Vísir - 15.01.1932, Qupperneq 4
VlSIR
Nýstrokkaö smjör
frá mjólkurbúi okkar er nú ávalt á boðstólum í öllum okkar
mjólkurbúðum, svo og versluninni LIVERPOOL
og útbúum hennar.
Mjólkupfélag Reykjavíkup.
Akron heiiir stærsta loftskip
sem bygt hefir verið og var ný-
lega tekið í notkun fyrir lofther
Bandaríkjanna. — Akron er rúm-
iega lielmingi stærra en Zeppelin
greifi. — Bæði loftskipin nota ein-
göngu Veedol smumingsolíur til áburðar á vélar skip-
anna, af því að betri olíur og öruggari þekkjast ekki.
Commander Byrd notaði að eins Veedol olíur á flug-
vélamótorana þegar hann fór til Suðurpólsins fýrir
nokkurum ámm.
Notkun Veedol olíanna géfur fylsta öryggi og sparar
notendum þau feikna útgjöld sem orsakast af nötkun
lélegrar olíu. Minnist Veedol þegar þér þurfið olíu og
feiti til áburðar á bíl yðar.
Jób. Ólafsson & Co.
REYKJAVÍK.
VEEDOL
Hreinsaðar garnir.
Síðastliðið ár nam útflutningur
hreinsaðra garna 16.290 kg. og er
verð þeirra talið 109.140 krónur.
— Arið áður var útflutningur
þessarar vörutegundar 13.850 kg.,
og verðið 148.650 krónur.
Prjónles.
Árið 1931 var flutt út prjónles
fyrir 14.020 krónur, en áriö á'ður
fyrir 6.030 krónur.
Saltaðar gærur.
Útflutningur á söltuðum gærurn
síðastli'ðið ár hefir numið 472.018
kg. og er verð þeirra talið 648.120
kr. Árið áður nam útflutningur-
inn 396.674 kg. Verð 890.400 kr.
Sútaðar gærur
voru fluttar út árið sem leið
fyrir 29.960 kr., en árið áður fyr-
ir 31.180 kr.
Grein um ísland
birtist í norska blaðinu „Fjorda-
posten“ þ. 10. des. líeitir greinin
„Island — eit fagert land“. Er þar
sagt frá fyrirlestri Gulbransons
nokkurs herforingja um ferðalag á
íslandi. Virðist fyrirlesturinn, eft-
ir „Fjordaposten“ að dæma, hafa
verið hinn vinsamlegasti. — Gul-
branson ferðaðist á íslandi áður
og gaf út bók um ísland (1926).
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 2 kr. frá Jóa, 5 kr.
frá G. E.
Áheit á barnaheimilið Vorblómið,
afhent Vísi: 25 kr. frá N. N.
Kári Sölmundarson
fer til Vestfjarða í dag, og tek-
ur bátafisk til útflutnings.
Karlsefni
kom frá Englandi í gærkveldi.
Susanne,
fisktökuskip, kom hingað frá
Vestmannaeyjum í nótt.
Hafsteinn
kom frá Englandi í morgun.
Fer vestur í dag.
Suðurland
fór í morgun til Akraness og
Borgarness.
Útvarpið í dag.
10,15 Veðurfregnir.
16,10 Veðurfregnir.
19,05 Þýzka, l. flokkur.
19.30 Veðurfregnir.
19,35 Enska, 1. flokkur.
20,00 Klukkuslátlur.
Erindi: Verslunarmál, II.
(Ilelgi P. Briem).
20.30 Fréttir.
Lesin dagskrá næstu
viku.
21,05 Grammófón hljómleikar:
Óperu-dúettar: Frieda
Leider og Lauritz Mel-
chior syngja ástardúett-
inn úr „Tristan og Is-
olde“, eftir Wagner.
Kvartett Op. 18, nr. 1, eft-
ir Beethoven.
Aflasala.
Afla sinn hafa þessir botnvörp-
nngar selt: Hannes ráðherra 2100
körfur fyrir 1355 sterlingspund,
Hilmir 1500 körfur fyrir 1226
sterl.pund, og Baldur 1400 körfur
fyrir 986 sterlingspund.
