Vísir - 14.01.1932, Síða 3
V IS I K
í hólfin póstscndinyum frá út-
löndurn, ckki síst biöðum og
,öðru préritúðu máli. Líða vist
stumlum dægur cða jafnvel
sólarhringar frá komu skijrs
frá útlöndum, j)ar til cr alt
prentað mál, sem með því kom,
,er komið i hólfin. Er slíkt lóm-
læti nálega óþolandi og furðu-
legt, að þeir, scm þessu eiga
að stjórna, skuli geta unað
rSlíkll.
Eg liy'gg nú samt, að póst-
mönnum verði ekki um þetta
kent. Þeir gera sjálfsagt skyldu
sína og leggja á sig mikið erf-
íði. En þeír eru langt of fáir
„og komast ekki yfir slörfin. Eg
veil ekki hversu háttað muni
aukavinnu í pósthúsinu, né
hvort hún er greidd sérstak-
lega, en vitanlega nær engri
átt að ætlast til ])ess, að illa
launaðir menn vinni langt,
fram á kveld, án sérstakrar
.aukaborgunar. Hinn eiginlegi
vinnudagur ])óstmanna mun
vera frá kl. 10—(5 og dregst J)ar
víst frá matinálstími. Þætti
jnér sanngjarnt, að póstmenn
ynni til kl. 7, án sérstakrar
aukahorgunar, en ekki lengur.
,()I1 helgidagavinna ætti og ]ið
borgast sérstaklega.
Pósthúsið verður að eiga ráð
:,á nægum mannafla lil j)ess, að
jbréf og blöð verði lesin sund-
ur i tæka tíð og borin út eða
láti-n í pósthólf, án alls ój)arfs
.dráttar. Sá mannafli getur
fengist með tvennu móti: ann-
að hvort á þann hátt, að föst-
um starfsmönnum sé fjölgað.
,eða að pósthúsið eigi altaf völ
á aðstoðarmönnum starf-
hæfum mönnum þegar mik-
ið er að gera. Hvorttveggja
hefir aukinn kostnað í för með
-sér, en eg skal ekki um það
.dæma, hvort hagfeldara mundi
revnast.
Framli.
ötan af landi.
—o—
Yestmeyjum, 1 I. jan. FB.
Botuvörpungurinn Black
Prince er nú strandaður. Sleit
hanri áf sér festar, þar scm bon-
iim var lagt í gær, og rak-upp á
grjóteyri. Er harin lagstur á
hliðina og er fullur af sjó.
Nokkurir skipsmanna eru
komnir á land, en liinir eru í
botnvörpungi, sem hér liggur,
og er eign sama félags og Blaék
Prince.
Minkur.
Með Lyru í fyrradag komu
"hingatt 25 jirenning'ar (trios =
2 kvendýr og i karldýr). eða 75
Jifandi niinkar til Gunnars Sig-
urðssónar, eða fclags j)ess. sem
hann er aö koma á stofn. Þeir
verfia hafðir a!S Hlöðum við Ölf-
usárbrú, en ])ar eru fyrir io silfur-
refir, er sama félag hefir eignast.
Með dýrasendingu ])essari kom
.einnig norskur dýrahirðir, er gæt-
ír dýranna fyrir félagið. Þeim, er
káupa eitthvað af dýrum frá félag-
ínu, mun maður þessi veita tilsögn
í hirðingu loðdýra.
í hinni fróðlegu hók „Loðdýra-
rækt", sem út koni nú uin áramót-
ín, skrifar Ársæ-Il Árnason um
minkinn. Þar segir meðal annars
• svo:
„Minkurinn er lítið dýr. um 50
cm. frá nefbroddi aftur á ysta lið
í sköttinu: Háriri er. mjór og renrii-
legur, mjög kvikur í hreyfingurii#
fljótur á hlaupum, klifrar upp í
tré, syndir og kafar í vatni o. s.
irv. Hann er blóðþyrst rándýr,
gefur lítið eftir hreysikettinum í
j)ví ef-ni. Hanri liíir á alhskonar
smádýnun og fuglum, og veiöir
cinnig fiská í ám og v'ötnuin. Fins
og fleiri rándýr, er hann mest á
ferli á kvöldin og næturnar. Á dag-
inn Jiggur hann í íylgsnum, svo
sem holítm trjám, klettáskorum,
hplum eða grenjum annara dýra,
liefir þá máske étið upp íbúana áð-
ur. Þar sem lítið er um veiði, þýt-
ur haiin oft langar leiðir til ])ess
að leita sér að æti. Komist hann
lfeim á bséi, gerir hann oft óskimda
mikinn á alifuglum og sýnir ])á
oft bæði dirfsku og kænsku. Hann
cr fljótur að framkvæma það, er
hann ætlar sér, dre])ur v.eiði sína
i einum svip, en leikur sér ekki að
henni eins og t. d. kettir gera.
