Vísir - 21.01.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 21.01.1932, Blaðsíða 2
I UMiBÚÐAPAPPfR, 20, 40. 50 cm. UMBÍJÍÍAPOKAR, 1/16 kg. til 10 kf>. j GÚMMÍBÖND. i ELINJAGARN. SEGLGARN. Símskeyti —o--- l’órshöfn í Færeyjum, 20. jan. United Prc-ss. FIJ. Þingkosningar í Færeyjum. Sambandsflokkurinn vann sigur i kosningunum til lögþingsins. Hlaut hann 1000 atkvæ'Sum fleira en sjálfstæöisflokkurinn. Skilnaö- árflokkurinn 'hlaut aö eins 15 at- kvæöi. Lake I’iacid, N. V. í janúar. Uniu-d Press. FB. | Vetraríþróttir á olympisku leikj- -j unum. Tuttugif þjó'ðir senda 250 kepp- endur á vetrarleiki olympisku leikjanna, sem hér verða haldnir i ícbrúar næstk. Flestir keppend- urnir verða frá Bandaríkjunum. Canada sendir utn 40, Noregur 35 —40, Japan 22, Svíþjóð 20, Sviss 20, Þýskaland 20, ítala 20, Finn- land 15 og Pólland 15. - Á. nteðal frægustu keppendanna eru : Thun- berg hinn finski, Sonja Henie frá Noregi, Irving Jaffee. New örork, sem vann 10.000 metra skauta- hlaupið á St. Moritz leikjununi T928, Jack Sea, sem er besti hrað- hlaupari Batidaríkjanna á skautum . fvann meistaratitil Bandaríkjanna í skautahraðhlaupi iQ2() og 193°) • , • ' • J 1 London, 20. janúar. United Press. FB. 1 Gengi sterlingspunds. Gengi sterlingspunds 3.44, mið- að við dollar, er viðskifti hófust, en 3.46^, er viðskiftum lauk. New York: —• Gengi sterlings- punds $ 3.45/4* til 3.46^2. 'l'okio, 20. janúar. United Press. FB. Þingrof í Japan. United Press hefir fregnað frá áreiðanlegum heimildum, að Jap- ans-keisari áformi að rjúfa þing- ið á fimtudag og boða almennar jtingkoSningar þann 20. febrúar. Washington í janúar. United Press. FB. Áfvopnunarstefnan og vígbúnaðar- mál U. S. A. Ákveðið hefir verið, að þjóð- þingiö ákveði ekki til fullnustu nein ný lagafrumv'örp, sem hafa í för með sér aukin útgjöld til víg- !aina.ðar á sjó, landi og í lofti, fyrr en séð verður. hyort nokkrum ár- angri verður náð a afvopnunar- ráðstefnunni i < íenf. I’ercy F.. Ouin, formaður nefndar þeirrar, sem hefir mál þatt. er landherinn varða, til athugunar. hefir tjáð Unitfcd Press, að nefndin muni ekki að sinni athuga neinar til- lögur um aukin útgjöld til land- hsrsins. Carl Vinson, formaður fiotamálanefndar þingsins, hefir einnig tjáð United l’ress, að nefndin væri jieirrar skoðunar, að hyggilegast væri að biða átekta, uns eitthvað færi að gerast a rað- stefnunni í Genf. Hann lét þá skoðun í Ijós, ;tð ekki nutndi vera mikils árangurs að væuta af starfi ráðstefniumar. Báðir nefndarfor- mennirnir töldu nauðs'yn hera til þess. að farið væri sem sparleg- ast með rikisíé, og yrði því að bú- ast viö, að dregið yrði úr útgjöld- tun til liers og flota, hvað sem ráðstefnunni i Genf liöi. Hins veg- ar kvað Vinson áfonti nefndar- innar, ef enginn árangttr yrði af ráðstefnunni, að ttndirbúa stór- felda áætlun um herskipasmíöi, fimm til tiu ár .fram i tímann. — „Aætlunina nninum við undirbúa, þótt við fáum ekki fé nenta af skominn skamti til framkvæmda, meðan kreppan stendur yfir.