Vísir - 18.01.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 18.01.1932, Blaðsíða 2
Baldur Sveinsson blaðamaður. * * ¦¦'¦v-v1. -' ¦¦ ^ I. Ritstjóri Visis liefir béðið mig að miiinast Baldurs •Sveinssonar með nokkuruin orðum \\i-rm hlaðinu. Eg á BaJdri að Iauna einla*ga og trygga vináttu um nieira cn 30 ára skeið, og mér þykir líklegt. að eg hafi þekt hann betur en .nokkur anuar maður vanda- laus. Mér er þvi skyldara að minnast hans ea flestum öðr- um. Baidur 'var fæddur i Húsa- vik á Tjörnesi 30. dag júlínián- aðar 1883. Foreldrar hans, Syeinn Magnussori geslgjafi og kona lians Tvristíana Sigurðar- dóttir, voru bæði Þingeyiugar að ætterni, Sveinn af Víkinga- vatnsælt, en Kristiana af' 111- ugastaðaætt úr FnjóskadaL bróðurdótfir síra Benedikts Múla' og Kristjáns amtmanns. Eru þær ættir báðar merkar og fjölmennar. Baldur ólsl trpp í Húsavík og unni þessum æskustöðvum sinum alla æfi og varð of t um þær ræft og um ýmislegt, sem gerst hafði „heima i Húsavik" á uppvaxt- árárum hans. Haustið 1898 koni hann hingað tII Reykja- víkur og dvaldi liér næsta vet- ur við undirbúningsnám úrídir Latínuskólann og lauk inn- tökuprófi í skólann næsta vor. Vorið 1905 lauk hann stúdents- prófi. Foreldrar hans voru þá bæði látin og lionum féfátt, svo að eigi varð af því, að hann héldi áfram námi. Fékst hann við ýms störf hér heima næstu árin, var m. a. um tima kenn- ari við Eiðaskólann, én sum- arið 1907 fór hann fil Vesíur- heims, til móðurbróður síns, Sigurvins Sígurðssongr bónt}a í Clandeboye i Manitoba. Vann hann þar fyrst um sinn á búi frænda síns, en fór seinna til Winnipeg og varð blaðamaður við Lögberg. Baldurfesti eigi yndi vestra. Hann komsl eitt sinn svo að orði, að hann liktist íslending- um hinum fornu, sem „óglödd- ust" í útlöndum. Hugurinn var löngum heima á íslandi, og, heimþráin rík. Þó taldi hann. sig ávalf síðan mikið gagn Jiafa haft af veru sinni vestan hafs. Hann lærði ensku á'gætlega á þeim árum og kyntist enskri menningu og liafði jafnan síð^- an miklar mætur á henni.. Hann eignaðist þar vini, sem harin niat mikils. Einn þeirra var Stephan G. Stephanssorí. Þeir kyntust á þessum árumi og bundu með sér vináttu, senr entist meðan þeir lifðu báðii.-. Skrifuðust þeir á eftir að Bald- ur var.kominn heiin og Baldr.i seudi Stephan æfisögu sina, er hann hafði sjálfur ritað. Þeg- ar Stephan varð sjötugur, 1923, mintist Baldur hans í fallegri grein í Iðunrii. Baldur vann sér traust og vinsældir vestra eins og annarsstaðar, pg þeg-, ar sira Stefán Björrisson lét af ritstjórn Lögbergs, buðu eig- endur blaðsins Baldri vestur aftur til að taka við rilstjóm þess. Böði þessu hafnaði hann, og voru þó launakjörin miklu betri en þau, er hann'naut þá hér heiina. En hann vildi! hvergi eyða æfinni annarsstað- ar en heima á íslandi. í árslqjcin 1911 kom Baldur aftur heim til Isíands. Skömmu seinna varð hann verkstjöri i Viðey, á útgerðarslöð h.f. P. .1. Thorsteinsson & Co> Því starfi sagði hann lausu snemma árs 1913. Þá um haustið flutti hann til ísafjarðar og átfi þar heima fram