Vísir - 21.01.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 21.01.1932, Blaðsíða 3
v I s t n —o — IJeila hefir staöið yfir síöan um áramót ínilli útgeröarmanna i Keflavík og verklýösfélagsins ])ar, sem útgeröarmenn }>ar syðra munu ,ekki hafa viljaö viöurkenna sem réttan samningsaöila. Tveir menn í. stjórn félagsins, Axtl Björnssón ,fjg- Þorbergur Sigurjónsson, eiga báöir löghcimili utan Keflavíkur, Axel í Revkjavík, en Þorbergur i Leiru. Horfur voru eigi taldar á, aö deila þessi mundi veröa mjög Jiarövitug eöa löng, enda sjómenn farnir aö ráöa sig á bátana. — En þegar von var á \ estra til Keflavíkur, til aö taka þar 400 smál. af þurfiski, sem þar var eít- ir af fvrra árs afla, ætlaði verka- lýðsfélagiö aö leggja afgreiiSslu- bann á skipiö. Þetta íéll útgeröar- •mönnum ]>ar illa, því menn höföu aö vonum oröið fegnir þvi, aö loks jar riú hægt aö koma fiskinum frá sér. Eftir þvi, sem segir í Alþýöu- blaöinu t gær, haföi veriö sam- þykt á fundi í verklýösfélaginu i Keflavík, aö vinna ekki aö útskip- -nn i Vestra. Tóku nokkrir menn í Keflavík sig nú saman um aö flytja Axel á í;rott frá Keflavík, hvort sem hon- -um líkaöi betur eöa ver. Fanst Ax- ,el e.ftir nokkra leit og var luinn •fiuttur út í vélbátinn Bjarna Öl- aísson. Þeir, sem tóku hann, eru •íormenn í Keflavík, og höíöu þeir hreppstjórann meö sér, er Axel tæssi var tekinn. Förmenn Jieir, sem um er aö -rSeÖa, eru ])essir: Alhert Bjarna- son. Siguröur Péturssön, Jón G. Pálsson, Axel Pálsson, Arinbjöru Þorvarösson og Sigurbjörn Eyj- ólfsson. Skiluöu þeir Axel af sér hér i Reykjavik, en hann sendi ‘Iögreglustjóra kæru. Segir hann í kærunni. að „20—30 manns úr útgeröarmannafélagi Keflavíkur“ hafi komiö inn til sín, er hann var háttaöur, og skipaö sér „meÖ of- beldi og ógnunum“ aö klæöa sig .„þegar í staö og fara út t bát.“-- Enn frémur 'segir þar: „Fluttu ])eir mig þannig hingaö ;til bæjarins meö ofbeldi. Eg hefi lögheimili hér í hæn- •um. en stunda atvinnu við hif- rciöaviðgeröir i Keflavílc og hefi 'þar verkstæöi. Astæöan til ofbeldisins getur •veriö sú ein, að eg er formaður Verklýösfélags Keflavíkur, sem á í launadeilu viö útgeröarmenn í Keflavík, friösamlegri af félags- ;íns hálfu." Þá eru upp talin nöfn mannanna /1 bátnum. Og niöurlagsorð kær- jumar eru ])essi: . Krefst eg ])ess. aö" ])essir menn veröi tafarlaust handteknir og ein- nngraöir meðan rannsókn fer tram i málinu, og hinir seku -játnir sæta þyngstu áhyrgö lög- um samkvæmt. Báturinn liggur viö l.ofts- hryggju. og allir mennirnir eru hér i bænum. Þess skal getiö, að þeir hafa hótaö aö taka mcö ofbeldi tvo ;:öra verklýðsfélaga.“ j ráöi mun hafa veriö i gær, vegna kæru þessarar, að yfirhcyra .forrriénnina, sem þátt tók'u i ,,hreppaflutningjium“. en „Bjarni •Ólafsson" var þá faririn. svo eigi kom til þess. Keflavíkurháturinn ,,lTöafoss“ koni hingað í gær til að selja háta- - fisk i enskari botnvörpung, sem hér liggur. E11 verkamenu koniu i veg fyrir þaö. Aö því er Visir frétti i morguri. var engin kæra fram komin frá formanninum á _.,Úöáfossi“. yfir vinnustöövuninni. Stdr og gúð