“ Utan af landi —-o—- Isafiröi, 20. janúar. FB. I'essir botnvörpungar Iiafa selt 1 átafisk héðan og úr nærplássun- ttm siðan unt áramót: Hávaröur Is- firðingur 80 smálestir fyrir 1474 sterlingspund, L. Venator 94 smá- lestir fyrir 1334 sferlingspund, Waldorff 60 smálestir, Sindri 53 smálestir fyrir tæp 900 stpd. Auk jieirra erti nýlega farnir héðan: Ari með 69 smál., Volesus með 80 smál., Kári með 107 smál.. Haf- steinn með 109 sinálestir. Agætis atli aö utidanföniu, en stopular 'gæftir. Haglítiö hér i ná- grennintt, en ]ió freinur snjólétt. Látinn er fyrir skömmu Jón Hjaltalín bóndi, Kálfavík, Skut- ttlsfirði, á sjötugsaldri. Hafði liann liúið rúm 30 ár góðtt húi i Kálfa- vik. Siglufirði, 20. janúar. FB. Mannfjöldi Siglufjarðar var um áramót 2100. Árið sém ieið fjölg- ; aði fólkinu hér um 70. Búsett á ! kau]>staðarlóöinni 1991. Árið sent ; leið fæddust hér 66 börn, en 33 manns liafa dáið. Gefin voru sant- an 23 hjón. þar aí 4 borgaralega. Fermdir 45. Afli i gærclag 6000 pd. af full- orönum jiorski. Að eins einn bát- , tir réri. Snjólítið má kalla a'ð sé j hér, jmttl fyrir stöðug hríðarveð- j ur síöan um jól. Skarlatssótt er í nokkrutn hús- tiiii i hænum og hafa jtau verið einangruð. 800 tunnur af síld einkasölunn- ar er nú veriö að fletja til útflivtn- ings. Stofna Frakka í utanríkismálum. —o— Stefna I'rakka í utanrikis- málum síða.sta áratuginn, ]). e. síðan 1!)Í8, cr striðinu lauk, hefir verið þrennskonar i aðal- atriðum: Fvrsta atriði hennar hefir verið að lialda Þýskalandi niðri, eins og mögulegt er, í skjóli Versala-friðarsamning- anna, láta það lifa að eins lil þess að „vínna af sér“ slríðs- skaðabæturnar svokölluðu, en einangra það í heimspólitíkinni frá hinum fornu bandamönn- um jx'ss, Austurriki, Ungverja- landi og Búlgariu og Rússlandi. Til ]>ess að koma fram ]>ví síð- ara, stofnaði Frakkland með Versalafriðnum hin „sjálf- stæðu“ ríki i Austur-Evrópu: Pólland, Tékkóslóvakíu, Aust- urriki, Ungverjaland og Júgó- slavíu. Pólland liafa Frakkar, haft á valdi sínu frá byrjun. En til þess að ná betur valdi á hinum nýju ríkjunum, létu þeir Tékkóslóvakiu, .Túgóslavíu og Rúmeniu mynda pólitískt sam- band með sér, bið svokallaða „Litla bandalag“. Þessi 3 ríki liggja nær því liringinn í lcring um Austurríki og Ungverja- land, og ]>að er lilutverk þeirra, að halda saman í friði og ófriði, til ]>ess að lialda Austurríki og Ungverjalandi niðri, einangra þau og sjá um, að þau samein- ist ekki innbyrðis, né geti gert nokkurs konar bandalag við Þýskaland annars vegar, eða Búlgaríu bins vegar. Annar lil- gangur þessa „Litla bandalags“ var að mynda, ásamt Póllandi, slerkan hring kringum Sovjet- Rússland Evrópumcgin og ein- angra ]>að frá Þýskalandi. Milli allra }>essara svokölluðn ná- grannalanda Sovjet-Rússlands innbýrðis, eru fastir samningár um samheldni og samvinnu í ófriði, bvort sem ]>að væri gegn Sovjet-Rússlandi eða aftur gegn Þýskalandi og ]>ess samberjum. T. d. er það opinbert, að pólski harðstjórinn, Pilsudski, er um leið hershöfðingi í her Rúmeníu, og eiunig er það opinbert levnd- armál, að samningar eru um ]>að milli ríkjanna, að liann taki að sér yfirstjórn lierja beg'gja ríkjanna i vænlanlegu striði. Einnig er það opinbert leyndar- mál, að öíl þessi ríki, Pólland, Tékkóslóvakia, Rúmenid og Júgóslavía, hafa gert leynilega samninga við Frakkland um samhclclni og gagnkvæman stuðning, ekki að eins í heims- pólitíkinni, heldur einnig með tilliti til væntanlegs ófriðar. Þcssir samningar eru lcynilegir, en á allra