En hann á líka í vök aö verjast
fyrir ' óvinúm sinum. Auk manns-
ms er náttuglan helsti óvinur hans.
Þegar hann er. á ferli á næturnar
lil þess' að leita sér að bráð, svíf-
ur hún að honum, án þess að hann
veröi var við, og hremmir hann.
Y’erður þar oft haröur aðgangur.
sem lyktar ])ó með ósigri- hans.
Þetta dýr haía menn farið aö
rækta í búrum fyrir nokkru, og
hefir ])áð reynst sæmilega auðvelt.
Hann er ekki sérlega vandfæddur:
íæðan má vera alt að þrem fjórðu-
Hutum fiskur, aö minsta kosti á
sumum tímum árs. Hann er ekki
nærri eins kvillagjarn og silfur-
rcfur. Auðvitað þarf natni og að-
gæslu við hann, eins og cill önnur
dýr, en sé að eins gætt hreinlætis
og honum gefin holl fæða, er varla
að óttast mistök við ræktunina.
Fengitíminn er seint í febrúar
eða byrjun mars. Má nota eitt karl-
:dýr til fleira en eins kvendýrs.
Kkki vita menn með vissu með-
göngutímann. en taliö er að hann
sé hálfur annar til tveir mánuðir.
Ungarnir eru venjulega 5—6 að
tölu. öllu minni en rottuungar,
l'lindir pg hárlausir. er þeir fæð-
ast. Ifkki njóta þeir ástríkis af
íe'ðrum sinunt eða karldýrunum
yfirleitt. ]>vi þeir éta þá hikíaust.
ef þeir, ná .5 þá. Þéim piþn meiri
cmönnun sýriir móðirin þeini: hún
ver þá -óhikaö eftir mætti, við
hvaða ofurefli sem er. Einhverju
sinni er minkar voru fluttir frá
Kanada til Noregs, tókst svo illa
til úti á Atlantshafi, aö.ungi einji
féll í sjóinn. Móðirin kastaði sér
þá óðara út af skipinu á eftir hon-
um.
Minkurinn virðist vera vel'fáU-
inn til ræktunar hér á Islandi.
Fæði er víðast hægt að hafa ódýrt
lianda honum. loftslagið mun hann
þola vel o. s. frv. Um verðmæti
skinnsins eins og nú stendur, er
mér ekki kunnúgt. En ])að hefir
verið mjög misjafnt, eftir háralagi
0g lithlæ. Verður ekki nógsamlega
brýnt fyrir þeim, er kynnu að vilja
afla sér ])essara dýra, að vera
vandir i valinu við kaup á þeim.
Minkurinn er skemtilegl dýr
vegna ])ess hve lip.ur hann er og
fjörttgur. Sé tekirin litt þroskaður
ungi og alinn upp á heimili, verð-
ur hann svo gæfur, að börn geta
liaft hann að leikfangi eins og
kött. Ferðamaður einn segir frá
því, að hann hafi i Kanada hitt
stúlku. sem hafði lifandi mink-
rnga í vasa sínum.
Eg get ekki stilt mig um að
setja hér smásögu frá\dýragarðin-
urn i Berlin um mink og nútríu,
sem lýsir nokkuð báðum þessum
dýrategundum. Einu sinni slapp
rninkur úr búri sínu, og vissi vörð-
urinn ekkert livað af honum varð.
Yar lians vandlega leitað og farist
NINON
au.ítud rro4 n -
ÁRAMÓTA ÖTSALAN -
Samkvæmiskjólar og Jakkar,
,,elegant“ Modeller,
inislitir og svartir
seljast með og.undir innkaupsverði.
Yndislegir ball-
kjólar, að eins 25 kr.
Nokkrir vandaðir eftirmiðdags-
kjólar, með og undir innkaupsverði.
