Vísir - 17.01.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 17.01.1932, Blaðsíða 3
VlSIR taudan ucru m ráðs t j órnarrikj - anna........Eg veit, að víða í ;|sýskalandi óttast menn, að Rússar ætli að viðurkenna landamæri Póllands. Þetta er ekki rétt. Við Iiöfum ekki farið dult með það, að við erum reiðubúnrr til þess að seinja við hvaða þjóð sem er um gerð samþykta, til þess að koma í «eg fyrir árásai*styrjaldir. Slik- on samning erum við lika reiðu- foúnír til þess að gera við Pól- verja. Þegar pólska stjórnin kvaðst reiðubúin til þess að semja við oss á þeim grundvelli íók um við því boði. Hvi skvld- um vér ekki bafa gert það? Og það er engin ástæða fyrir Þjóð- veria til bess að hafa áhyggjur af því. í samningi þeim, sem íim er að ræða, verður að sjálf- sögðu tekið fram, að livor þjóð- in um sig, Riissar og Pólverjar, heiti þvi að beita ekki valdi i deilum, að gera enga tilraun til að breyta landamærum, nema ;<neð samkomulagi, né heldur hefja nokkura árás á sjálfstæði híns aðilja samningsins.“ Tageblalt bælir því við, að Þýskalandi verði enginn hagur •í þvi, að mótmæla eða berjast á •aióti samningsgerð sem þessari miíli Pólverja og Rússa, enda þótt af kynni að leiða, að Pól- verjar yrði ágengari í garð jÞjóðverja, að slíkri samnings- gerð lokinni. í 0 O.F 3 = 1131188 = N K. „Alþingi er stefnt saman til reglulegs fundar mánudaginn 15. næsta inánaðar. Innflutningurinn í desember. Fjánnálaráðuneytiö ti 1 kvnn- ir l’R. þ. 15. jan.: Innfluttar vörur í desember 1!)51 kr. 1. 'f)30.(505.00, þar af til Revkjavík- ur kr. l.í>40.0:>5.00. i varðhald hafa tveir menn verið seltir, grunaðir um að vera valdir að ikveikjutilraun í pakkhús- ínu við Skólastræti. Rann- sókn lögreglunnar er ekki lok- íð. Dettifoss fer liéðan i kveld áleiðis til .útlanda. A meðal farþega vcrða: Sveinn Valfells. .1. .Tacobsen og frú, Gisli Sigurbjörnsson, H. Faaberg, Áslaug Sigurðardótt- ár, Kristján Einarsson og C. Lawson. línnfremur 13 strand- mcnn af botnvörpungnum ,,,Black Prince“. Þorgeir Skorargeir kom hingað frá Viðey í gær- kveldi. Mun eiga að taka báta- •íisk til útflutnings. Relgaum var væntánlegur frá Englandi iií nótt. Afli Skallagríms, sem er á leiðinni til Englands, er 1000 kassar eða um 2000 körfur. Frá Englandi komu í gærkveldi Draujmir og Snorri goði. Á veiðar fór í gærkveldi linuveiðarinn 'Gunnar Ólafsson. ;SuðurIand kom úr Borgarnesi í gær. Verkaður saltfiskur. "Útflútnihgur á verkúöúin sált- fiski ári'fi sem leifi hefir numiö aö verfimæti 20.907.850 krónum, en árifi 1930 var hann tæpum 8 mil- jónum hærri efia 28.841.870 kr. fuglárnir éta margt, sem annars er fléýgt og enginn notar. — Muniö eftir sináfuglunum. Þá syngja þeir íyrir ykkur í vor. 15. janúar 1932. Jón Norman Jónasson. Lax. Útflutningur á laxi siöastliöiö ár hefir veriö n'iiklu minni en 1930. — Þá voru flutt út 14.761 kg. fyr- ir 29.940 kr., en áriö sem leiö aö eins 8637 kg. fyrir 15.530 krónur. ísuö hrogn. Áriö sem leiö voru flutt út ísuö h.rogn fyrir 7610 krónur (36.110 lcg.). . Áriö áöur nam útflutn- ingurinn i6cp kr. (5270 kg.). Æðardúnn. Útflutningur æöarcíúns 1931 hefir inimiö aö verömæti 92.690 kr. (2526 kg.). en áriö áðttr (>6.040 krónum ( 1666 kg.). Söltuð hrogn voru flutt út áriö sem leið íyrir 228.460 kr. (8853 tn.). Árið 1930 nam ]>essi útflutningur 136.150 krónum (6737 tn.). Útvarpið í dag. 10.40 Veðurf regnir. 14,00 Messa í írikirkjunni. (Sira Árni Sigurðsson). 18.40 Barnatimi. (Margrét Jónsdóttir, kennari). 