Vísir


Vísir - 13.01.1932, Qupperneq 3

Vísir - 13.01.1932, Qupperneq 3
T Jþessiu Nú verja erlend ríki inn- lenda menn gegn erlendri sam- kepni, líka frá Isléndingum, og verðum \ ér ]>á að gera hið sama, hvað sem oss annars kann að litast um slikar ráðstafanir. Kona ]>essi er dönsk og nýtur |>v i ' amkv. 1. málgr. 6. gr. sam- Jbandslaganna jafnréttis við ís- lendinga hér i landi, líka til at- vinnureksturs, og verður lienni ]>ví í sjálfu sér ekki meinað að tstarfa hér. Hins vegar þurfa all- ír, innlendir sem útlendir, leyfis lögreglustjóra til þess að halda opinherar skemtanir. Réttast væri liklega, að þau neiti öllum jum leyfi til þess að halda slikar akemtanir sem liér um ræðir, itneðan á kreppunni stendur, og þessari lconu lika. Þegar krepp- fjjUni linnir mun enginn liér á landi amist við útlendingum, jafnvel ekki heldur þeim, sem x'kki er ástæða til þess að bjóða •sérstaklega velkomna. G. J, Að öðrum mætum málfræð- ímgurn ólöstuðum, þykist eg d'kki fara með neinar staðleys- u r, er eg tel Þórhall Þorgilsson lærðastan allra manna hér- lendra í rómönskum málum. Hann liefir stundað nám á liá- ískólum í Frakklandi, Spáni og ítaliu og auk þess lagt stund á Portúgölsku og Provencjölsku og er grunur minn, að liann joauni einnig kunna Katalónsku. Undánfarin 2VÍ> ár hefir hann kent hér flest ofangreind mál, og þeir, sem þekkja nákvæmni Jians og áhuga, munu ekki i ■yafa um árangur kenslunnar. Enda þótt mér væri kunnugt að JÞórhallur liefði fengist við kenslul>ókargerð, rak mig i jrogastans, þegar eg sá nýút- komna kenslubók eftir hann i Spænsku. Já, minna má nú gagn gera! Hér erann vér að burðast með löngu úrelta og óhentuga kenslubók i Ensku og enginn fæst til að bæta úr því! Á með- an tekur Þórhallur sig til og gefur sjálfur út kenslubók í .■Spænsku! Stórhuga er Þórhall- ,ur, varð mér að orði. Eg hefi áður bent á, hver nauðsyn oss bæri til, Islending- um, að læra mál þeirrar ]>jóðar, sem mest étur af afurðum vor- um, en enn þann dag í dag tel- nr hávaði Islendinga sér skyld- ara að læra önnur mál. Spænsk- ,an er það mál, sem einna mesta þýðingu hefir fyrir oss og í þeirri trú braust fátækur og umkomulaus slúdent suður i lönd lil náms og hefir nú rek- íð smiðshöggið með útgáfu þess- áirar kenslubókar. Einhvern styrk mun liann liafa fengið til verksins — 1500 krónur trúi eg -—' en liann nær skamt. Bólcin er prýðilega úr garði jjerð að ytra útliti, i linu bandi dOg fer vel í vasa. Innihaldinu er skift sem hér -segir: 1. Inngangur (hljóðfræði o. s. frv.), 2. Mjílfræði, 3. Mál- fræðisæfingar, 4. Talæfingar, 5. ÍLeskaflar, 6. Verslunarbréf, 7. Spænsk—islenskl orðasafn. Hljóðfræði og málfræði eru skýrar og skipulegar og að eins tckið það, sem „praktiska“ þýð- ingu hefir fyrir nemendur. Til þessa liefir hér verið notuð kenslubók Ivr. Nyirops prófes- sors, i tveim bindum (2. bindið finíóm málfræði — nemandinn fær vart séð skóginn fvrir trján- um), afar óhentug byrjendum og auk þess á dönsku með got- nesku letri. Talæfingarnar eru miðaðar við það, sem daglega kemur fyrir (bankar, ferða- mannáskrifstofur, gistihús, \xist- hús o. s. frv.) og svipar sá kafli til Linguaphpne-námskeiðanna (enda er