Kaupið sjálfra yðar vegna sem
fyrst á Áramóta-útsölunni
í NINON.
ATH. Næstu viku seljast:
Eftirmiðdagskjólar úr ull og silki. - Hversdags-
kjólar — Skrifstofukjólar - Skólakjólár — Hús-
— Sjáið sunnudagsauglýsinguna í Vísi.
Tek aö mér sem fyp alls-
konap rafmagnsvinnu.
Jón Ormsson,
Sími 1867.
ekki. Á þriðja degi eftir þetta ér
nútríuvörðurinri' að ‘fövvitnast mn
heimilishági skjólstæðinga sinna..
Þar Iiggur þá minkurinn i friði og
ró, cins og hann væri einn af fjöl-.
skyldunni. Ilann hafði þá drepið
e'it.t dýrið .og étiö, og lagst svo fyr-
ir í greninu; hin dýrin voru þó
ekkevt ,að erfa það við hann, held-
ur lögðiíst hjá honum í gréninu,
eins og ekkert hefði í skorist!“
Athugasemd.
12. janúar 1!),‘52.
Herra ritstjóri:
Yegna greinar með fyrirsögn-
inni „Menningarsjóður“ (auð-
kend ineð þremur stjörnum) í
Vísi í gær, vildi eg leyfa mér
að biðja yður fyrir eftirfarandi
athugasemd til skýringar við-
skiftum mínum vio útgáfui'yrir-
tækið Bókadeild Menningar-
sjóðs.
Greinarliöfundur lieldur því
fram, að forlag þe.tta hafi veitt
fé til úgáfu bókar minnar, „Þú
vínviður hreini“, í gustuka-
skyni, þar sem framkvæmdar-
stjórar forlagsins nn.mi Iiafa
sömu skoðanir á stjórnmálum
og eg. Þessi góðgerðastarfsemi
á að iiafa verið þeim mun meir
aðkallandi, sem enginn hókaút-
gefandi annar liafi viljað líta við
riti þessu til iitgáfu.
Við þessu er þvi að svara, að
viðskifti min við Bókadeildina
hala mér vitanlega alclrei verið
neitl viðkvæmnismál, heldur
farið fram á hreinum verslunar-
grundvelli. í nóvemberlok 1930,
e.r eg hafði lokið þeim hluta
rils míns, er eg nefndi „Þú vín-
viður hreini“, sendi eg liandrit-
ið forlagi þessu til yfirlits og
fékk hálfum mánuði síðar lil-
kynningu um, að það væri fúst
á að gefa bókina lit gegn þeirri
lunbun, sem það gyldi rithöf-
undum fyrir frumsamin verk.
Fám dögum síðar var byrjað
að setja. Handritið kom aldrei
fyrir sjónir annars forlags.
Bækur nrínar seljast yfirleitt
nijög vel (cin þeirra seldist t. <1.
fyrir kostnaði á fimm dögum),
svo ])að er gróðafyrirtæki fyrir
útgefendur að gefa þær út, en
ekki góðgerðastax-fsemi. Ef eg
þekki útgáfufyrirtæki í'étt, þá
er nxér nær að lialda, að Bóka-
deild Menningarsjóðs hafi haft
veður af þessu, enda er mér
sagt, að „Vinviðurinn“ seljist
prýðilega.
Önnur ati’iði i grein Iiáttvirts
höfundar verð eg að biðja hann
að afsaka, þótt eg leiði li.já mér
að svara.
Virðingarfylst,
I-Ialldór Kiljan Laxness.
Veðrið í ínorgun.
Hiti í Reykjavík 3, Isafirði
-f- i. Akureyri -j- 1, Seyðisfirði
1, Véstmannaeyjum -f- o. Stykkis-
hólirii 3. Blönduósi -f- 5,
Grindavík -j- i, Færeyjum 3,
Julianehaah - 18, Jan Mayen 1,
Angmagsálik f- 2. Hjaltlandi 4,
Tynemouth 4, (skeyti vantar frá
Rauíarhöfn, Hólum í Hornafirði
og Kaupmannahöfn). — Mestur
hiti i Reykjavík í gær — 1 stig,
minstur hiti -f- 6 stig. Úrkoma
2.3 mm. — Yfirlit: Djitp lægð
fyrir suðvestan land og önnur fyr-
ir norðan. — Horfur: Suðvestur-
land, Faxaflói: Suðaustan og
austan átt, stundum allhvöss.
