peninga að gera, heldur en að láta þá í slíkt, sem stendur. Vilji almenningur skemta sér, sem ekkert er út á að setja, er nóg innlenl við að vera. I>etta er ekki sagt af meinbægni við út- lendinga alment, og því síður við konuna sjálfa eða þær listir. scm hún leikur, en sem stendur hafa landsmenn ekki efni á

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.