orðasafnið einnig mið- að við Linguáphorie). Leskafl- arnir eru prýðilega valdir. Til- spgn i bréfaritun er einkar nauðsynleg og er ]>að ómetan- legur kostur hókinni. Eftir ]>ekkingu minni á sivax- andi málakunnáttuáhuga Is- lendinga, ætti þessi ágæta1 bók að hvetja menn til að læra Spænsku. Hún er ekki þungt mál og sérlega hæf íslending- um. Þórhalli ber þakkir fyrir bók ina. 1. janúar 1932. Hendrik .1. S. Ottósson. Utan af landi. Vestmeyjum, 13. jan. FB. Bo tnvörj> u n gn um hefir verið lagt fyrir utan brimgarðinn. Skipsmenn eru komnir i vélbát- ana. Áður en þeir yfir- gáfu skipið drógu ]>eir uþp enska fánann. Búist er við, að skipið muni sökkva. Bohivörp- ungurinn heitir Black Prince og er frá Grjmsby. — Enn ókunn- ugt um livernig orsakaðist að gat kom á skipið (bakborðs kinnung). Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík -f- t, ísafirði 1, Akureyri -f- o, Sejrðisfirði 2, V e.c. tmanuaeyj uivi -f- 2, Stykkis- hóhni -f- i, Blönduósi -f- 3, Hól- um i Hornafirði o, Grindavík o, Færeyjum 7, Julianehaab -f- 22, Jan Mayen -f- 3, Angmagsalik -f- 2, Hjaltlandi 8 stig. (Skeyti vant- ar frá Raufarhöfn, Tynemouth og Kaupmannahöfn). — Mestur hiti í Reykjavík í gær 5 stig, minstur -f- 3 stig. Úrkoma' 2.4 mm. — Yf- irlit: Lægðin, sem var íyrir sunn- an land í gær, er nú við Vestur- land og grvnnist ört. Önnur djúp lægð vestan við Færeyjar á hreyf- ingu norðaustur eftir. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói: Suð- austan og sunnan kaldi og dálítil snjóél í dag, en léttir til með norð- austan átt í nótt. Breiðafjörður, Vestfirðir: Allhvass austan og síðar norðaustan, hvass norður af Vestfjörðum. Dálítil snjókoma. Norðurland, norðausturland, Aust- firðir: Austan átt, víða allhvass. Sumstaðar snjókoma. Suðaustur- land: Hægviðri fyrst, en síðan norðaustan kaldi. Nokkur snjó- koma. Áttræður er i dag Jónas Guðbrandsson frá Brennu, góður og gegn borg- ari ]>essa bæjar. Fimtugsafmæli á i dag G. Zimsen, forstjóri afgreiðslu Sameinaða gufu- skipafélagsins hér i bæ og ræðis- maður ítala. C. Zimsen er einn af N'insælustu Itorgurum bæjar- ins. V IS I R Sjötugsafmæli. Jóhann Eyjólfsson fyrv. alþm. frá Sveinatungu, cr sjötugur í dag. Hann er alkunnur dugnað- ar- og atorkumaður. Fimtugsafmæli á í dag R. P. Levi kaupm. Hefir liann starfrækt verslun hér í bæ um langt skeið og varð fyrstur manna til þess að stofna sérverslun með tóbaksvörur liér i bænum. Á seinni árum starf- rækir R. P. Leví fatnaðarversl- un og fataefna. Rifreiðaskattur var 111.500 krónur árið 1930, cn til viðhalds og umbóta á jjóðvégtini var sama ár alls var- ið kr. 726,338,70. Mest af þessu lé liefir gengið tíl viðhalds á ak- >rautunum, en sá kostnaður fer sívaxandi ár frá ári, vegna ífurlega aukinnar umferðar og sakir þess, að meiri kröfur eru nú gérðar með ári hverju um bætt viðhald. Ferjukotssíki (á Hvítárbraut) liefir löng- um verið örðugt viðureignar, en i hitt eð fyrra var gengið svo frá þvi, að væntanlega þarf ekki umbóta við i bráð. í aftaka-flóði 2. mars 1930 kom skarð í veginn fyrir norðan hrúna. Var þá afráðið að setja þar smábrú, fremur en að fylla upp í skarðið. — Brúin er 20 m. löng og stendur á