vitorði. Opinberlega eru þeir kallaðir samningar mn „vináttu og samvinnu". Sam- kvæmt lögum Þjóðabandalags- ins, seni ]>essi ríki eru öll i, og starfa í undir forustu Frakk- lands, eru allir slíkir leynilegir samningar, með tillili til ófrið- ar, slranglega baunaðir. Ríki Þjóðabandalagsins eiga að liugsa um frið og undirbúa haiin, en ekki ófrið! Þjóða- bandalagið álli að gera úl af við hið svokallaða „leynilega di]>lomati“ og alt ófriðarbrask. Aliir samningar milli ríkja, scm eru i því, eiga að skrásetjast og gevmasl í bókum Þjóðabauda- lagsins í Genf! — Það var, eins og ]>egar er sagt, fyrsta atriðið i pólitík Frakka eftir stríðið, að mynda sér trygg og öflug sam- bönd í Austur-Evrópu, með því að stofna þar hin nýju ríki og halda ]>eim saman undir vernd- arva'ng sinum. Það gerðu þeir ekki að eins íil þess að cinangra bina fornu fjandmenn, Þýska- land og ilússland, lieldur einnig iil að auka veldi sitt og afl í heimspólitíkinni, til ]>ess að láta nýju líkin styðja sig þar I. d. gegn Englendingiun. Þeir bafa iivað i'ftir annað sýnl sig lík- lega til þess, að vilja slaka til við Þjóðverja i ska’ðabótagreiðsluxn o. fl.. en þá Iiafa Frakkur og hinir nýju bandamenn þeirra risið upp og komið í veg fyrir það á allan hátl. Þeim er það nefniiega öllum sameiginlegt áhugamál, ;jið Þýskaland nái sér ekki ii]>]> aftur, a. m. k. ekki lil Apðmiða í SWASTIKA CIGARETTUM innleysum við ivrst mn sinn til 1. mars næstkomandi. Þórdup Sveýisson & Co. þess, að verða aftur hættulegt herveldi. Annað atriðið i pólilík Frakka efíir slríðið hefir verið það, að leika friðarengilinn í Genf. Uni leið og þeir hafa heiintað vægð- arlaust, að friðarsamningarnir séu liafðir i heiðri og haldnir skv. bókstaf þcirra, ]). e. a. s. að liinar sigruðu þjóðir séu kúgað- ar, liafa þeir haldið allra ínanna fcgurstar ræður um frið og sam- vinnu þjóðanna á fundum og þingum þjóðabandalagsins i Genf. Briand liefir orðið fræg- astur alha frægra sérfræðinga í jieirri grein, og m. a. vegua þess, hve ómissau^i þáttur það er í franskri utanrikispólitík, liefir honum tekist að lialdu sér við' völd sem utanrikisráðherra Frakklands síðustu árin, þrátt fyrir alla }>á takmarkalausu flokkapólitík og valdabaráttu sem alkunn er innan franska þingsins. En um leið og Frakk- ar bafa haldið binar fögru ræð- ur í Genf, lvafa þeir á allan hátt reynt að drepa í fæðingunni all- ar alvarlegar tilraunir sem gerð- ar liafa verið ]>ar og annarstað- ar, til þess að stíga þótt ekki sé nema fyrstu sporin i áttina til þess, að framkvæma eitthvað af himun svo kölluðu stefnu- skráratriðum ]>jóðabandalags- ins, takmörkun vígbúnaðar á sjó og landi með algerða af- vopnun fyrir augum, afnám tollmúranna í Evró]>u o. s. frv. Þeir liafa gert það með þeirri snild, sem þeim er lagin, sem hefir sett blæ sinn á og skapað ]>að, sem alment er kallað „vinnubrögðin i Genf“. Það er, að tala af miklum ábuga og mælsku um málin á opinberum fundum, leggja til að þau séu sett i nefnd og undirbúin betur. Þar í nefndunum eru Jieir að vísu miklir friðarvinir, en þar sjá ]>eir að nauðsynlegt er að skipa aðra undijfnefnd sérfræð- inga, til að undirbúa málið enn þá betur o. s. frv. Á þennan kurteislega hátt liafa þeir kom- ið í veg fyrir það í 10 ár, að hin s vo kal 1 aðá afvopn u