Vísir - 22.01.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 22.01.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: i»ALL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. PrentsmiCjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI IX Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavík, föstudaginn 22. janúar 1932. 20. tbl. Gamla Bfó FrúX Gullfalleg og efnisrík tal- mynd í 10 þáttum, sam- kvæmt leikriti A. Bisson, sama leikrit sem leikið var héma í leikhúsinu fyrir nokkurum árum. Aðalhlu tverk lei ka Lewis Stone og Kuth Chatteríon af óviðjafnanlegri snild. Þetta er mynd sem allir hljóta að skilja, jafnvel þeir sem litið eða ekkert kunna í ensku. Börn fá ekki aígang. Krakkar! Fálkinn kemur út í fyrramál- ið. Hverju bami gefinn að verð- launum smáhlutur, sem er nauðsynlegúr hverju skóla- barni. — Komið öll í fyrramál- ið og seljið Fálkann. Jarðarför föður mins og tengdaföður, Kristjáns Jónssonar, fer fram laugard. 23. janúar og hefst að heimili okkar, Berg- | staðastr. I, ki. I e. li. | Jón Kristjánsson. Kmilia Sighvatsdótlir. Inniiegt þakklæti lil allra jx'irra er á einn eða annan hátt sjmdu samúð og hluttekningu við fn'ifall og jarðarför konunnar minnar og fóstru okkar, Ivatrínar Gisladóttur. Jónas Gottsveinsson. Guðfinna Jóhannsdóttir. Lóa Beeh. Einar Pálsson. Eiríkur Bech. Nýja Bíó Kona kvenlæknisins. Stórfengleg amerísk talkvikmynd í 9 þáttum. Tekin af Fox- fclagimi, undir stjórn Frank Borzage. Aðalhlutverkin leika liinir fögru og vinsælu leikarar Joan Bennett og Warner Baxter. Kvikmynd jiessi, sem sýnir bæði hugnæma sögu og snildarlegan leik, hefir alls staðar fengið einróma lof, og verið talin i fremsta flokki þeirra mynda er gerðar voru árið 1931. Skemtidansæfing mánnð kl. 4, 5 Ljósnæm. og 9-1. Lítnæm. Hljðmsveit Hðtel ísland Ijóskastapar. - - WMWMiwioujMgiBBEa Aögm, 1,75 i 2kr. Grtmndansleiknrinn verðttp Hvern mánQd íK R. kl.4-5'9. endnrtskinn laogard 6. febr i k,r uun Hijðmsveit Hðtel ísland. ingunum á aðeins 2,50 og 3 ki*. Sporivöruhús Roykjavíkiir. Eggert Claessen hMstarettar málaflutningamaður Skrifaíofa: Hafnarstræti 5. Sinai 871. Viðtalstiini kl. 10—12, MaOur með lítið skrifstofuhald getur fengið leigða stofu á besta stað ! í bænum með öðrum. Lysthaf- ! endur láti nöfn sin i lokuðu ’ umslagi, merkt: „1932“ á afgr. ] Vísis. Frakkar í ðskilnm á Minni'Borg Vitjlst Qangað sem fyrst. Trésmiðir. Reynið Kasolin-limduftið, þá munið þér framvegis ekki nota annað lim. Einkasali á íslandi: XiMdvig Storr9 Laugaveg 15. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Tiíkynning. Eg hefi selt á leigu nýlenduvöruverslunina „Von“ hr. kaupm. Páli Hallbjörnssyni og vonast eg eftir að hann njóti trausts og viðskifta eins og verslunin „Von“ hefir haft að undanfömu. Um leið þakka eg öllum nær og fjær viðskiftin. GUNNAR S. SIGURÐSSON. Samkvæmt ofanskrifuðu hefi eg flutí verslun mina, Lauga- veg 62 í verslunina „Vón“. Sími: 118. Virðingarfylst PÁLL HALLBJÖRNSSON. ADDING ÁND FIGURíNG MACHINE Meiksiivélar hafa fengið ágæta reynslu hér á landi. --- Fjöhli í nofkun. - Fyrirliggjandi birgðir verða scldar með gamla verðinu. Tersionin Bjðrn Kristjðnsson. Nýstrokkað smjör frá mjólkurbúi okkar er nú ávalt á boðstólum i öllum okkar mjólkurbúðum, svo og versluninni LIVERPOOL og útbúum hennar. Mjólkupfélag Reykjavíkup. Laadsiss mesta úrvai af rammaiistom. Mjsáir iaBiuuulu' fljéil og riL — Hvergi etna ódýrtu Gaðmnndnr isbjðrnsson, h—í ' LasgKTttci 1. Kvenfélagið Hringurinn heldur aímælisfagnað sinn að Hótel Borg, fyrir félagskonur og gesti þeirra, laugardaginn 30. þessa mánaðar og hefst með faorðlialdi klukkan 7 V2 síðdegis. Til skemtunar verður: Söngur (tvöfaldur kvartett), upplestur, dans, spil o. fl. Þátttaka koslar 5 kr. fyrir manninn. • Nánara auglýst síðar. Listi til áskriffar liggur frammi í verslun Jóns Hjartarsonar, Hafnarstræti 4. — Sími 40. Veggfóður. Fjölkreytt úrv*if mjðg ódýrt, nýkomlS. Gnðmnndnr ísbjðrnssen, SlMlt 170 0. LAUGAVE6S

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.