þreiri ok- uni úr símastaurum, sem rekn- ir voru 8,10 m. niður í mýrina, til þess að fá haldgóðan hotn. Brúin er járnbitabrú með þverbitum og gólfpalli úr gegn- dreyj>tu timbri. Sjómannakveðja. FB. 12. jan. — Farnir til Eng- l'ands, Vellíðan allra. Kveðjur til ættingja og vina. Skipshöfnin á Surprise. Ver er á leið frá legur í dag. Englandi. Væntan- Hjúskapur. A þrettándakveld voru gefin sanian í hjónaband af síra Bjama Jónssyni ungfrú Guðrún Tlieo- dórSdóttir og Marinó Guöjónsson trésmiður. Bergþórugötu 27. - Gengið í dag: Sterlingspund . kr. 22.13 Dollar • — 6.54 loo sænskar kr . -— 124.12 — norskar kr. . . .,. . — 121.46 — danskar kr . — 12-’.38 ríkismörk • •— LS4-94 frakkn. frankar . • — 25-85 — belgur . — 90.82 gyllini . — 263.12 —- svissn. frankar . . . — 127.86 —- j>esetar 55-31 lírur • — 33-31 tékkóslóv. kr. . . . . — 19.56 fengnum, að það sé í alla staði óréttmætt að ásaka Mentamála- ráð um pólitiska hlutdrægni. Samkvæmt lögum er starfsemi sjóðsins aðgreind og er bókaút- gáfa sjóðsins aðskilin frá arin- ari starfsemi Menningarsjóðs og í höndum sérstakrar nefnd- ar, en þannig er frá þeirri nefndarskipim gengið i lögum, að pólitisk hlutdrægni er úti- lokuð. Er síður en svo, að eg vilji væna nokkurn, sem i nefnd þeirri er, um nokkuð óheiðar- legt í sambandi við val liand- rita til útgáfu. Hinsvegar munu skoðanimar ávalt verða skiftar um slikt val. En þær kröfur verður að sjálfsögðn að gera, að Menningarsjóður gefi að cins út virValsrit, menningaraukandi og mannbætandi. IJtvarpið í dag. 10,15 Veðurfregnir. 16,10 Veðurfregnir. 18,40 Barnatími (Bjarni M. Jónsson). 19,05 Þýzka, 1. flokkur. 19.30 Veðurfregnir. 19,35 Enska, 1. flokkur. 20,00 Klukkusláttur. Erinch: Frá útlöndum (síra Sig. Einarsson). 20.30 Fréttir. 21,05 Grammófón hljómleikar: Óperulög: Ivar Aridrea- sen syngur: In diesen hei- ligen Hallen, og O, Isis und Osiris úr „Töfra- flautunni“, eftir Mozart, og Elizabeth Schumann syngur: Venite, incinaoc- chiatevi og Non so piu, úr „Brúðkauj>i Figaros“ cfl- ir Mozart. Kyartett í B-dúr, eftir Mozart. Byggingarsjóður templara. Konur beönar aö mæta á fundi Brattagötu fimtudaginn þ. 14. . m. Sjá augl. i blaöinu í dag. Verslunarmannafél. Rvíkur heldur fund í Kaup]>ingssalnum kl. Sy2 í kveld. Mikilsvaröandi fé- lagsmál á dagskrá. Hjálpræðisherinn. Hljómleikasainkoma annað kveld kl. 8. Lautn. H. Andrésen sjórnar. Lúörafl. og strengjasveitin aö- stoöa. Allir velkomnir! Heimdallur. Næsti fundur verður haldinn a sunnudag. Nánara auglýst síðar. Til fátæku konunnar á Vífilsstööum afhent \ ísi: 5 kr. frá ónefndum. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: Gamalt áheit. 5 kr., írá I. Þ. Erindi um Rússland. Árni Óla endurtekur erindi ]>að um Rússland, er hann flutti hér fyrir skömmu við mikla aðsókn, í bíóhúsinu i HafnarfirÖi kl. 8j4 annaö kveld. Menningarsjóður. Kunnugir menn hafa tjáð mér, að í grein minni um bóka- útgáfu Menningarsjóðs o. fl., en grein þessi var birt í Vísi, kenm mikils misskilnings i veruleg- um atriðum. Þar sem eigi vakti fyrir mér að bera fram órétt- mætar ásakanir i garð stjómar sjóðsins, en eg liafði farið eftir því, sem mun vera nokkuð al- ment álit i Revkjavik, hefi eg leilað mér nánari upplýsinga, m. a. lijá formanni Mentamála- ráðs, Barða Guðmundssyni, og tel eg, að þeim upplýsingum F r a m k ö 11 u n, Kopíering, Stækkanir. Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. J*. 18. nóv. lést í .Vkrabyg'ö í North Dakota Björn bóndi Sig- urðsson. Hann var nær yý' ájja gamall, ættaöur úr EyjafirÖi. Kom ti! Ameríku 1883. Fór þegar til North Dakota og nam þar lgnd. Bjó þar ávalt síöan. Björn var kvæntur Guörúnu Jónsdóttur úr EyjafjarÖarsýslu, og lifir hún mann sinn. Þau eignuöust sex börn, Seinustu átta ár æfi sinnar var Björn blindur, óg átti á þeím árum viö mikiö heilsulevsi aö stríöa. —- (FB. eftir Hkr.). Frð Veslur-Islendínoum. Mannalát. Þ. 16. nóv. s.l. lést að Ökrum, North Dakota, Jakob Jónson, ætt- aöur úr Gullbringusýslu. Varö liann bráökvaddur. Hann var aldr- aöur maöur, 81 árs aö aldri, og var einn af fyrstu innflytjendun- um íslensku til North Dakota. Kom hann þangaö 1879 og var þar ávalt siöan. Jakob var tvíkvænt- ur. Fyrri kona hans var Valgerð ur Björnsdóttir, seinni kona hans Guðrún Jóhannsdóttir. Eru þær báðar dánar fyrir löngu. Jakob átti tvær dætur og einn son frá fyrra hjónabandi og lifa þau öll. Jakob hafði veriö hæglátur mað- ur og vandáöur. ísland í eplendum blödum. í Göteborgs Handels och Sjö- fartstidning þ. 18. nóvember birt- ist viðtal viö Kristmann Guö- mundsson rithöfund. Fyrirsögn greinarinnar er: Island i land- namstiden ett. givande stoff för en författares penna. — Var Kríst- rnánn boðinn til Svíþjóðar til þess aö halda fyrirlestur og geröi hann aö umtalsefni í fyrirlestri sínum daglegt lif á íslandi á landnáms- öld. í viötali þessu getur Krist- mann um bók þá, sem hann hefir í smíðum, „Det helligc Fjell“ (Helgafell). — í sama blaöi þ. 20. nóv. er getið vinsamlega um fyr- irlestur Kristmanns. — í Göte- borgs Posten og Göteborgs Morg- onpost eru einnig itarlegar og vin- samlegar frásagnir. Fyrirlestur Kristmanns var haldinn aö til- hlutun félagsins Sverige—Island og var 'Kristmann gestur félags- ins á meöan liann var í Gautaborg. — Sænsk blöö birta ítarlegar rit- fregnir um bók Kristmanns „Den blá kyst“, m. a. öll blöð þau, sem aö framan eru nefnd, og Ny Tid. ÍFB.L Hitt og þetta. Frá Frakklandi. Frakkneska þinginu var frest- að þ. 24. desember. Þann dag var ýmsum merkum málum hraðað gegnúm þingið, til þess að þingmenn gæti koinist heim jóladaginn. Var störfum þiugs- ins ekki lokið fyrr en kl. 8 á að- fangadag jóla. Stjórnarandstæð- ingar þvældust f\TÍr stjómiimi sem best þeir máttu og tvær vantrauststillögur á stjórnina komu fram. Voru jafnaðar- menn mjög andvigir stjórninni í umræðunum og atkvæða- greiðslunni. Aðalræðumaður af ]>eirra liálfu var Leon Blurii, kunnur stjórnmálamaður. Rik- isstjómin hafði borið fram tíl* lögu um að rikið tæki á sig tap Frakklandsbanka af verðfalK sterlingspunda, en á verðfallinu hefir Frakklandsbanki tapað 2 miljörðum og 300 miljónum fr. Tillögur stjómarinnar í banka- málinu samþykti efri deild þingsins með 183 : 67 atkvæð- um. — I fulltrúadeildinni var vantrauststillaga jafnaðar- manna feld með 329 :267 at- kvæðum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.