10,15 Grammófón hljómleikar. Margrödduð óperulög: Lag með kór úr „Caval leria Rusticana“, eftir Mascagn i. 1 Irvkkj uvísa úr „La Traviata“, eftir Verdi og Ei favella, úr „Otello“, eftir Verdi. 19.30 Veðurfregnir. 19,35 Erindi: Hljóðfæri og liljómsveitir, II. (Emil Thoroddsen). 20,00 Klukkusláttur. Erindi: Handril Nýja Testamentisins. (Magn- tis Jónsson, prófessor). 20.30 Fréttir. 21,05 Grammófón hljómleikar. Symphonia nr. 1 í D-moll eftir Scliumann. Danslög lil kl. 24. Norskar loftskeytafregnir. NRP. FB. 1(>. jan. Samkomulag hefir náðst milli Colunibia Radio Corpora- tion og útvarpsfélaga á Norður- löndum, að þ. 24. jaii. kl. 18 verði útvarpað kveðjitrteðuni forsætisráðherra Norðurlanda til þeirra Svia, Norðmanna, og Dana sem búsettir eru vestarr hafs. 1 3000 metrahlaupinu um Davosbikarinn varð finski skautameistarinn 'riiunherg fyrstur. Rann hann skeiðið á 5 min. 19.2 sek. Sviinn Blomberg varð annar. Rann hann skeiðið á 5 mín. 23.2 sek. Þýsk listasýning steiulur yfii* i Oslo. Eru þar sýnd 160 mál- verk og 20 likneski. Á Bæröyvogi í Tjötta fórust tveir fiskimenn fyrirfáum dög- um. Báturinn fanst á hvolfi. Þegar Stórþingið kom saman lil funda þ. 11. jan. var Hambro kosinn forseti með 92 atkvæð- um. Hornsrud hlaut 48 at- kvæði. Hórnsrud var kosinn varaforseti með 117 atkvæð- um. Óðalsþingið valdi Eiesland fyrir forseta með 73 atkvæð- um. Varaforseti var kosinn Hundseid með 71 atkvæði. Samkvæmt nýbirtum skýrsl- Overkaður saltfiskur var fluttur út áriö sem leiö íyrir 3.822.150 kr., en 1930 nam útflutn- igurinn 6.537.140 kr. Útflutt síld. 'i'aliö er aö áriö scm leiö hafi veriö fluttar út 165016 tunnur sílcl- ar fyrir 4.387.160 krónur. Áriö ic;30 nam síldarútflutningurinn 176.217 tunnuin og var verömæt- iö taliö 5.156.730 krónur. Síldarolía. Af henni voru áriö sem leiö flutt út 7.855.44.0 kg. fyrir 1.192.350 kr. — Áriö áöur nam útflutningurinn (-.077.080 kg.. er seldust fyrir 1.534.910 kr. Síldarmjöl var flutt út áriö seni leiö fyrir i.349.000 kr. (6.635.900 kg.). — Ariö 1930 nam útflutningur þess- arar vörutegundár 1.429.720 kr. (5.93Ö.500 kg.,). „Óútreiknanlegt tjón“. „Timinn“ skýrir frá því i dag, að bærinn verði árlega fvrir óiilreiknanlegu tjóni sak- i þess, að hér sé livorki nægi- lega mikið né nægilega ódýrt rafmagn. Það er vafalaust rétt, að bæjarfélagið verður fvrir miklu tjóni af þessum sökum, bæði beinu og óbeinu. En það situr ekki sem best á Tínian- um, að tala um þessa hluti. Framsóknarstjórnin hcfir gert alt, sem luin liefir getað, lil þess að koma í veg fyrir, að bærinn gæti fengið mikið og cidýrt rafmagn. Þegar talaðbef- ir verið um, að ríkissjóður ábvrgðist (að nafni lil) lán það, sem bærinn þarf að í'á til Sogsvirkjunarinnar, hefir stjórnin aftekið það með öllu og sagt, að sú skömm skvldi aldrei spyrjast um „bænda- stjórnina“ að lmn færi að ábyrgjast lántöku fyrir“ skríl- inn í henni Revkjavik“. P’r þetta mjög í samræmi við aðra framkomu jieirra stjórnar- höfðingjanna í garð bæjar- lnia. Skýringin á tregðu eða afsvöruni stjórnarflokksins, að þ\ i er tekur til ábyrgðarinnar fyrir Sogsvirkjunarláninu, er þá væntanlega sú, að sljórn- inni og liði liennar þyki fara best á þvi að bæjarbúar verði fyrir seni mestu og tilfinnan- legustu tjóni vegna ónógs raf- magns. Annars er nú svo að sjá, sem Timinn ætli sér að fara að biðla til „skrilsins í henni Revkjavík“, en borgar- arnir Tnunu sjá i gegn um svikaleppinn og falsgrimuna. Timaliðið flekar ekki Reyk- yikinga. 