Snjóél. Breiðaf jörður: Hægviðri
fyrst, eu hvessir síðan á norðaust-
an með snjókomu. Vestfirðir:
Norðaustan átt, stormur eöa rok,
þegar liöur á daginn, einkum úti
fyrir. Snjókoma. Norðurland,
norðausturland, Austfirðir: Vest-
an eða suðvestan kaldi.’ Víðast úr-
komulaust. Suðausturland: Vax-
andi sunnankaldi. Nokkur snjó-
koma.
Súðin
er á Akureyri.
Dettifoss
kom í moi’gun frá Hamborg
og Hull.
Skip Eimskipafélagsins.
Gullfoss er í Kaupmarinahöfn.
I .agarfoss er á Eskifirði. Væntan-
legur hingað þ. 17. ]). m. Brúar-
foss fer annaö kveld beint til
Kaupmannahafnar, Selfoss fer frá
Hull í dag áleiðis til Vestmanna-
eyja og Reykjavikur. Goðafoss
var á Fáskrúðsfiröi í gær. Vænt-
anlegur hingað þ. 27. þ. m.
Aflasala.
Hávarður Isfirðingur hefir selt
bátafisk i Englandi fyrir £ 1474-1
Botnvörpungarnir.
Ver kom frá Englandi í gær, en
Tryggvi garnli í gærkveldi. Otúr
kom af veiðum í nótt með Téxx)
körfur.
Lyra
fer i kveld áleiðis til Noregs.
Mex Pemberton
seldi ísfisksafla í Grimsby í gær
fyrir í 1014.
Munið
vakningarsamkomurnar á Njáls-
götu 1 kl. 8 e. m. Allir velkomnir.
Grímudansleikur K. R.
verður n.k. laugardag, 16. jan.,
kl. 9 í K.-R.-húsinu.
Enskur botnvörpungur
kom hingað í gær til að taka
bátafisk til útflutnings. Botn-
vörpungur þessi rnisti stýrishúsið
í oíviðri skömmu fyrir jól og var
hér til viðgerðar. Var hann nýfar-
inn á veiðar. er ákveðiö var að
liann kæmi hingað aftur þeirra
erinda, seni aö framan segir.'
Gengið í dag:
Sterlingspund ......... kr. 22.15
Dollar .............. —■■ 6.5ijó
100 sænskar kr........... — 124)07
■— norskar kr...........— 121.14
— 'clanskar kr.........— 122.38
— ríkismörk............ — 154-33
— frakkn. frankar . . — 25.73
—• belgur .............. — 90.46
-— gyllini ............. — 262.20
—- svissn. frankar ... — 127.44
— pesetar ............. — 55.31
— hrur ............... — 33.07
— tékkóslóv. kr......— T9-5°
Útvarpið í dag.
10,15 Veðurfregnir.
16,10 Veðurfregnir.
19,05 Þýzka, 2. flokkur.
19.30 Veðurfregnir.
19.35 Enska, 2, flokkur.
20,00 Klukkusláttur.
Erindi: Vei’slunarmál, I.
(lielgi P. Bi-iem).
20.30 Fréttir.
21.05 Hljómleikar: Pianó-sóló.
(Emil Thoroddseu).
21,20 Upplestur (fni .Ragnheið-
ur Jónsdóttir).
21.35 Hljómleikar: Fiðla — pí-
anó: Einar Sigfússon og
frú Valborg Fanarsson
leika: Sónötu í E-dúr,
eftir Hándel og Sónötu í
E-moll, eftir Mozart.
Grammófón: Ural-Kó-
sakkakói’inn syngur: Der
rote Sarafan og Stenka
Rasin, rússn. þjóðlög, og
Kuban-Kósakkakórinn
syngur: Die gefangenen
Kosakexi, eftir Nischt-
schinski.
ísland
í erlendum blödum.
í „Nordisk Tidskrift“, sem gef-
ið er út af I.etterstedtska förening-
eu, birtist á síðastliönu ári minn-
ingargrein um Steingrím Thor-
steinson skáld, eftir dr. Sigfús
Blöndal bókavörð i Kattpmanna-
höfn. Greinin er birt í tilefni at
aldarafmæli skáldsins. — (FB.).