narrá ðs tef n a kæmi saman. Hún kemur ioks sáman í Gení' í febrúar n. k. hegar jiað er orðið of seint. Á þ-ennan hátt komu þeir i veg fyrir að nokkur árangur vrði af flotamálaráðstefnunni svoköll- uðu i London 1930. A þennan hátt gátu þeir komið í veg fyrir það í mörg ár, að nokkur alvar- leg tilraun yrði gerð til að „lækka toIImúrana“ í Evrópu. Loksins, þegar þeir sáu að þjóð- irnar gerðust órólegar í því máli, og einkum sináþjóðirnar eins og Iíolland og Norðurlönd, loru að ympra á því opinber- lega í Genf, að alt sirandaði á störveldunum og einkum I'rökkum í því máli, starfsemi ]>jóðabandalagsins i því væri að verða að engu o. s. frv., ]>á loks- ins, um vorið 1930 tóku Frakk- ar sig lil og Briand kvað ii]>]> úr með hugmyndina frægu (og sáluðu !) um bandaríki Evrópu. I’lestir, sem nokkuð ]>ektu til heimsstjörnmáia og aðferða l'rakka í ]>eim, \oru sammála um að það væri berbragð eitt K. F. U. i A.—D.-fundur í kveld kl. 8 Yz. ! Iiinlaka o. fl. Munið það félag- j ar! Allir karlmcnn velkomnir. af þeirra Jiálfu. Þeir konju með þessa stórkostlegu liugmynd, sem auðvitað var óframkvæm- anleg, lil }>ess eins að láta (íni- ræðumar snúast um itana, og di’epa þar með allar tilraunir til þess að leysa málið, }>. e. draga úr tollmúrunum, á liagkvæman og frainkvæmanlegan hátt. Á þingunum, sem sett yrðu til að tala um hugmyndina, væri Bri- and og landar hans auðvitað sjálfkjömir til forsætis og for- ustu, og ef úr lienni yrði á nokk- urn liátt, vrði það að eins til ]>ess að auka veldi Frakka og gera þó „forseta Bandarikj- anna“ í Evrópu. Það var látið líta svo út, sem ]>essi liugmynd væri „lífshugsjón“ Briands, kór- ónan á lífsstarfi þessa gamla hugsjónamanns og friðarvinar, sein haun treysti sér nú loksius til að koma fraiu ineð, með hálfuin lmga þó, sem tilraun til að sameina Evrápu og bjarga heiini frá glötun. Framh. Bækur handa sjáklingum. —s— I’að verður löng stundin mörg- um mannimnu. sem liggur rúm- fástur, langa sjúkdóinslegu. Sjúk- lingunum er mesta þörf á að eiga nokkurn hókakost, til að stytta sér tímann, og til ])ess að hafa um annað að lnigsa, en krankleik og bágindi. A La-udspítalanum liggja a'ð jafnaöi rúmlega hundrað sjúk- lingar og sængurkonur. Margir i þessum hóp eni þaö hressir, að geta notið ])ess áð lesa í góðri ]>ók. F.n ]>að erti nú einmitt bæk- urnar, sem vantar. Sjúklingamir finna sárt til þessa. og haía sjálf- ir önglaö saman dálitilli upphæð, sem vísi til bókasafns, Viljinn er góður, en getan lítil. Tilgangurinn ineð þessum línum er aö benda mönnum á, að bóka- eða peiíingagjafir í þessu skyni, eru þakksanilega þegnar. Bækurn- ar þtiría helst að vera á islensku máli. Fn þó eru altaf innan um sjúklingar, sem bjargast i útlend- um málum. Bækurnar mega vitan- lega vera notaðar áður, en hreinar og helst innbundnar. Það kvnni að vera, að einhverj- ir. sem legiö hafa á spítalanum og notiö ]>ar aðhlynningar, — eða aðstaudendur þeirra — vildu sýna þánn artarskap, að gefa bækur eða tímarit, sem þeir hafa lagt á híll- una. Leggið í guðskistu, og víkið bóka eða bókarverði að'sjúkling- unum! Yfirhjúkrunarkona Lands]>ítal- ans, ungfrú Kristín Thoroddsen, veitir fúslega móttöku ]>vi. sem kynni af hendi að rakna. , G. Cl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.