bóð Tækifærisgiafir. Músikdeildin: Grammófónmúsik, nótnasöfn, einstök lög. Plötualbúm o. fl. Ferða- Borð- og Stand- Fónar Leðurvörudeildin: 1 Tðskor. BUDDUR. Seðla-1 vSur Veðrið í morgun. Reykjavík o stig, ísafirði o, Akureyri 2, Seyðisíirði 3, Vest- mannaeyjum 2, Stykkishólmi h- i, Blönduósi o, Raufarhöfn -f-i, Hól- um i Homafiröi/2, Færeyjum 8, Julianehaah 12, Jan Mayen o, Angmágsalik -f-8, Hjaltlandi 7-st. (Skeyti vantar frá Grindavík, Ty- nemouth og Kaupmannahöfn). — Mestur hiti í Reykjavik i gær 5 stig, minstur -f- o. —- Úrkoma 8.9 mm. Sólskin í gær o.ó st. — Yfir- lit: Lægö fyrir vestan og noröan kmd, á hreyfingu noröaustur eftir. Horfur: SuÖvesturland. Eaxa- flói, Beiðafjöröur, Vestfirðir: — Sunnan og suðvestan átt, stunduin allhvöss meö snjó eöa slyddu-élj- uni. NorÖurland, noröausturland, AustfirÖir: Suövestan kaldi. Úr- komulaust og víöa bjartviöri. Suö- austurland: SuÖvestan átt, stund- um allhvöss meÖ snjó eöa slyddu- éijum. í olviðrinu síðastliöinn sunnudag urÖu ýmsir togarar, er voru leið hingað frá Eriglandi, f}TÍr skemdum og tjóni. Af togaranum „Angus“ frá lkill tók út mann, og einnig skemdist hann nokkuð ofan ]>ilja og misti háta. Belgiski togarinn „Jan Vold- ers“ og togarinn „Unitia“ frá Grimsby mistu báta og voru mjög hætt komnir, sömuleiðis ]>ýskur togari og annað þýskt skip misti reykháfinn. Egill Skallagrímsson lenti í þessu sama ofviÖri og hrotn- aði þar lifrárbræÖsluklefi. Lá skip- ið 16 stundir „til drifs“ meðan ve'ð- urhæðin var sem mest. Skip þessí komu öl! hingað í gær. Þjófnaðarmál. Lögreglan liefir að undan- fömu liaft lij meðferðar þjófn- aðarmál, sem 4 drengir eru við riðnir. Hefir einn þeirra stolið á annað þúsund krónum í peningum, en hinir drengirnir hafa framið marga smærri þjófnaði víðsvegar í bænum. Sjómannakveðja. 20. jan. FIL Frum á leið til Englands. Wilíðan. Iværar kvcðjur til vina og vandamanna. Skipshöfnin á Kára Sölmundar- svni. Botnvörpunganiir. Frá Englandi komu í gær Bald- tif; Hilmir og ilannes rá'ðherra. eh Gulltoppur og Max Pembertou á hádegi i dag. Gyllir kom af veiðum í mörgun meö 4000 körfur ísfiskjar og er þaÖ svo mikill afli, að slíks eru fá dæmi. Lagarfosn fór t gær vestur og norður um land til útlanda. Á meðal far])ega voru: Jónas Þorbergsson, Sigurð- ur Kristjánsson. Magnús Andrés- son, Eggert Haraldsson, GuÖrún Jensdóttir, Magnea Vigfússon, Ingibjörg Magnúsdóttir, María Gisladóttir, Magnúsína Árnadóttir, Kristin Pétursdóttir, Ásta Jóns- dóttir, Ingibjörg Halldórsdóttir. Sigttrjón Eiríksson. Skip Eimskipafélagsins. Goöafoss er á Sauöárkróki. Lag- arfoss lá fyrir utan Ólafsvík í morgjin. vegna veöurs. Selfoss kom til Vestmannaeyja kl. 5 í morgun. Bntarfoss kom til Kaup- inannahafnar kl. 2 í gærdag. Gttll- foss cr í Kaupmannahöfn. Enskur botnvörpungur konr í morgvttj meÖ veikan mann. með tveimur bakhérbergjum, er lil leigti 1. febrúar á besta versl- unarstað við Laugaveg, þar sem Klöpp liefir verslað. Nánari u]jpl. hjá JÓNI JÓNSSYNI. Aflasölur. Surprise hefir selt isfiskafla í Rretlandi fvrir 1750 sterlingspund. Rán seldi í Grimshy í gær. lóoo