Vísir - 18.01.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 18.01.1932, Blaðsíða 1
Ritntj'óri: SPALL STKIN'tiRlMSSON. Sími: ItiOti. PrenttfimAjuMÍiru: ¦'1578, ¦¦ A'fgtAjitWu-; A t; s I i HST H .VÁ I Sirni: 100. t'u uiMiiiAjuMiui: 1.")7<S. 22. ár. Reykjavik, mánudagiun 18. janúar 1932. 17. tbl. Oamla Bfó FrúX. Guílfalleg og efnisrík tal- mynd i 10 þáttum, sam- fcvæmt Ieikriti A. Bísson, sania leikrit sem leikið var* hérna i leikhúsinu fyrir nokkurum árum. Aðalhlutverk leika Lewis Stone og Ruth Chaíterton af óviðjafnanlegri snild. Þetta er inytíd sem alhr hljóta að skilja, jafnvel þeir sem litið eða'ekkert kunna í ensku. Bðrn fá ekki aðgang. § Ljósnaem. Litnæm. Maðurínn minn, Baldur Sveinsson, blaðamað- ur,verður jarðsunginn frá dómkirkjunni þriðju- daginn 19. jan. Húskveðjan hefst kl. 1 á heimili okkar, Laugavegi 66. Maren Pétursdóttir. Konan mín elskuleg, Katrin Gísladóttir, verður jarðsungin frá dómkirkjunni, miðvikudaginn 20. janúar. Húskveðjan hefst kl. T% ^ heimili hennar, Nýlendugötu I. Kransar afbeðnir. Jónas Gottsveinsson. Elsku htla dóttir okkar, Fríða Sophia, andaðisí laugardags- kveld' 16. þ. m. María og Árni Boðvarsson, Vestmannaeyjum. Félagsprentsmiöjan vepðup lokuð á morgun Jkl. 12—-4 e. li. vegna jai'öaríarap. spartvön,hú3 luykjavikur. | BtUiadarbankanum verður .........i lokad á morgun eftir lcl. 12, Best afi anglfsa i fÍSI. i vegna jardarfarap. SjáIíyirlcf þvoffaefni 7 HIÐ ágæta þvottaefni FLIK-FLAK hefir staðist reynsluna — það hreinsar allan þvott jafnauðveld- lega, án þess að hann slitni og án þess að menn eigi nokkuð á hættu; jafnvel feg- ursta litasamsaf n í mislitum nýtísku dúk- um rennur ekki saman. Nýja Bíó Götusðngvararnir (Comedian Harmonists). Framúrskarandi skemtileg tal- og söngvakvikmynd í áttá'i þáttum. — Comedian llui-monists erii orðnir fnegir um víða voröld, ú siðustu ármn. lH'ir ferðast milli fjölleika- húsanna og syngja visuruai" sínar og þykja jafnan hesta „númerið". — Þráðijr myndarinnar er ekki, annuð en suga þessara frægij gqtúsöngvára, en öl! uppistaSa myndarinn- ar byggist á sönnum viðburðunf. —ww—w lllIllIlllfIlllllIlllflfIISIi!ilfil!III!iiflf!llif!SI?FfI£i«|siriiII??f!I?lfllfIIISlflll 1 Það sem eftir er af I | Yetrarkápum og kjólom | | selst nú með tækifærisverði. j | Jón Björnsson & Co. | IHiil6lfieiliil9l§iil§iIlfi§§il!iIIiiiill§IiilIill§HiII!IieilllHlHIIiliIiÍSliiilÍll Skákþing Reykjavíkur heldur áfram i kveld pg annað kveld, einnig fimtudags- og laugardagskveld, öjl skiftin í Kaupþingssalnum, kl. 8. Margar spennan<li skákir. — Ödýr aðganjgua STJÓRNIN. IHilliiilliÍIIHiliiSlilliiIHiliIIiUilÍÍilllllilIililiiilHiUHitÍilllliliIlllillllj l>ér viJjid auðvít- aó ekki nema gott kaffi. Farid því aö min- um ráðum og kaupið Rydens kaffi. flllllliHIHniniIilinflil!HIISfifi!!lilliIil!iHlilllHIHiniiHliinilIliilHlll Hvítbekkingamút. verður háldið í Iv. R.-húsinu, uppi. föstudaginn 22. þ. m. kl. \) síðd. stun<lvislega. Óskað er eftir að þeir, sem þátt vilja taka' í mótinu, tilkynni þáð til AðaÍsteins Halldórssonar. Simi 1967. ekki siðar en 21. þ. m. Nokkurir Hvítbekkingar: Skjalabindi, ómissandi þeim, er halda vilja reglu á skjölum sínum, stór og smá, dýr og ó- dýv fjöJdi tegunda í Bókaverslun Sigfúsar Eynmndssonar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.