Vísir - 21.01.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 21.01.1932, Blaðsíða 4
V I S I H Lillu dFopar & Lillu-Qerdnft i þessuiu um- búðum, eru kraftmeiri en nokkurt annað gerduft og drop- ar. — Gerið saman- burð: Útlent gerduft til þó kg. er helmingi þyngra og nærfelt helmingi dýrara en Lillu- gerduft til Ú2 kg. Lillu-dropar eru ekta bökunardropar, Abyrgð er tekin ú því, að þeir eru ekki útþyntir með spíritus, sem rýrir gæði allra bökunardropa. —Því meiri spiritus sem bökunardrop- aroir innihalda, þvi lélegri eru þeir. Húsmæður! — Iýaupið ávalt það besta. Biðjið um Lillu- gerduft og Lillu-dropa, þá getið þið verið. öruggar um. að baksturinn hepnast vel. H.f.Efnagerð Reykjávíkur. Kemisk verksmiðja. K.F.U.K. A.—D. hcldur fund á morg- un, föstud. 22. jan. kl. 8Vj> síðd. í húsi Iv. F. U. M. við Amt- mannsstíg. Dr. theol. .Jón Helgason, bisk- up flytur erindi. Frú Guðrún Ágústsdóttir syngur. Frú Guðrún Lárusdóttir, for- stöðukona félagsins segir frá starfsemi þess. Öllum námsstúlkum sérstak- lega boðið á fundinn. Allar ungar stúlkur velkomn- ar. Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. Scmisfefatahfettisittö iifittt iauSavc4 54 ^ími: 1300 Fullkomnar vélar. Nýjustu og bestu litir og efni. Þaulvant starfsfólk. Tíu ára reynsla. Ljósnæm. Litnæm. Keiðruðu húsmæðurl Litið sjálfar í heimahús- um úr Citocol, sem er mjög einfalt o g fyrir- hafnarláust. Úr Citocol má lita eins vel úr köldu vatni sem heitu Citocol liefir hlotið mestu og bestu viðurkenningu og teKur öílum öðrum litum fram. Citocol litar því næst alt sem litað verður. Leiðarvisir fylgir hverjum pakka. — Aðalumhoð og heildsölubirgðir hefir H.f. Efnagerð Reykjavíkur Hárgreið lustofan Oadu’a sendir dömur út í bæ til að krulla, ef óskað er. Spo t tv o ru h ús Rey kj avíku r. Mjólkarliá Flöamaaoi Týsgotu 1. — Sími 1287. Vesturg. 17. — Simi 864. Jónas Bergmann, við Skildinganesveg. I. flokks mjólkurafurðir. Skjói afgreiðsla. Alt sent heim. íslensk kaupi eg ávalt hæsta verði. Gísli Sigurbjörasson. • Lækjargötu 2. Sími: 1292. Litil ibúð óskast 1. febr. Þrent í heimili. Uppl. i sima G74, milli 6 og 8. (474 íbúð til leigu. Uppl. i síma 1424. (472 4 herbergi og eldhús óskast lil leigu. Uppl. i síma !)17. (479 Stofa tii leigu. Aðgangur að eldhúsi getur komið til mála. Uppl. á Seljaveg 27. Prjón tek- ið á sama stað. (168 2 herbergi og eldhús óskast 1. fehr. Skilvís greiðsla. Uppl. í versl. Gretlisgötu 1. (167 2 herbergi og eldhús til leigu sti-ax eða 1. febr. Mánaðarleiga 65 kr. A. v. á. (163 Þrjú herbergi og eldliús í miðbænum til leigu frá 1. febrú- ar. Tilboð sendist afgr., auð- kent: „Ibúð 1. febrúar“. (161 Skrifstofumaður i góðri stöðu óskar eftir 2—3ja her- bergja Hiúð 14. maí n. k. á góð- um stað í bænum. Tilboð auð- kent: „E. S.