körfur, fyrir 1725 stpd, Gyllir fer í kveld til Englands. Tekur póst. Súðin fór frá Patreksfirði í morgr uti. V estf irðingamót verður haldið á kaffihúsinu Minni-Borg annað kveld. Sjá augl. Grímudansleikur dansskóla Sigurðar Guð- mundssonar og Friðar Guð- mundsdóttur verður næstk. laugardagskveld. Sjá augl. Skátaskemtun. Skátar cru beðnir að athuga, að aðgöngumiðar verða seldir i Iðnó á morgun kl. 1—7 e. h. Fríkirkjan í Reykjavík. Gjafir: Móttekið af söfnunar- nefndinni frá ýmsum safnaðar- meðlimum kr. 937,08, móttekið af dagbl. Vísi frá gömlum manni 2 kr., frá J. B. 5 kr., Ei- ríki 5 kr„ ónefnum 5 kr., ó- nefndri 3 ki\, Þ. S. 25 kr. Alls kr. 984,08. Þökk sé gefendum. Asni. Gestsson. Til Hailgrímskirkju i Reykjavik, 50 kr. frá ónefnduni. Til máttlausa drengsins. aflient Vísi: 2 kr. frá í. .I. Úivarpið í dag. 10,50 Veðurfregnir. 16,10 Veðurfregnir. 19,05 Þýska, 2. fl. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Enska, 2. fl. 20,00 Klnkkusláttur. Erindi: Byggingamál, I. (Jónas Jónsson, ráð- herra). 20.30 Fréttir. 21,05 Hljómleikar: Eiðla -j)i- anó. (Þórarinn Guð- nnmdsson og Emil Tiior- oddsen). 21.20 Upplestur. (Síra Friðrik Hallgrímsson). 21.35 Hljómleikar: Gelló-sóló. Þórliallur Arnason. Grammófón: Óperu-dú- e.ttar. Caruso og Gerald- ina Farrar syngja: O quanti oeclii fisi úr „But- erfley“, eftir Puccini og On l’appelle Manon, úr ó])crunni „Manon“, eftir Massenet, Caruso og Jo- hanne Gadski syngja: La fatal pietra sovra mc si ehiuse og O terra addio, úr „Aida“, eftir Verdi, Caritso og Scotti syngja: Aida, a me togliesti, úr „Aida“, eftir Verdi og Dio clie iiell ’alma infon- dere, úr „Don Carlos“, eftir Verdi. Svap til Sveins Sæmundssonar, lögregluþjóns. Þó aö eg hafi ekki ætlaö mér aö lenda í neinum hlaöadeilum, ])á get eg samt ekki látiö vera aÖ gera nokkrar athugasemdir viö grein Sveins Sæmundssonar lögreglu- þjóns, sem, birtist i Vísi 16. þ. m. Lögregluþjónninn játar í fyrra hluta greinar sinnar, aö eg hafi hringt á lögreglustööina, á líkum tíma og eg tilfæröi í grein minni, tn þaö var kl. 4,55, sem eg hringdi á lögreglustööina. En síöar í grein sinni getur hann þess, aÖ Pálmi Jónsson hafi haft tal af mönnum þeim, sem höföu meö margum- ræddan járnhita aö gera og ámint þá um, að hafa flutt bitann i hurtu, áöur en færi aö skyggja, og end- ar þar meö á þessa leið : „Sem þeir og gerðu“. Þar á hann viÖ, að bit- inn hafi verið fluttur, áöur en fór að skyggja. En vill S. S. lög- reglu])jónn halda því fram, að ekki sé íariö aö skyggja kl. 4,55. en þá talaði eg viÖ liann. Enn freniur heldttr S. S. því fraín, aö bitinn hafi veriö færöur upp aö gangstéttinni, til þess aö umferðin truflaðist ekki. En held- ur greinarhöf., aö það trufli ekki umferð, þegar hílar veröa aö aka upp á gangstéttina, til þess að komast leiðar sinnar, eins og eg sá þó í ]>etta sinn. En í lok grein- arinnar segir hann, aö sér hafi komiö seinni hringing mín, „sj>augilega fyrir“, eins og hann oröaöi þaö. Eg haföi sannarlega ekki ætlast til neins Jtakklætis fyr- ii þetta, þar sem mér fanst þaö blátt áíram vera skylda mín, aö