16. jan. Tr, 11. Líkniö smáfuglunumý Nú er vetrartíö pg jbrö alþakin snjó. Víða í útjöörum bæjarins, og jafnvel á götunum, sjást nú hóp- ar af hungruöum smáfuglum. Þeir liafa flúiö hingaö á náöir mann- anna, jiegar neyöin kreppir aö, svo sö ]>eir geta ekki lijargaö sér sjálfir. Reykvikingar eru jafnan lijálpsamir viö þá. sem Iiágt eiga. Þessir smælingjar, sem veröa aö herjast fyrir lífinu nótt og dag hverju sem viörar, vænta hjálpar. t’eir þnrfa mat. Allir. sem geta komiö því viö. ættu aö gefa þeim fæöu út, þegar ekki er hætt viö aö snjói yfir þaö. Þetta kostar ekki annaö en litla fyrirhöfn, því aö NINON Bókaverslun E. P. Briem liefir útvegað sýnishorn af allmörgum enskum lesbókum og námsbókum, aðallega í landafræði og sögu, sömuleiðis handavinnu barna, til þess að kennarar hér geti kynt sér jiess- ar bækur og athugað, að hve miklu leyti muni vera hægt að nota þær sem hjálparbækur við kenslu í þessum greinum, og' jafnvel sem lesbækur fyrir unglinga, sem hafa lært undir- stöðuatriðin í ensku, og þurfa að fá einliverjar framlialdsbæk- ur til lestrar. Bækur þessar verða sýndar í gluggum bóka- verslunarinanr í dag og næstu daga. Bækurnar eru gefnar iit af liinu alþekta kortagerðar- firma Gcorge Pliilip i London, og njóta þær mikilla vinsælda i Englandi. Sjómannastof an. Samkoma í dag kl. (>. Allir velkomnir. Betrunar og bænavika hjálpræðisliersins. Á morgun, mánudag 18. jan. -— Ræðumað- ur: Ensain I'. D. Holland. Kristileg samkoma á Njálsgölu 1, kl. 8 i kveld. — Allir velkomnir. Til máttlausa drengsins, afhent Vísi: 5 kr. frá Á. K. ísfiskur var fluttur til útlanda áriö sem leiö fyrir 5.442.4(90 kr. Áriö 1930 var sá útflutningur nokkuru niinni eöa 3.750.710 kr. Freðfiskur. AriÖ sem leiö var fluttur út freöfiskur fyrir 23.180 krónur. Ar- iö 1930 var sá útflutningur miklu meiri eöa T96.520 kr. Útflutt lýsi áriÖ sem lei'Ö var 3.110.850 kg., og seldist þaö fyrir 1.833.910 krón- ur. — Ariö áöur var lýsisútflutn- ing'iirinn jiessi: Magn 4.664.T75 kg. Verö 2.965.960 kr. Fiskmjöl. Fiskmjöl var flutt út áriö 1931 fvrir 1.558.7(90 kr. (5.721.480 kg.). Ariö áöur nam útflutningur jiess- arar vörutegundar 1.504.880 kr. (4.418.140 kg.). Sundmagi. Útflutningur á sundinaga áriö sem leiö hefir numið aö verömæti j09.880 krónum (46.306 kg.). — Ariö 1930 nam útflutningur jiess- arar vörútegundar 111.740 krón- t;m (45.480 kg.). Þorskhausar og bein. Útflutningur á ]>orskhausum og heinum síöastliöiö ár hefir numiö aö verömæti 134.130 kr., en áriö 1930 var hann 131.130 kr. Magn étflutningsins var 840.(440 kg. árifi 1931, en áriö áöur 778.850 kg. Hross. Alls voru flutt út áriö sem leiö 1081 hross og var verö þeirra 116.150 krónur. Ariö 1930 var tala útfluttra hrossa 714. og veröiö 105.620 krómir. Kverksigar voru fluttir út áriö sem leiö fyr- ir 1820 kr., en áriö 1930 fyrir 240 krónur. Fiskroð. Áriö sem leiö nain útflutningur á fiskroötun 560 kr. (970 kg.), en áriö áfiur 400 kr. (438 kg.). ODID ■ S- V ÁRAMÚTA-ðTSALAN NTJ SELJAST: Eftirmiddaqskjólar lir ull og silki 2Q-25»35 kr. Hversdags- oq kúsltjólar 10-12-15-18-20 kr. Skólakjólar, afar sterkir - úr ahll, 25 kr„ (áður 36-38 fcr.) ATH. Það. «em eteki er tekið á ötsólnna selst gepn 10-151,, afslætti. Stðustu samkvFinUkjólarnir seljast nú undir innkaupsverði. Syo vandaðlr og „elegante,< kjðlar verða aldrei oftar seldír fyrlr svona verð Notið jiess vepa tæklfærlð, það kemur ekkl aftur! Enn þá eftlr nokkrlr yndislegir ballkjólar fyrir 25-35-42 kr. (Lítil nómer 10 kr) Kaupið sjálfra yðar vegna sem fyrst á Áramóta-útsölunni í NINON .AUXTUDJTRÆTI -12

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.