“, sendist afgr. Vís- is sem fyrst. (459 2 herbergi og eldliús óskast 14. maí. Mjög skilvís greiðsla. Uppl. í sima 1851. (458 Húsnæði fyrii- tvær mæðgur öskast. Tilboð merkt: „30“, sendist Visi. (453 2 herbergi með aðgangi að eldliúsi til leigu strax. Berg- þórugötul5A. (452 Upphítuð herbergi fást fyrn ferðaiueun ódýrast á Hverfis- golu 32. (385 Herbergi lil leigu á Ægisgötu 10, uppi. Uppl. cftir kl. 7. (443 Góð stofa með eða án hús- gagna til leigu nú þegar eða sið- ar. Öldugötu 27. (442 J APAÐ FDNDIÐ Ur strætisvagni 970 hafa tap- ast dúkar. Skilist á Grundar- stig 19, niðri. (461 | KENSLA I Kensla fæst fyrir óskóla- skvld börn, á Nýlendugötu 11. (455 Húseignir til sölu: 2 nýtísku steinhús við miðbæinn. Góðir greiðsluskilmálar. Tveggja ibúða nýtisku steinhús. Væg út- borgun. 2 timburhús við mið- bæinn með tækifærisverði. Hús- in cru ekki gömul. Kaupendur! Gjörið svo vel að spyrjast fyrir lijá mér. Það hefir mörgum orðið notadrjúgt. Hús teldn i umboðsölu. Elías S. Lyngdal, Njálsgötu 23. Sími 664. (475 Borðslofu-liúsgögn, með al- veg sérstöku tækifærisverði, ef samið er strax. Vörusalinn, Klapparstig 27. Sími 2070. (471 Minnishlað 21. jan. 1932. — ilús og aðrar fasteignir jafnan til sölu t. d. 1. Nýtísku steinhús, tvær jafnar ibúðir. 2. Hálft steinhús —- efri hæð. 3 stórai stofur og eldliús. 3. Lítið jám- varið timburhús, ein íbúð. 4, Byggingarlóð í vesturbænum. 5/ Stórt járnvarið timburliús. þrjár íbúðir. 6. Villa í vestur- bænum, væg útborgun. 7. Járn- varið timburliús, tvær ibúðir. 8. Síeinbær á gatnamótum. 9- - Steinsteypuhús á Sólvöllum, þrjár íbúðir. 10. Nýtt steinhús í austurbænum, þrjár íbúðir o. m. l'l. Gerið svo vel að spyrjast fvrir. Hús tekin í umboðssölu, Munið að það besta og viðráð- anlegasta selst fyrst. Skrifstöf- an í Aðalstræti 9 B (steinhúsið), ()"’•' kl. 11—12 og 5—7. Sími 1180 og 518 hcima. Helgi Sveinsson. (465 Dagstofuskápur (pólerað ma- iiogni), toilet-kommóða, klæða- skáour og horðstofuborð tií sölu með sérstöku tækifæris- verði á Hverfisgötu 16 (niðri), (162 Bónaður skápur lil söly : (hálfvirði). Trésmiðjan, Vatns- stiglOA. (460 ' Litið hús óskast kcvpt. Ut- borgun gæti verið 7—8 þúsund. Tilboð, með tilgreindum stað, verði og greiðsluskilmálum< leggist inn á afgr. Visis í lokuðu umslagi, merkt: „7—8“. Hús til sölu: Nýtt steinhús, úlborgun 20 þús. ki'., einnig steinhús á 18 þús., 12 þús., 24 þús., 34 þús., 65 þús. og 85 þús., með vægum útborgunum. | Nokkur góð timburhús með tækifærisverði. Höfum kaup- anda að villu. Mikil útborgun. Þér, sem ætlið að kaupa hús eða selja, ættuð að tala við okk- ur slrax. Vörusalinn, Klappar- stíg 27. Sími 2070. (470 >> SmiSjusl. 10 Jíetjiiiavik Sími 1094 ‘Uerksin Helgi Helgason. Laugav. 11. Sími 93 Líkkistur ávalt fyrirliggjandi Séð nm jarðarfarir hér og i ná grenninu, Fimmföld harinonika (sænsk stemning) til sölu. Verð kr. 100. Njálsgötu 23. Sími 66L (457 Kvengrimubúningar til sölu ó- dýrir á Lindargötu 20 A. (166 VINNA Vegna veikinda annarar ósk- ast stúlka í vist strax. Tvent í lieimili. Öll þægindi. UppL Bárugötu 10, uppi. (478 Stúlka, sem kaun að sauma, getur fengið pláss hálfan dag- iun. Rydelsborg, Laufásveg 25 (473 Stúlka dskast í vist til Siglu- fjarðar. Uppl. á Nönnugötu 1, (469 Allskonar kjólar saumaðir á fullorðna og börn, einnig drengjaföt og frakkar. Sann- gjarat verð. Vönduð vinna. Kjólasaumastofan, Lokastig 18, (454 Sníð og máta kjóla, kápur og harnafatnað. Kristín Sæ- munds, Tjarnargötu 34, uppi. (414 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN Klumbufótur. Skamt frá þrepunum var liurð, eins og mér hafði sýnst. Þarna var von mín um undankomu. Þetta var lílil hurð, með eirliún — og á milli hennar og mín stóðu nokkurir kassar. Eg læddist ofan tröppumar kengboginn, til þess að eg sæist ekki úr þvottakompunni, ef einhver kæmi ])angað inn, meðan eg væri á ferðinni. Eg gekk hljöðlega fram hjá sorpkössunum og tólc i hurðarhúninn. Húnninn snerist liðlega, en það liafði engin áhrif. Hurðin var læst. Á því var enginn vafi. VI. KAFLI. Eg tek mér far með Berlínarlestinni, en haltur maður verður strandaglópur. Þarna var eg eins og rotta í gildru. Mér var ókleift að siiúa aftur, sömu leið og eg hafði komið. Það var ekki hægt að komast út úr húsagarðinum annars- slaðar en um þessar dyr eða gluggann. Glugginn var girtur járngrindum og dyrnar lokaðar. Eg sat fastur i snörunni. Það lá ekki annað fyrir mér, en að bíða þess að menn yrði þess varir, að eg væri horfinn. Strengurinn, sem hékk út um gluggann, bar þess glögt vitni, livert eg liefði farið. Þá mundi verða leitað i húsagarðinum. Og þegar eg stæði augliti til auglitis við Stelze, þyrfti cg ekki að vænta neinnar miskunnar. Eg rannsakaði svæðið, þar sem öskukassarnir stóðu, vel og' vandlega, en fór þó að öllu hljóðlega. Ljósið úr glugganum féll þangað á bletti, en ann- ars var þctta dimmur staður og rakur. Skot voru þar tvö eða skútar, er steyptir voru undir gólfið á húsagarðinum. I öðru skotinu voru brennikubbar, en hitt var fult af kassarusli, gömlum flöskum og þess konar dóti. Eg rannsakaði veggina á þessum skútum, en það köm mér ekki að gagni. Það var engin von um undankomu, nema annaðhvort um gluggann eða dymar. Fjórir háir sorpkassar stóðu i röð fyrir framan skútana og fimti kassinn stóð undir jámþrepunum. Þeir voru allir því nær fullir af sorpi, og' var því ekki unt að l'ela sig í neinum þeirra. Hefði mér og verið það f iarri skapi og þótt það lilægilegt, að láta þjónustufólk gistihússins finna mig í sorpkössunum. Mér lá við sturlun í þessu öngþveiti. Eg hafði lagt mikið í hættu og mér liafði gengið svo vel, að undrun sætti. Því sárara varð mér að sjá all bresta úr hcndi mér. Mér félst svo mikið um þéssi vonbrigði, að við sjálft lá, að cg gugnaði og hætti öllum tökum mér til hjargar. Þá heyrði eg fótatak og von mín vakn- aði á ný. Eg dró mig inn í skuggann og faldi mig á milli sorpkassans og skútans, sem næstur var dyrunum. Inni í húsinu heyrði eg fótatakið nálgast þvotta- kompuna. Eg heyrði að dyr opnuðust og karlmanns- rödd söng mjúkt og dillandi þýskt lag, sem mjög' var vinsælt i svipinn. Hann^var svo ánægður með sönginn, að liann endurtök lagið. En um leið var sem hann væri að láta eillhvert dót i tóman pjásturskassa, sem hringlaði i. „Kátur piltur!“ hugsaði cg. Eg vildi óska, að eg gæti séð hann! En lil þess að sjá liann, hefði eg þurft að fara út i birtuna, því að annarsstaðar að var ekki liægl að sjá inn í þvottakompuna. Söngurinn þagnaði. Eg heyrði aftur umgang. \ ar hann að fara í hurtú? Þá sá eg mjóa ljósrák við þröskuldinn. í sömu svifu var hurðinni hrundið upp og þjónn- inn Karl kom í ljós. Hann var cnnþá méð bláu svuntuna og sina fötima i hvorri hendi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.