!
Hitt og þetta,
—s—
Ráðstjórnin rússneska
leggvir mikla áherslu á það um
þessar mundir, að koma sér vel
við nágrannaríkin. Á hún sem
stendur í samningum við stjórn-
irnar í Lettlandi og Rúmeníu, að
gerðar verði samþyktir til þess að
útiloka, að árásarstyrjöld brjótist
út. — Rúmenía kvað vilja setja
bað skilyrði, að Rússar viður-
F r a m k ö 11 u n,
Kopíering,
Stækkanir.
Lægst verð.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
Með gamla lága
veröinu:
Nærfatnaður, karla og kvenna,
Kvenpeysur, Slæður, Svuntur,
Silkisokkar, Ullarsokkar, Herra-
klútar, Treflar, Axlahönd, Man-
chettskyrtur, Flibbar, Bindi,
slifsi, Hanskar, Buddur, Kven-
töskur, Töskulásar, Dúkar, Ser-
víettur, Vasaklútar, Vasaklúta-
kassar, Púður, Crcm, Ilmvötn,
Tannburstar, Fataburstar, Alls-
konar Póstkort á 5 aura stykkið
o. m. fl. með 10—20% afslætti.
gegn staðgreiðslu.
Fíllinn,
Laugavcg 79. Sími 1551.
M ert (ireyttur,
daufur og dapur í skapi.
Þetta er vissulega i sam-
handi við slit tauganna.
Sellur líkamans þarfnast
endurnýjunar. — Þú þarft
strax að byrja að nota
Fersól. Þá færðu nýjan
lífskraft, sem endurlifgar
líkams starfsemina.
Fersól herðir taugamar,
styrkir lijartað og eykur
líkamlegan kraft og lifs-
magn. — Fæst i flestum
lyfjabúðum og
lliMð letir llll iliii.
Gulrófiir,
Gulrætur,
Hvítkál,
Rauðkál,
Selleri,
Purrur.
aLiwrpoofj
kenni núverandi landamæri Rú-
meníu. En áður hefir þótt vafa-
samt, að Rússar vildi viðurkenna
' framtíðarrétt Rúmeníu til Bess-
arabíu.
r
HUSNÆÐl
l
Góð stofa með öllum þægind-
um til leigu á Grettisgötu 81.
(364
2 herbergi og eldhús óskast.
Fátt í heimili. Skilvís greiðsla.
Tilboð, merkt: „333“, sendist
Vísi. (363
Herbergi í Austurbænum,
helst með ljósi og hita, óskast
til leigu. Uppl. á Lindargötu 38,
niðri. (362
Stóra og sólrika stofu vil eg
leigja nú þegar, ábyggilegum
og reglusömum manni. Ólina
Þorsteinsdóttir, Freyjugötu 44,
uppi., (359
Snyrtilegur karlmaður getur
fengið húsnæði með öðrum á
Klapparstig 38. (356
Gott herbergi með sérinngangi
til leigu í nýju húsi í vestur-
bænum. Sanngjörn leiga. Sími
839. (354
Herbergi i góðu standi, til
leigu ódýrt. A. v. á. (353
Forstofulierbergi til leigu og
fæði á sama stað. Njálsgötu 7.
(351
Einhleypur maður óskar eftir
lierbergi, sem nasst miðbænum.
— Tilboð, merkt: „Herbergi“,
sendist afgr. Vísis fyrir 18. þ. m.
(350
íbúð vantar mig frá 14.
maí, lielst i nýju húsi, ekki
langt frá miðbænum.
Guido Bernhöft.
Símar 540 og 2090.
2 samliggjandi stofur eða
hvor í sínu lagi, með húsgögn-
um, til leigu nú þegar eða 1.
febrúar. Öldugötu 27. (368
3—4 herbergi óskast 1. mars
eöa 14. maí. Mikil fyrirfram-
greiðsla ef um semur. Tilboð
merkt 877, sendist Vísi. (371
l
I KENSLA
Ensku. þýsku og dönsku
kennir Stefán Bjarman, Sól-
eyjargötu 13. Sími 519. (218
Kenni á fiðlu og saxófón. —
G. Takács. Til viðtals 4—8. —
Garðastræti 35. (313
I miCYNNTNtþ |
Sími 1094 j&gp Smiðjust. 10
TJgrksm
Helgi ileigason, Laugav. 11. Sími 93.