aðvara nm ])etta, þegar ekki varö komiö atiga á neinn lögreglu])jón á næstu grösum, enn síöur ætlaðist eg til að fá þær viðtökur, sem eg fékk i sírnanum hjá Sveini Sæ- niundssyni lögregluþjóni. Eg held þaö sé ekki til of mikils mælst, ]>ó að lögreglan sýndi öllu j)rúöari framkomu heldur en al- menningur yfirleitt, eða þannig lít eg á þaö. Eg man ekki betur en aö hús- hóndi S. S. lögregluþj. hafi fyrir nokkru síöan, í greinum, sem hann skrifaöi í Vísi, hvatt almenning til aöstoöar viö lögregluna. eftir því sem hægt væifi, og ])ykist eg- ekki hafa brugðist því; En aö endingu vil eg ])ó vona, aö tilefni ]>aö, sem varö til ])ess- ara skrifa, gæti oröiö til ])ess, aö margt mætti hetur fara hér eftir, sem áhótavant hefir veriö í þess- um efnum, og að almenningur láti ekki undir höfuð leggjast. að aðstðða lögregluna eftirleiöis. ])ó aö eg fengi þessar viðtökur. Að lokum vildi eg óska, að S. S. svaraði meö meiri kurteisi næst, er hann svarar í síma. Kurteisi er öllum nauÖsynleg og ekki sist lög- regluþjónum. Valdimar J. Jónsson, Framnesveg 3. —o— Skáldió George Bernard Shaw, seni er bindindismaður og var fulltrúi á síðasta heims- fundi „The World Prohitbition Federation’, segir i einni ræðu sinni á fundinum, að ráðið tii þess að lækna drykkjuskaj) væri, að taka löngunina frá mönnum. Þetta er að vísu ekki í fyrsta sinni, sem ]>ví hefir verið hald- ið fram. Það er nú fullsannað visindalega, að fæðan, sem mað- urinn neytir, á sinn þátt í því að auka eða minka löngunina í áfenga drvkki. Þektur visinda- FEIKNUM UR AÐ VELJA fyrir dömur og herra. GREIÐUR. VASASPEGLAR. Nýjar gerðir. Skoðið gluggasýninguna. Hljóöfæra- húsiÖ, (tun Braunsverslun). ÚTBtJIÐ. Laugaveg 38. Sfimmístígvél allar stærðir á karla, konur og börn. Afar ódýr. Skóverslun B. Stefánssonar, Laugavegi 22 A. Sími: 628. maður og læknir, að nafni C. E. Macnamara, segir i bólc, sem Jiann skrifáði tun reynslu sína viðvíkjandi drykkjuskap og hvernig liægt sé að koma í veg fvrir Iianti, að liann hafi aldrei haft lindir itendi sem læknir nokkurn þann drykkjumann, sem hafi verið jurtaæta (ve- getarian) og hann bætir við, að liann liafi heldur aldrei lieyrt getið um neinn. Vísindalega hefir ])að sann- ast, að drykkjumenn þurfa oft ekki annað til þess að missa löngun i áfengi, heldur en að lifa eirigöngu á mjólkurafurð- um, mjölmat, grænmeti og ávöxtum, eða með öðrum orð- um, hætta að borða kjöt- og fiskmeti. Mér er sem eg lieyri liúsmæð- urnar, sem lesa þetta, segja: „En hvernig í ósköpunum ætt- um við að geta látið mennina okkar og böniin okkar hafa svona mat, sem er svo dýr og stundum ófáanlegur.“ En góðu komir! Það er miklti dýi'ara að kaupa vín daglega, auk kjöt- og fiskmetis. Þið viljið koma i veg fyrir drykkju- skap, segið þið, en ekkert leggja í sölurnar fyrir það. Reynið að lækna drykkju- mennina og reynið að koma í veg fyrir, að unga fólkið læri að drekka, með þvi að l>reyta til um mataræði. H. Á. Laugavegi 28. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1. kl. 8 i kveld. -r- Allir velkomnir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.