til ársins 1918. Var hann þar í'yrsf kennari við barnaskólann og síðan skóla- stjóri lians. A sumriri stundaði hann ýms störf, verkstjórn, blaðamensku og þingskriftir. Sumarið 1911 kvamtist hann Marenu Pétursdóttur frá Eng- ey. Var* þeim 5 barna auðið, þriggja dætra og tveggja sona. Tvær af' uVetrunum mislu þau ____________VISIR__________ ungar, Kristiönu fárra mánaða gamla og Ragnheiði, sem and- aðist í spönsku veikinni 1918, á 4. ári, hið efnilegasta barn, og var það sár missir fyrir þáu foreldra hennar. Þriðja dóttir- iií, Ragnheiðpr, og synirnir, Sigurður og Kristinn, lifa föð- 'ur sinn. Árið 1918 fluttu þau hjónin til Reykjavíkur og áttu síðan heima hér í bæ. Þanri tíma var Baldur. lengsf áf Llaðámaður við Vísi. Baldur var löngum frqmur veill til Iieilsri, og naut sín oft iriiður en skyldi af þeim sök- um. öm mörg ár þjáðist haiiri af þrálátum höfuðverk, en þó virtist svo sem hann hefði 'fengið fullar bætur á þeim sjúkleika fyrir nokkru, og,yar það míkið gleðiefni ölíum, •sem vissu hvemjög hánn hafði háð honum. En svo i liaust var ihánn sjaldan heill, og nokkuru fyrir jól lagðist hann rúmfastr ur. Sjúkdómiírinn ágerðist smátt og smátt og dró hann til dauða hinn 11. þ. m. Með Baldri er Iiniginn til moldar maður, sem rnörgum verður harmdauði Hvoru- tveggja, gáfum hans og skap- gerð, var þannig farið, að ó- venjulega mikil eftirsjón er að honum. os þeim þó niest sem þcktu hann best. Yfirbragð hans bar þess vott, að hann var gáfaður maður. Hann var gæddur góðri dómgreind og glöggum skilningi, og dómar hans um menn og málefni voru heilbrigðir og öfgalausir. En það var harmsaga hans. eins og svo margra annara gáfumanna hér á landi, að ! lko^num gafst aldrei vei'ksyið, i sem samboðið væri gáfum hans og hæfileikum og nu.tu Jieir sín því aldrei til fulls. Blaðamenskan varð aðal- starf hans. En vinna hans við i það starf gekk mest í frétta- ' tíriing og prófarkalest.ur. Hann ræfctii þ«tð starf sitt, eins og , öimnr;.m;eS vandvirkni og sam- viskuseiiiL og blöðin, sem hann starfaði við^ bera þess menjar. Eii Jianu naut sín ekki við þetta verk,, hann sein iiafði öll skilyrði til þess> að verða einö' hiriu besti ritliöfurjdur sinnar samtíðar á íslenska tungu. Á skólaárujmiaiii tok hann oss 511- um: bekkjai-bræðrum sínum langti fram um þekkingu á ís- lenskni tungu og smekkvísi á fagurt mál. Hann var þá þeg- ar ágætlega ritfær maður. Still basas; látlaus, breinn og fagur, mintí mig ávalt á Jónas Hall- gríimsson, þann ritböfund, sem hann hafði mestar mætur á i æsku og eg ætía að mest áhrif hafi á hann haft. Hann var draumlyndur, hugkvæmur og gl§ggskygn„ einn af þeim niönnum, sem eru skáld, þó að þeir yrki ekki. Harin samdi fá- einar smásögur og brot, en var of dulur til þess að birta neitt af því og sýndi þau fáum. Flest af þvi mun hann hafa eyðilagf sjálfur, en sumt af þessu voriuperlur bæði að efni og formi. Auk lilaðag^reina eru fáeinar timaritsgreinar eftir hann prentaðar. Þær sýna stil hans og málfegurð. Nefni eg þar til frásögn bans, i Eimrcið- inni, um hrakninga Ófeigs. Guðnasonar í Biskayjaflóa. Þykir mér ótrúlegt, að sú frá- sögn verði eigi tekin i allar is- lenskar lesbækur um langan tima. Baldur hafði ávalt mikinn áhuga á öllu því, sem til heilla mátti horfa landi og lýð. Kink- um hafði hann þó mikinn áhuga á nýjungum til hins betra í búnaði og anríári hag- nýtingu á gæðum landsins. Og það má ekki gleymasf, að hann varð fyrstur manna til þess, að vekja hér á landi máls á ýms- um erlendum nýjungum i bún- aði, sem seinria" hafa verið teknar hér upp. Ég á bréf fra lionum, skrífað vestur í Winni- peg 1911, þar sem haiin talar niii það, hvei-su mikil gagn- scmd mætti verða að notkun jarðhita _og dráttarvéla við jarðrækt hér á laridi. Seinna bættust við aðrar nýjungar, þúfnabanar, lokræsaheflar, flæðigras, heyþurkunarvélarío. fl. Ritaði hann blaðagreinar iun þetta alt, og ætla eg 'að Jiann hafi fyrstur.yakið athygJi á þéssum nýjurigum flestum ríér ;á'landL Ef haiíri sá* getið um einbverja slika ríýfung í er- lendum ritum, þá leitaði hann sér strax nánari upplýsinga upí hana, og áttí bréfaskifti við menn víða um lönd um þessi efni. Hann hikaði ekki við að leggjia fé sitt í kostnað yegna þessa,. er svo bar uiidir. ,Fyrsta flæðigrasíð, sem; hingað kom til landsins, keypti hann frá Englandi fyrir sjáiifs sín fé. Eitt sinn sá liaiuv getið um iíýtt áhald, seim notað1 væri til þess að finna vatnsæðaar í jörðu. Hann spurðist fyjsm' um þetta og keypti sjáifur eitt' þeirra, og mun það vera eina álialdið af því tagi, sem komið liel'ir hing- að til lands. Var áhald þetta reynt, er borað var eftir heita vatninu Iiér við Laugarnar, að eg ætla með nokkuruiwárangri. En Baldur átti fleiira' gott en gáfurnar. Hann áttii mikla mannkosti og fágæía1 og þeir nutu sin til fulls hja! bonum. Mér fanst það einliverjweginn aldrei vera nein tilvil!jiunv að hann bar nafn hins hví:ta Áss, Baldurs hins góða. Um.það vil eg ekki Vera f jölorður;. Eg vil að eins segja það, að eg hefi engan mann þekt betri eða göfugri eða hreinni i btig og hjarta. Eg veit að eg er ekki einn um þann dóni. Baldur eignaðist marga vini og kunningja um dagamt, og engan mann hefi eg þekt, sem með meira rétti mættí" segja mn að væri hvers manns hug- ljúfi en hann. Mér þykir ólík- legt, að í öllum þeiiir fjölda manna, sem kyntust IVonum, myndi nokkur sá fínnast, sem eigi vildi nú gráta li^im úr Helju ef þess væri kostur. Ölafur Lárussmt. II. Framanskráð grein ec rituð af þeim manninum, sem best mun hafa þekt Baldur Sveins- son, lunderni hans og liæfi- leika. — Eg befi því í raun réttri litlu við að bæta. Saml langar mig til að auk» hér við fáeinum orðiun frá mér og öðrum samyerkamömjium hans við Vist Eg kyntist Baldri Sveinssyni skömmu eftir aldamótin, i það mund, er „Iandvamarstefnan" var hafin hér i bænum. Hann var þá i skóla og mun liafa verið í hópi þeirra skólasveina, sem stórhugaðastir voru fyrir hönd ættjarðar sinnar. Hann var glaður og reifur á þeim ár- um, þótti gott að ræða um skáldskap og stjórnmál, full- hugi að því er séð varð, tilbú- inn i alt, ef á þyrfti að halda. Hauu varmikill vinur Jphanns Gunnars Sigurðssonar skáltis, eins hins ástúðlegasta o% skémtilégástá iríarins, sem eg hefi kj'nst. Fór það riijög að vonum,að með þeim tækist vúa- átta. Jóhaiin Gurinar andaðisí rúmlega tvítugur að aldri, og fanst það á mörgum árum síð- ar, að Baldur tregaði en« þenna æskuvin sinn og þótii ættjörðin Iiafa verið miklu svift, er liann féll í valinn svo ungur. Þá er Baldur Sveinsson liafði lokið stúdentsprófi hvarf hímn úr bænum> i atvirínuteít pg tveim árum síðar hélt hanjií yestur um haf, ,— Vissi ^g þf; ekki hyað honum leið imÁini^í' én þegar furi^lmi ökkar' hsét, saman eftir útivist hans þa^ ýestra, þótti mér,nokkuribreyfr' ing á: honum :,pi'ðin. •— ,,.Mér-. þótti hann hafa elst mjög.þaíi árin. sejn ha,nn dvaldist yestjr an hafs. ()g stunchini fanst méjr sem eittrivert „þyngsla-ský" feéfði lagst yfir hann. Hann vaf ekki glaðui' á sáiria háit og á^p Ur. — Bardagahugurinn var orðinn mríini!, draiimlyndiíi meira, eldar æskurinar tekniiir s að kólna. -> ¦ En ástúðin vai ennþá rikari, ylur samúðarina,- ar notalegri, kkilriingu'riojB dýprl, viðkvæmnin meiri;' oS iiinilegri. f— Mér fanst þa'og finst enn, að sú breyting. sena á honum var or(ðin,,mundi öf- ug við það, sem skáldið lý«k* með þessum orðum: — .Það, sem mitt þrek hefir grætt, þaft hefir viðkvæmnin mist" —• Baldur Sveinsson hafði áreiðj- anlega látið nokkuð af þrebi sínu, en var orðinn einhver allra viðkvæmásti og hlýjasti vinur í raun, sem eg hefi kynst. Eg hefi verið samverkaiiiað- ur Baídurs síðan árið 192^ og Jiöfum við haft mikiðisamaB að sælda daglcga að kalla má allan þann tíma. Er þar skemst frá að segja, að samvinnaa hefir ávalt verið hin besta aS öllu leyti, en hitt duldist mér ekki, að hann gekk ekki jafri- an heill til skógar. Hann þjáð- ist árum saman af höfuðverk svo mikliurí, að hann fékk stundmn vart af sér borið. Mega þeir menn best um það dæma, er löngum búa við vanheilsu, hversu slíkt lamar alt starfs- þiek. — En siðustu misserúa hafði harin loks hlotið mikla eða jafnvel fulla bót þessaþrá- láta meins, og fagnaði hann því að vonum. — Kvaðst hann vera allur annar maður, en ekki er mér grunlaust, að hann bafi borið nokkurn kviðboga fyrir því í leyni, að sækja kynnt í sama horfið. Baldur Sveinsson var rithöf- undur að eðlisfafi, þó að minua yrði úr, en æskilegt hefði verið Hann var lærður vel í ísleusk- um fræðum, ritaði fagurt mál og látlaust, en stundum af- hurðaglæsilegt, er svo bar uud- ir. Hann var Jjóðelskari en fltestir menn aðrir, þeir er eg hefi kynst, og sinekkvísin ó- brigðul. Hann kunni ógrynoi af allskonar kveðskap, en eink- um voru honum þó tiltæk ljóð höfuðskálda þjóðarinnar að fornu óg nýju. Þótti vinum l)ans og kunningjum gott á að hlýða, er hann fór með stuðl- að mál, enda gerði hann það hverjum manni betur. Baldúr Sveinsson var hjarta- hreinn eins og litið barn,manna áslúðlegastur i viðmóti, fullur hluttekningar og nærgætni við bágstadda menn og sorg- mædda. Átti eg þess oft kost, að ganga úr skugga um. hversu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.