Likkistur ávalt fyrirliggjandi.
Séð um jarðarfarir hér og i ná-
grenninu.
Góður staður óskast handa
nýfæddu sveinbarni. Uppl. gef-
ur Helga M. Níelsdóttir, Njáls-
götu 1. Sími 1877. (361
Verslunarfélagi. Sá, sem gæti
lagt fram dálitla fjárupphæð,
gelur orðið ineðeigandi i mat-
vöruverslun, sem nú er i full-
um gangi á góðum stað í bæn-
um. Lysthafendur leggi nöfn
sin í lokuðu umslagi, merkt:
„Félagi 1000“, inn á afgreiðslu
Vísis fyrir kl. 6 á laugardags-
kveld 16. þ. 111. (348
Spegillinn kemur út á morg-
un. — (369
Beykisvinnustofan, Vesturgötu
6 (gengið inn frá Tryggvagötu).
Smíðar alt, sem að þeirri iðn
lýtur. (141
| LEIGA ||
vörugsy nsla
óskast, helst sem allra næst'
höfninni. Lysthafendur sendi
tilboð sín á afgr. Vísis fyrir
mánud.-kveld, merkt: Geymsla,-
r
rAFaÐ - FUNDIÐ
1
Kettlingur, blágrábröudóttur,
livítur á bringu, löppum og
trýni, er í óskilum á Ránargölu
20. — (358
Gleraugu i hulstri töpuðust í
dag frá Mentaskólanum vestur
á Stýrimannastíg. Finnandi beð-
inn að gera aðvart í sima 597,
í (372
HARMONIKUR,
munnhörpur og ágætar
grammófónplötur á kr. 1.25r
fást i HljóSfærahúsinu (um
Braunsverslun) og Utbúinu,
Laugaveg 38.
Sendisvemalijól, sem nýtt, tií
sölu með tækifærisverði. Frið-
jón Steinsson, Þingholtsstr. 15.
_______________________ (36fr
ORGEL,
sem nýtt, til leigu eða söltí
án útborgunar. Lítil mánaðar-
afborgun.
HljóðfærahásiÖ
(um Braunsverslun).
Borðstofuhúsgögn í ágætu
standi, til sölu nú þegar. Verð
kr. 550.00. Uppl. í Hljóðfæra-
verslun K. Viðar. (352
Hey til sölu, hjá Guðmundí
Bjarnasyni, Túni, Arnessýslu.
Næsta símstöð Ölfusá. (349
Harmonium, sem nýtt (tæp-
lega ársgamalt), meðal stærð,
með Aeolsharfe, hefi eg nú til
sölu. — Elías Bjarnason, Sól-
völlum 5. (370
Notuð Remington-ritvél til
sölu mjög ódýrt. Sími 684. (367
VINNA
I
Unglingspiltur, vanur skepnu-
hirðingu, og sem kann að
mjólka, óskast á lieimih í grend
við Reykjavik. — Uppl. í síms
1793. (360
Húsgagnavinnustofan í Banka-
stræti 7A, tekur að sér viðgerð-
ir á allskonar stoppuðum hús-
gögnum. Lægst verð. Kristinn
Sveinsson. (357
Stúlka óskast á gott sveita-
heimili. — Uppl. Vesturgötu 12
(fyrstu hæð) frá 8—10. (355
Kjólar og barnaföt fæst saum-
að á Hverfisgötu 92 B. (366
Tek að mér bókhald, erlend-
ar bréfaskriftir, þýðingar, próf-
arkalestur og hverskonar skrift-
ir. Stefán Bjarman, Sóleyjar-
götu 13..Simi 519. (234
Myndir er altaf best og ódýr-
ast að láta innrammá á Lauga-
vegi 68. (346
Stúlka óskast strax i vist.
Tvent i heimili. Jónas Guð-
mundsson, Ránargötu 22. Simí
1459. (373
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN